Helgarpósturinn - 04.09.1981, Qupperneq 6
6
Æskan 4
Eldskirn i
blaðamennsku
Þá haföi Grimur raunar feng-
iöeldskirn sina i blaðamennsku.
Hann læröi prentiönina i Guten-
berg og var meöal annars Finn-
boga Rút Valdimarssyni til aö-
stoöar á sinum tima, þegar
hann flutti heimspressustilinn
inn i islenskan blaöaheim meö
alþýöublaösbyltingunni hinni
fyrstu áriö 1933.
En eldskirn Grims var þó
fyrst og fremst hans eigið póli-
tiska fréttablaö, Lýövinurinn,
sem hann gaf út i fjögur ár og
seldi niöri á Lækjartorgi. Þaö
var i byrjun fjóröa áratugarins,
á fyrstu valdaárum Adólfs Hitl-
ers i Þýskalandi, og fyrstu afrek
Grims i fréttamennsku voru
frásagnir af þingkosningum þar
i landi.
Fréttir skrifaðar
fyrirfram
— Þaö voru stöðugar kosn-
ingar i Þýskalandi á þessum
árum, og venjulega uröu óeiröir
i kjölfar þeirra, og fleiri og færri
létu lifiö. Þar sem ekkert blaö
kom út á mánudögum nema
Visir, greip ég til þess ráös aö
skrifa fréttirnar á sunnudags-
kvöldum og setja þær, en skilja
eftir eyöur fyrir kosningatölur
og fjölda þeirra sem létu lifiö.
Snemma á mánudagsmorgnum
hlustaöi ég svo á Berlinarút-
varpiö og bætti þessum töium
inn i satsinn. Þannig komst Lýö-
vinurinn á götuna meö nýjar
fréttir á undan öllum öörum
blööum.
Þaö endaöi með þvi eftir f jög-
ur ár, að ég fékk berkla og varö
aö liggja á Vifilsstööum i fimm
mánuöi, og byrjaði eftir þaö hjá
Gutenberg. En ég frétti það
seinna, að þegar þýski sendi-
herrann var tekinn, hafi mitt
nafn veriö á lista yfir þa áem
átti aö handtaka þegar Þjóö-
verjar tækju völdin, segir Grim-
ur Engilberts, sem eftir þessa
orrahríö f fréttamennsku og
blaöaútgáfu snéri sér aö
„m ý k r a ” a f b r i g ö i
blaöamennsku, umsjón meö
elsta barnablaöi landsins, og
liklega einu af elstu barna-
blööum i Evrópu.
Og nú fer að styttast i dvöl
hans á kontórnum aö Laugavegi
56, þar sem hann situr innanum
forsiöur Æskúnnar, sem þekja
alla veggi. Nokkrar prýddar
teikningum eftir bróður hans,
Jón Engilberts listmálara.
— Mér finnst afskaplega
þægilegtað hafa þessar forsiöur
i kringum mig. Þær minna mig
á þaö sem ég hef gert og upp-
örva mig, þegar ég er þreyttur
og andlaus, segir Grimur Engil-
berts, ritstjóri Æskunnar, að
lokum.
NÝÍUNG_______VAUKIN ÞJÓNUSTA
Nú geta allir fengið Helgarpóstinn heim um hverja helgi
IÁSKRIFT
Loksins er unnt aö koma til móts viö óskir fjoimargra
lesenda, jatnt i borg sem sveit, um aö fá Helgarpóstinn i séráskrift.
Spariö ykkur sjoppuferöirnar og fáiö lesefni helgarinnar heimsent.
Áskriftarsíminn er 81866
Áskriftarverðið er 24 kr. á mánuði
Hringið eða fyllið út áskriftarseðilinn
hér að neðan og póstsendið:
Helgarpósturinn, Siðumúla 11,
box 320, Reykjavik
Fjölbreyttasta og vandaöasta helgar- og vikublaö landsins
Föstudagur 4. september 1981 he/garpústurinn
Loksins byrjar skólinn
Þaö er komiö haust og loksins, loksinsbyrja skólarnir aftur. Þaö gleöur mig meira en
normalt getur talist, einkum þegar aö er gáö, aö ég er löngu hættur i barnaskóla og
kemur skólaáriö ekki mikiö viö. Enhvers vegna gleöst mitt gamla geö svo mjög? Svar:
Sumarfrikennarannaer loksins liöið. Nú veröa þessi helv.... aö fara aö vinna, og sveit-
ast frammi fyrir erfiöum bekkjum, þola striöni, háö og spé og horfast i augu viö þá
staöreynd, aö starf þeirra ber takmarkaöan árangur. Svona er ég.
Þegarég varungur (en eftir þvisem sonur minn heldur fram, þá mun þaö hafa veriö
á dögum risaeölanna (dinosaurusa)) stundaöi ég barnaleiki og knattspyrnu sumariö
langt. Og þegar ég stálpaöist, fór ég i sveit og átti þroskandi samskipti viö greinda fer-
fætiinga og velviljað fólk. Um haustiö bvriaöi skólinn. Þeear dró nær fyrsta skóladegi
haustsins, hvolfdist dauöansangistin yfir mig og ég hætti aö vera „áhyggjulaust og
þægt barn á eðlilegri þroskabraut” eins og fjölskyldulæknirinn sagöi. Ég breyttist i
kennslufræöilegt vandamái. Þaö var eins og allt stifnaöi og stoppaöi. Hin undursam-
legu fræöi sem skólinn hefur boöiö upp á gegnum aldirnar, festust ekki i höföi mér.
Hylki mitt sat sem lamaö i skólastofunni, en hugurinn sveif á skýi út um gluggann og
gekk i gegnum spennandi ævintýri einhvers staöar viösfjarri. Leikfélagar minir í þess-
um dagdraumum, voru hin viröulegu hjón Tarzan og Jane, hiö snjalla par Hrói höttur
og Marion ásamt ýmsum afarskemmtilegum mönnum, t.d. Basil fursta, Hjalta litla og
Sólon Islandus. Maöur var þjóölegur á stundum.
A dögum risaeölanna, en þaö voru árin beggja megin viö nitján hundruö og sextiu,
höföukennararminir ekki hugmyndaflug, tii aö skilja þau ævintýrsem ég gekk I gegn-
um meö Hjalta iitla hans Stefáns Jónssonar og hinum unga Sölva Helgasyni. Og þegar
ég eltist, gátu þeir ekki svaraö spurningum sem stóöu I samhengi viö hinn spennandi
raunveruleika. Það voru spurningar sem vöknuöu á þvi timabili ævinnar, þegar maður
fer aö velta þvi fyrir sér til hvers Tarzan var aö dragast meö Jane á eftir sér, og hvaö
Hrói höttur eiginlega vildi með Marion.
Vikupóstur frá Gunnari Gunnarssyni
Nei. A minni tiö voru kennarar andlega skotheldur rasi sem fátt kunnu annaö en
þennan stóra mun á „réttu” og „röngu”. í barnaskólanum gengu þeir i liö meö pisk-
andi smástelpum, sem stööugt piskruöu um mig. (Smástelpur piskruöu ævinlega um
mig. Nú eru þessar sömu stelpur orðnar sorglega stórar og halda áfram aö piskra. Þvi
miöur piskra þær ekki lengur um mig — að ég held).
A unglingsárunum, þegar maöur vildi spyrja kennarana um Tarzan og Jane. Um
þjóöfélagslegan veruleik. Þjón og herra. Skiptingu auösins. Smáþjóöog herraþjóö. Rétt
og rangt, vildu kennararnir helst tala um eitthvaö sem þeir kölluöu „rétt mál” og
„rangt mál”. Nemendur voru vegnir og metnir eftir einkunnum á stafsetningarprófum.
Ég losnaöi ekki viö stafsetningarpláguna og þessa áráttu um „vandaö mál” fyrr en ég
læröi utanbókar og skilningslaust þessi aulakver islenskufræöinganna, sem héldu þvi
fram aö það bæri vott um heimsku, ef maöur sagöi „mér hlakkar” og „honum langar”
eöa talaöi á gamaldags sunnlensku og sagöi „anskcdans beljunnar skida mer en þær
mjólga”.
Ég haföi marga kennara sem suðuöu sifellt I manni um „Vandaö mál” og „vandaöa
framkomu”. Þetta voru einhverjir andlegir hreinsunarmenn, sem vildu tosa öllu um-
hverfisínu inn i hina hversdagslegu meöalhegöun lútherskrar miöstéttar, sem reyndar
er hvergi til, nema kannski siðustu árin I Skandinaviu og Þýskalandi. Þær voru oft
dapurlegar þessar kennslustundir hjá islenskufræðingunum og landafræöikennurunum
sem gengu á burstuðum skóm meö háu braki og hljóta aö hafa notað hallamál, þegar
þeir hnýttu á sig slaufuna dag hvern. Og höföu engin alvörusvör, þegar maöur spuröi,
hvort Laxness væri vondur i réttritun.
Ég þekki ungan mann, sem þessa haustdaga, töltir I fyrsta sinn á vit fræöslukerfis
rikisins. Þessi vinur minn er i hópi þeirra einlægustu og gáfuöustu manna, sem ég hef
kynnst. Andlegur fóstbróöir og leikfélagi hans, heitir Súperman. Súperman þessi heitir
hversdagslega Clark Kent og starfar á ritstjórn dagblaös i Ameriku. Þegar hætta
steöjar aö og hinir jarðbundnu, dauölegu lögreglumenn og almennir siöapostular
standa ráöþrota, stekkur Clark Kentút af ritstjórnarskrifstofunum og breytist I sinn
innrimann: Superman. Eins og allir vita, flýgur svo Superman, kiæddur bláum, gulum
ograuöum búningiofar borgum og ofar skýjum, ef á þarf aö halda og bjargar fólkinu
frá hverju sem hafa vill. Ég hef meira aö segja séö hann bjarga jöröinni frá þvi aö rifna
I tvo jafna parta. Hann geröi þaö meöþvi aö fijúga svo hratt umhverfis hnöttinn, aö hit-
inn sem myndaðist i kjalsoginu bræddi saman skorpuna.
Vinur minn, sem nú er aö byrja skólagöngu, hefur sagt mér, að hann sé eiginlega
uppeldissonur, Súpermannsins og heiti þess vegna Súperdrengurinn. Hann á sams
konar búning og Súperman og fullyrðir, aö hann fljúgi hvert á land sem er eftir aö
dimma tekur á kvöldin. Ég suðaöi lengi vel istráksa, og baö aö fá aö skreppa meö i eins
og eina flugferö einhverja nóttina. En þaö var ekki viö þaö komandi. Vinur minn sagöi,
aö hannúeysti mér ekki til feröarinnar. Þú ert of gamall sagöi hann, þú verður bara
hræddur og ferö að grenja og ég verö að fara með þig heim.
Um daginn fékk ég mér frakka. Þegar ég kom i frakkanum til Súperdrengsins, horföi
hann á mig ánægöur og sagði: Clark Kent. Viö athugun kom I ljós, aö Clark Kent blaöa-
maöur, átti sams konar frakka og ég. Þegar ég setti svo gleraugun á nefiö, kom I ljós aö
ég var svo aösegja eins og Clark Kent blaöamaður.Hafi Súperdrengnum áöur fundist ég
vera smáskrýtinn vinur, þá breyttist ég nú i áhrifamikiö átrúnaöargoö. Um daga störf-
um viö I kyrrþey og hvor á sinu sviöi, látum á engu bera. Um nætur fljúgum viö um
himinhvolfiö og björgum þeim sem eru i nauðum. Þaö getur vel veriö aö sjáist til feröa
okkar i myrkrinu, ef einhver nennir aö vaka og horfa upp i stjörnubjartan himin.
Vetrarstarf islenskufræöinganna er aö hefjast.
Sonurminnsegir aö kennararnir hljóti aö hafa lagast siöan I fornöld. Hann er jafnvel
svo jákvæöur aö halda þvi fram, aö þeim hafi veriö vorkunn hér áöur. Hann segir aö
þeir hafi veriö svo hræddir við risaeölurnar og aörar ófreskjur fornaldarinnar, aö þeir
haíi stlfnað á öllum liöamótum og frosiö á sálinni. Nú er þetta allt annaö, segir sonur
minn, fornöldiner liöin, eölurnar útdauðar, kennararnir eru ekki eins hræddir og þeir
voru. En ég er vantrúaður.
— Timarnir eru breyttir, segir sonur minn.
— Ég trúi þér ekki, segi ég.
— Þú ert aö breytast i eitthvert fornaldarskrimsli, segir hann.
— Hvers vegna segiröu þaö?
—Um daginn, þegar viö fórum aö horfa á fótboltann, þá rausaöir þú bara eitthvaö um
einhverja gauraúr Islendingasögunum, RikkaJóns og Donna og Þórð Þóröar og sona.
— Maöur dauðskammast sin, sagöi unglingurinn. Bráöum veröuröu algjört skrapa-
tól.
— Jæja, sagðiég. Ég er feginn aö skólinn skuli loksins byrja. Kannski lendiröu á ein-
hverjum ófétis kennara sem getur útskýrt fyrir þér hvar Daviö keypti öliö.
Gunnar Gunnarsson