Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 12
12
Shepherd’s Pie
Uppskrift fyrir fjóra
500 gr. léttsteikt nautahakk
50 gr. smjörliki
2 stórir tómatar
2 stórir laukar
25 gr. hveiti
175 ml vatn með 2 tsk af kjöt-
krafti
1 tsk. blandað krydd
400—600 gr kartöflumiís
Aðferð:
1. nautahakkiö er léttsteikt
2. laukar og ttímatar steiktir I
smjörlíkinu
3. hveiti blandaö Ut I og hrært
smá stund
4. Vatninu er blandaö saman viö
þetta smátt og smátt þar til úr
veröur nokkurs konar sósa.
5. Hakkiö og kryddiö sett Ut i.
Sett i' eldfast fat, kartöflumús-
inni skellt ofan á. Þetta er bakaö
i 20—30 min i 190—200 gráöu
heitum ofni eöa þar. til kartöflu-
mUsin er orðin ljósbrún.,
Skreytt maö niðurskornum
tómötum og boriö fram meö
grænum baunum.
Iskalt vatn drekkist meö.
Veröi ykkur aö góöu.
Artemis og Lexa
í eina sæng
NU hefur nærfatagerðin Arte-
mis gengið í eina sæng með háls-
bindagerðinni Lexa. Eigendur
Lexa þau Axel Aspelund og Guð-
leif Gunnarsdóttir keyptu Arte-
mis þann fyrsta apríl sl. Axel
sagði i viðtali við Borgarpóst að
ástæðan fyrir því að þau hefðu
keypt Artemis væri sd að þau
vildu styrkja stöðu beggja
þessara fyrirtækja. Ekkibjóst
hann viö
enda stæöi Artenv
linan vel fyrir sinu.
Auðvitað myndu þau
fylgja nyjustu línunni
fiönaðinum og koma
fram meö ný módel
og svipaö mætti
segja um
hálsbindageröina.
Axel og Guöleif hafa
rekið Lexa
fyrirtækið i ellefu
ár og sögöust
þau_ekki_óttast þaö
aö fyrirtækiö heföi
að starfa i
ðinni.
E.G.
Boróa-
pantanir
Simi86220
85660
Veitingahúsiö í
GLÆSIBÆ
interRent 1
car rental
Bílaleiga Akuréyrar
Akureyri
Reykjavik
TRYGGVABRAUT 14
S. 21715 23515
■SKElFAN 9
S.31615 86915
Mesta úrvalló. besta þjónustan.
VI6 útvegum yöur alslátt
k , á bilaleigubílum erlendls. M
Fostudagur 4. september 1981 halij^rpryczh irinn
Suöurgatan erhálfgerð fjallaleiðá köflum, en úrþvl verður vonandibætt.
Hvergi er gert ráð fyr-
ir hjólum í umferðinni
,Viö erummeð hjólabrautir í athugun’ segir gatnamálastjóri
Allir sem eiga hjól og nota það,
vita hversu erfitt það er oft á tíð-
um að ferðast um á hjólum i um-
feröinni. Hvergi er gertráð fyrir
Ivergi e
hjólum, að hjóla á verstu um- hjóla megi á gangstéttum. Olli
ferðargötunum er beinUnis Ufs- það fyrr I sumar miklu fjaðrafoki
hættulegt. Þann fyrsta október 0g skrifuðu margir reiðir gang-
n.k. taka gildi lög sem segja að andi vegfarendur lesendabréf þar
■ ■'''
Einn af farkostum Flugklúbbsins.
Langar þig til að læra að fljúga?
Flugklúbburinn heldur nám
skeið til einkaflugprófs
Hjá Flugklúbbnum er hægt að
taka einkaflugpróf.Þú snarar þér
á bóknámsskeiö hjá þeimféiögum
I Flugklúbbnum slðan getur þú
einnig tekið verklegu hliðina á
sama stað. Asgeir Sigurðsson,
flugkennari sagði að I fyrra hefðu
um fimmtán manns sótt nám-
skeiðið hjá þeim.
„Siðan þarf flugtima og sam-
kvæmt lögum mega þeir ekki
vera færrien 45, en yfirleitt tékur
hver og einn aldrei færri en 60-70
tíma.” sagöi hann.
— Er þetta.ekki rándyrt?
„Hver flugtimi kostar 375 krón-
ur. En allir geta fengið afslátt ef
þeir kaupa marga tima i einu.
Nemandinn getur t.d. fengiö 15%
afslátt ef hann kaupir 15 tima i
einu.”
Asgeir sagði siöan aö allir
kennararnir væru læröir innan
flugsins i sinu fagi og ennfremur
heföu þeir einn veöurfræöing til
þess aö kenna námsgrein sem
nefnist flugveöurfræöi. Hann
sagöist vilja benda á aö þeir sem
heföu áhuga á þessu þyrftu ekki
aö hafa neina sérstaka undirbUn-
ingsmenntun. „Þaö skiptir engu
máli hvort fólk er meö gagn-
fræöapróf eöa ekki i þessu sam-
bandi”.
þessu sambandi”.
Hvaö má maöur fljúga meö
marga þegar aö maöur er kominn
meö einkaflugmannspróf?
„Þaö eru engar reglur til um
þaö. Fyrsta prófiö sem tekið er
nefpist sóló próf, en þaö tekur
nemandinn eftir tuttugu tima. Þá
er það hluti af náminu og þjálfun-
inniað fljúga einn. Að námiloknu
máttu taka eins marga farþega
með og þú vilt”.
— Má maður jafnvél fljúgá
þotu?
Asgeir hlær „ja, samkvæmt
lögum er ekkert sem bannar þér
það. En i' praktíkinni er þaö ekki
hægt. Atvinnuflugmenn sem flog-
ið hafa i mörg ár þurfa alltaf aö
fara á námskeið til þess aö læra á
þotuna sem þeir koma til meö
að fljUga. Þaö að læra aö fljUga
þotu er sérskóli útaf fyrir sig.”
EG