Helgarpósturinn - 17.10.1980, Page 7
7
helgarþásturinrL. Föstudagur
17. október 1980.
® Gamla góöa Naustið ætlar
lflca að nálgast poppheiminn litil-
lega. Það hefur fengið Magniis
Kjartansson hljómlistarmann til
að halda uppi stemmningunni i
húsinu á fimmtudags- og sunnu-
dagskvöldi og með honum leikur
bassaleikari Brimklóar. Magnús
mun hugsanlega einnig fá til liðs
við sig fleiri poppara úr landsliði
Hljómplötuútgáfunnar sem hann
ereinn af forsvarsmönnum i. Og i
þessu sambandi — það mun hafa
verið rangt með farið hjá okkur i
siðasta blaði hér á siðunni að
Pálmi Gunnarssonværi skilinn að
skiptum við Hljómplötuútgáfuna,
svo að það leiðréttist hér með...
(Glevmum |
ekkil
geðsjúkum ■
■ Myndlistarmenn eru heldur
betur með hýrri há þessa dagana.
A haustsýningunni á Kjarvals-
stöðum sem lauk á sunnudaginn
var, seldust nefnilega verk fyrir
um þrettán milljónir króna Ekki
er verra hljóðið i stjórn FÍM, þvi
af þessari upphæð fékk félagið
tvær milljónir i tóma sjóði sina,
og auk þess aðrar tvær milljonir i
aðgangseyri að sýningunni. Bara
siðasta dag sýningarinnar komu
inn 529 þúsund krónur i aðgangs-
eyri. Það kann að hafa dregið að-
eins úr ánægju stjórnarmanna
FIM —og þeirra listamanna sem
seldu verk á sýningunni, að
einmitt þann dag var Sigurbjörn
Þorbjörnsson rikisskattstjóri
meðal gesta...
Gjörbylting
á sviði alfræðiútgáfu,
— sú fyrsta í 200 ár!
Encyclopædia Britannica 15. útgáfa
Lykillþinn aðframtíðinni! Bl*Ítai1llÍCd 3
Kynnist þessari gjörbreyttu Þrefall aifræ6isafn i
útgáfu þekktasta alfræði- þrjátiu bindum
safns í heimi.
Biðjið um upplýsingabækling á íslensku.
ATH. Hækkun á næstu sendingu verður u.þ.b.
60.000.
Orfá sett fyrirliggjandi á gamla verðinu.
BRITANNICA 3.
Orðabókaútgáfan
Auðbrekku 15,
1980 útgáfan fyrirliggjandi. 200 Kópavogi, sími 40887
Alþýðuflokksfólk
Reykjavík
KOSNING
til 39. þings Alþýðu-
flokksins
fer fram laugardaginn 18. október og
sunnudaginn 19. október n.k. kl. 13 til 18
báða dagana á skrifstofu Alþýðuflokksins,
Hverfisgötu 8—10.
Kjörnefnd
Tekist hefur að þjappa saman á eina plötu, öllum
verulega. En um leið aukin myndgæði. Vmsum
aukabúnaði er hægt að koma fyrir inni i vélinni.
Þessar vélar eru til fyrir Ijósmagn frá dagsbirtu
niður í svarta myrkur. Einnig mikið úrval af linsum,
og allskyns aukabúnaði.
Verð frá kr. 210.000
áhrif, þar sem upphituð öryggishúð fyrir
myndavélina eru fáanleg,með rúðuþurrku
sem má stjórna i allt að eins km.
fjarlægð.