Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 1
„Trúin er traust og gott veganesti" Hannes Hafstein í Helgarpóstsviðtali Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. FRANKIE BOY — Glæpahundur eða engill? Allir forsetar Bandarikj- anna, frá þvi Rooseweít var og hét, hafa verið per- sónulegir vinir hans. A sama tima hcfur hann einnig verið góður vinur nokkurra alræmdustu ma fíu leiðtoga Bandarikjanna — Lucky Luciano, Sam Giancana, Jimmy Fratianno, svo nokkrir séu nefndir. l»ótt dægurlaga- söngvarar séu jafnan áhrifamiklir menn, eru hugsanleg völd hans og áhrif ótrúlcg. Frank Sinatra hefur verið rdðgáta allt frá þvi hann varð frægur i byrjun siðari heimstyrjaldar- innar, og ennþá er hann i yfirheyrslum vegna hugsanlegra tengsla hans við skipulagða glæpastarf- semi. t Helgarpóstinum i dag er sagt frá þessum ógnv ek ja ndi hjarta kmisara. © © Yngstu Islendingarnir: Vildu lítið við blaðamenn tala — og sof nuðu Hvar skvldi það vera, sem flestir tslendingar hcilsa veröldinni i fyrsta skipti? Jú, það var rétt? A fæðingardeild l.and- spítalans. Helgarpóstsmenn heils- uðu upp á yngstu tslend- ingana i vikunni. Sumir þeirra voru aðeins fárra klukkustunda gamlir, aðrireldri og reyndari eftir jafnvel nokkurra daga dvöi á Hótel Jörð. Annars voru þessir ungu landsmenn fáorðir um gang þjóðmála og vildu fremur halla sér á koddann og lygna aftur augum, frekar en öskra framan í HP- menn. En það eru fleiri sem gista fæðingardeildina, en kornabörnin og Helgar- pósturinn rabbaði við ný- orðnar mæður og stolta feður, tilvonandi mæður og ljósmæður sem sumar hverjar hafa tekið á móti þúsundum islenskra barna. Það er stór stund i lifi forelda er börnin fæðast, þótt eflaust sé viðburðurinn hvað merkastur fyrir litlu börnin sjálf, sem nú þurfa að spjara sig i ,,hinum kalda og grimma heimí nútímans". Andinn á fæðingardeildinni gaf þó ekki til kynna að bórnin né foreldrarnir kviddu fram- tiðinni, þvert á móti var gleðin og bjartsýnin sem þar réði rikjum. Hákarl Landsfaðir óskar eftir landi Hringborð Peysufata- konur á pönk tónleikum Erlend yf irsýn ¦ Taugastríö í Póllandi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.