Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 1
r.
n öll
erja
n
i franska
Obaldia
J. J. Cale
„Trúin er traust og
gott veganesti”
Hannes Hafstein
í Helgarpóstsviðtali
13. tölublað. 1 3. árgangur
Föstudagur 27. mars 1981
Dagbók úr hjólastól:
..... en maður má þó
láta sig dreyma’
Guðmundur Magnússon lýsir
viku í lífi fatlaðs manns (i
Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900.
FRANKIE BOY
— Glæpahundur eða engill?
Allir forsetar Handarikj-
aniia. frá þvi Koosewelt
var og hét, hafa verið per-
sónulegir vinir lians. A
sama tima hefur hann
einnig verið góður vinur
nok k urra
a I r æ m d u s t ii
ma fin leiðtoga
B a nd a rikjanna
— I.uckv l.uciano,
Sa m Gianca na ,
.1 i in in y
Kratianuo, svo
nokkrir séu
nrfndir. l>ótt
dægurlaga-
söngvarar séu jafnan
áhrifamiklir menn, eru
hugsanleg völd hans og
áhrif ótrúleg.
Frank Sinatra hefur
verið ráðgáta allt frá þvi
hann varð frægur i byrjun
siðari heimstyrjaldar-
innar, og ennþá er hann i
yfirheyrslum vegna
hugsanlegra tengsla hans
við skipulagða glæpastarf-
semi. t Helgarpóstinum i
dag er sagt frá
þessum
óg nv ek ja ndi
h ja rta kniísara.
©
Yngstu íslendingarnir:
Vildu lítið við
blaðamenn tala
— og sofnuðu
Hvar skvldi það vera,
sem flestir islendingar
heilsa veröldinni f fyrsta
skipti? Jú, það var rétt? A
fæðingardeild I.and-
spitalans.
Helgarpóstsmenn heils-
uðu upp á yngstu Islend-
ingana i vikunni.
Sumir þeirra voru aðeins
fárra klukkustunda gamlir,
aðrireldri og reyndari eftir
jafnvel nokkurra daga dvöl
á Hótel Jörð. Annars voru
þessir ungu landsmenn
fáorðir um gang þjóðmála
og vildu fremur halla sér á
koddann og lygna aftur
augum, frekar en öskra
framan i
HP-
menn.
©
En það eru fleiri sem
gista fæðingardeildina, en
kornabörnin og Helgar-
pósturinn rabbaði við ný-
orðnar mæður og stolta
feður, tilvonandi mæður og
Ijósmæður sem sumar
hverjar hafa tekið á móti
þiísundum islenskra barna.
Það er stór stund i lifi
forelda er börnin fæðast,
þótt eflaust sé viðburðurinn
hvað merkastur fyrir litlu
börnin sjálf, sem nú þurfa
að spjara sig i „hinum
kalda og grimma heimi
nútimans”. Andinn á
fæðingardeildinni gaf þó
ekki til kynna að börnin né
foreldrarnir kviddu fram-
tiðinni, þvert á móti var
gleðin og bjartsýnin sem
þar réði rikjum.
Hákarl
Landsfaöir
óskar
eftir landi
Hringborð
Peysufata-
konur á pönk-
tónleikum
Erlend yfirsýn
Taugastríðí
Póllandi