Helgarpósturinn - 14.08.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 14.08.1981, Blaðsíða 21
21 hn/gnrph^ti irinn Föstuda9ur 14 á9úst 1981 Samsýning í Djúpinu t gallerí Djúpinu við Hafnar- stræti (Undir veitingastaðnum Horninu) dunar djassinn með sinu hefðbundna sniði á fimmtu- dagskvöldum. Er stemmningin alltaf mjög góð og allra þægileg- asta tilbreyting að sökkva sér niður iDjúpið og hlusta á lifandi músilí. Siðast þegar blm. var þar spilaði pianistinn „fimmhundruð- kalla blúsinn” við mikinn fögnuð áheyrenda. Á laugardaginn verður svo opnuð myndlistarsýning i Djtlp- inu og taka um fimmtán manns þátt i þeirri sýningu. Þar sýna m.a. listamennirnir Tryggvi Ólafsson og Sigrún Eldjárn, og Sigurlaug Jóhannesdóttir verður með sýningu á litlum vefnaðar- myndum. Aðgangur að sýning- unni er að venju ókeypis og stendur hún yfir i þrjár vikur. Kvikmyndir eftir Þrðm Bertelsson Allt í góðu... Regnboginn: SPEGILBROT. (The Mirror Crack’d). Ensk-amerisk, árgerð 1980. Handrit: Jonathan Hales og Barry Sandler, byggt á sam- nefndri sögu eftir Agöthu Christie. Leikendur: Angela Lansbury, Elizabeth Taylor, Rock Hudson, Kim Novak, Tony Curtis, Ger- aldine Chaplin og Edward Fox. Kvikmyndataka: Chris Challis. Kvikmyndastjórn: Guy Hamil- ton. minni bombur eins og Geraldine Chaplin sem leikur einkaritara leikstjórans, og Edward Fox sem leikur íulltrúa frá Scotland Yard, og er sá frændi ungfrú Marple, en þá góðu konu leikur Angela Lansbury. Það liður náttúrulega ekki á löngu áður en fólk fer aö hrynja niður úr margvislegum eitrun- um og fröken Marple tekur fram sérriið og fer að spá i mannlega náttúru. Sumsé huggulegur glæpareyfari. Margar af bókum Agöthu Spegilbrot — Angela Lansbury I hlutverki spæjarakellingarinnar ungfrú Marple. í ensku sveitaþorpi, St. Mary Mead býr roskin kona, ungirú Jane Marple, sem helur óbil- andi áhuga á mannlegri náttúru, og þessi áhugi kemur henni i góðar þarfir, þvi að i þessu friðsæla þorpi eru íramin fleiri morð en annars staðar á byggðu bóli, og fröken Marple er afkastadrjúg við að fletta of- an af morðingjum. Þorpið St. Mary Mead finnst ekki á venjulegum landabréf- um, en hins vegar þekkir heim- urinn það úr bókum Agöthu Christie, sem skrifaði glæpa- sögur sem seldust i stærri upp- lögum, en tölu verður á komið. Nú gerist það i St.Mary Mead að ameriskt kvikmyndafélag kemur til bæjarins að gera kvik- mynd um Mariu skoladrottn- ingu og fra:nku hennar Elisa- betu Englandsdrottningu. Tvær rosknar kynbombur frá Holly- wood koma til að leika drottn- ingarnar og finnst þorpsbúum mikið til um þetta. Elizabeth Taylor og Kim No- vak leika kynbomburnar, enda gamalreyndar i kynbombu- bransanum, Rock Hudson leik- ur leikstjórar.n, eiginmann Betu Taylor, Tony Curtis leikur framleiðandann, eiginmann Kim Novak, og svo eru þarna Christie hafa veri filmaðar og með misjöfnum árangri: „Morðið i Austurlandahraðlest- inni” og „Dauðinn á Nil” eru meðal þeirra nýjustu og nö er verið að ganga frá einni enn, sem heitir „Evil Under The Sun”. Myndir af þessu tagi eru ætlaðar til afþreyingar, og i þeim eru ekki uppi neinir tilburðir i þá átt að fjalla um glæpi sem þjóðfélagsmein, miklu fremur eru glæpirnir meðhöndlaðir sem hugguleg skákþraut, og i stað viðbjóös og vandlætingar er spaugað með hina hryllilegustu hluti. Þessi afstaða fer i taugarnar á mörgum, en hinir eru þó sýni- lega fleiri sem hafa góða skemmtan af öllu saman, og vex ekki i augum að gera gys að voðalegum atburðum. Og ekki vantar glensið i þessa mynd, þvi að þarna fara leikar- arnir á kostum við að draga dár að sjálfum sér, milli þess sem fólk er drepið á eitri þarna i sveitasælunni. Góð afþreyingarmynd, fyrir þá sem ekki fá súran maga þótt blásýran flæði um borð og bekki hjá imynduðum persónum i imynduðu þorpi i imyndaðri sveitasælu. — ÞB. Stórkostlega áhrifa- mikil, sannsöguleg mynd um leit Gyð- inga að Adolf Eich- mann Gyðingamorð- ingjanum alræmda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan I2ára. Árásin á lögreglustöð 13 Æsispennandi og vel gerð mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuðinnan 16ára. Kraftmikil ný bandarisk kvikmynd ; um konu sem j „deyr” á skurðborð- inu eftir bilslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvik- mynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem inikið hefur verið til umræðu undanfarið, skilin milli lffs og dauða. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- bió AC— DC Let there be Rock Lifleg, fjörug og jsvellandi musik, Pop og Rock hljómleik- ar, meö frábærum flytjendum. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Slmwari slmi jjtis. Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg banda- risk gamanmynd, framhald af sam- nefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vin- sældir. islenskur texti Aðalhlutverk: Burt Revnolds, Jackie Gleason Jerry Read, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5-7-9-11. Cf 1-89-36 Mídnight Ex- press (Miðnæturhrað- lestin) Hin heimsfræga ameriska verð- launakvikmynd i lit- um, sannsöguleg um ungan bandariskan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkn- eska fangelsi Sagmalcilar Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Mir- acle, John Hurt Sagan var lesin sem framhaldssaga i út- varpinu og er lestri hennar nýlokið Endursýnd kl.7 og 9 Bönnuð börnum inn- an 16 ára Slunginn bílasali Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd með Kurt Russel o.n. : Sýnd kl.5 O 19 OOO Salur A Spegilbrot AMiwiwant Gitw m - m 0R16 ■ t vm> i o» ROCAHUOSON-KWIOíAA-fLltABnHUnflí a»*u«)isIH[MIRRORCRACK'D ».r,. oalar- Spennandi og við- burðarik ný ensk-amerisk lit- mynd, byggð á sögu eftir Agöthu Christie. Með hóp af úrvals- leikurum. 1 Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11.15. Salur B Slaughter Hörkuspennandi lit- mvnd Jim Brown Endursýnd k1. j 3.05-5.05- I 7.05-9.05-11.05 Salur C Lili Marleen ; Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nyjasta mynd þýska meist- arans Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlutverk leikur Hanna Schygulla, var i Mariu Braun á- samt Giancarlo Gi- annini — Mel Ferr- er. Blaðaummæli: „Heldur áhorfand- anum hugföngnum frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Salur D Ævintýri Leigubilstjórans F j ö r u g o u skemmtileg, dálitið djörf ensk gaman- mynd i litum, meö Barry Evans, Judy Geeson — Islenskur texti. Endursýnd kl.l 3.15-5.15-7.15 -9.15-11.15

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.