Helgarpósturinn - 17.10.1980, Page 21
—helgarpásfurinrL. Föstudagur 17. október 1980.
21
tautar, jafnvel þótt biöin gangi
af þeim dauöum. Þegar konan
spyr i mikilli örvæntingu hvaö
þau eigi aö éta meöan þau biöa
þess aö haninn veröi klár þá
fannst liösforingjanum „hann
vera engu aö siöur tárhreinn,
óhagganlegur og bjargfastur
þegar hann svaraöi: Skit.”
—127).
Þessisaga Marquesar á vafa-
litiö eftir aö gleöja alla unn-
endur S-Ameriskra bókmennta.
Þýöing Guöbergs hjálpar þar
einnig til. Honum tekst fullkom-
lega aö skila blæ sögunnar,
kimninni jafnframt hinum al-
varlega undirtóni. Raunar
viröast þeir Marques og
Guöbergur næsta keimlikir
höfundar. Báöir byggja þeir á
eigin tilbúnum sagnaheimi, sem
svo greinilega speglar þaö
þjóöfélag sem þeir lifa i, og
báöir nota þeir háöiö sem eitt
skæöasta vopn.
Bókinergefin út sem pappirs-
kilja, ágætlega vönduö.
SS.
Beðið eftir bréfi
Bardaginn í skipsflak-
inu.
(Beyond the Poseidon
Adventure).
Æsispennandi og mjög vib-
buröark, ný, bandarisk stór-
mynd i litum og Panavision.
Aöalhlutverk. Michael
Caine, Sally Field, Telly
Savalas, Karl Malden.
Isl. texti.
Bönnub innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd sem allsstaöar
hefur hlotiö frábæra dóma og
mikla aösókn. Þvi hefur veriö
haldiö fram að myndin sé
samin upp úr siöustu ævidög-
um i hinu stormasama lifi
„Rokkstjörnunnar” frægu
Janis Joplin.
Leikstjóri: Mark Rydell
Aöalhlutverk: Bette Miiller og
Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum, gerö eftir.
visindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George
B. Lewis.
Aöalhlutverk. Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard
Mann, Barbara Bacch
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára.
■BORGAR^
DfiOið
WHH»UVBCI SÍUI4SS0Ö
Undrahundurinn
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera höf-
unda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar eöa eins og
einhver sagöi „Hláturinn
lengir lifiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd ki. 5, 7, 9, og 11.
Gabriel Garcia Marques: Liös-
foringjanum berst aldrei bréf.
Þýöandi: Guöbergur Bergsson.
Almenna bókafélagiö 1980 (127
bls.).
A undanförnum árum hafa
augu manna i siauknum mæli
beinst aö bókmenntum
rómönsku Ameriku. Kolumbiski
rithöfundurinn Gabriel Garcia
Marques er aö likindum sá sem
aö minnsta kosti tiu sinnum um
rikisstjórn, og hver einstakur
ráöherra hefur eflaust skipt
hundraö sinnum um fulltrúa”
(53). Verkið endurspeglar
þannig á sinn tragi-kómiska
hátt stjórnmálaástandið i
S-Ameriku. Þaö er þvi varla að
furöa þótt margir lesi sögur
Marquesar sem dæmisögur um
S-Ameriku sem heild.
Astandib i landinu er orsök
hinnar miklu ógæfu liðsforingj-
ans. 011 blöö eru ritskoðuð og
Bókmenntir
eftir Sigurð Svavarsson
mesta athygli hefur vakiö i
þessari bylgju. Hans mesta og
þekktasta verk Cien anos de
soledad (1967) hefur veriö þýtt á
fjölda tungumála og kom út I
islenskri þýöingu 1978 undir
heitinu Hundraö ára einsemd.
Þær stórkostlegu viötökum sem
Einsemdin hlaut hefur greitt
öðrum verkum Marquesar leið
inn á markaðinn i V-Evrópu.
Sagan sem nú birtist i islenskri
þýðingu er eldri en Einsemdin,
hún kom út I fyrsta sinn árið
1961.
Gabriel Garcia Marques gaf
út fyrstu skáldsögu sina, La
hojarasca, árið 1955. 1 þvi verki
koma fram þau einkenni sem öll
siöari verk hans bera. Þar
kynnir hann þann sagnaheim
sem hann gekk endanlega frá i
Hundrað ára einsemd. Uppi-
staöan i þessum heimi er
einmanaleg borg sem er al-
gerlega úr tengslum við siö-
menninguna og þar sem
stjórnmálaleg sviksemi er hluti
af raunveruleikanum. Aftur og
aftur stiga fram keimlikir
einstaklingar, einmana, stoltir
en halda reisn sinni þótt þeir lifi
i fjandsamlegu og spilltu
þjóöfélagi.
Liösforinginn sem biður eftir
bréfinu er hluti af þessum
sagnaheimi. Hann flýöi
Macando, borgina sem José
Arcadió Buendia grundvallar i
Hundrað ára einsemd, á timum
bananaæðisins er þar geisaði.
Hann er liðsforinginn sem skil-
aði fjársjóöi byltingarmanna
daginn sem Aureliano Buendia
skaut sig. Þá var honum lýst
svo: „Liðsforinginn var ungur
að árum en hörkulegur ásýnd-
um og meö þolgæöi i svipnum”
(Hundraö ára einsemd bls. 156).
Þegar lesandinn hittir hann 1
bókinni Liðsforingjanum berst
aldrei bréf, er hann að sönnu
oröinn aldinn að árum, en þol-
gæöiö og harkan eru enn aðals-
merki hans.
Bréfiö sem hann biður eftir á
að innihalda tilkynningu þess
efnis að hann hafi hlotið
eftirlaun stjórnarinnar fyrir
þátttöku sina i frelsisstriðinu.
Bréfiö berst aö sjálfsögðu aldrei
og skýringuna er að finna i
óstöðugleika kerfisins. Á þeim
15 árum sem hann hefur beðiö
„hafa sjö forsetar sest i valda-
stól og hver þeirra hefur skipt
Rósin.
þau flytja næstum engar
innlendar fréttir: „A forsiöu
skýröi aöalfréttin i f jórum dálk-
um frá þjóönýtingu Súezskurð-
arins. Annars var meginhluti
siðunnar helgaöur jarðarfarar-
Gabriel Garcia Marques
tilkynningum” (25). Aðbúnaöur
fólks er slæmur og auðnum er
geysilega misskipt. Það felst
mikill sannleikur i andvarpi
konu liðsforingjans þegar hún
segir: „Þessi sama saga endur-
tekur sig ævinlega.... Viö þolum
sult svo aörir geti étið” (123).
Smám saman grefur beiskjan
sig dýpra i brjóst liðsforingjans.
Hann missir son sinn og vonin
um betri tima er tekin að dvina.
Hann veit að vinur hans læknir-
inn hefur á réttu aö standa
þegar hann segir þá of gamla tii
að vænta komu frelsarans. 1
þrákelkni sinni hallar hann sér
að þvieina sem hanná eftir, þ.e.
bardagahananum sem sonurinn
skildi eftir sig. Hann neitar aö
selja hanann þótt honum sé boð-
iö gott verö. Hann skal fá að
berjast hvað sem raular og
Vélmennið
(The Humanoid)
ÍSLENSKUR TEXTI
Bræður munu berjast
Wben two brothers hate, •
tbconly justice
is
trial by blood.
rpMT?
JVXEAJ'J’ES'r MEN
IN THE WEST
(Hífili: fcHUIIiOli III lUlfir l.il. HAHVIH '
Hörkuspennandi litmynd,
um tvo harösnúna bræöur,
með CHARLES BRONSON
— LEE MARVIN.
Bönnuð inan 16. ára
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Ð 19 OOO
Ahrifarik og athyglisverö ný
sænsk litmynd, sönn og
óhugnanleg lýsing á hinu
hrikalega eiturlyfjavanda-
máli. Myndin er tekin meöal
ungs fólks I Stokkhólmi, sem
hefur meira og minna
ánetjast áfengi og eiturlyfj-
um, og reynt aö skyggnast
örlitiö undir hiö glæsta yfir-
borö velferöarrikisins.
Höfundur STEFAN JARL
Bönnuö innan 12 ára. —
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
salur
B
Sólarlandaferðin
Hin frábæra sænska
gamanmynd, ódýrasta
Kanarieyjaferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
^s?sak»r C1'
LANDOG SYNIR
fenim
LAND OGSYNIR
Stórbrotin islensk litmynd,
um islensk örlög, eftir skáld-
sögu Indriöa G. Þorsteins-
sonar.
Leikstjóri:
AGÚST GUÐMUNDSSON
Aöalhlutverk: SIGURÐUR
SIGURJONSSON, GUÐNÝ
RAGNARSDOTTIR, JÓN
SIGURBJORNSSON.
kl. 3.10 —5.10 —7.10 —9.10 —
11.10.
------siaöw ®---------
SUGARHILL
Spennandi hrollvekja i litum,
meö ROBERT QUARRY —
MARKI BEY.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
a* Sfmsvari slmi 32075.
MALCOLM Mc DOWELL
PETER O’TOOLE
SirJOHNGIELGUD som .NERVA'
CALIGULA
.ENTYRANSSPORHEDOG FALD'
Strengt forbudt C
for bern. constantin nm
Caligula
Þar sem brjálæöið fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er
Caligula. Caligula er hrotta-
fengin og djörf en þó
sannsöguleg mynd um
rómverska keisarann sem
stjórnaöi meö moröum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viökvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk. Islenskur
texti.
Aöalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell.
Tiberius, Peter
O’Toole.Drusilla, Teresa
Ann Savoy. Caesonia, Helen
Mirren. Nerva, John Giel-
gud. Claudius, Giancarlo
Badessi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkaö verö.
Miðasala frá kl. 4.
Maður er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem
brugðiö er upp skoplegum hlið-
um mannlifsins. Myndin er tek-
in meö falinni myndavél og leik-
ararnir eru fólk á förnum vegi.
Ef þig langar til aö skemmta
þér reglulega vel komdu þá i bió
og sjáöu þessa mynd, þaö er
betra en að horfa á sjálfan sig i
spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð
Mánudagsmyndin:
Sætur sjúkleiki
HELDEt FORF0LGER
DES T0SSEDE
(QUACKSER FORTUNE) ^
en hjertevarm, I
rorende morsom \yl
og romantisk film I JV I
LAD GLÆDEN <
KOMME SUSENDE \
Mjög vel geröur franskur þrill-
er. Myndin er gerð eftir frægri
sögu Patriciu Hughsmith. „This
Sweet Sickness”. Hér ér á ferö-
inni mynd sem hlotiö hefur mik-
ið lof um góöa aðsókn.
Leikstjóri: Claude Milier.
Aðalhlutverk: Gerard De-
pardieu, Miou-Miou, Claude
Pieplu.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9’