Helgarpósturinn - 17.10.1980, Síða 1
Það þarf töff
brussur í
poppbransann
Ragnhildur
Gísladóttir
segir frá
Sjónvarpsvið
s
Sagt frá
Tinker, Taylor,
Soldier, Spy.
Föstudagur 17. október 1980
41. tölublað / 2. árgangur
Sofna alltaf í
bíó”
Rolf Hádrich f
HelgarpóstS'
viðtali
Lausasöluverð kr. 500 Sími 81866 og 14900.
Valdastríð
í Verkamannaflokki
og hólmganga í
Alþýðuflokki
Hæstiréttur
Heilög kýr?
t Alþýöuflokknum hér heima er
einnig talsverð ólga undir niöri
fyrir flokksþingið sem haldiö
veröur um næsta mánaöamót.
Benedikt Gröndal, formaöur
flokksins, á undir högg aö sækja
vegna veikrar stööu Alþýöu-
flokksins i islenskum stjórnmál-
um þessa stundina og innan
flokksins veröa þær raddir æ
háværari sem krefjast formanns-
skipta á flokksþinginu. Kjartan
Jóhannsson varaformaöur er
undir miklum þrýstingi fjöl-
margra samherja um aö fara
fram gegn Benedikt og
einhvern næstu daga
verður hann aö taka
pHef aldrei getað safnað
peningum nema fyrir aðra”
Jón Ásgeirsson fyrrum fréttamaður,
vesturheimsagent og söfnunar- /T\
sérfræðingur tekinn tali
Þaö er ókyrrö meöal jafnaöar-
manna í Bretlandi og á tslandi. i
Verkamannaflokknum breska
liggur viö borgarastyrjöld milii
flokksmanna og átökunum þar
getur aUt eins lyktaö meö algjör-
um klofningi.
James Callaghan hefur sagt af
sér formennsku til að tryggja aö
eftirmaöur sinn veröi valinn Ur
rööum hinna hófsamari, en
vinstri armur flokksins, sem
boöar róttæka stefnuskrá, hefur
töglin og hagldirnar I flestum
flokksstofnunum, svo aö liklegt
má telja aö I brýnu slái milli
tveggja strföandi fylkingu
innan flokksins.
ákvöröun um aö
hrökkva eöa
stökkva.
„Þvíhefur töluvert veriö haldiö
fram, aö viö viljum berjast gegn
nýrri tækni. Og þá um leiö hamla
gegn þvi, aö prentsmiöjueigendur
geti hagnýtt sér þau tæki, og þá
tækni, sem er á boöstólum hverju
sinni.
Þessu getum viö alveg svaraö
neitandi. Viö erum einungis aö
fara fram á þaö, aö þau tæki sem
veröa tekin i notkun til þess aö
framleiöa blöö og aöra prent-
gripi, fáum viö aö nota sem
hingaö til höfum séö um þessi
Fjandskapur í fullri
vinsemd
t heilögum ritningum segir ein-
hvers staöar, aö menn skuli elska
óvini sina og jafnvel bjóöa þeim
hægri kinnina, þegar sú vinstri
hefur veriö slegin.
Þaö liöur ekki sá dagur, aö
stjórnmálamenn, verkalýðs-
foringjar og atvinnurekendur,
bauni hver á annan og kenni
hinum um allt sem miður fer á
landi hér. Mætti af þvi draga þá
ályktun, að fullur fjandskapur
væri meö þessum öflum. Helgar-
pósturinn ákvaö að kanna hvort
súmynd sem almenningur fær af
samskiptum þessara manna væri
hin eina sanna. Þaö kom I ljós
hins vegar, aö svo er ekki. Þrátt
fyrir öll glfuryröin, viröast þessir
menn vera bestu vinir þegar al-
nenningsaugað sér ekki til, eöa
svo segja þeir. Um þaö má lesa I
Helgarpóstinum 1 dag.
Umfjöllun og vangaveltur stööu
um stööu og hlutverk Hæstaréttar
eiga aöeins aö var á hendi fárra
útvaldra fræöimanna i faginu.
Þaö viröist a.m.k. skoöun nokk-
urra hæstaréttarlögmanna sem
Helgarpósturinn talaöi viö. „Þaö
er ekki rétt aö fjalla um Hæsta-
rétt á almennan hátt I stuttum
blaöaviötölum meö upphrópun-
um. Slik úttekt þarf aö gerast á
faglegan rökstuddan hátt, og rétti
vettvangurinn fyrir slfkt væri þá I
timariti lögfræöinga”.
Þessi afstaða þýöir I raun þaö,
aö enginn þykir þess umkominn
aö geta rætt um dómskerfiö aö
neinu viti, nema vera löglæröur.
I Helgarpóstinum i dag, er engu
aö siöur litið á málefni Hæsta-
réttar og ýmsir þættir starfsemi
hans skoöaðir. Atriöi eins og
hvernig megi bregöast viö seina-
ganginum I afgreiöslu máia hjá
réttinum hvort stofnunin sé um of
ihaldssöm I eöli slnu og þá hvort
súíhaldssemi geti mögulega ors-
akast af þeirri staöreynd, aö
„Viljum bara stunda
okkar störf áframM
hæstaréttardómarar
eru nær undantekn
ingalaustá hægri væng
stjórnmálanna. Þá
þykir og ýmsum aö
áhrif Hæstaréttar á
réttarþróun i landinu
séu ekki
einsmikilog eölilegt væri. Sllkum
spurningum og fleirum, er leitaö
svara viö I Helgarpóstinum I dag.
störf. Þaö er ekki veriö aö hamla
gegn neinni tækni, og þaö veröur
aldrei gert”.
Þetta segir Magnús E. Sigurös-
son starfsmaöur Hins islenska
prentarafélags meöal annars I
Yfirheyrslu i dag, þar sem hann
er spurður um ýmsar hliöar
þeirrar deilu, sem prentarar
standa I viö "prentsmiöju
eigendur um nýja tækni
og atvinnuöryggis-
mál prentara.
©
KJARAMAL í EINUM HNÚT ÓVÆNT VETRARKOMA
— Hákarl — Akureyrarpóstur
HUGARFLUG OG SKÁK
— Frístundapóstur