Helgarpósturinn - 04.09.1981, Qupperneq 3
3
h&lrjF=irpn^tl irinn Föstudagur 4. september 1981
Hvað segja islenskir ráðamenn
um hergagnaflutninga Cargolux
Steingrimur Hermannsson,
samgöngumálaráðherra sagði:
„Ég þekki ekki meira til
málsins en maöurinn á götunni.
Eftir þvi sem ég veit best hafa
forráöamenn Cargolux neitaB
þessum ásökunum, og segjast
vera með aðra flutninga, þannig
að fullyrðing stendur gegn full-
yrðingu.
Hitt er annað mál að ef Cargo-
lux, eða eitthvert annað flugfé-
lag tekur þátt i ólöglegum
vopnaflutningum þá er það for-
dæmanlegt. En ég er ekki dóm-
bær á hvort um slikt var aö ræða
i þessu tilviki.
Cargolux er lúxembúrgiskt
fyrirtæki og ég er ósammála
Magnúsi Torfa ef hann segir að
það komi óoröi á Island, jafnvel
þó Flugleiðir eigi hluta af þvi.”
Rúnar B. Jóhannsson, fulltrúi
rikisins i stjórn Flugleiða:
Caravelle vél frá franska flugfé-
laginu Aerotour, sem flaug frá
Paris til Korsiku. Þar beið hún
þar til boð komu frá israelskum
stjórnvöldum, en þá flaug hún til
Tel Aviv, lestaöi 250 hjólbörðum
og flaug með þá til Nimes i
Frakklandi.
Þá hafði SETI samband við
italska vopnasala, DSDP, og
pantaði vél i M48 skriðdreka og
varahluti i M60 skriðdreka. Þetta
var siðan sent með vöruflutninga-
bil frá Milan til Nimes. Fyrir M48
vélina og varahlutina i M60 drek-
ana voru borgaöir rúmlega 383
þúsund dollarar inn á reikning
númer 30-290-7390 i Barclays
Bank i Monakó.
Þann 24. október 1980 var öllum
þessum varningi komið fyrir um
borð i DC-8 vél frá Cargolux, á
flugvellinum I Nimes, sem er lftil
borg i suð-vesturhluta Frakk-
lands. Farmskjölin voru fölsuð
með vitneskju spilltra franskra
yfirvalda. 1 þeim sagði að um
væri að ræða dekk á loftpressur,
vélar I jagúarbila, og varahluti i
dráttarvélar og trukka. Þetta
,,Ég þekki ekki til málsins að
öðru leyti en þvi sem ég hef séð i
fjölmiðlum. Það hefur ekki ver-
ið haldinn stjórnarfundur i
Flugleiðum siðan máliö kom
upp, og ég þvi ekki haft tækifæri
til aö spyrja um það.”
Magnús H. Magnússon, vara-
formaður Alþýðuflokksins:
„Það er að minum dómi mjög
hæpin starfsemi að blanda sér
inni vopnaflutninga, eins og hér
er greinilega um að ræða. Ég er
alls ekki ánægður með það”.
Ragnar Arnalds, fjármála-
ráðherra:
„tslenska ríkið hefur ekki
nokkur áhrif á ákvaröanir
Cargolux, og ég hef þvi ekkert
um þetta að segja. Cargolux er
ekki islenskt fyrirtæki. Ef það
er taliö islenskt úti heimi, þá er
það vegna misskilnings”.
flug, sem að sögn Salingers var
flug númer 999 frá Nimes til
Teheran, var þvi allsstaðar skráð
sem almennt vöruflug.
Þegar Helgarpósturinn spurði
Salinger nánari upplýsinga um
flugið og þátt Cargolux i þvi,
sagði hann:
„Borgaö var fyrir flugið þann
21. október 1980. Upphæðin sem
Cargolux fékk var 85.027.25 doll-
arar (um 670 þúsund islenskar
krónur á núgengi —innskot HP)
og var hún greidd inn á banka-
reikning i Credit Bank i Luxem-
burg.
DC-8 flugvélin kom frá Luxem-
burg til Nimes i Frakklandi, þar
sem hún var hlaðin með einni
Scorpionvél, einni M48 vél, 250
hjólbörðum á Phantom F4 vélar
og varahlutum i M60 skriðdreka.
Eftir að hafa losað sig við þennan
farm i Teheran, fór vélin liklega
til Luxemburgar aftur, þó ég vilji
ekki fullyröa þaö”, sagöi Saling-
er.
Þegar Salinger var spurður
hvers vegna Cargolux heföi oröið
fyrir valinu sagði hann: „Einn
Flugleiða var spurður um þessa
eigendur Cargolux sagði hann:
„Eftir þvi sem ég kemst næst er
það Libýumaður sem stendur að
bakiþessum eignarhluta. Hvort
hann er tengdur núverandi eða
fyrrverandi valdhöfum i Libýu
veit ég ekki. Meira hefur ekki
fengist upplýst”.
Bergur Gislason, er
nýskipaður fulltrúi Flugleiða i
stjórn Cargolux og hann sagði
engan vafa á þvi að á bak við
þessa nýju kaupendur stæði
libýskur maður. „Hins vegar
veit ég ekki hvort hann er
tengdur stjórnvöldum þar.
Hann virðist reka tvö félög, en
annars er ómögulegt að vita
hvernig þetta er samansett.
Maðurinn virðist búa á Italiu.
Ég hef hitt hann og séð og þetta
er afskaplega geðslegur maður.
Hann er hreintrúaður mú-
hameðstrúarmaður og heldur
fast við sinar islömsku reglur”,
sagði Bergur Gislason.
Annarsstaðar hér i opnunni er
frásögn af flugi 999 frá Nimes til
Teheran. Það er ekki i fyrsta
skipti sem nafn Cargolux er
orðað við hernaðarbrölt.
Heimildamaður Helgarpósts-
ins i Luxemburg sagði um það
orðspor sem færi af Cargolux i
Luxemburg, að „þeir eru þekkt-
irfyrir að lesa pappirana, en að
opna ekki kassana”. Nú nýlega
hafa borist fréttir af þvi að
Cargolux hafi staðið i flutning-
um i tengslum við hernaðar-
brölt i Afriku. Þetta var borið
undir Sigurð Helgason: „Þetta
er algjör misskilningur. Ég veit
ekki til þess að neitt slikt hafi átt
sér stað. Félagið hefur haft
verkefnifyrirLibýu en þau hafa
ekki tengst hernaði,” sagði Sig-
urður.
Einar Ölafssson var spurður
hvort Cargolux væri með starf-
semi I Libýu og hann neitaði þvi.
Þá var hann spurður hvort
ekkert væri hæft i þvi að Cargo-
lux væri með Boeing 707 vél i
notkun i Libýu i þágu United
African flugfélagsins (sem
Khadhafi stjórnin á).
„Nei”, svaraði Einar. „Við
erum með eina 707 vél i Libýu,
en hún flýgur á vegum hesta-
klúbbs með veðreiðahesta viös-
vegar um Afriku. Það er eina
vélin og hún er litið notuð”.
Þáttur Cargolux i vopnafiutn-
ingum og fréttir þar af hafa
vakið athygli viða um Evrópu,
og ma. var vitnað til frétta-
skýringar Magnúsar Torfa
Ólafssonar i Helgarpóstinum i
frönskum fjölmiðlum.
Helgarpóstinum er einnig kunn-
ugt um að fjölmiðlar i Luxem-
burg eru farnir að kanna nánar
starfsemi Cargolux i kjölfar
frétta um hergagnaflutninga
félagsins og heimildamaður
Helgarpóstsins i Luxemburg
hélt þvi fram að m.a. beindist
athygli þarlendra að þvi að nú
undanfarið hefði DC-8 vél frá
Cargolux, sem nú flygi undir
merki United African i Libýu,
lent i Luxemburg alla virka
daga og væri talið aö vélin flytti
einhverskonar rafeindabúnað
sem upprunninn væri i
Bandarikjunum, frá Luxem-
burg til Libýu.
Einar ólafsson, forstjóri Cargo-
lux og Sigurður Helgason, for-
stjóri Flugleiða: Þeir neituöu
báöir Libýutengslum
Khadafy —
hann hefur
alla þræði i
L i b ý u i
höndum sér
Steingrfmur
Hermanns-
son
Ragnar Arn-
alds
Ólafur
Ragnar
Grimsson
Ólafur G.
Einarsson
Magnús H.
Magndsson
Ólafur Ragnar Grimsson, for-
maður þingflokks Alþýöu-
bandalagsins:
„Sé þaö rétt að Cargolux hafi
flutt vopn ber að fordæma þaö
harölega. Slikt á ekki að vera
gróöavegur fyrir fyrirtæki með
islenskri eignaraöild. Það getur
vissulega skemmt fyrir hags-
munum ísiendinga i samskipt-
um við þjóðirnar I þessum
heimshluta, vegna þess að
Cargolux er viða taliö islenskt
fyrirtæki.
Nauðsynlegt er að þeir aðilar
sem hlut eiga að máli geri
hreint fyrir sinum dyrum.”
frönsku mannanna sem hafði meö
þetta að gera, þekkir mjög vel til i
heimi fragtflugs, og hann hefur
liklega þekkt nafn Cargolux.
Cargolux hefur siðan verið reiðu-
búið aö taka flugiö að sér þegar
þess var óskað”.
Salinger sagði aðspuröur vel
hugsanlegt (quite possible) aö
Cargolux hafi ekki vitað annaö en
það sem stóð i farmskjölunum
fölsuöu.
Fréttirnar af þessu flugi hafa
verið bornar undir Einar Ólafs-
son forstjóra Cargolux af islensk-
um dagblöðum, og hann hefur þá
haldið sig viö það sem stendur i
farmskjölunum. pK
Þegar Helgar- [7>
Ólafur G. Einarsson, formað-
ur þingflokks Sjálfstæöisflokks-
ins:
„Ég las grein Magnúsar
Torfa meö athygli og rengi i
sjálfu sér ekki þaö sem þar er
sagt. Þótt það kunni aö hljóma
sem þversögn rengi ég heldur
ekki það sem framkvæmda-
stjóri Cargolux hefur sagt um
farminn sem fluttur var til Iran.
Hið óhugnanlega er ef félag sem
stjórnað er af Islendingum og aö
hluta til i eigu Islendinga hefur
tekið þátt i slikum flutningum
vitandi eða óafvitandi. Klerka-
veldið i tran er ekki svo geðslegt
að stuðningur við þaö sé eitt-
hvað til aö hrópa húrra fyrir.
Meira hef ég ekki um þetta aö
segja”.
Bergur Gislason, fulltrúi
Flugleiða i stjórn Cargolux:
„Ég er nú svo nýkominn inni
þetta að ég hef ekki nánari upp-
lýsingar en þær sem veriö hafa i
blöðum. Ég hef ekki verið á
stjórnarfundi hjá Cargolux enn-
þá”.
Það var DC-8 vél Cargolux sem fór flugiö fræga til Teheran
Bræðraborgarstig1-Simi 20080- (Gengiðinn frá Vesturgötu)