Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 19
19
Norrænir myndlistarmenn þinga í Rvík:
Minnihlutahópar
viðurkenndir?
hefurallatlölifaöaf járnsmlöum.
Heima hjá sér hefur hann smiöju,
þar sem hann smiöar alls konar
undrahluti. Hann hefur m.a.
smíöaö eitt fyrsta girahjóliö sem
er algjörlega hans hugvit. Aö
sögn Friöriks haföi Siguröur lengi
velt þvi fyrir sér hvernig hann
gæti gert stigiö léttara og svo var
þaö einhvern tima, aö hann var á
gangi milli bæja i myrkri, aö
lausninni laust niöur i huga hans.
Þá hefur Siguröur smiöaö járn-
klippur af öllum tegundum og
geröum. Eru þær mikil listaverk
enda signerar hann hvern hlut
meö upphafsstöfum sinum og ár-
tali. Einnig hefur hann breytt
klukku I dagatal og smíöaö vind-
rafstöö.
Friörik var spuröur hvernig
hann heföi nálgast þetta
viöfangsefni sitt.
„Viö fórum þama ég, Ari
Kristinsson kvikmyndatöku-
maöur og Jón Karl Helgason
hljóömaöur, og vorum þarna i
nokkra daga. Viö fengum hann til
aö umgangast verkfæri sln og
smiöjuna og mynduöum hann i
umhverfi sinu”, sagöi Friörik.
Hann sagöi aö Siguröur færi
meö eintöl bæöi i mynd og yfir
myndina, þar sem hann kommen-
teraöi á llf sitt, viöhorf til
tækninnar og verkfæra sinna.
Fuiltrúar samtaka myndlistar-
manna á öllum Noröurlöndunum
eru aö ljúka fjögurra daga
fundarsetum I Norræna húsinu i
dag. Annarsvegar er um aö ræöa
aöalfund Norræna myndlistar-
bandaiagsins, NKF, en hinsvegar
Norfag, hagsmunasamband
myndlistarmanna.
Og þaö er ekkert vansagt þó
haldiö sé fram, aö fulltrúarnir séu
frá öllum Noröurlöndunum, þvi i
fyrsta sinn eiga fulltrúar Græn-
lendinga, Sama, Færeyinga og
Alandseyinga fulltrúa sæti á aöal-
fundinum, sem nú er haldinn á
Islandi i fyrsta sinn i tiu ár. Full-
trúar fyrrnefndra þjóöa eru
raunar aöeins áheyrnarfull-
trúar en eitt aöalmál fundarins
er þátttaka minnihlutahópa á
Noröurlöndunum i sambandinu.
Enn sem komiö er hafa minni-
hlutahóparnir ekki veriö teknir i
NKF og raunar aöeins Samar
ennþá sótt formlega um inn-
göngu. Hingaö til hefur ekki náöst
samstaöa innan sambandsins til
aö gera þá aö fullgildum
meölimum.
Af öörum málum sem rædd
hafa veriö á aöalfundi NKF er
stór samnorræn sýning, sem
ákveöiö er aö veröi send um öll
Noröurlönd 1983. Þá var fjallaö
um niöurstööur þings NKF, sem
var haldiöíMossí Noregi i fyrra,
en þar var f jallaö um skreytingar
opinberra bygginga og rætt um
þaö sem slöan hefur gerst I þeim
málum. Einnig fjallaöi aöal-
fundurinn um þing, sem ákveöiö
er aö halda I Svlþjóö 1983 undir
nafninu „blindkonst og TV”, eöa
„myndlist og sjónvarp”.
Á f undi NKF eru 20 fulltníar, en
á Norfag-fundinum eru fimm full-
tnlar. Þar er fyrst og fremst
fjallaö um hagsmunamál mynd-
listarmanna, og viss mál hafa
veriö tekin fyrir á sameiginiegum
fundum beggja samtakanna.
A þriöjudaginn var fariö meö
fulltrúa beggja sambandanna i
ferö um Reykjavik til aö skoöa
söfn og aöra merka staöi. Veru
útlendinganna lýkur slöan meö
þvi, aö gestgjafarnir bjóöa þeim i
helgarferö um Snæfellsnes.
ÞG
Siguröur Filippusson dyttar aö vindrafstööinni sinni.
Friðrik Þór gerir mynd um einsetumann:
f/Með hjálp frá
öðrum heimi"
Friörik Þór Friöriksson kvik-
myndageröarmaöur vakti mikla
athygli á dögunum, þegar hann
frumsýndi fyrstu myndina sem
gerö hefur veriö eftir Brennu-
Njálssögu. Hann hefur nú nýlokið
töku annarrar kvikmyndar, sem
hefur hlotið vinnuheitiö Eld-
smiöurinn. Er þaö heimildar-
mynd um Sigurð nokkurn
Filippusson sem býr á Mýrunum
viö Hornafjörö.
„Þetta gekk alveg ótrúlega vel.
Viö faigum hjálp frá öörum
heimi við að gera þessa mynd”,
sagöi Friörik, þegar hann var
spuröur hvernig hafi gengiö.
Siguröur er einsetumaður og
Aöspuröur um hvernig hann
hafi fengið hugmyndina aö þess-
ari mynd, sagöi Friörik, aö þaö
heföi veriö vinur hans sem heföi
sagt honum frá þessum manni.
„Og mér fannst þetta merkilegra
en þaö verkefni sem ég haföi þeg-
ar I huga”, sagöi hann.
Þaö er nýstofnaö kvikmynda-
fyrirtæki ofannefndra þremenn-
inga, Hugrenningur sem stendur
aö gerö myndarinnar. Ætlunin er
aö hún veröi 30-45 minútur aö
lengd og kostnaöurinn viö gerö
hennar veröur um eitt hundrað
þúsund krónur. Myndin veröur
svo væntanlega tilbúin eftir tvo
mánuöi og er ég bara aö vona, aö
viö fáum aö sjá hana. Og aö sjálf-
sögöu er hún I lit.
—GB
Kristján Jóhann: „Brellur meö staöfræöina”
HUn er sem sé ekki þung og tor-
lesin, eins og mörg nútimaverk,
en samt sem áöur ekki með föst-
um reglubundnum söguþræöi,
eins og tiðkast hefur I raunsæileg-
um skáldsögum”, sagði Kristján.
Hann sagði, að margar persón-
ur kæmu viðsögu og erfitt væri að
tala um ákveðnar aðalpersónur,
en sagan fjallar um frekar ungt
fólk, á aldrinum 25 - 35 ára.
Aöspurður sagði Kristján, að
þetta væri tvlmælalaust nútima-
saga af Islandi, en hins vegar
væru ákveðnar brellur með stað-
fræöi haföar I frammi. Sagan
væri ekki beinlinis bundin viö
ákveöinn staö.
Kristján var spurður hvort
hann heföi einhverjar fyrirmynd-
ir að sögu sinni.
„Ég sæki fyrirmyndir fyrst og
fremst I fólk, sem ég þekki, mina
eigin reynslu og vina minna.
Sjálfsagt koma margir af þeim til
með að kannast eitthvað við
sjálfa sig. Ég vona bara að þeir
fyrirgefi mér það.”
„Nútímasaga
af íslandi"
Haustiö er rautt heitir skáld-
saga, sem kemur út hjá Máli og
Menningu i haust. Höfundur
hennar er Kristján Jóhann Jóns-
son og er þetta fyrsta skáldsaga
hans. Helgarpósturinn náði tali af
Kristjáni og spurði hann fyrst um
heiti bókarinnar, hvernig þaö
tengdist efni hennar.
„Haustlitirnar eru þannig, en
að öðru leyti tengist þetta endi
bókarinnar, þar sem haustiö
veröur rautt á fleiri vegu”, sagði
hann, en vildi ekki skýra nánar
frá þvi.
Kristján sagöi, að sagan byrj-
aði i þorpi, þar sem allir þekktu
alla, en þorpið þróaðist siðan i
borg á timabili sögunnar, og væru
þetta kannski ákveðin likindi við
þá þróun, sem Islendingar hafa
upplifaö.
En hver er þá söguþráðurinn
innan þessa ramma? Kristján
var spurður að þvi.
„Sagan er kannski dálitið
óvenjulega skrifuð, þannig að það
er mjög erfitt að segja frá ein-
hverjum sérstökum söguþræði,
en engu að siður er mikið kapp
lagt á að skrifa hana þannig, að
hún sé auðlesin, þrátt fyrir það.
Það eru liðin tvö ár siðan
Kristján byr jaði á skáldsögu sinni
og hefur hann unnið að henni siö-
an, með úrfellingum þó, þegar
hann hefur orðið að vinna fyrir
peningum. „Þvi þetta er hroða-
lega dýrt sport”, sagði hann.
Þessi saga þróaðist það mikið
meöan hann var að skrifa hana,
aö hann sagöist eiga erfitt með að
segja hve;lengi hann hafi gengiö
meö hugmyndina.
„Hún er framhald af mörgum
tilraunum, sem ég hef gert”,
sagöi Kristján Jóhann Jónsson.
— GB
Nógir peningar til!
Hér á árum áöur, var uppi á Is-
landi útvarpsstjóri, sem á góöum
stundum, hvattí þá hlustendur og
afnotagjaldsgreiöendur, sem ekki
voru alls kostar ánægöir meö út-
varpsdagskrána, aö loka einfald-
lega fyrir viötæki sin. Undir-
ritaöur man nú ekki þá daga, er
þessi fyrsti stjórnandi útvarpsins
var I starfi, en á afmælisdögum
þegar frumbýlingsáranna er
minnst I dagskránni, heyrist
þýöubandalagiö, fjármálum lýö-
veldisins. Nú er engin ihaldspóli-
tík lengur. „Fésmálaráöherr-
ann” löngu hættur.
Hvernig væri aö byrja aö
produsera útvarpsþætti eins og
vera ber? Viö viöunandi aö-
stæöur? Og ganga þannig frá
málum aö efniö komist út yfir
landið og miöin?
OIlu útvarpsefni þarf aö rit-
stýra. Þaö þarf aö fara þannig um
Fjölmtðlun
eftir Gunnar Gunnarsson
stundum rödd af bandi sem talar
eitthvað um aö „...skrúfa bara
fyrir”.
Stundum hefur maöur á tilfinn-
ingunni, aö þessi hrokafulla af-
staða, sé enn viölýöi innan veggja
Ríkisútvarpsins. Þá á ég reyndar
dcki viö neinn einstakling sem
semur dagskrárliöi fyrir strfnun-
ina, heldur þann kreddu- og
amatöranda sem löngum hefur
oröiö ofaná I stjórn stofnunarinn-
ar.
Þaö sem mest hefur staöiö
Rikisútvarpinu fyrir þrifum er
hiö löngu úrelta útvarpsráö,
þ.e.a.s. hiö þunga eftirlit stjórn-
málaflokkanna, hráskinnaleikur
þeirra og endalaus pólitisk viö-
kvæmni. Reyndarerfuröulegt, aö
fóik skulifást tilsetu i svona ráöi,
sem ættisem skjótast aö finna aö-
ferö til aö koma sjálfu sér fyrir
kattarnef.
Fjárskortur? Engir peningar til
aö vinna nai*synleg störf meö
viöunandi tilburöum? Tækja-
búnaöur i niöurniöslu? Ekkert
húsnæöi fyrir hljóövarp? Enginn
brúklegur hljóövarpssendir?
Ég hallast helst aö þvi aö trúa
ekki oröi af þessum blankheita-
barlómi. Þaö er i fyrsta lagi erfitt
aö trúa á tal um peningaleysi
þegar maöur gengur um götur og
stiga þessa þjóðfélags og þar aö
auki er ekki aö sjá aö auraleysis
gæti sérstaklega. Bankar og
ráöuneyti byggja yfir sig eins og
þeim dettur I hug. Ráöherrum
fjölgar eins og smára i ræktar-
miklu túni og aöstoöarráöherra fá
þeir sér eins og vera ber, þannig
aö ljóster.aö peningar eru nægir.
Þessi rikisstjórn ætlaöi þar aö
auki aö leggja sérstaka áherslu á
mamingarmálin, ef ég man rétt
og nú stjórnar hinn menningar-
lega sinnaöi vinstri flokkur, Al-
þaö höndum, aö aukaatriöi skilj-
ist frá aðalatriðum, að efnisatriði
komi ieinhvers konar röö og allt
saman þannig úr garöi gert, aö
veki athygli þeirra sem kannski
hlusta.
A mánudagskvöldiö er var (31.
ágúst), var á dagskrá þáttur um
málefni fatlaðra. Mál fatlaöra
eru oft I brennidepli þessa dag-
ana, m.a. vegna árs fatlaöra og
svo hinsað mörgu þarf aö sinna i
þeinra málum og bæta úr slæmu
ástandi. í staöþess aö útbúa dag-
skrá með fróöleiksmolum og
skoöunum, tók stjórnandi þáttar-
ins (likasttil aöeins sökum vinnu-
aöstööu I útvarpinu og tak-
markaörar aöstoöar) til þess
gamalkunna bragðs aö hóa
saman nokkrum innvlgðum I mál
fatlaöra og síöan voru ,,um-
ræöur”. Þessar „umræöur”,
hvort sem er í útvarpi eöa sjón-
varpi þjóna nákvæmlega engum
tilgangi. Þær upplýsingar sem
þarf aö gefa, komast sjaldan til
skiia og alltaf af tilviljun, skreppi
þær út leterinn. Ég var fljótur til
og „...skrúfaði fyrir” eins og þeir
vilja. Þau viðbrögö segja hins
vegar ekkert um áhuga minn á
málefnum fatlaöra.
Ég hef nú um langt skeiö ekki
átt þess kost aö hlusta á sending-
ar Rikisútvarpsins. Þrátt fyrir
allt, þá er okkar útvarp sérstætt
og merkilegt. Um þaö sann-
færöist ég endanlega á þriöju-
dagskvöldiö, þegar rlkisstarfs-
maður einn (reyndar forstjóri)
sem var aö fara á eftirlaun fékk
aö sitja im eira en fimm mínútur i
aðalfréttatímanum og þylja ævi-
minningar sinar. Og gamalkunn-
ur fréttamaöur hummaöi undir.
Erþá ekki allt eins og þaö á aö
vera?
—GG