Helgarpósturinn - 07.11.1980, Page 8

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Page 8
8 Fostudagur 7. nóvember 1980 /-)P/rp?Ay-)rjc^f/ irinn —helgar pásturinn— Utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstaeða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Rist jorar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Þóra Hafsteinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdó.ttir. Dreif ingarstjóri: Sigurður Stein- arsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5500 á mánuði. Verð í lausasölu er kr. 500 eintakið. Hvurs er hvað! Klugleiöamálið svonefnda hefur tekiö kostulega stefnu siðustu dægur og þetta alvörumál sem snertir allar samgöngur tslendinga viö umheiminn hefur snúist upp i einhvers konar póli- tiskan skripaieik, þar sem aö- skiijanlegar og ótrúlega þver- sagnakenndar yfiriýsingar stjórnmálamanna jafnt sem ráöamanna Flugleiöa, hafa ruglað aimenning svo gjörsam- lega i riminu aö hann hiýtur aö spyrja eins og maöurinn I al- kunnri gamalli gamanvisu — „Hvurs er hvaö og hvaö er hvurs...” Eins og segir i Inniendri yfirsýn Helgarpóstsins i dag þá hafa ráöamenn bæöi landsins og Flugleiöa hugsaö sig um aö minnsta kosti tvisvar i þessu máli aö undanförnu og jafnan tjáö sig um þaö á milli hugsananna. Umræöan siöustu daga hefur tii dæmis hætt aö snúast um þaö hvort rfkiö eigi aö styrkja Atlantshafsflugiö heldur miklu fremur um þaö hvort eitthvaö nýtt hafi komiö fram um fjár- hagsstööu fyrirtækisins eöa ekki og þá hvaö, og einnig hvort fyrir- tækiö hafi beðið um aöstoö eöa veriö boöin aöstoö. Likiega eru allir sammála um aö mikils sé um vert aö islenskur aimenningur fái sem gleggstar upplýsingar um framvindu Flug- ieiöamáisins en hljoðfráar yfir- lýsingar helstu aöstandenda málsins hafa ef eitthvaö er heidur flækt þaö I vitund almennings. Það er nefnilega góöur siöur i öllum málum aö hugsa þau tii enda áöur en byrjaö er aö tala. Hávaöinn yfir þvi meðal stjórn- máiamanna hvort fjárhagsstaöan sé langtum verri heldur en hún var samkvæmt fyrri uppiýsingum félagsins eöa svipuð þvi sem áöur var talið hlýtur aö veröa aö skoöa sem pólitiskan skollaleik sem getur varla veriö neinum til góös — sist af öliu þjóö- hagslega mikilvægu fyrirtæki sem á i mikium erfiöleikum fyrir. Þaö skiptir nefniiega sáralitlu máli hvort beöiö hafi veriö um aöstoö í þessu sambandi eöa aöstoöin hafi veriö boöin, svo og hvort fjárhagsstaða Flugleiöa sé eitthvaö skárri eöa lakari heidur en hún var talin vera. Þaö sem skiptir máli er aö fá úr þvf skoriö i eitt skipti fyrir öll hvort það hafi einhverja raunhæfa þýöingu aö aðstoða Flugleiöir viö aö halda uppi N-Atlantshafsfluginu áfram i eitt ár i von um aö úrrætist. Séu taidar góöar lfkur á þvi aö félagiö nái til aö rétta sig við meö þessu móti, þá er pening skattborgara vel varið i aö aöstoöa Flugleiðir. Séu horfurnar á þvi að úr rætist aftur á móti miður góöar, þá er ástæöulaust aö draga áfailiö á ianginn og aöeins veriö aö sól- unda peningum skattborgara. Annaö mál er svo hvort koma eigi til móts viö Flugleiöir i rekstrar- erfiöieikum nú meö þvi aö breyta lausaskuidum þess yfir i föst lán, en i þvi hlýtur að vera grund- vallaratriði aö tryggja flugsam- göngur milli tslands og umheimsins. Allt þetta hefur fjárhags- og viðskiptanefnd alþingis haft til vfðtækrar athugunar nú undan- fariö og þar sitja fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna og vilja keppa aö þvi að skila sameigin- legu áliti nefndarinnar. Ætti ekki aö levfa nefndinni aö ijúka þvi erindi i sæmilegu næöi? Annars flokks borgari að vestan Enn er oss ætlað aö úthella hjörtum vorum á siöum þessa kratafósturs, Helgarpóstinum. Þetta er alveg á viö vikulegar skriftir, nema ritvélin er skrifta- stóllinn og skriftafaöirinn öllu firöi i hálfan mánuö eöa svo og hann veit ekki hvernig þeir hafa komist af án hans fyrir vestan. En hér i miðbænum þar sem ég bý núna veröur ekki þverfótaö fyrir fólki, sem talar illa um Silla heldur skriftafeöurnir a.m.k. 20.000 ef eitthvað er aö marka blaöfeöurna hvaö snertir upp- gefna sölu. (Mér finnst þaö ólik- legt). Svo er hinn möguleikinn, aö örfáir lesi þessa landpósta og allra sist þennan aö vestan, þvi i sumar var þetta meira og minna plat svo notaö sé óformlegt oröa- lag, þvi höfundur var einatt i Reykjavik. 1 besta falli látið orö falla um drauma sem dreymdir voru fyrir vestan og þvi um iikt. Og enn er höfundur Vestfjaröa- pósts aö bera sig til viö ritvélina undir höfuöborgarsólinni og búinn aö vera stikk fri viö Vest- og Valda. Og út af dánargjöf svo hægt sé aö reisa menningarhallir víös vegar um borgina. Meira aö segja inn á sjálfu Alþingi var fólk að tala um þetta, kommakelling litil og lág tii hnésins tritlaði þar upp i pontu og fjargviðraöist yfir þessu öllu saman, hlyti aö vera eitthvaöbogið viö þetta, heföi fyr- ir löngu átt aö vera komiö i sjúkrasamlagiö eöa þessi 300 sjúkrarúm sem vantar fyrir karlægt fólk. Miöaldra heildsaii kom á eftir henni i pontuna og felldi tár og annað og kvaöst hafa byrjað karrierinn hjá Silla og Valda sem sendisveinn, og endaði hérumbil sem forseti og vildi ekk- ert ljótt um þá heyra. Og hér i morgunkaffinu á hótel- inu þar sem ég bý heyrði ég nokkra hagsýna ráödeildarmenn einmitt vera aö fjasa yfir þessum helvitis kommum, það hefði nú veriö munur aö versla i gamla daga og fráleitt að bera þá smá- hokrarana saman við Silla og Valda einsog kommakerlingin geröi á Alþingi. En nóg um það mál. En brátt skilur leiöir við höfuð- borgina og huggun aö vita Arnar- flug fungerandi ef Flugleiöir fá ekki lengur fjúel, og þaö er alltaf ákveöin iausn aö hefjast uppúr meöalmennsku mannlifsins og svifa einsog Jónatan Mávur. segja bæbæ viö menninguna og eitthvaö svo andskoti hressandi og mátulega primitivt að lenda i Holti i önundarfiröi þar sem enn þá er þarfaþingiö útikamar til staöar á flugvellinum. En þaö stendur vist til bóta meö þaö eins- og allt annaö. Von á staðlaöri flugstöövarbyggingu meö vatns- salerni og ööru finerii svo enginn geti kvartaö yfir aö viö lands- byggöarmenn sitjum ekki viö sama borö og aörir i flugmálum. Og sem ég er aö pota þessum Flokksþing og Flugleiðamál Flokksþing Alþýðuflokksins Flokksþing Alþýöuflokksins t sem haldið var fyrir opnum tjöld- um um siöustu helgi, þykir tiöind- um sæta. Hafa fjölmiölarnir fært neytendum sinum safarikar frétt - ir af viöburöum þingsins og aödraganda þess og er þvi ekkert rúm fyrir uppljóstranir Hákarls i þvi sambandi. En Hákarli og öörum þeim, sem utan flokksþingsins standa, hlýtur aö koma margt kyndug- lega fyrir sjónir i fréttum af þing- inu. Afsögn gjaldkerans I þvi skyni aö mótmæla löngu liönum at- vikum er ekki trúveröug og viötal Vilmundar viö rikisútvarpið aö afloknum kosningunum um vara- formannsembættiö bar verulegu fljótræöi vitni. Astæöulaust er fyrir jafn ágætan mann aö fyllast sárindum, þótt hann beri lægri hlut fyrir Magnúsi Eyjajarli, sem er ein af fáum þvottekta þjóöhetj- um, sem viö Islendingar eigum. Gegn manni, sem sigraöi hraun- flóö, dugar ekki einu sinni nýr „stæll”. Vilmundur má vel viöút- komu sina una og röðin kemur aö honum siöar, ef hann endurbætir „stælinn” og gætir þess aö nefna ekki „kerlingar” á nafn á flokksþingum. A heröum Kjartans hvilir nú sá vandi aö hafa frumkvæöi aö end- urnýjun flokksstarfsins og aö mynda samhentari sveit úr for- yztuliöi flokksins. Hann hefur ekki mikinn tima til stefnu, þvi stjörnarslit og nýjar kosningar eru aö færast upp á sjóndeildar- hringinn ef svo fer sem horfir I efnahagsmálum. Benedikt er nú kominn i hlutverk „old states- man” innan flokksins og hann kemur vafalaust til meö að mynda kjölfestu i þingflokknum og á Alþingi, þegar hann er laus viö þaö annriki, sem foringjatign- inni fylgir. Sjálfstæðismenn Margir Sjálfstæöismenn fylgd- ust vel meö flokksþingi kratanna, en þeir þykjast sjá þar nokkurn fyrirboöa um landsfund sinn i vor. Nú er lagt aö Ólafi G. Einarssyni aö gefa kost á sér I formannssætiö og vonast þeir sem það gera til þess, aö Geir muni viö framboö ólafs draga sig I hlé. Gunnar hefur viöa náö góö- um árangri i' flokksfélögum Sjálf- stæðismanna, þar sem hann hefur sent stuöningsmenn sina i slag- inn. Ljóst er aö hann mun veröa áhrifamikill á landsfundinum og varanlegur klofningur Sjálfstæöismanna er fyrirsjáan- legur, ef ekki tekst aö finna lausn á foringjavandanum. Ef sam- komulag næst um Ólaf G. Einarsson, telja ýmsir, aö vara- formaöurinn muni koma úr röö- um þeirra, sem haldiö hafa góöu sambandi viö Gunnar. Hefur Ingólfur Jónsson veriö nefndur I þvi sambandi. Mikil ókyrrö er'f rööum ungra Sjálfstæöismanna og munu þeir keppast um aö kynna „stæla” sina, þegar llöur á veturinn. Flugleiðamálið Flugleiöamáliö og meöferð þess á Alþingi veldur sifellt meiri furöu. Sumir kaflar þeirrar sögu viröast teknir oröréttir upp úr þeirri merku bók „Litlu gulu hænunni.” Upphaflega var þaö ætlun Flugleiöamanna aö hætta viö flug milli Luxemborgar og Bandarikj- anna, enda viðurkennt af öllum, að enginn grundvöllur er fyrir sllku flugi I náinni framtiö. Sam- keppnisaöstaöa Flugleiöa á þess- ari flugleið hefur nú breyzt svo, aö vonlaust er aö halda rekstrin- um áfram nema meö miklu tapi. Viö ákvöröun um niöurfellingu flugsins fdru félög flugleiöa á kreik og sömuleiöis bárúst fréttir af þungum hug stjórnvalda I Luxemborg. Steingrimur Hermannsson ákvaö þvi aö blanda sér i máliö. Upphaflega var ætlan hans aö styöja áform nokkurra fyrrverandi Loftleiöa- manna um aö setja á fót sérstakt flugfélag til þess aö fljúga milli Luxemborgar og Bandarikjanna, enslöarkomst hann á þá skoðun, aö bezt væri aö styrkja Flugleiöi til þess aö halda fluginu áfram. Hann mun svo hafa fariö þess á leit á fundi sem hann hélt meö Siguröi Helgasyni og Emi O. Johnsen, aöFlugleiöir héldu flug- inu áfram fyrst um sinn gegn verulegri fjárhagsaöstoö frá islenzkum og luxemborgskum yf- irvöldum. Flugleiöamenn féllust svo á þetta einkum meö þaö i huga, aö slikur opinber linum á blaö, hringir ekki konan foxill að vestan, nýkomin úr flug- vél Flugleiöa (flugfélagið sem ekki má kritisera) öll útæld og barniö sömuleiöis grænt og gult, óg útatað. Þau ætluöu vestur á Þingeyri en nú er okkur úr vest- ursýslunni gert aö skælast noröur á Isafjörö meö þessum vélum og aftur til baka til Þingeyrar. Og þaö viröist ekki taka þvi að hefja vélarnar upp aö ráöi þarna á milli staöa og kostar auk þess þó nokk- uö af bensini svo fólk er látið hafa barninginn þegar illa viörar og annars sjóhraustasta fólk veröur aö láta undan. Allar hugleiöingar um Jónatan Máv hverfa einsog dögg fyrir sólu og fram brýst tilfinningin um annars flokks borgarana hvernig við erum hanteraöir á lands- byggöinni aldrei spuröir um neitt, bara sendar áætlanir vestur hvernig sunnanmenn ætla aö haga OKKAR flugi. Hvort viö viljum eina beina ferö i viku hugsanlega, eða þessar tvær feröir um Isa- fjörö. Þaö er ekki okkur aö spyrja fremur en fyrri daginn, en við skulum samt vera auömjúk og þakklát þvi viö erum aö fá saierni meö rennandi vatni á Holtsflug- völl. HÁKARL stuöningur myndi gera kröfuhafa félagsins rólegri og jafnframt væri þá komið i veg fyrir stofnun nýs islenzks flugfélags, sem bráö- lega kynni aö fá úthlutaö ýmsum arövænlegum flugleiöum til þess aö standa undir tapi á Atlants- hafsfluginu. Ekki þarf svo aö rekja máliö, eftir aö Alþingi tók aö fjaila um þaö. ólafur Ragnar Grimsson hefur notaö þaö til þess aö full- nægja valdafýsn sinni og löngun til aö vera i sviösljósinu. Iöulega hefur kastast i kekki meö honum og Steingrimi og hafa þung orði fallið á báöa bóga. óljóst er nú, hver niöurstaöa málsins veröur. Fái Flugleiöir umbeöna aöstoö munu þeir haida Atlantshafsflugi áfram I eitt ár, en siöan hætta þvi. Fái þeir hana ekki, er vafasamt aö félagiö hald- istá réttum kili, án rikisábyrgöar á rekstrarlánum þar til tekist hef- ur aö koma eignum I verö. Með slikri ábyrgö gæti félagið rétt sig viö og sinnt framvegis þvi hlut- verki aö flytja eingöngu Islend- inga innanlands og til annarra landa og aö flytja útlendinga til Islands og um landiö. Ef félagiö veröurgjaldþrota, þá er þaö vissulega mikiil hnekkir fyrir atvinnulif okkar. Hins vegar verða aörir til þess að taka viö flugrekstri og nýr eöa nýir rekstraraöilar losna viö þau vandamál, sem flugliöar félags- ins hafa sett þaö i meö ósamlyndi og kröfugerð, sem oft hefur jaöraö viö þaö aö bera einkenni geötruflana. Nýtt félag getur byrjaö frá grunni, ráöiö sér nýja flugmennoghaldiöyfirbyggingu ; lágmarki. Flugleiöamáliö er skólabókardæmi um hnignun blómlegs fyrirtækis sökum skorts á framsýni, góöum starfsanda 0|; sveigjanleika. Sjálfsagt eiga margir fræöingar eftir aö skrifa læröar ritgeröir um þaö i fram- tiöinni, hvernig fór sem fór. — Hákari.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.