Helgarpósturinn - 27.03.1981, Blaðsíða 17
17
JielgarpásturinrL Föstudagur 27. mars 1981
„Skammdegismálin
skorin í skammta'
,,í bvrjun leiksins er verið að
opna veitingastað i hjarta
borgarinnar. Það er Jón Sigurðs-
son, veitingamaður sem þar er að
fara úti bisness. Inná staðinn
veltast svo ýmsir gestir. og
verkið gerist allt bar”, sagði Jún
Hjartarson, annar höfundur Re-
vfunnar Skornir skammtar sem
Leikfelag Revkjavikur frumsýnir
á sunnudaginn.
Það er Þórarinn Eldjárn sem er
höfundur með Jóni, en leikstjóri
er Guðrún Asmundsdóttir, og höf-
undur leikmyndar Ivan Török.
Leikendur eru ellefu, og flest
hlutverkin eru nokkurnveginn
jafn stór.
..Þetta -er smáskammtur úr
þeirri reviu sem verið hefur að
eiga ser stað i þjóðfélaginu á sið-
ustu mánuðum og misserum”,
sagði Jón þegar hann var spurður
um efni verksins. ,,Það er þarna
fjallað um pólitisk efni inná milli,
en þó eflaust megi finna ádeilu i
verkinu, þá höfum við lagt okkur
fram við að taka þannig á málum
að engum leiðist undir þvi. Við
höfum reynt að taka fyrir málefni
og fyrirbrigði frekar en einstakar
persónur. Þó er þvi ekki að neyta
að ýmsar þekktar persónur rek-
ast inn á þennan veitingastað”,
sagði Jón Hjartarson.
,,Sumt i þessu hlýlur að flokk-
ast undir ádeilu, en við vorum
ekki að eltast við slika hluti.
Fyrst og fremst viljum við að
þetta se skemmtilegt. Ef svo er
þá sakar ekki að hafa svolitla
ádeilu með”, sagði Jón. ___ca
Mob Shop:
Sumarvinnustofa fyrir norræna mynd-
listarmenn hér á 1andi næsta sumar
„Hugmyndin er að skand -
inaviskir my ndlistarm enn geti
komið saman og fengið góða
vinnuaðstöðu he'r á landi i lands-
laginu, sem mönnum þvkir mjög
eftirsóknarvert. Svo er meiningin
lfka að opna sambönd milli
Skandinaviu, Evrópu og Ame-
riku”, sagði Magnús Pálsson
myndlistarmaður, þegar hann
var spurður um fyrirbærið Mob
Shop, sem er stytting úr The Mo-
bile Summer Workshop, sem
verður starfrækt hér á landi á
sumri komanda.
Mob Shop er sumarvinnustofa,
þar sem verða aðallega mynd-
listarmenn frá Norðurlöndunum,
að meðaltali fjórir frá hverju
landi. Auk þess verða þar þrir
aðrirlistamenn, Frakkinn Robert
Filiou, bandariska tónskáldið
Philip Comer og Hollendingurinn
Douwe Jan Bakker, en þeir eru
allir mjög.þekktir menn
Listaménnirnir munu hafa
bækistöðvar á tveim stöðum, i
Reykjavik og i' Laugagerðisskóla
i Hnappadalssýslu. Að sögn
Magnúsar verður þetta fyrst og
fremst vinna og er ætlunin að með
haustinu verði gefið út á prenti
eitthvað af framleiðslunni, sem
hæfir prenttækninni. Þá er
hugsanlegt, að tónlistaraf-
raksturinn verði gefinn út á
hljómplötu eða kassettu.
Norræni menningarsjóðurinn
hefur veitt fé til þess að standa
straum af kostnaði við þessa
sumarvinnustofuog einnig kemur
fé af islensku fjárlögunum til
starfseminnar. Magnús sagði, að
meiningin væri að efna til svona
vinnubúða þrjú ár i röð, en hann
vissi ekki hvort fé fengist til þess.
Ekki væri nóg að gera þetta i eitt
ár til þess að full reynsla fengist á
starfsemina.
The Mobile Summer Workshop
hefst i byrjun júni og kemur til
með að standa i a.m.k. tvo mán-
uði. — GB
HUS OG LANDSLAG
viðfangsefni Bakkers á
Hollendingurinn og „íslands-
vinurinn” Douwe Jan Bakker
opnará laugardaginn sýningu að
Suðurgötu 7, þar sem á veggjum
verða ;I4 Ijósmvndir teknar hér-
lendis árið 1972.
Bakker dvaldist þá hér á landi,
ferðaðist viða, og tók ljósmyndir
af gömlum bæjum. ,J£g hef mik-
inn áhuga á samhengi fólks og
umhverfis”, sagði Bakker i sam-
tali við Helgarpóstinn. ,,og ekki
aðeins landslaginu, heldur einnig
áhöldum ýmiss konar og húsa-
sýningu i Suðurgötu 7
kynnum. t ljósmyndunum legg ég
einmitt mikla áherslu á samhengi
húsanna og landslagsins”.
Þessi sýning hefur verið sýnd i
Rotterdam, og einskonar fram-
hald af henni, — verk i 72 hlutum
(volabulary sculpture in the Ice-
landic landscape) þar sem at-
huguð eru m.a. tengsl orðs og
myndar — keypti hollenska rikið
fyrirnokkru. Það verk hefur farið
mjög viða um Evrópu á stórri
samsýningu (Art-Náture)
— GA
Clark Terry og stórhljómsveitin
Það hefur varla farið f ramhjá
neinum djassunnanda að Clark
Terry og stórhljómsveit hans
verða með tónleika í Háskóla-
biói næstkomandi föstudags-
kvöld.
Blómaskeið stórhljómsveita
djassins var á árunum milli
Memphis-altistinn Chris Woods,
sem blásið hefur flestum lengur
og betur með Clark Terry.
Söngkonu héfur hann i farangr-
inum, Michelle Bechham, og
höfum við fregnað ffáj^okkar
manni i Boston, Pétri
syni, að
<■ r. :
þar sé
enginn
• --.srr
mfL ** íf .fö- l v'
Jazz
eftir Vejnharð Linnet
Striða, þegar Duke Ellington,
Count Básie, Benny Goodman
og allir hinir meistararnir voru
uppá sitt besta. Eftir strið
fækkaði stórhljómsvéitúnum
stórum og meirað segja- Count
Basie varð að láta sér nægja
oktett á árúnum 1950—51, hafði
ekki lengur efni á að hafa tutt-
ugu manns á launaskrá. Sá
trompetleikari bigbandsins sem
hann valdi i' oktettinn ya^Clark
Terry, sem ráöinn hafði vérið til
háns 1949. T'erry yfirgaf gamlá
greifann 1951 til að þenja lúður- ’
inn i meistaraliði hertogans af
Ellington. Hjá Ellingtón' hætti
hann 1959, var orðinn dálitið
þreyttur á að blása sólóinn i
. Perdido tvisvar á kvöldi. -Hann
réðist til Quincey Jones.og lék
með honum rúmt ár; Siðáú hef- ■
ur hann oftast ' veriö eigin
herra, stundum verið i slágtogi
við stjömulið Norman Granz,
leikið með Mulligan, Monk,
Mingus og fleirum', en samt
fyrst og fremst með.stórhljóm-
sveitinni sinni vondu: The Big
Bad Band.
Stórhljómsveit Térrys sem nú
sækir okkur heim er að mestu
skipuðungum strákum, friskum
og óþreyttum, og hafa fleiri
gamlir jaxlar gert slikt ss.
Woody Herman. Samt er ekki
hægt að vera alveg án gömlu
mannanna, þeir eru krydd
spunans, og i för með Terry er
viðvaningur á ferð. Vqnandi
syngja þau Terry einn geggj-
aðap dúett i bióinu..
Rúslnan i þýlsuendanu m er þó
trompet- og flygilhornleikarinh,
- Clark 'Terry sjálfur. Sér.stæður
tónn háns hefur löngum vakið •
athygli dg þáð svo áð i Vöggu-
visu frá 1950 notar Elias Mar
hann til að lýsa þvi hverníg
timbruðum' imgling verður við
er hann heýrif vatn fossa úr
krana: ,,.....þegar pilturinn
.; skrúfaði frá' vatninu að nýju og
ætlaöi að fá sér að drekka, rakv
hanirin upp ámátlégt.véin, einna"
, likast hljóði , úr .trompét hjá
Clark Terry , hátt eða lágt eftir
þvi hváð maður skrúfaði mikið
frá.’.’ Þött uhdirrituðum þyki -
likingin heldur fjarri lagi er vel
hægt að gera sér Rhugarlund',
hversvegna Elias'notar hana.
Terry notar öft þá tsekni að ýta
trompettökkunum ekki afveg
niður til að ná sérstökum tóna-
lit, ’öft ýlfrandi á la Rex Stew,-
ard. , Ánnars er tónn Terrys
mjög 'hlýr,‘Tipur og mjúkur og
það var ekkert undarlegt áð
hann væri i' hópi fyrstu djass-
trompetleikaranna er fór að
leika áflýgilhorn.
Fyrir utan að vera tónlistar-
maður par excellance er Terry
grinisti mikill og er muldur-
söngur hans vel þekktur, þá
spinnur hann upp heilu sög-
urnar án þess nokkuð skiljist
Clark Terrv — „Sérstæður tónn
hans hefur löngum vakið'
athygli...". .
■ ,.
nema einsatkVéeðisorð ástangli.
Fyrir nokkru var sýnd h'ér,
gúepamynd sem Gerry Mulli-
gan hafði samið tónlist við.
■ Myridin eftdár á þvi að glæpa-
mehnirnir sleþpa, en þannjg.má
ámerlsk myndekki enda. Þegar
stafimir hrönnuðust á tjaldið i
Jok m.yndarHinar'þáut landinn &
cdyr , einsog, yenjulega, allir
nema Jón Klúli’, sem var að þæla
iþvihvort það hefði ekki örugg. •
þega verið Clark Terry, þarna á
trompetinn hjá Mulligan, ggr
mikið rétt, alltieinu birtist hann
á hvita tjaldinu, muldrar Heil
ósköp og það sein skildist var
crime....doesn’t....pay. Hinn
klassfski ariieriski biómynda-^,
endir I höfn.t ■ ■,
Það er mikil upplifun að
. hlusta á góða störhljómsveit i
hám: Finna ' hv.ernig.; þra^sið,.
keyrir manri niðri „sætið og
ryþminn með ijúfum s'óxunum
lyftir mannláný .‘Hingað til hef-
ur Clárk Terry i kurinaö stór-
hljómsveitargaldúrinn svo og
útsetjar.ar, hans, ég nefni bara
Ernie Wilkins, sem löngum
skrifaði fyrir Basie. Islendingar
hafa ekki fyrr átt þess kost aö
nema hann.
ME/RIKJARNA
Þegar þjóðlifsþættir Sigrúnar
Stefánsdóttur hófu göngu sina i
fyrravetur vöktu þeir a 11-
nokkrar vonir. Augljóst var að
frétta- og fræðsludeildin vildi
gott, en hundraö sinnum hefur
maður séð slikt áður bæði i
blöðum og rikisfjölmiðlunum.
Þá hafa lika td. ófá viðtölin
verið tekin við Kristján stór-
9
Sjónvarp
eftir Guðjón Arngrimsson
leggja nokkuð á sig til að vel
tækist, og veitti i þá bæði fé og
mannafla, umfram það sem
venjuíegt var. Þættirnir báru
þess lika merki: þeir voru
langir og efnismiklir, en þó
stillilegir, og eitthvað var i þeim
fyrir alla, svo notað sé útjaskað
orðalag. Minna fór kannski fyrir
frumleikanum.
Siðan þá hefur Þjóðlif tekið
litlum breytingum. Uppá
siðkastið hefur Sigrún þó haldið
sig við afmarkaðra efni en i
upphafi, og i þættinum á sunnu-
daginn var, reyndi hún að
tengja nær alla sem fram komu
við eitt þema — hafið. Þetta er
alkunn aðferð við dagskrárgerð,
bæði i útvarpi og sjónvarpi, og
reynist oftast ágætlega.
Sigrún er geðugur spyrjandi
og kynnir, og þættirnir bera
mjög svip hennar. Eru þægileg-
ir, þjóðlegir eins og vera ber, og
inná milli glittir i forvitnileg
efni.
Ennþá finnst mér samt vanta
frumleikann, og dálitinn slag-
kraft. Róður á netabát er ef til
vill sigilt fjölmiðlaefni og alltaf
söngvara frá Akureyri.
Miðað við allt sem lagt er i
Þjóðlif, finnst mér að þátturinn
gætiorðiðsafameiriog sterkari.
Það ætti að hafast með þvi að
leita stöðugt að nýjum og
ferskum sjónarhornum.
— GA.
Sigrúii — „geðugur spvrjandi'
Þríhyrningurinn klassíski
Nýja bió: Willic and Phil.
Bandarisk. Argerð 1981. Aðal-
..Ieikeridur: Miclia.el Ontkean,
Margot Kidder og Ray Sharkey.
T.eiEstjórn og handrit: Paul
Maírirsky.
Mazursky hefur ■• um
npklýurtskeið verið einn af min-
um uppáhalds leikstjórum, þótt
eða verri en „Jules og Jim’TTil
þess skortir mig einfaldlega
samanburðinn. Willie,. og Phil
eru ungir menn af frjálslyndari
Sortinrii, sem' búá if> eða við
Greeriwjch yiílage i'New York
þegar myn^in hé|st.' Þá er
blómatimabilið að liöa hjá. Dag
nokkurn hitta þeir vinirnir
jv-.'Í/í 9
v, Kvikmyndir
eftir Guðjón ArngrTmssbn • ;
T a . .*• .v r ' - .> •; •• •, ; ;
mistækur sé. Viöfangsefni hans
eru yfirhöfuð heldurijárðbúndin-
— oftast ástin og. vináttan, tog;
streitan þar á milli, Sögu-
persónur hans ganga jafnan i
gegnum talsverða?! tilfipninga- ,
legar hræringar, og yYir'mynd-
;-úm hans, þeini betri áð' rnirinsta
kosti, er sérkennilega trega-
fullur blær, þrátt fyrir húmot--
inn og bjartsýmna sem jafnan
fæður rikjum'. ' Triær beátu
myndir hans’; v.Aiice Doesn’t
Live Here Anymöre” og „Next
StópAGreenwich Village'”, hafa
þessa eiginleika i rikurn mæli,
og „Willie og Phil”, reyndar
Tika, þótt i henni sé Mazursky
ekki alveg i toppfórmi.
. Mazursky er eins og hinir
„nýju” leikstjórarnir i
Bandarik junum (Cóppola,
Scorsese, Lucas, Spielberg,
Malick, Bogdariowich og fl.)
mjög hrifiim af þeim kvik-
myndum sem til urðu uppúr
nýju býlgjunum i franskri kvik-
:riiýridagerðá árunum ikringum
1960’. „Wíllié og Phil” er eigiri-
lega ástaróður til Truffauts og
nánast endurgerð hinnar frægu
myndar hans „Jules og Jim”.
Ekki vil ég dæma um hvort
„Willie og Phil” er betri mynd
stúlku . (Ma.egot-.Kidder)Tæg
Vefða báðir ástfangnir.
likarsömuleiðis ljómgndi ígj þá
báða. Með þvi' að káStá rippTþcn*
ingi velur hún siðan að búa méð
Willie. I niu „ár-fylgjumst við
með þessari þrenning-u ganga í
gegnum þær raunir og þá gleði
sem Samband þeirrabefur i för
með sér. Phil er alía tið ástfang-
inn af Jeanette, Willie er giftur
• henni og á meðherini barn. Svo
fer Willie, og. Phil og Jeanette
fara að búa ■ saman. Allan
timann reyfta þremenningarnir
stöðugt að sannfæria sig um að
þau séu svo frjálslynd og
skilningsrik að ” þetta gangi,
vegna þess að þeim þykir svo
vænt hvoru um annað. Þau geta
lengi vel ekki hugsað sér að
skilja, þótt þau viti kannski
innstinniaðþaðereina leiöin úr
hlekkjum þessa sætsúra ástar-
sambands. • '4
Willie og Phil ér á yfirborðinu
átakalftil kvikmynd og mér
finnst reyndar Svpn Nykvist
ofnota piriulitið mjúká fókusinn
á myndavélinni. En allur leikur
er vel unninn og tæknilega hliðin
eins og best gerist. Þetta er hlý-
leg kvikmynd sem á vel við nú i
kuldanum. — GA.