Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 23
Jie/garposturinn FÖstudagur 27. mars 1981 Fá mál eru vi&kvæmari og lik- legritil aö valda deilum meöal al- mennings í þéttbýli, en skipulags- mál. Það er þó ekkert óeðlilegt, þar eð skipulag byggðar mótar næsta umhverfi fólks, er hluti af hinum hversdagslega veruleika þess, og verður þessutan sjaldn- ast aftur tekið. Og þvi fyrr sem slikar deilur hefjast, þvi betra. Segja má, að Reykvikingar hafi nýlega gengið i gegnum harðar deilur um Breiðholtshverfin. Þær deilur urðu mestar eftir að upp- byggingin var komin af stað og snerust um þaö hvernig byggðin átti að vera — eöa öllu heldur hvernig byggðin hefðiátt að vera. Nvi virðast i uppsiglingu nýjar deilur um skipulagsmál. Sá er þó munurinn, að þegar þær byrja, eru framkvæmdir ekki hafnar. Ennfremur virðast þær þegar vera orðnar flokkspólitiskt deilu- mál, jafnvel áður en málið hefur stýra, væri hagkvæmara að byggja upp fyrst. Keldna- og Úlf- arsfellssvæðið var raunar endur- skipulagt að mestu leyti, en Skipulagsnefnd taldi rétt að geyma framkvæmdir þar þangað til eftir núverandi skipulagstima- bili lýkur, árið 1998. Deiluaðilar, þ.e. meirihluti og minnihluti Skipulagsnefndar, hafa lagt fram ýmis rök, sem eiga að sanna ágæti hvors byggingar- svæðisins fyrir sig, en sýna fram á, að heimskulegt sé að byggja á hinu. En einn af nefndarmönnum i Skipulagsnefnd sagði i samtali við mig, að i rauninni hafi hvor- ugur aðilinn algjörlega pottþétt rök fy rir sinu máli. Sá er hlynntur Rauðavatnshugmyndinni, en benti þó á, að það sé i rauninni girnilegt að byggja úti á Gufu- nesi, sérstaklega á nesinu sunnanverðu. Og þegar ég ræddi við Sigurð Harðarson, formann RfcyKJAVfKUR Þvi fyrr sem deilur um skipulag á nýjum bvggingarsvæðum hefjast þvi betra. Inn til dala, upp til heiða eða yfir ála og sund? verið tekið fyrir i borgarstjórn og borgarráði og stjórnmálaflokk- arnir tekið opinbera afstöðu. En um hvað stendur svo deilan? 1 sem stystumáli stendur hún ekki um það hvort byggja eigi ný ibúðarhverfi á einum stað frekar en öðrum, heldur á hvor- um þeirra valkosta sem fyrir hendi eru, skuli byrjað fyrr. Eitt af siðustu verkum meiri- hluta Sjálfstæðismanna i borgar- stjórn fyrir siðustu kosningar var að samþykkja endurskoðað aðal- skipulag Reykjavikur. Þar var gert ráð fyrir þvi, að næsta bygg- ingarsvæði borgarinnar yrði i landi Keldna og við úlfarsfell. Siðan gerðist það, eftir að stjórn- arskipti urðu i Reykjavik, að Borgarskipulag og Skipulags- nefnd Reykjavikur unnu upp til- lögur að skipulagningu svæðisins við Rauðavatn, i Norðlingaholti og Artúnsholti, sem að þeirra mati, sem þessum stofnunum Við siðustu stjórnarskipti i Pól- landi leit út fyrir að hlé gæti orðið á þjóðfélagsátökum. Ljóst var að nýi forsætisráðherrann, Wojciech Jaruzelski, og foringi frjálsu verkalýðshreyfingarinnar Sam- stöðu, Lech Walesa höfðu fullan hug á að svo yrði. Jaruzelski beindi þvi til Samstöðu i stefnu- ræðu stjórnar sinnar, að þriggja mánáða hlé yrði gert á verkfalls- aðgerðum af hálfu verkalýðs- sambandsins. Walesa beitti sér fyrir að stjórn Samstöðu féllst á málaleitan forsætisráðherra. Mánuði eftir að stjórnvöld og verkalýðshreyfing bundu þetta vopnahlé fastmælum, er það að rakna upp. Við biasir i næstu viku allsherjarverkfall, sem haft getur hinar alvarlegustu afleiðingar. Komið hefur á daginn, að forustu- sveitirnar á báða bóga hafa ekki nema takmarkað vald á þeirri Skipulagsnefndar, sagði hann, að komi það i ljós, að ekki sé rétt að iétta vatnsvernd af Rauðavatns- svæðinu, sem þó liti út fyrir að verði gert, verði að sjálfsögðu ákveðið að byggja á Gufunesi i staðinn. Hann benti lika á, að veröi byggt á Rauðavatnssvæð- inu, verði vatnið úr Bullaugum eingöngu notað til iðnaðar, en drykkjarvatn fengið úr nýjum holum, sem verið er að virkja i Heiðmörk. En af öllum þeim rökum, sem hafa komið fram i málinu i fjöl- miðlum undanfarna daga, virðast þau sterkust, að með þvi að byggja fyrst uppi við Rauðavatn og I Norðlingaholti, er hægt að sneiða hjá nýju „Breiðholtsævin- týri”, þ.e. byggja upp íbúöar- hverfi það langt frá öllum þjón- ustustofnunum, að fyrstu árin þurfi ibúarnir að sækja alla þjón- ustu, þar á meðal verslanir og skóla, talsvert langt (i Arbæjar- hverfi eða Breiðholt). Verði byggt samkvæmt nýju tillögunum er gert ráð fyrir að „prjóna” byggð- ina við Arbæjarhverfið, þannig að þjónustustofnanir þar muni nýt- ast væntanlegum ibúum. Auk þess er gert ráö fyrir tengibraut- um við Breiðholtið, og þangað yrði stutt að sækja ýmsa þjón- ustu, til dæmis skóla. Það styður ekki sist þessi rök, að frá þvi 1977, þegar aðalskipu- lagið var samþykkt, hafa spár um fjölgun ibúa i Reykjavik breyst talsvert. Núna er gert ráð fyrir talsvert minni fjölgun en þá, svo skakkar um 15000 manns. Við það bætist, að núverandi borgar- stjórnarmeirihluti hefur beitt sér fyrir þvi, sem nefnt er „þétting byggöar”, sem hefur raunar ver- ið mjög umdeild, þar eð margir telja, að með henni verði gengið á útivistarmöguleika Reykvikinga innanborgarmarkanna. Það eru þó fyrst og fremst byggingasvæð- Lech Walesa á fundi Taugastríð pólsks verkalýðs er við valdhafana i Moskvu þróun, sem hófst með sigri Sam- stöðu i stórverkföllunum siöast- liðið sumar. Walesa og sambandsstjórn Samstöðu ráða ekki yfir verka- lýðsfélögunum á einstökum stöð- um, sem i vaxandi mæli beita vinnustöðvunum til að knýja á um mannaskipti i valdakerfinu, krefjast þess að settir verði af valdsmenn sem illa eru þokkaðir fyrir harðstjórn á liönum árum eða fjármálaspillingu. Rikis- stjórnin hefur fyrir sitt leyti ekki taumhald á mönnum, sem enn eru í áhrifastöðum en sjá sina sæng upp reidda ef áfram heldur hreinsun i valdaflokki og embætt- iskerfi. Þessar aöstæður leiddu til at- viksins i borginni Bydgoszcz, sem varð til þess að uppúr sauð, Meö- an fulltrúar Samstöðu sátu á fundi með embættismönnum, þar á meðal einum aðstoðarráðherra, i aðsetri héraðsstjórnarinnar, var sendur á vettvang 200 manna lög- regluflokkur, sem skipaði Sam- stöðumönnum að rýma fundar- salinn. Þegar þeirneituðu var afli beitt, af slikum þjösnaskap að fjórir fulltrúanna hlutu veruleg meiðsl^einn lifshættuleg. Síðan hefur deilan sem lög- regluárasin i Bydgoszcz vakti magnast stig af stigi, svo nú er undirbúið allsherjarverkfall um óákveðinn tima um allt Pólland á þriðjudag, ef ekki semst milli við- ræðunefnda Samstöðu og rikis- stjórnarinnar. Deildir Samstöðu eru í'óða önn að flytja aðsetur sitt i helstu verksmiðjubyggingar á hverjum stað, og búa sig þannig undir herlög og umsátursástand. Samtimis fara fram umhverfis Pólland og í landinu sjálfu heræf- ingar Varsjárbandalagsins undir stjórn sovétmarskálksins Kúli- koffs, og bendir margt til að þeim verði haldið áfram lengur en ráð var fyrir gert i upphafi. 1 þvi felst að sjálfsögðu hótun um sovéska hernaðarihlutun i Póllandi. Lech Walesa hefur sagt, að hann sé sannfæröur um að lög- regluárasin á fulltrúa Samstöðu i Bydgoszcz sé ekki runnin undan rifjum rikisstjórnarinnar, og ekki sé völ á betri rikisstjórn frá sjónarmiði verkalýðssambands- ins en þeirri sem Jaruzelski veitir forustu. 1 samræmi við þetta hef- ur Walesa beitt sér af alefli til að halda aftur af þeim i forustu Samstöðu, sem lýsa vildu yfir allsherjarverkfalli fyrst og láta svo sjá, hvort rikisstjórnin slak- aði ekki til og féllist á að refsa þeim embættismönnum sem sig- uöu lögreglunni á Samstöðu- menn. in i Laugardal og Sogamýri, sem hafa valdið deilum, minna hefur heyrst um svæðin I Fossvogi og öskjuhliðinni, þar sem þegar er farið að úthluta lóðum. Undir þessa þéttingu byggðar fellur svo liklega Artúnsholtið, sem er inni i nýju tillögum meirihlutans. Inn i þessar deilur hafa siðan spunnist umræður um veðurfar á þessum nýju byggingarsvæðum. Fræg eru þau orð Daviös Odds- sonar i sjónvarpinu á föstudaginn var, að meirihluti Skipulags- nefndar ætli sér „inn til dala og upp til heiða”. Það má segja, að það sé rennt nokkuð blint i sjóinn, hvað veðurfarið varðar, þvi litlar veðurfarsathuganir hafa veriö gerðar við Rauðavatn og ná- grenni. Þó má benda á, að bygg- ingar svæðið þar er aðeins að litl- um hluta i 130 metra hæð, þar sem búast má við, að veðurlag geti orðið erfitt. A hitt hefur siður verið bent, að i gömlu tillögunum er gert ráð fyrir þvi, að byggt sé allt upp i 150 metra hæð við Úlfarsfell. Að öðru leyti er það um veðurlag við Rauðavatn að segja, að þar er meiri útkoma en þar sem byggðin liggur lægra, og þar með snjóþyngra á vetrum. Vegna þess, að svæðið snýr móti suöri, er hinsvegar skýlt fyrir norðanátt, og sumarhiti jafnvel hærri en viða annarsstaðar i borgarlandinu. A það má raunar lika benda, að liklega er nokkuð skýltá Gufunesi sunnanverðu, en á hinn bóginn er stór hluti Gufu- nessins opirm fyrir norðanátt, og þar veröur oft talsvert hvasst. Það mætti lika sp>1rja hvort vitur- legtsé að fara „yt'ir ála og sund”, þar sem i gömlu tillögunum er gert ráð fyrir mikilli brú yfir Ell- iöavoginn og vegi út i Geldingar- nes og þaðan upp á Kjalarnes. Um einstaka kostnaðarliði hinna ýmsu byggingarsvæða má að sjálfsögðu alltaf deila. Einn minusinn við að byggja upp við INNLEND YFIRSÝN f ERLEND Viðræður hafa verið dræmar milli samninganefndar og rikis- stjórnar. Er ljóst að endanleg ákvörðun um afstöðu rikisstjórn- ar liggur ekki fyrir fyrr en að loknum miðstjórnarfundi Sam- einaða pólska verkamanna- flokksins, en svo nefnist kommúnistaflokkurinn i Pól landi, sem kemur saman á sunnu- dag. Rikisstjórnin hefur jafn- framt borið þvi við, að ekki liggi enn fyrir skýrsla nefndar sem hún skipaði til að kanna aðförina að fulltrúum Samstöðu i Bydgo- szcz, en hún hefur það auðvitað i hendi sér hvenær þeirri skýrslu- gerð lýkur. Eins og mál standa nú eru horfur á þvi að til úrslita dragi ekki fyrr en á mánudag, daginn áður en allsherjarverkfall á að hefjast. Mieczyslaw Rakowski aðstoð- arráðherra, sem er fyrir viðræðu- nefnd rikisstjórnarinnar á fund- unum með fulltrúum Samstöðu, hefur látið svo um mælt, að Sam- staða virðist i heilögu striði gegn stjórnvöldum og við blasi að kom- ið geti til bræðraviga meöal Pól- verja, ef þar verði ekki breyting á. Með þessu reynir talsmaður rikisstjórnarinnar að ala á þeim skoöanamun sem rikir i stjórn verkalýðssambandsins um starfsaðferðir i samskiptunum við stjórnvöld. Samstaða skákar hins vegar i þvi skjóli, að óhugsandi er að ráða bót á efnahagsöngþveitinu sem I Póllandi rikir, og stjórnvöld eiga á alla sök, nema skilningur og samstarf takist með verka- lýðshreyfingu og rikisvaldi. Astandið má marka af þvi, að þrátt fyrir skömmtun á sumum matvælum, hafa yfirvöld kunn- gert að ekki séu i landinu mat- vælabirgðir til lengri tima en tólf daga. Var þessi boðskapur einn liður i viðleitni til að sýna fram á, hversu alvarlegar afleiðingar allsherjarverkfall myndi hafa. Ekki er vafi á að eitt af þvi sem heldur aftur af sovétstjórninni aö _________________________ 23 Rauðavatn er til dæmis sá, aö skolpleiðslur verða dýrari en yrði byggt á Gufunesinu, einfaldlega vegna þess aö þær eru lengri. Auk þess þarf að setja upp tvær dælu- stöðvar til að koma skólpinu til sjávar, og i þvi sambandi hefur lika verið nefnd dæling á regn- vatni, sem hugsanlega gæti mengað Rauðavatn, þótt engar athuganir hafi farið fram á þvi. Þegar á allt er litið má kannski segja, að þessar deilur um hvar á að byrja að byggja séu deilur um keisarans skegg. Þvi var að mér lættaf kunnugum, að hefði dæmið verið á hinn veginn, þ.e. að nú- verandi meirihluti heföi staðið að aðalskipulaginu 1977, hefði nú- verandi minnihluti sjálfsagt kom- ið með aörar tillögur, og báðir að- ilar barist fyrir sinum „málstað” fram i' rauðan dauðann. En yrði ekki umræðan um þessi mál frjórri, ef hún snerist fyrst og fremst um þaö hverskonarbyggð ætlunin er að hafa á þessum fyrir- huguðu byggingarsvæðum, frek- ar en hvar á að byggja núog hvar á að byggja eftir tuttugu ár? Hið raunverulega pólitíska i þessu máli er hverjum verður gert kleift að byggja, og hvernig skipulagsfræðingarnir hyggjast mæta þörfum og kröfum væntan- legra ibúa hverfanna, hvernig þeim tekst að skapa það mann- eskjulega umhverfi, sem nútima- fólk gerir kröfur til eftir „stein- steypufrumskógarmistök” sið- ustu áratuga. Og siðast en ekki sist þarf að huga að þvi hvernig á að framkvæma þá stefnu að hafa allt að 20% vissra ibúðarsvæða undir atvinnurekstri. Að öllu þessu þarf allur al- menningur að hyggja nú á næst- unni, þegar þær skipulagstillög- ur, sem verða ofan á, verða kynntar. eftir Þorgrim Gestsson eftir Magnús Torfa Ólafsson senda herlið gegn Pólverjum er að henni hrýs hugur við að bæta á bágan rikisbúskap sinn þeirri byrði sem af hernámi leiddi. Þar er ekki aðeins um að ræða vis vopnaviðskipti og siðan óvirka andstöðu, þar sem einajæki her- námsliðsins til að gera stöðu sina bærilega væri að sjá hinni her- numdu þjóð fyrir lifsnauðsynjum. Við það bætist, að sovétstjórnin yrði ábyrg fyrir 24 milljarða skuld pólska rikisins við lánar- drottna á Vesturlöndum. Annað ræður þó meiru en efna- hagsörðugleikar tregðu sovét- manna að herja á Pólverja til að kveða niður verkalýðshreyfingu sem erindrekar Kremlverja ráða ekki yfir. Það er að herferð i Pól- landi gengi þvert á grundvallar- áform sovétstjórnarinnar i heimsmálum. Fyrir henni vakir. og hefur gert um nokkur ár, öllu öðru fremur að reyna að tryggja þannig stöðu Sovétrikjanna i Evrópu, að þau geti haft tiltölu- lega frjálsar hendur i Asiu, fyrst og fremst gagnvart Kina. 1 þvi ljósi verður jöfnum höndum að skoða friðmælaræðu Bresnéffs á nýafstöðnu flokksþingi gagnvart Vestur-Evrópu og Banda- rikjunum og markvissa sókn Sov- etrikjanna til að ná pólitískri og hernaðarlegri áhrifastöðu i oliu- löndunum við Persaflóa og með- fram helstu oliuflutningaleiðum þaðan til Vesturlanda. Innrásin í Afghanistan var liöur i þessari hernaðaráætlun sovét- rikjanna. Afghanir tóku hraust- legar á móti en sovésku her stjórnina óraði fyrir. Enn á hún eftir að bita úr nálinni i herferð sinni þar, og meðan svo er fýsir Krémlverja litt að ganga af slökunarmöguleikum i Evrópu dauöum meö innrás i Pólland.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.