Helgarpósturinn - 17.10.1980, Síða 3
3
■ hca/rjrirprí^tl irínn Föstudagur 17. október 1980
lögmönnum öör.umof lagt gengiö i
ihaldsseminni”.’
Hægri sinnaður Hæsti-
réttur?
En ef gengiö er Ut frá þvi, aö öll
lögfræöi sé i eöli sinu ihaldssöm,
er þaö þá tilviljun ein sem veldur
þvi, aö i Hæstarétti sitja öllu jafn-
an menn, sem teljast á hægri
kanti stjórnmála? Þannig eru nií
fimm af sjö dómendum i Hæsta-
rétti almennt taldir framsóknar
— og sjálfstæöismenn og hinir
tveir álitnir standa ekki fjarri
meginli'num þessara flokka. Eöa
er tilviljunin kannski fólgin i
þeirri staöreynd, aö dómsmála
ráöherrar siöustu áratuga, sem
tilnefna i Hæstarétt, hafa einnig
veriö Ur rööum þessara sömu
flokka?
„Þaö eru jU, alveg ljós tengslin
milli framsóknar- og sjálfstæöis-
manna i dómsmálaráöherrastóli
og aftur flokksbræöra þeirra i
Hæstarétti,” sagöi ungur lög-
fræöingur. „Hitt er svo annaö
mál, aö lögfræöin hefur um
áraraöir veriö sU fræöigrein, sem
hægri menn hafa einokaö t.d. i
Háskólanum. Þaö er ekki fyrr en
nUá allra siöustuárum, aö vinstri
menn og róttæklingar finnast i
einhverjum mæli innan lögfræöi-
deildarinnar i Háskóla Islands.”
I þessu sambandi má nefna, aö
i Noregi, Sviþjóö og Danmörku
hafa oröiö nokkrar umræöur um
stööu dómsmála þar i landi og
upp Ur þvi sprottiö upp hópar
gagnrýninna róttæklinga, sem
vilja skoöa réttarfar og réttinn
frá ööru sjónarmiöi en veriö hef-
ur. Hafa sumir þessara aöila
viljað lita á þessa hluti Ut frá
kenningum Marx, en almennt
hefur umræöan gengiö Ut á þaö
hvort rikjandi réttarvitund, sem
dómstólar eiga m.a. sinn þátt i aö
móta, sé um of samansett með
hagsmuni borgaranna i huga. Þá
ereinnig rlkt hjá þessum hópum,
aðkannaö veröi, hvort dómstólar
séu i' raun sU vemd sem þeir eiga
aö vera almenningi. Hafa þeir
lagt sig fram um aö finna Ut hver
þörfin raunverulega er fyrir laga-
og dómstólavernd samkvæmt
rikjandi uppbyggingu og hvemig
hUn lýsir sér.
Ekki er vitað til þess, aö ámóta
deilur eöa umræöur hafi komiö
upp hér á landi. A hinn bóginn
uröu nokkrir hæstaréttarlögmenn
til aö gagnrýna meö almennum
oröum niöurstööu dóms Hæsta-
réttar, sem uppkveöinn var ekki
alls fyrir löngu. Var þaö mál sem
snerti umgengnisrétt fööur viö
óskilgetiö barn sitt. „I þessu máli
studdist Hæstiréttur við eldgaml-
Björn Sveinbjömss. forseti Hæstaréttar:
?.Hæstiréttur ekki
íhaldsamari en lögin”
„Því veröur ekki neitaö aö
hinn mikli málafjöldi sem
áfrýjaö hefur veriö til Hæsta-
rétta hefur oröiö til þess, aö biö-
timi eftir afgreiöslu mála i rétt-
inum getur oröiö rúmlega eitt ár
og á þaö viö um einkamálin, en
opinberu málin eru aö jafnaöi
afgreidd þegar þau eru tilbúin
frá hendi rikissaksóknara”,
sagöi Björn SVEINBJÖRNS-
SON FORSETI Hæstaréttar I
samtali viö Heigarpóstiuu .
Hann sagöi aö fjórar leiöir
heföu helst veriö ræddar til aö
flýta fyrir afgreiöslunni. 1
fyrsta lagi aö Alþingi setti lög
um milli cómsstig, sem kallaö
hefur veriö Lögrétta, sem
myndi létta verulega álagi af
Hæstarétti. Þá kæmi til greina
aö þrengja áfrýunarheimildir,
en slik leið væri um margt tvl-
eggjuö, þvi aö þaö ættu aö vera
gruridvallarréttindi borgarans
aö geta nýtt sér áfrýunarrétt-
inn. í þriöja lagi, sagöi Björn
Sveinb jörnsson, aö fjölgun
skipaöra hæstaréttadómara upp
IlOgæti hraðaö málarekstinum,
þvi þá gæti rétturinn unnið
tviskiptur. I fjóröa lagi kæmi til
álita aö setja 3-4 hæstarréttar-
dómara til viöbótar hinum
reglulegu um stuttan tima, 3-6
mánuöi og myndi þá veröa
hægt, aö stytta málahalann
verulega. Þegar þaö heföi siöan
tekist þá tækju hinir 7 dómarar
viö aftur.
„Raunin hefur veriö sú, aö á
síöustu árum hefur Hæstarétti
nokkum veginn tekist aö halda i
horfinu,” sagöi Björn,” og ef
ekki væri eldri málahali, sem
rétturinn þyrfti að draga, þá
væri biötiminn mun styttri.
Fjóröa leiöin sem ég nefndi
hefur veriö notuö i Finnlandi.
Ég hef minnst á þessa leiö viö
dómsmálaráöherra.”
— En yfir i annaö Björn. Er
Hæstiréttur ihaldsöm stofnun?
„Þaö veröur aö leggja ákaf-
lega hlutlægt mat á slikt. Ég
held þó, aö Hæstiréttur sé ekki
ihaldsamari en löginsem hann
byggir á. Þaö er grundvallar-
regla aö dómara skuli i em-
bættisverkum sinum fara
einungis eftir lögum og ef lögin
fylgja ekki breyttum timum, þá
er viö aöra að sakast en Hæsta-
rétt. Það er Alþingi sem fer meö
löggjafarvaldiö — ekki Hæsti-
réttur. Hitt er svo annaö mál, aö
réttarvitund fólks breytist
kannski örar en lögin. Þeim er
breyttf samræmi viö breytta af-
stööu i þjóölífinu og veröa
þannig oft dálitiö á eftir.
„Sumu leyti ihalds-
amari”
— En nú veröur Hæstiréttur
stundum aö dæma samkvæmt
eöli máls, þar sem lög ná ekki
ýfir. Er hann ihaldsamur i
slikum tilfellum? Og er hann
kannski Ihaldsamur vegna þess
aö flestir dómenda koma úr
rööum hægri manna?
„Koma þeir þaöan? Þá veistu
meira en ég. Þaö er rétt aö lög-
fræöingar og dómendur eru aö
sumu leyti ihaldsamari en
aörir, vegna þess aö þeir veröa
aöhalda sig viö gildandi lög, en
geta ekki né mega hlaupa á eftir
öllum nýjum hugmyndum sem
upp koma I þjóöfélaginu.
Persónuleg lifsskoðun dómara
og samviska hans hefur eflaust
einhver áhrif á dómsúrskurði,
en ég hef aldrei oröiö þess var
aöhafi pólitik haft áhrif á niður-
stööur dóms.
Um pólitiskar skoöanir
Hæstarréttardómara get ég litiö
sagt, annaö en þaö aö stjórnmál
eru litiö rædd hér innarihúss og
mér vitanlega hafa aöeins f jórir
af sjö dómendum verið flokks-
bundnir i stjórnmálaflokki. Og
það er heldur ekki rétt aö full-
yröa aö lögfróöir menn séu upp
til hópa hægri sinnaðir”,
,,Á það vil ég ekki
leggja dóm”
Er þaö réttmæt gagnrýni
Björn, aöHæstiréttur sé hikandi
við mótun réttarreglna þegar
t.d. dæma þarf samkvæmt eöli
máls? Eru dómsniöurstööur þá
oft eins konar véfréttir sem er-
fitt er aö nota sem fordæmi
siöar meir?
„Éghef oröið þess var aö lög-
menn sumir hverjir vilja
gjaman geta lesiö úr dómum
Hæstaréttar viötækari reglur en
þar er aö finna. Þessu er til aö
svara aö dómur i einstöku máli
er aöeins úrskuröur þess
ágreinings sem þar er um
fjallaö. Tilvikin eru hins vegar
margbreytileg i lifinu.”
— Aö lokum Björn Svein-
björnsson: Ertu sem hæstar-
réttardómari ánægöur meö Al-
þingi sem löggjafa?
„A þaö vil ég ekki leggja
dóm.”
an lagabókstaf og meinaöi föö-
urnum umgengnisrétt viö barn
sitt, enda þótt rikjandi réttarvit-
und meðal almennings gangi
óumdeilanlega i aöra átt. Einn
dómenda skilaöi séráliti og taldi
aödómurinn gæti leyft sér aö lita
framhjá hinum gömlu og úr sér
gengnu lögum og dæma sam-
kvæmt þvi sem I dag teldist rétt i
vitund fólk. Aðrir dómendur
skutu sér á bak viö úrelt lög.
Þetta segir kannski betur en
mörg orö, hve' Hæstirettur getur
veriö hikandi og hræddur viö
mótun nýrra, betri og réttari
leiða, svo maöur noti ofnotaöan
„frasa” úr oröabókum stjórn-
málamannanna,” sagði einn
þessara manna.
Hæstiréttur tslands getur virk-
aösem bremsa á löggjafarvaldiö.
Þannig er þaö Hæstiréttur sem
kveöa á um þaö hvort laga-
setaingar Alþingis brjóti i bága
viö stjórnarskránna. Nokkrir
aöilar hafa oröiö til þess, aö
bendaá,aömögulegaværi höggiö
allnærri eignarréttarákvæöi
stjórnarskrárinnar meö ýmsum
lagasetningum. Hæstiréttur hefur
þó jafnan ekki séö ástæöu til aö
gera athugasemdir i þvi sam-
bandi.
Þriskipting rikisvaldsins i
framkvæmdavald, löggjafar-
vald . og dómsvald', er einn horn-
steinn þess þjóöfélags sem viö lif-
um i. Margir hafa oröið til aö
benda á, að þessi sviö skarist of
mikiö i dag. Ekki skal þaö rætt
hér á þessum vettvangi, en svo
viröist sem nokkur áhersla sé
lögö á sjálfstæöi Hæstaréttar
gagnvartframkvæmdavaldinu og
löggjafarvaldinu, enda þótt
dómsmálaráöherra hafi ráöin i
hendi sér, þegar dómendur eru
skipaöir. Þannig er ekki unnt aö
vikja þeim úr embætti nema meö
dómi og ekki veröa þeir heldur
fluttir i annaö embætti á móti
vilja þeirra. Þá eru hæstaréttar-
dómarar vel settir launalega,
hafa sem svarar 1.528.00 krónum
i mánaðarlaun og rétt til fullra
eftirlauna viö 65 ára aldur. Skil-
yröi sem menn veröa aö uppfylla
til aö eiga möguleika á skipun i
Hæstarétt eru allströng og má
þar nefna aö samtímis mega ekki
sitja I dómnum skyldir aöilar eöa
mæðgir að fyrsta eöa öörum til
hliöar.
„Bókstafurinn ekki
vafist fyrir þeim”
Allir þeir löglæröu menn sem
Helgarpósturinn talaði viö vegna
þessarar örstuttu skoöunar á
ýmsum þáttum Hæstaréttar voru
sammála um aö i gegnum árin
heföi Hæstiréttur ætið verið skip-
aður mjög lögfróöum mönnum,
sem væru hafnir yfir álla gagn-
rýni hvaö fræöimennskuna
varöaöi. „Þetta eru miklir fræöi-
menn og bókstafurinn hefur
aldrei vafist fyrir þeim. Hitt er
aftur annaö mál aö þróun réttar-
ins hafi vsriömeö eölilegum hætti
og i samræmi viö breytt viöhorf i
þjóöfélaginu. Þaö er spurning.
Sextiu ár I sögu þjóöar er ekki
langur timi. Hæsti réttur Islands
er þvi ekki gömul stofnun i þvi
tilliti. Sextiu ár eru hins vegar
langur timi ef litiö er til hinna öru
breytinga i þjóðfélagsgerð okkar.
Þaö er þvi athugunarvert hvort
opin og hreinskilin umræöa um
tilgang og eöli dómskerfisins I
landinu og uppstokkun þar á sé
ekki aö veröa timabær.
S*. -,■? y ii w-*'- ■—
■
TUDOR rafgeymar
fá hæstu einkunn tæknitímaritanna.
Komiö og fáiö ókeypis eintak af niöurstööum
óháöra rannsóknarstofnana.
Rafgeymar eru ekki allir eins.
★ Tudor — já þessir meö 9 líf.
★ Tudor rafgeymar í allar geröir farartækja.
★ Judor rafgeymar eru á hagkvæmu veröi.
★ ísetning á staönum.
Skipholt 35. — Sími: 37033