Helgarpósturinn - 14.08.1981, Page 17

Helgarpósturinn - 14.08.1981, Page 17
_he/garpásturinn Föstuda'gúr '14. ágúsf l‘9áV 17 þaö vera jafn mikiö atriöi aö vera vel til fara og að fá góðan mat,” sagöi sii sjarmerandi kona, hún Ólöf J. Jónsdóttir. Gamall vani Albert Þorgeirsson glotti þegar blm. spuröi hann af hverju hann væri með hatt, „Þetta er ekki hattur, heldur kasket. Mér veröur stundum kalt á skallanum ef ég hef þaö ekki á hausnum. Kaskettiö er fint, dömurnar lita ekki við mér með húfu skal ég segja þér. Þetta er lika vani hjá mér, ég var vélstjóri á Eimskipafélags- skipunum i 38 ár og þá fylgdi kaskettiö einkennisbúningnum. Þú sérö það aö maöur er kominn langt yfir fermingaraldurinn.” Kona sem er á tali við Albert bæt- ir viö: „Maður er ekki kominn i útiföt eöa yfirhöfn fyrr en hattur- inn er kominn á höfuöiö.” A Lækjartorgi rigsar maöur i tvihnepptum jakka með silfur- gylltum hnöppum og barðabreið- han hatt. Hann segir vera Eng- lendingur, Andrew Marrs aö nafni i viðskiptaerindum hér á lslandi. „Égermikiðfyrirhatta og nota alltaf hatta svipaöa i sniöinu og þennan, þeas. ef veðrið byður upp á þaö. Rigningin hér hjá ykkur er mild og bara allra þægilegasta veður.Ogþessihattur minn alveg tilvalinn i þessu veðri.” Grafískir kvik- myndadagar Almenn kvikmyndasýning. Föstudaginn 14. ágúst kl. 20:00—23:00 að Kjarvalsstööum. „FRAMLEIÐSLA GRAFISKRA KVIKMYNDA”. Sýndar veröa kvikmyndir sem fjalla um grafiskar kvikmyndir og grafiska kvikmyndagerðar- menn. Hér er um að ræða kvik- myndir sem skýra og sundur- greina þessa listgrein — Hverjir gera slikar kvikmyndir? Hvernig eru þær geröar og hvers vegna? Myndalisti : THE LIGHT FANTASTIC : Yf- irgripsmikil kvikmynd um sögu graffskrar kvikmyndagerðar hjá Kanadlsku Kvikmyndastofnun- inni.sem hvaö mest hefur stuðlað að eflingu og framþróun þessarar listgreinar siöustu árin. MOVING PICTURES: Heimildarmynd um framleiðslu grafiskrar kvikmyndar, sem unn- in var af pólska grafikhönnuðin- um og kvikmyndagerðarmannin- um Jan Lenica. THE EYE HEARS, THE EAR Í'EES: Yfirlitsmynd um braut- ryðjandann Norman McLaren hjá Kanadisku Kvikmyndastofn- uninni. Grafískir kvikmyndadagar: Almcnn kvikmyndasýning Sunnudaginn 16. ágúst Tjarnarbæ kl. 21:00—23:00. GRAFtSKA SKILGREIND” Syndar verða grafiskar kvikmyndir úr öllum áttum sem skýra hina mörgu mismunandi tjáningarmöguleika innan þess- arar kvikmyndagreinar. 17:00—19:00 i og KV IKMYNDIN Myndalisti; OXO OMO ONO : Adeila á Holly- woodteiknimyndina í súrrealisk- um stil. ROLL ’EM LOLA: Áhrif og um- breyting eldra kvikmyndaforms eru augljós i þessari hefðbundnu teiknimynd, sem þó ristir mun dýpra en fyrirmyndirnar. Engu að siöur hefur myndin til aö bera hinn gripandi frásagnarmáta si- gildu teiknimyndanna. CHILD’S INTRODUCTION TO THE COSMOS: Gáskafull goösögn um eðli og hegðan alheimsins, unnin með prentletri og tákn- myndum alheimsins. THE GREAT WALLED CITY OF XAN: Nemendamynd, sem lýsir upphafi og endalokum gleði- borgar i heimi goðsagna. ECOSYSTEM: Verk unnið með þanþol miðilsins i huga. Tækni og stilbrögðum er beitt á mismun- andi hátti stuttum myndskeiðum. ILLUMINATIONS: Athyglisverð tilraun meö samspil ljóss og skugga sem byggir á nýstárlegri meðferö heföbundins tækjabún- aðar til tjáningar á persónulegri hugmynd. ON THE LOCATION OF A CIRC- LE NEAR TWO INTERSECT- ING LINES: Háspekileg tilraun og könnun á grafiska níminu, sem eins og svo mörg önnur slik verk byggir á gömlum hefðum, en nálgast viöfangsefniðá kiminn og nýstárlegan hátt. MOTHER GOOSE: Kaldhæðnis- leg útgáfa á þremur versum Ur hinu þekkta bamakvæði, þar sem höfundurinn beitir raunsæi i staö róm antíkur. DOUBLES: Ferðalag um innri hugarheim þar sem leitast er við að myndskreyta áreynslu þá sem fylgir heilabrotum um eöli tilver- unnar. GENETICS: Einföld mynd, unnin með pappir, en meðhöndluð i „Optkal Printer”, svo að Ur verður sérstæö útgáfa á Þróunar- sögunni. MOOSEPOOP: Gagnrýni á stereotýpur ameriskra kvik- mynda. Mynd sem stingur á mörgum kýlum. ABBONDANZA: Myndverk viö tónlist eftir Schoenberg, fram- kvæmt beint undir „Hreyfi- myndavélinni” (The Animation crane) CHAPTER 21: Sérstæð meöferð á timahugtakinu tilað mynda sér- tækt rUm og nýjan tíma. Þessi mynd er einnig grundvölluð á nýstárlegri notkun hefðbundins tækjabúnaðar. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða strax, eða eftir samkomulagi i eftirtaldar stöður: Deildarstjóra, 2 hjúkrunarfræðinga og meinatækni frá áramótum Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 95-5270 ^/WJWVWJWJW^WWWWWJVWrtJVWftJWWWWW H JOLB ARÐ AHÚSIÐ hf SKEIFAN 11 — 108 REYKJAVlK SlMI 31550 í I Öll hjólbarðaþjónusta Björt og rúmgóð inniaðstaða Ný og sóluð dekk á hagstæðu verði. Grei pum hvíta hringi á dekk. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið alla virka daga frá kl. 08-21 laugardaga frá kl. 08-18 Lokað sunnudaga. H JÖLB ARÐ AHÚSIÐ h f Árni Árnason og Halldór úlfarsson I; Skeifan 11, (við hliðina á bílasölunni Braut) I; Simi 31550. IwWWYVWWWVWdWVVWVVVVWLW'.VWYVWWdV J blensk fyrirtæki er eino uppsláttorbókin, sem kemur út í dog um fyrirtæki félög og stofnonir Sifelld endurnýjun upplýsingo: Hver er hvoð? lslensk fyrirtæki kemur út árlega. Er bókin unnin i samstarfi við stjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækja um allt land. 1 næstu bók verður nýr kafli: Hver er hvað, þar sem nafn, staða og nafn fyrir- tækisins kemur fram i sérstakri skrá yfir helstu starlsmenn og stjórnendur i fyrir- tækjum, lélögum og stofnunum. Stjórnendur þurfo oð noto tímonn vel I Islensk fyrirtæki eru á einum stað itarlegustu og aðgengi- legustu upplýsingar um fyrirtækin enda islensk fyrir tæki eina uppsláttarritið sem gefið er út á Islandi með siikum upplýsingum. Stjórn-j endur fyrirtækja geta þvi fundið á einum stað þær upplýsingar sem verið er að % leita að og sparað sér tima og fyrirhöfn. . \ Hver selur hvoð? Notendur islenskra fyrirtækja geta fengið svör við margvislegum spurn- ingum um vörur þjónustu og umboð. Bókin er þvi ómissandi uppsláttarrit fyrir þá sem þurfa að annast innkaup vöru og þjónustu um allt land. Umboðoskró — Gulu siðurnor 1 umboðaskrá eru um fjögur þúsund umboð og umboðsmenn þeirra. I umboðaskránni getur þú fundið svör við spurningum um umboð og umboðsaðila sem hvergi eru til annars staðar á einum stað. Vöru- og þjónustuskró Grænu siðurnor I Vöru- og þjónústuskrá eru um tvö þúsund flokkar vörutegunda og þjönustu. bessi skrá auðveldar mönnum að finna hver framleiðir eða selur tiitekna vöru eða veiti tiltekna þjónustu. Nánari upplýsingar um fyrirtækin er siðan að finna i fyrirtækjaskrá. betta er skráin sem selur fyrir fyrirtækin allt árið og sumir kalla hana „besta sölumanninn”. Skiposkró — Dlóu siðurnor bessi skrá inniheldur viðskiptalegar upplýsingar um islensk skip, svo sem nöfn þeirra, einkennisstafi, eiganda og útgerðaraðila, ! simanúmer og naínnúmer: Skrá þessi helur reynst þeim er starfa að sjávaruvegi mjög haldgóð á margan hátt. Öll storfondi fyrirtæki 1 Islenskum fyrirtækjum eru upplýsingar um öll starfandi fyrirtæki, y nafnnúmer, söluskattsnúmer ásamt heimilisfangi og sima. Ennfremur V, eru itarlegar upplýsingar um fjölmörg lyrirtæki, svo sem stofnár, ----- telexnúmer, starfssvið, stjórn, framkvæmdastjórn, helstu starfsmenn, starfsmannafjölda.um- boð, þjónustu, framleiðslu og fleira. Jafnframt eru upplýsingar um sveitarfélög, stofnanir, félagasam tök, sendiráð ásamt fjölda annarra upplýsinga sem koma stjornendum og starfsmonnum hinna ýmsu fyrirtækja að miklum notum á marg- vislegan hátt og spara þeim bæði tima og fyrirhöfn. * Sýningor erlendis 1 lslenskum fyrirtækjum er dagbók og þar eru ennfremur skréðar fjölmargar erlendar viðskiptasýningar bæði i Bandarlkjunum og Evrópu. íslensk fyrirtækl Frjálst framtak hf. Ármúla 18 símar 82300 ÞAÐ ER ALLTAF RÚM FYRIR ÞIG HJÁ OKKUR „Rmn "-bcztu wrzlun lundsins INGVAR OG GYLFI Scnvrzlun nwi) rúm

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.