Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 18
I
i-ostudagur 4. september 1981 j itíigartJusTunnrL
lýningarsalir
Listasafn Islands:
Lltil sýning á verkum Gunnlaugs
Scheving, ásamt sýningu á öhrum
myndum i eigu safnsins.
Listmunahúsið:
Nokkrir gamlir Septemistar sýna
nýrri og eldri verk. Tove ólafs-
son, Þorvaldur Skúlason og
Kristján DaviBsson. 1 hjarta
borgarinnar.
Nýja galleríið:
Laugavegi 12
Magnús Þórarinsson sýnir verk
sin. GalleriiB er opiB frá klukkan
14.00—18.00 alla virka daga.
Listasafn
Einars Jónssonar:
OpiB alla daga nema mánudaga
frá kl. 13.30—16.00.
Bogasalur:
Silfursýning SigurBar Þorsteins-
sonar verBur i allt sumar.
SigurBur þessi var uppi á 18.
öldinni.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
OpiB á þriBjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsddttir er meB batik-
listaverk.
Torfan:
Nú stendur yfir sýning á ljós-
myndum frá sýningum AlþýBu-
leikhússins sl. ár.
Mokka:
Bandariska listakonan Karen
Cross sýnir akrýi- og vatnslita-
myndir.
Norræna húsið:
Engin sýning I húsinu.
Rauða húsiö/ Akureyri:
Magnús V. GuBlaugsson opnar
sýningu á verkun sinum á laugar-
daginn kl. 16. Sýningin verBur
opin kl. 16-20 dagana 5.-13.
september.
Ásgrímssafn:
Frá og meB 1. september er
safniB opiB sunnudaga, þriBju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn:
OpiB samkvæmt umtali i sima
84412 milli kl. 9 og 10.
Kjarvalsstaðir:
A laugardaginn opnar Septem 81
hópurinn sýningu I vestursal en i
forsölum er Asta Olafsdóttir meB
textil og Hallsteinn SigurBsson
meB skúlptúr. 1 Kjarvalssal er aB
vanda sýning á verkum Kjarvals.
Listasafn alþýðu:
Nú stendur yfir sýning á vegum
MfR en þaB eru myndir frá
Grúsiu. Sýningin er opin frá 14-19
virka daga. en 14-22 um helgar og
stendur yfir til 13. september.
Djúpið:
A laugardag opnar sýning á
teikningum og málverkum
HreggviBs Hermannssonar.
Sýningin stendur yfir til 23.
september.
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Um
Ferðafélag Islands:
Föstudagur kl. 8: BerjaferB.
Föstudagur kl. 20 a) Landmanna-
laugar b) óvissuferB. Laugardag-
ur kl. 8: Þórsmörk, sunnudag-
ur kl. 09-.DagsferB i HlöBufell og
sunnudagur kl. 13 LágaskarBs-
leiB.
Uivist:
Föstudagur kl. 20. BerjaferB og
skoBun vestur i Dali. Sunnudagur
kl. 20. Selvogsgatan gengin, þ.e.
frá Kaldárseli i Selvog. Sunnu-
dagur kl. 13 skoBun og berjatfnsla
i SelvoginumA
Laeikhús :
Þjóðleikhúsið:
Finnskur gestaleikur veröur á
laugardags- og sunnudagskvöld
kl. 20. Nefnist hann Konurnar I
Niskavuori.
Nemendaleikhúsið:
Sorglaus konungsson eftir
Suzanne Osten og Per Lysander.
Leikstjóri: Þórunn SigurBardótt-
ir. Þetta er barnaleikrit sem
þriBja árs nemendur sýndu I
nokkrum skólum borgarinnar i
fyrra. Næsta sýning verBur á
sunnudaginn kl. 15 1 Nemenda-
ieikhúsinu i Lindarbæ.
Tónlist
Útitónleikar Lækjartorgi:
A föstudaginn kl. 17 heldur hljóm-
sveitin Þeyr útitónleika vegna út-
komu nvrrar fjögurra laga piötu
Útvarp
Föstudagur
4. september
10.30 Manúela Wiesler og
Helga Ingólfs leika Sumar-
mál eftir Leif Þórarinsson
og Ilona Maros syngur ariu
eftir Atla Heimi. Skyldi
maBur vakna vel viB þaB?
11.00 Séra Agúst SigurBsson á
Mælifelli flytur erindi sem
heitir GuBriBur Þorbjarnar-
dóttir.
13.00 óskalög sjómanna. Sjó-
mannavalsar og Simbi sjó-
maBur.
17.20 LagiB mitt. LagiB er
leikiB i fjörutiu minútur.
ÞaB er þaB.
20.30 Viltu giftast mér? Jón
Danielsson biBur sér kvon-
fangs
21.30 Hugmyndir heimspek-
inga um sál og likama.
Eyjótfur Kjalar Emilsson
fræBimaBur meB stóru effi
kemur alþýBunni f skilning
um mál málanna. Abending
frá mér HafiB meB ykkur
segulband, blýant og blaB,
ef þiB ætliB aB botna eitt-
hvaö I erindinu. Djii.
23.00 Djassþáttur. Eitthvaö
sem allir skilja. A.m.k. ég.
Laugardagur
5. september
11.20 Nú er sumar.ÞaB veit sá
sem allt veit.
12.20 A ferö. Ég er á fullu,
Bábú babú.
14.00 Laugardagsssyrpa.
BlessaBir drengirnir Páll
minn og og Geiri glaöi segja
okkur sögu.
17.00 SlBdegistónleikar. Um
þetta leyti má ég ekki vera
aB neinu, allra sist aB hluta *
á útvarp.
19.35 Tveir á sumarsjó. Asi í
bæ meB húilumhæ.
20.10 HlöBuball. Þetta er ein-
mitt rétti árstiminn. Ég fila
hlöBurnar i botn.
22.35 Og svo hratt sé fariö yfir
sögu útvarps þá er Sól yfir
blálandsbyggöum næst á
dagskrá. En Helgi Eliasson
lýkur hér meB lestri úr
samnefndri bók eftir Felix
ólafsson.
23.00 Danslögog ailir i tjúttiB.
Júhúuu.
Sunnudagur
6. september
10.25. Geisp. Inn og Ut um
gluggann. Hjálmar ólafs-
son segir frá noröurlanda-
ferB ’47.
14.00 Land vins og rósa. Hér
mun átt viB Búlgariu. Hjón-
in AstaRagnheiBur og Einar
Orn skiptast á kommentum
um landiB.
19.25 „Ég hef alltaf veriö
orövar”segir Ólafur Ketils-
son viB Jón R. Hjálmarsson.
ÞaB má þvi búast viB aö hér
veröi litiB sagt.
19.50 Harmonikkuþáttur.
SiBast var þaB djössuB nikka
meö vibrafóni. HvaB skyldi
veröa núna??
20.20 Þau stóöu I sviösljósinu.
Þ.e. Inga ÞórBardóttir aB
þessu sinni.
21.50 Fimm þýdd ljóB. AuBunn
Bragi Sveinsson les eigin
ljóöaþýöingar. Frumlegt
22.35 Sagan um ósýnilega
barniB. Gæti veriö spenn-
andi saga. En aldrei aB vita.
Föstudagur
4. september
20.50 Poppþáttur meö hljóm-
sveitinni Fischer Z. Skyldi
Geiri vera hættur meB skon-
rokkiB sitt. Annars er svo-
iitiB merkilegt aB ég hef
aldrei heyrt þessa hljóm-
sveit nefnda.
21.20 Draugalögin. Þetta er
heimildamynd sem fjallar
um lækningajurtir og
einstæB lagaákvæöi sem
gilda i Nepal um samskipti
lifandi manna og framliB-
inna. Segir I sjónvarpsdag-
skrá. EitthvaB fyrir mig.
22.05 Rússnesk rúlletta (Russ-
ian Roulette) Stór hættu-
legur andskoti. En vonandi
er þessi eitthvaB skárri en
sú sem var á laugardaginn.
Þetta er vist njósnamynd.
Agætt væri aB poppa svolitiB
I tæka tiB. Þaö er svo gott aB
éta popp um leiö og maöur
horfir á njósnamyndir. 1
gott popp notar maBur bara
oliu maisbaunir og salt. Til-
búiB eftir þrjár minútur. Já,
myndin er bandarisk frá
árinu 1975 og George Segal
er i a&alhlutverki.
Laugardagur
5. september
17.00 iþróttir.Hann er þekktur
fyrir sin þrumuskot.
18.30 Kreppuárin. Leíknír
þættir sem norrænu sjón-
varpsstöövarnar hafa gert
um kjör barna á kreppuár-
unum. Fyrst verOa sýndir
þrir norskir. Þeir fjalla um
börn i námabæ, þar sem
verkamenn berjast fyrir
bættum kjörum. Flott þetta.
19.00 Sú enska.
20.35 Sápan. Gleymdi nokkur
aB þvo sér? FræBslumynda-
þáttur.
21.00 Dory Previn. Nú veröur
gaman Feministasöngvar
Dory. Hún er ferlega góB.
Þótt hún syngi falskt á
köflum, þá er hún svaka
skemmtileg. Og textarnir.
Finir. Þaö þarf ekkert popp
meB Dory.
21.50 Glatt á hjalla.Fjallar um
pilt sem flyst úr sveit i borg
og lendir i bráBum háska
þar, Ku vera ofsa fyndin. Og
aöalhlutverk leika Melina
Mercouri og Brian Keith.
Hún er frá 1970 og er banda-1
risk.
Sunnudagur
6. september
Til hamingju meB afmæliB.
Einar Sigrún og Anna.
18.10 BarnaefnL Barbapabbi
og Emil i Kattholti.
18.45 MeB Ijómandi augu og
loöiB skott. (Hér er átt viB
ikorna).
20.50 AnnaB tækifæri. Breski
framhaldsmyndaþátturinn
um konuna sem kaus frels-
iB heldur áfram.
21.50 Batnandi manni er best
aö lifa. ÞaB passar. En hér
er vist átt viÐ afbrotamenn
en ekki konur...
J
sem ber heitiB „IBur til fóta”. A
tónleikunum verBur getraunaseöl-
um dreift sem fólk er beöiö um aö
fylla út og skila. VerBlaun eru
ferB fyrir tvo i Þeysreisu!
B
íóin
’★ ★ ★ 'A' framúFfckárandf1
' ★ ★ ★ • *gæt _
' ★’ jwlanleg________
Q afíeít
Regnboginn: ★ ★
Spegilbrot (The Mirror Crack’d).
Ensk-amerisk, árgerö- 1980.
Handrit: Johnatban Hales og
Barry Sandler, byggt á sögu
Agöthu Christie. Leikendur:
Angela Lansbury, Tony Curtis,
Elisabeth Taylor, Rock Hudson,
Geraldine Chaplin. Leikstjóri:
Guy Hamitton.
Myndir af þessu tagi eru ætla&ar
til afþreyingar, og i þeim eru ekki
uppi neinir tilburöir I þá átt aB
fjalla um glæpi sem þjó&félags-
mein, miklu fremur eru glæpirnir
meBhöndlaBir sem hugguleg
skákþraut, og i staB viöbjóös og
vandlætingar er spaugaB meb
hina hryllilegustu hluti.
GóB afþreyingarmynd fyrir þá,
sem ekki fá súran maga þótt blá-
sýran flæBi um borö og bekki hjá
Imynduöum persónum i imynd-
uBu þorpi 1 Imynda&ri sveitar-
sælu. —ÞB
★ ★
Lili Marleen. Þýsk árgerö 1981.
Handrit og leikstjórn: Rainer
Werner Fassbinder. ABalhlut-
verk: Hanna Schygulla, Gian-
carlo Giannini, Mel Ferrer, og
fleiri. „ Fassbinder sýnir hér
margar sinar bestu hliBar — þvi
myndin er fallega gerö og vel tek-
in. ” —BVS.
Ilugdjarfar stallsystur (Cattle
Annie and Little Britches).
Bandarisk. Argerö 1980. Leik-
stjóri: Lamont Johnson. Aöal-
hlutverk: Burt Lancaster, John
Savage, Rod Steiger.
Gamansöm mynd um villta
vestriö. Lamont Johnson er
reyndur vestraleikstjóri og i aöal-
hlutverkum eru mjög frambæri-
legir leikarar. Gæti þessvegna
veriö ágætis skemmtun.
Ævintýri leigubilstjórans (The
Adventures of a taxi-driver).
Bresk. Leikendur: Barry Evans,
Judy Geeson.Ein af þessum lauf-
léttu og léttæsandi bresku kyn-
lifskómedium. Eykur orku. léttir
lund.
Austurbæjarbíó: *
Fólskubragö dr. Fu Manchu (The
Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu)
Bandarisk. Argerö 1980. Leik-
stjóri: Piers Haggard. Aöalhlut-
verk: Peter Sellers, Helen Mirr-
en, Sid Caesar, David Tomlinson.
Peter Sellers, einn fremsti
gamanleikari kvikmyndasögunn-
ar, lauk ferli sinum meö annars
vegar ákaflega góöri mynd, —
Being There sem enn er ókomin
hingaö — og hins vegar einkar
vondri, — The Fiendish Plot of
Dr. Fu Manchu, sem nú er sýnd i
Austurbæjarblói. Hér er reynt
eina feröina enn aö græöa á
makalausum hæfileikum Sellers
til aö bregöa sér i hin ólikustu
gervi. Ummyndanir hans eru aö
sönnu meö ólíkindum en
þýöingarlaust er samt aö smiöa
heilu biómyndirnar utan um þær
einar og sér, eins og oft hefur
veriö gert. Sellers hefur i þessari
mynd látiö Playboy-kónginn
Hugh Hefner hafa sig út i mjög
andlausa farseringu á góökunn-
um skúrki úr bókum og bíó, —
kínverska kykvendinu Dr. Fu
Manchu. Hann er meö hjörö af
kattliprum karatestrákum á sin-
um snærum aö eltast viö demant
nokkurn sem tryggja á honum ei-
lift lif. Jafnframt leikur Sellers
erkifjanda Fu Manchu, — enskan
leyniþjónustumann á eftirlaun-
um. Viöureign þeirra er bæöi
langsótt og húmorslaus. Biöum
heldur eftir Being There.
—Al»
Háskólabíó: *
Stjörnuf eröin (Star Trek).
Bandarisk. Argerö 1980. Handrit:
Gene Roddenberry o.fl. Lcik-
stjóri: Robert Wise. Aöalhlut-
verk: William Shatner, Leonard
Nimoy.
Star Trek er langlif amerisk
sjónvarpsþáttasyrpa af ætt vís-
indaskáldskapar. Hún náöi mikl-
um vinsældum víöa um lönd og
naut einnig talsverörar viröingar
fyrir efnistök, — fjallaöi um sam-
gang milli sólkerfanna og svaöil-
farir geimskipsins Enterprise.
Þessi tilraun til aö flytja Enter-
prise meö manni og mús yfir á
. breiötjaldiö er fullkomlega mis-
heppnuö. Sagan þrautleiöinleg og
tæknibrögö undirstrika aöeins
tómahljóöiö í henni. Algjör
sveppur.
—AÞ
Háskólabíó: 0
Svik aö leiöarlokum (The Host-
age Tower). Bandarisk árgerö
1980. Handrit: Robert Carrington,
eftirsögu Alasters Makklln. Leik-
endur: Peter Fonda, Maud Ad-
ams, Billy Dee Williams, Keir
Dullea, Britt Ekland, Douglas
Fairbanks Jr., Rachel Roberts.
Leikstjóri: Claudio Guzman.
Ég man þá tiö hér á árum áöur
hvaö manni þótti „meistari
spennusagnanna” góöur höfund-
ur. Maöur sat gjörsamlega lam-
aöur er leiö á lestur bóka hans,
svo mikil var spennan. Og eins og
aörar vinsælar sögur, hafa þær
margar hverjar veriö kvikmynd-
aöar nú i seinni tíöf en meö mjög
misjöfnum árangri.
Ætli Svik aö leiöarlokum sé
ekki nýjasta afkvæmiö I þeim
hópi. Þar segir frá ófyrirleitnum
glæpamanni sem skipuleggur
„rán” á Eiffelturninum fræga I
Paris, eöa tekur hann i gislingu
réttara sagt, og móöur forseta
Ameriku meö. En þaö er maökur
i mysunni og viö vitum þaö frá
upphafi.
Eins og glæpóninn segir efnis-
iega I upphafi myndar: Ég á
nóga peninga, en ég er forfallinn
glæpamaöur. Þá segir Britt Ek-
land, viöhaldiö hans: Annars
væriröu svo leiöinlegur. Ég segi
nú bara: Hvernig væri hann ef
hann væri ekki forfaliinn glæpa-
maöur? Nógu var hann leiöinleg-
ur samtreins og myndin.
Engin spenna, illa gerö, illa
leikin. ömurleg. Algjört núll.
— GB
Mánudagsmynd:
Sakleysinginn (L’Innocent).
itölsk, árgerö 1977. Leikendur:
Rina Morelli, Massimo Girotti,
Didier Haudepin. Leikstjóri:
Luchino Visconti.
Enn eitt meistaraverkiö eftir
italska snillinginn.
Gamla bió:
Reikaö um isólinni (En vandring
i solcn) Sænsk, árgerö 1980, gerö
eftir skáldsögu Stig Classon.
Leikendur: Gösta Ekrnann, Inger
Lise ltypdal. Leikstjóri: Hans
Dahlberg. Mynd sem fjallar um
Svla sem fara i sumarleyfi til
eyju i Miöjaröarhafi. Myndin
fékk mjög góöa dóma gagnrýn-
enda i Svlþjóö og var talin besta
sænska mynd siöari ára.
Tónabíó:
Taras Bulba. Bandarisk, árgerB
1962. Leikendur: Yul Brynner,
Tony Curtis, Christine Kauf-
inann. Leikstjóri: J. Lee Thomp-
son.
Gamalfræg stórmynd eins og
þær geröust bestar hér i eina tiB.
Segir hér frá pólskri uppreisn á
16. öldinni. Brynner og Curtis
leika kósakkafeBga. Mikil aksjón
og nóg aö sjá fyrir augaB.
Bæjarbió: V 4-
Reykur og bófi koma aftur
(Smokey and the Bandit ride
again). Bandarisk, árgerö 1980.
Handrit: Jerry Belson og Brock
Yates. Leikendur: Burt Reyn-
olds, Jackie Gleason, Jerry Reed,
Dom DeLuise, Sally Fieid. Leik-
stjóri: Hal Ncedham
Þetta er nákvæmlega sama for-
múlan og i fyrri myndinni,
eltingarleikur meö útúrdúrum.
Nákvæmlega sama fólkiB stendur
aB myndunum. Þær eru þvi næst-
um alveg eins. Ef eitthvaö er, þá
er þessi slappari, þvi i þetta
skiptiB vissu aBstandendur aB
þeir voru meö formúlu, sem haföi
gengiB upp. I höndunum og þvi
kannski ekki eins mikil ástæöa til
smámunasemi. Allur leikur er
heldur frjálslegur og maBur hefur
á tilfinningunni, aB leikurunum
finnist þetta allt ennþá skemmti-
legra en áhorfendunum. Dom De-
Luise er t.d. ansans ári þægileg-
ur. Eitt aB lokum: Fólk ætti aB
sitja kyrrt I sætunum þó mynd-
inni sé aö ljúka, þvi þá kemur
besti hluti hennar: MisheppnaBar
upptökurúrmyndinni sjálfri. Þaö
kannski segir sitt.
—GA
I
Laugarásbíó: -ý
Þetta er Ameríka (This is
America). Bandarisk, árgerB
1980. Framleibandi: Romano
Vanderbes. Kvikmyndari og
klippari: Robert Megginson.
Þetta er Amerika er byggö upp
af mörgum stuttum frásögnum af
skringilegu fólki, undarlegum
háttum og svo frv. Þulur skýrir
hvaö er á seyöi. Ég hef á tilfinn-
ingunni aB sumt af þessu geti
veriB satt I ööru sannleiksvottur,
sem siöan er ýktur á alla kanta,
en svo sé sumt hrein lygi.
Nýja bió: -¥■
Lokahófiö (Tribute). Bandarisk.
Argerö 1981. Handrit: Bernard
Slade, eftir eigin sviösleik. Aöal-
hlutverk: Jack Lemmon, Robby
Benson, Lee Remick. Leikstjóri:
Bob Clark.
Jack Lemmon er magnaöur
leikari sem setur svip á allar
myndir sem hann leikur I. Hann
hefur fengiö öskarsverölaun, og
veriö útnefndur til þeirra oftar en
einu sinni. Hann á þaö samt til aö
vera afskaplega þreytandi. Sér-
staklega þegar hann leikur týp-
una „sina” persónuna sem hann
hefur dregiö upp margoft á ferli
sinum, svo oft reyndar, aö hún er
oröin vörumerki hans.
Lengst af rambar „Lokahófiö”
á milli þess aö vera þægilegt og
ekki óskemmtilegt melódrama,
og væminnar vellu. En lokaatriöi
myndarinnar, þar sem faöirinn
og sonurinn fallast i faöma
frammi fyrir þúsund vinum er
svo hryllilega vemmilegt aö maö-
ur gæti grenjaö, af vonsku yfir þvi
hve amerikaninn getur veriö
smekklaus I meöhöndlun á til-
finningum. Lokatakmarkiö
viröist vera þaö eitt aö fá áhorf-
endur til aö gráta.
Lokahófiö er eins og risavaxin
útgáfa af Lööri — þegar búiö er aö
fjarlægja mestallan húmorinn.
—GA
Hafnarbíó:
Þriöja augaö (The Third Eye).
Bandarisk kvikmynd. Leikendur:
Jeff Bridges, James Mason, Bur-
gess Meredith. Leikstjóri: Bur-
gess Meredith.
Hér reynir gamalreyndur leik-
ari sig viö stjórnina, ásamt leikn-
um og útkoman er njósnamynd og
leynivopnamynd.
Stjörnubió: Jf
Tapaö-Fundiö
¥ ¥ ¥
Miönæturhraölestin (Midnight
Express). Bandarisk, árgerö
1979. Leikendur: Brad Davis,
Irene Miracle, John Hurt. Þessa
mynd kannast flestir viö, eöa þá
söguna. Þeir sem ekki hafa séö
myndina enn, eru hér meö hvattir
til aö sjá hana. Meö skemmtilegri
myndum sem völ er á, hörku-
spennandi og vel gerö.
'kemmtistaðir
Þórscafé:
Dansinn heldur áfram þessa
helgina. Pónik og Sverrir GuB-
jónsson 12 ára syngja og leika
fyrir dansi. ABeins fyrir yngstu
börnin.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalurog Vinlandsbar veröa
opnir eins og venulega meö góBan
mat og drykk. Vikingakvöldin
vinsælu eru áfram á sunnu-
dögum. Upp meB axirnar, sllBriö
sveröin.
Hollywood:
Villi? i diskótekinu alla helgina. A
laugardaginn verBur gerB tilraun
til aö setja heimsmet I boBhlaupi
meö kampavinsflösku. HlaupiB
veröur meB-flöskuna frá Keflavik
airport to Hollywood Je men og
verdur sidan festival at seven
o’clock. Vá men. Þad er ferda-
félagid Landfari sem stendur
fyrir bodhlaupi thessu. A sunnu-
dag mætir Model ’79 endurnært
eftir sommer hollywood og innan-
hússhljólreiöakeppnin heldur
áfram. En plötukynningin frá
Stonie Rock er á sinum staB.
Réttur maBur á réttum staö er i
New York.
Klúbburinn:
Samstaöa i klúbbnum alla helg-
ina. Hljómsveitin Pólland og
diskó á hinum.
Sigtún:
Grýlurnar i þrumustuöi i kvöld og
annaB kvöld. Næstu vikur lokaB
vegna viBgeröa.
Óðal:
A föstudaginn verBur Sigga si-
káta i diskóinu og á laugardaginn
Fanney fislétta. Dóri sem er
draumur en ekki aumur veröur
meö kynningu á sunnudaginn á
plötu Einars Vilbergs. Hvar
Jónas er nú niBurkominn veit ég
ekki.
Snekkjan:
I DansbandiB er nú loksins á
heimavelli eftir flæking mikinn i
sumar. Eftir aB hafa setiö I finu
fötunum i Skútunni er þá ekki
laukrétt aö hrista sig eilitiB? A
sunnudaginn er Skútan opin, bæBi
i hádegi og um kvöldmat og þá er
hægt aö fá góBar og mergjaöar
veitingar meö þjónustu til borös
og svo framvegis.
Glæsibær:
DiskótekiB Rocky sér um taktinn
meB aöstoö hljómsveitar. Hljóm-
sveitin verBur ekki gefin upp aö
þessu sinni en fólki er velkomiB
aB mæta og kynnast henni aö eig-
in raun.
Djúpið:
ÞaB er alltaf djass á fimmtudög-
um og gott ef ekki á þriöjudögum
lika. Lengi lifi djassinn!
Stúdentakjallarinn:
Framvegis á sunnudögum veröur
dúndrandi djass i kjallaranum,
dúa, viö Hringbraut. Er þaö
Djasskvartettinn sem leikur,
ViBar AlfreBsson, GuBmundar
Steingrimsson og Ingðlfsson og
Richard Corn. Einnig má búast
viB gestum ööru hvoru. Pizzur og
létt vin.
Hótel Esja:
Eins og venjulega er opiö i teri-
unni til kl. 10 á kvöldin en i Skála-
felli er opiö til 01.30 og þá flytja
Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas
Þórir (frændi) dagskrána
„Manstu gamla daga”. Þaö er
svo margt aB minnast á krakk-
ar... ÞaB þarf varla aö taka fram
a& þaB er opiB öll kvöld.
Hótel Saga:
SumargleBin, en þaB er Raggi
Bjarna og hljómsveit, ásamt háB-
fuglunum Bessa Rebba Bjarna-
syni, Magnúsi Þorláki Olafssyni
og Þorgeiri Skon Astvaldssyni,
skemmtir á föstudag og laugar-
dag. Súlnasalur veröur svo
lokaBur á sunnudag, enda menn
aö ná sér eftir krampaköstin.
Mimisbar opinn alla helgina. Svo
og GrilliB.
Naust:
Nýr og fjölbreyttur sérréttaseöill
biBur gesta. Jón Möller leikur á
pianóiö og eykur meltinguna. Há-
degisbarinn á laugardögum og
sunnudögum er alltaf jafn vin-
sæll, þvl alltaf má eiga von á aö
hitta bókmenntaspekinga.
Hótel Borg:
Jú, þaö er Borgin sem býöur ykk-
ur uppá Dfsu. Hver er Disa? Disa
er diskótek sem segir sex. Svo
munum viB eftir kynferBistónlist-
inni. Nei. ÞaB þarf enginn aö láta
sér leiBast á Borginni. Og fyrir þá
sem vilja heldur dansa gömki
valsana, þá mætir Nonni Sig I
fullu fjöri á sunnudagskvöldiö.
Akureyri:
Sjallinn:
Rúmar allar kynslóBir á laugar-
dagskvöldum. StuBgrúppa Finns
Eydals heldur manni kófsveittum
á dansgólfinu. Gamla sjalla-
stemmningin þegar vel tekst til.
Háið:
Fjölsótt á föstudögum. Barinn
opinn öll kvöld vikunnar.
vide-ómenningin fyrir þá sem
ekki eiga myndsegulband. Fjall-
göngur um fjórar hæöir.
Smiðjan:
StaBurinn sem þú býrB konunni
(manninum) i lifi þinu á þegar
þú vilt vera: a) rómantiskur b)
huggulegur c) rausnarlegur
(MerkiB x þar sem viB á.
KEA-barinn:
er opinn öll kvöld fyrir hótelgesti,
gesti þeirra og gesti gestanna.
Gestkvæmt, gestrisni og gesta-
þrautir viö allra hæfi.