Helgarpósturinn - 17.10.1980, Page 26
Föstudagur 17. október 1980. halrjarpncztl irinn
Þaö er ekki oft sem maöur sér
dægurlagaplötur, þar sem útsetn-
ingar eru eftir kvenmanninn í
bandinu. Þaö tilheyrir sennilega
undantekningu aö Ragnhildur
Gisladóttir, sem hefur nýlega
gefiö út plötu meö Bjögga semur
lög, spilar á hljööfæri og útsetur
tíl jafns viö karlmennina I brans-
anum.
1 tiiefni nýrrar plötu, sátum viö
Ragnhildur á Mánagötunni og
drukkum te.
Ekki djúphugsuð og út-
pæld
— Hvaö er dægurlagatóniist,
Ragnhildur?
— Þaö er tónlist sem maöur
þarf ekki aö leggja hausinn i
bleyti til þess aö skilja, engar
stórbrotnar pælingar. Fólk
hlustar á hana sér til ánægju i
smátima f einu og þvi þarf alltaf
aö endurnýja hana meö vissu
timabili. Dægurlagatónlist er
ekki djúphugsuö og útpæld.
— Hvernig er dægurlagaplata
unnin?
— Eftir aö þaö er búiö aö
ákveöa aö gefa plötuna út, er
fariö i landsliöiö 1 „hit” lögunum,
þ.e.a.s. þaö er talaö viö þá sem
vinna stanslaust viö aö semja lög
og siöan fær maöur einhvern i
textagerö. Nú, þegar maöur er
kominn meö nokkum slatta af
lögum, þá sest maöur í dómara-
sætiöog velur og hafnar, fer siöan
i stúdióiö og tekur upp. A plötunni
Dagar og nætur, er reynt aö fara
sem breiöastan veg, reynt aö hafa
eitthvaö fyrir alla, bæöi fyrir
unga fólkiö og llka eitthvaö fyrir
þaö eldra.
— Hverjir eru i landsliöinu?
— Jói G, Jói Helga, Gunni
Þóröar og Magnús Kjartans. Þaö
má segja aö Egill Eövalds sé lfka
aö komast i liöiö ásamt fleirum.
„Fila rokkið þrælvel”
— Má ekki segja aö þaö sé Urelt
aö fá mann eins og Jón Sigurös-
son, sem er kannski kominn af
sinu léttasta skeiöi til þess aö
semja textana fyrir ungu kyn-
slóöina um þessa einu sönnu ást.
Stenst þaö tfmans tönn?
— Égheld aöþaö standist alveg
meö textana þvi þegar ástin
kemuryfir mann, þá er hún alltaf
jafn bamaleg eöa göfug. Hvar
sem þaö gerist...
— Hver er þín skoöun á dægur-
lagatónlist?
— Mfn skoöun á dægurlagatón-
list? Sko, þú veröur aö athuga aö
þessi eina plata er ekki allt mitt
lif. Ég vil hafa dægurlög „bræt”,
og þaö eru nU tii svo ótal mörg
stig á dægurlagatónlist. 1 þessu
tilviki er þetta svona sæmilegt
stig.
— Hvaö áttu viö?
— Mér finnst plötur góöar
þegar fólk filar þær. Fjöldinn
dæmir þær en þetta er persónu
bundiö. Ég hlusta frekar á Bob
Marley en Bommy..
— Nú semur þú eitt raggi lag á
plötunni.hefur þú gaman af sllkri
tónlist?
— Já, ég hef mjög gaman af
raggi tónlist þvi hún er frumstæö
og svo eölileg manninum. Eins
fila ég rokkiö þrælvel, sérstak-
lega haröa rokkiö.
— Þú útskrifast sem tónlistar-
kennari Ur Tónmenntaskólanum
1977, ert þú aö kenna núna?
— Já og mér finnst þaö mjög
gaman. Þaö heldur manni viö
efniö í sambandi viö fleira sem er
aö gerast. Þaö er gott mótvægi
viö þaö aö vera i bransanum.
Strákarnir urðu hissa
— En hvernig er aö koma I
bransann og vera eina konan?
— Þaö er nú allt annaö eftir aö
maöur fór aö spila á hljóöfæri
sjálfur, þaö er miklu skemmti-
legra. Annars finnst mér betra aö
vera eina konan í bandinu, þvi'
annars er fariö aö setja mann á
sérstakan bás. Þá eru þaö annars
vegar „stelpurnar I bandinu” og
hinsvegar „strákarnir” og þaöer
miklu verra. Annars eru engir
erfiöleikar, þaö er alltaf tekiö
mark á mér. Aö visu var þetta
svolítiö erfitt fyrst þegar ég
byrjaöi. Strákamir voru hissa
þegar aö þaö kom kvenmaöur i
bandiö, sem gat þetta alveg jafn-
vel og þeir sjálfir. En ég er eins
og ein af strákunum og þaö er all-
gott.
— Hvenær byrjaöir þú i brans-
anum?
— Þetta æxlaöist bara einhvern
veginn svona. Ég fór i Tónlistar-
skóla Mosfellssveitar þegar ég
var 11 ára oglæröiá pianó. Ólafur
Vignir og þeir bentu mér á að
Tónlistarskólinn I Reykjavik væri
meö tónmenntakennaradeild. A
þessum árum fóru allir kunn-
ingjar minir i menntaskóla en ég
gat bara ekki hugsað mér þaö og
fór i Tónlistarskólann i Reykja-
vik. Þar kynntist maöur þessu
tónlistarliöi. Þetta gekk allt mjög
hratt fyrir sig og áöur en maöur
vissi af, þá var maöur lentur i
þessu.
— Hvenærbyrjaöir þú aö semja
lög?
— Ég byrjaöi á gelgjuskeiöinu,
þá var allt sem var aö gerast i
kringum mann svo merkilegt.
Maöur lendir i þessum depressjo'n
timabilum viö og viö og þaö er
svolitiö merkilegt, aö á slíkum
timabilum vil ég helst loka mig
inni og sitja viö píanóiö. Þetta eru
afkastamestu tímabilin en þvi
miöur er þaö alltof sjaldan sem
ég fæ þessi depró köst. En ég er
nú i voginni og þá má búast viö
svona upp og niöur timabilum.
Töffaðar brussur
— Einhvern tima frétti ég aö þú
heföir veriö meölimur i kvenna-
hljómsveit?
— Já, viö stofnuöum kvenna-
hljómsveit i Tónlistarskólanum.
Þab var alveg æöislega gaman.
Anna Magnúsdóttir spilaöi á raf-
magnspianó, Þórunn Björnsdóttir
á saxófón, Hrafnhildur Guö-
mundsdóttir á rafmagnsgitar og
ég spilaði á bassa. Svo var hún
Þórarinna á trommur, þaö var nú
bara einhvert skoffín — eöa
þannig.
— Þær stelpur sem fara út f
þennan bransa veröa aö vera
miklar brussur, þá meina ég ekki
feitar og klossaöar stelpur,
heldur veröa þær að vera
ákveðnar og sjálfstæöar. Þaö
þýöir ekki aö fá einhverjar skap-
lausar dúkkur í þennan haröa
bransa. Þær veröa aö vera töff-
arar.
— En þaö er best aö koma þvi
að hérna, aö ég hef alltaf haft
mikinn áhuga á þvi aö stofna
kvennahljómsveit og ef ein-
hverjar hafa áhuga þá mega þær
alveg hafa samband viö mig. Ég
væri til i aö stofna rokkgrúppu.
Þaö hefur veriö alltof litið gert af
þvi aö gera eitthvað svona. Þaö
yröi örugglega alveg brjáluö aö-
sókn á kvennarokktónleika.
Öll tónlist fær sjens
— Hvernig tónlist hlustar þú á?
— Éger alæta á músík og hlusta
á allt. Ég er nýbúin aö koma mér
upp græjum eins og þú kannski
sérö, þannig aö næsta skref er aö
koma sér upp góöu safni af plöt-
um. Ekki bara poppi, þvi ég fæ
enga fullnægingu útúr þvi. Ég gef
allri tónlist sjens. Ég hlusta t.d. á
léttan djass, en ekki þungan hann
er of hevi fyrir mig en ég hef t.d.
mikinn áhuga á nútímatónlist og
allri tónlist sem hefur húmor i
sér. Þaðer sérstaklega gaman aö
hlusta á nútfmatónlist þegar
maöur veit pælinguna sem er á
bak viö tónverkið. — Kannski er
maður hræöilega karakterlaus aö
hafa svona flókinn og marg-
breytilegan tónlistarsmekk, en
það er þá bara minn karakter.
— Þaö er náttúrulega engin
furöa þó maður vilji fá tilbreyt-
ingufrá rútíneruöu lifi. Maöur fer
i kennslu sömu daga i vikunni
marga mánuöi I einu, og svo er
maður I sömu hljómsveitinni,
mánuö eftir mánuö. Mabur
verður aö fá einhverja tilbreyt-
ingu i tónlistinni.
— Hvaö ertu að gera núna?
— Ég er aö vinna aö bamaplötu
sem heitir Plla pina. Hún fjallar
um hagamús sem fer I ævintýra-
leit. Þaö er ofsa gaman hjá PIlu
pinu,hún semur fullt af lögum og
syngur voöa vel. Það er Margrét
Helgadóttir sem fer meö söng-
hlutverkiö, en lögin eru eftir
Heiödisi Noröfjörð meö textum
eftir Kristján frá Djúpalæk. Ég
útset og stjórna upptökum.
Pálmi, Siggi og Maggi eru lika
með og Valva spilar á pikkóló.
Til Færeyja
— Hvaöa hugmyndir hefur þú
um hjónabandiö?
— Ég mundi ekki taka þann
mann sem ekki mundi leyfa mér
að vera frjálsri. En mennirnir
kaupa sér náttúrulega ekki
konur. Maöur þyrfti sennilega aö
sameina áhugamál manns og
hans. Annars veit maöur aldrei
hvaö getur gerst ef ástin gripur
mann, þaö getur svo margt gerst i
stundarbrjálæöi. Ég veit um
mörg tilfelli þar sem fólk hefur
gert ótrúlegustu hluti i stundar-
brjálæöi. Fórnað öllum hugsjón-
um og farið jafnvel til Færeyja,
bara fyrir augnabliks love.
— Annars er ég ánægö meö lifiö
ogtilveruna. Ég get slappaöaf og
unnið mikiö til skiptis. Þaö er svo
merkilegt meö mennina aö
hvernig sem allt gengur hjá þeim,
þá vilja þeir alitaf hafa þaö full-
komnara. En ég labba ekki I
lausu lofti, ég reyni aö halda mig
viö jörðina, en sennilega er þaö
besta viö mig hvaö ég hef gott
skap. Þaö vill oft bjarga mér á
erfiðum stundum....