Helgarpósturinn - 04.09.1981, Side 28
28
Sértilboð
meðan birgðir endast
Vegna breytinga á framleiðslu,
getum við boðið nokkrar gerðir
innréttinga með 25% afslætti.
Athugiöaö tilboöiö gildir aöeins fyrir nokkrar geröir og aöeins á meöan birgöir endast
kalmar
innréttingar hf.
SKEIFAN 8. REYKJAVIK SIMI 82011.
Hafið samband viö
sölumenn.
• Hvorki meira né minna en
þrjiíhundruö tonn af mdlningu
virðast hafa gufaö upp einhvers
staöar á milli hafnarbakka á Is-
landi og í Sovétrikjunum. Efna-
verksmiöjan Sjöfn á Akureyri
hefur undanfarin ár selt talsvert
af málningu til Sovétrikjanna, og
fór allstór farmur af málningu úr
höfn héöan nú i sumar. En þegar
hann var kominn i hendur
kaupenda vantaöi upp á þrjU-
hundruð tonn. Sovétmenn munu
nú vera aö leita aö týndu tonnun-
um, en þeir bera tjóniö ef
málningin kemur ekki upp Ur
kafinu....
• Albert Guömundsson,
borgarstjörnar- og alþingis-
maöur, hefur viöraö þá hugmynd,
aö kosiö veröi sérstaklega um
borgarstjóra i Heykjavik. Ekkert
liggur fyrir um undirtektir viö
þessari hugmynd en einhverjir
hafa veriö aö rif ja þaö upp i þessu
sambandi, aö þetta hafi veriö gert
hér á árum áöur þegar Knud
Ziemsen varö borgarstjóri og aö
baráttan milli hans og mótherja
hans hafi veriö svo illvig og
persónuleg aö þessi leiö hafi
aldrei veriö reynd eftir þaö...
• Allt útlit er fyrir þaö aö fram-
herjar kvennaframboös á Akur-
eyri komist allar i framboö án
þess aö til kvennaframboös þurfi
aö koma. Tryggvi Gislason,
skólameistari á Akureyri og efsti
maöur framsóknar hefur boöist
til aö vikja fyrir konu og þá er
Þóra Hjaitadóttir talin li'kleg til
aö fylla hans skarö. Sjálfstæöis-
menn eru sagöirákveöniraötefla
fram tveimur konum i örugg sæti
og hugsanlega aö sameina
sundraöan hóp meö því aö fá þær
úr sitthvorri áttinni. óliklegt er
aö Soffia Guömundsdóttir víki Ur
efsta sæti Alþýöubandalagsins,
enda hefur hún veriö eina konan i
öruggu sæti á listum flokkanna
siöustu ár og staöiö sem klettur i
vörninni gegn karlaveldinu. Ing-
ólfur Arnason samtakamaöur
mun hafa hugieitt á fundi meö
stuöningsmönnum sinum hvort
hann ætti aö bjóöa fram enn einu
sinni, og honum mun hafa veriö
heit® áframhaldandi stuöningi
meö þvi skilyröi aö í efsta sæti
yröi aö þessu sinni varafulltrúi
hans, úlfhildur Rögnvaidsdóttir.
Svo eru nd prófkjörin eftir...
• Astæöan fyrir þvi, aö þre-
menningarnir, sr. Arni Pálsson,
Auöur Eirog Sigurjón á Klaustri
hættu viö aö kæra I biskupskjöri
er sögö hafa veriö sú, aö Friöjón
Þóröarson, dómsmálaráöherra,
hafi látiö þau orö berast aö ef
kært yröi, sæi hann sér ekki
annan kost en láta kjósa á nýjan
leik og þá hafi menn þóst sjá fram
á aö samúöin yröi öll meö sr.
Pétri Sigurgeirssyni og hann
myndi hljóta örugga kosningu...
• Gisli Blöndal, hagsýslustjóri,
fékk fyrir nokkrum misserum
leyfi frá störfum úr hagsýslunni
og fjárlagageröinni til aö starfa
um skeiö i Alþjóöabankanum
vestur i Ameriku, og gegndi
Brynjóifur Sigurösson starfi hans
á meöan. Nú hefur kvisast aö
Gisla hafi likað vistin svo vel i
Vesturheimi og fjármálaheimin-
um vestur þar svo vel viö Gisla,
aö hann sé nú staöráöinn i aö láta
af störfum i hagsýslunni og flytj-
ast alfarinn vestur til starfa...
• Eigendur tiskuvöru-
verslunarinnar Cesars á Akur-
eyri, þeir Bjarki Tryggvason
(fyrrum söngvari) og Jón
Bjarnason hafa nú fest kaup á
eldra stórhúsi i miöbænum, þar
sem þeir ætla aö set ja á stofn nýja
stóra tfskuverslun. Þeir hyggjast
sli'ta sig úr samkrulli viö
Karnabæ til þess aö geta boöiö
meira og betra úrval meö eigin
innflutningi. Húsiö kaupa þeir af
i Bjarna Sveinssyni, en þar eru nú
j tilhúsa skóverslunin Leöurvörur
I og verslunin Skemman....
® Eydalsbræöur hafa veriö ó-
aöskiljanlegur þáttur Sjálfstæðis-
hússins á Akureyri og þar meö
skemmtanahalds Akureyringa
siöustu 17 árin. Ingimar er
raunar hættur aö leika þar nema
stöku sinnum en Finnurog kona
hans Heiena Eyjólfsdóttir hafa
lifgaö mjög upp á laugardags-
skemmtanir i Sjallanum í sumar.
Enn tekur Finnur Bjórkjallarann,
sem hann geröi landsfrægan fyrir
15 árum, og oft blandast bæjar-
málin inn i söngtexta þeirra.
Þannig varö Xanadu hennar
Ólafiu Newton-John aö Sanadjús
hjá Helenu og þegar peninga-
lyktin úr Krossanesi geröi bæjar-
búum lífiö leittt á dögunum, söng
Helena: „Bye.bye, love,bye, bye,
happines.helloKrossanes, I think
I’m gonna die...”
® Stuðningsmenn rikisstjórnar-
innar og þar meö Gunnars Thor-
oddsen, forsætisráöherra virtust
hafa horfiö á SUS-þinginu, eins og
fram hefur komiö i fréttum. Aö-
eins einn þingfulltrúa greiddi at-
kvæöi gegn ályktuninni sem var
afar gagnrýnin i garö stjórnar-
innar. Sá var Lýöur Friöjónsson, -
sonur Friöjóns Þóröarsonar,
dómsmálaráöherra. Aöstoöar-
maöur forsætisráöherrans, Jón
Orraur Halidórsson sat hins
vegar hjá...
• Meöal þeirra bóka sem beðið
er m eð hvaö mestri eftirvæntingu
um þessar mundireru lika „Stóra
bomban”, siðasta verk Jóns
heitins Helgasonar, ritstjóra um
geðveilisásakanirnar á hendur
IJónasi frá Hriflu og Flugleiöabók
ÍGuöna i Sunnu sem þó mun ekki
'ljóst hvort ná muni jólabókaflóð-
Jnu. Viö heyrum aö i „Stóru
|bombunni” haldi Jón Helgason
þvi fram aö geöveikirógurinn á
Hriflu-Jónas hafi ekki einungis
veriö runninn undan rifjum for-
ustumanns Sjálfstæðisflokksins,
|eins og viötekin söguskoöun hefur
veriö til skamms tima, heldur
hafi ýmsir forsvarsmanna Fram-
Pctnr Gnðjónsson
IÐUNN
BÓKIN UM HAMINGJUNA
eftir Pétur Guðjónsson
Bókin um hamingjuna hjálpar fólki til að lifa
fyllra og hamingjuríkara lífi. Hún er samin á
aðgengilegu máli og lýsir því hvernig öðlast má
sjálfsþekkingu og vinna bug á streitu.
Pétur Guðjónsson nam félagsvísindi við
Harvardháskóla og hefur starfað sem háskóla-
kennari og kennt stjórnmálafræði í Kaliforníu
og sálarfræði í New York. Hann hefur flutt fjölda
fyrirlestra um allan heim og ennfremur haldið
reglubundin námskeið hér á landi á vegum
Stjórnunarfélags íslands.
Bók
semþú
Bræðraborgarstíg 16. býrð að...
Símar: 12923 • 19156
sóknarflokksins einnig komiö þar
nærri málum. Guöni i Sunnu er
lika sagður hafa viöaö aösér ótni-
lega miklu efni um Flugleiöir en
staöhæft er aö þaö sem e.t.v.
muni koma lesendum mest á
óvart sé frásögn hans af þvi
hvernig Loftleiðir komust á
sinum tima yfir Air Bahama....
• Helgarpósturinn hefur i gegn-
um tiðina, tiundaö af samvisku-
semi tiöar mannabreytingar á
sjónvarpi. Greint frá uppsögnum
og ráðningum þar á bæ. Ekkert
lát virðist á fólksflóttanum frá
stofnuninni og nú er svo komið, aö
framtakssamir sjónvarpsstarfs-
menn hafa útbúiö staðlað form á
uppsagnarbréfi, til hægöarauka
fyrir þá sem vilja losna. Upp-
sagnareyöublööin liggja frammi
hjá simastúlku sjónvarpsins og
þaö tekur aðeins fáeinar mínútur
fyrir þá sem hyggja á uppsögn aö
fylla inn i reitina á eyöublaöinu.
Þar er meöal annars gert ráö
fyrir þvi að getiö sé ástæðna upp-
sagnarinnar og eru nokkrir
möguleikar tilgreindir á eyöu-
blaöinu, s.s. eins og „óánægja
meö yfirmenn”. „leiöinlegur
mórall” „vinnuaðstæður bág-
bornar”, o.s.frv. Og siöan er gert
ráö fyrir aö krossaö sé viö „rétt”
svör. Starfsmenn sjónvarps virð-
ast þvi sjá fram á enn frekari
fólksflótta af stofnuninni og vilja
gera flóttafólkinu eins auövelt
fyrirog kostur er.Þvi má þóbæta
viö, aö umsóknareyöublöö er lika
hægt að fá hjá simadömu sjón-
varps...
• Einhver áhöld munu vera um
þaö hver veröi umsjónarmaöur
Stundarinnar okkar i sjónvarpinu
I vetur. Afráöiö var aö Bryndis
Schram héldi áfram meö þáttinn
og hún raunar þegar safnaö
nokkru i sarpinn nú I sumar fyrir
þætti vetrarins. Þegar hins vegar
. nær dró þvi aö taka ætti upp þátt-
inn fyrir alvöru, geröi Bryndis
kröfu um aö fá hækkun á greiösl-
um fyrir umsjón sina á þáttunum,
sem hingaö til hefur veriö metiö
sem 1/2 starf dagskrárgeröar-
manns, þótt flestir viöurkenni aö
þaö sé nær þvi aö vera fullt starf.
Hins vegar mun þessi krafa
Bryndísar sitja eitthvaö I sjón-
varpsstjórum og þvi alls ekki vist
aö þeir telji sig geta gengiö aö
kröfum Bryndisar...
• Þegar Helgarpósturinn var á
kafi i vinnslu á greininni um
Cargolux hér i blaöinu var hringt
á ritstjórnarskrifstofurnar. I sim-
anum var maður, sem nýlega
haföi fengið bréf frá bróðursyni
sinum, sem er skipverji á Lax-
fossi. Sá haföi sagt i bréfinu að
Laxfoss væri i vopnaflutningum
milli Frakklands og Libýu. Okkur
þótti þetta undarlegt sem von var
og höfðum samband viö Eim-
skipafélagiö. Þar fengum viö þær
upplýsingar aö Laxfoss væri
aövisu á leiö frá Libýu núna, en
aö hann heföi fariö þangaö frá
Italiu, og aö skipiö heföi ekki
komiö til Frakklands i meira en
ár. Farmurinn frá Italiu var
„general cargo”....