Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 1
mn
Föstudagur 18. desember 1981
Blaö 2
Síðustu vikur fyrir jói eru annasamar hvar sem litið er umftverfis
okkur. Leikhúsin okkar fara ekki varhluta af þessum önnunv. Þar er
undirbúningur fyrir jóla- og nýárssýningar i fuilum gangi. Til þess
að veita lesendum blaðsins nokkra innsýn i leikhúsheim i
hátfðaramstri fór Helgarpósturinn þess á leit við Stefán
Baidursson, sem er leikhússtjóri Leikfélags Keykjavikur ásamt
Þorsteini Gunnarssyni að hann héidi dagbók siðustu viku fyrir biað-
ið. Þar er nýársvérk'ið Salka Valka Laxness I leikgerð þeirra Þor-
steins og leikstjórn Stefáns. Dagbók Stefáns er þó um leið annasaga
venjulegs heimilistöður fyrir jólin, eins og fram kemur I þeirri
fyrirsögn sem við völdum greininni.
DAGBÓKIN
,,Dagbók? ösköp erég hræddur
um aö það verði einhæf lesning”
sagði ég við Björn Vigni, þegar
hann bað mig að halda dagbók i
vilju fyrir blaðið. ,,Ég æfi Sölku
Völku 6 tima á dag, um hana
snýstlifið þessar vikurnar”. „Já,
en... osfrv.” ,,OK, ég slæ til.”
Þetta verður þá að skoðast i ljósi
kringumstæðna og timaskorts:
engar gáfulegar vangaveltur,
aðeins sundurlausar glefsur úr
hversdagslifinu.
Sunnudagur
Megnið af sunnudeginum fór i
að sitja leikiistarþing sem hófst á
laugardeginum og stóð fram eftir
sunnudegi. Þetta er i þriðja sinn,
sem slik þing eru haldin. Þarna
koma saman 60—80 manns úr
islenska leikhúsheiminum og
— Stefán Baldursson leikhússtjóri hjá L.R. heldur Dagbók
um annasama viku fyrir Helgarpóstinn
Hvað á að gefa í skóinn?
ræða sameiginleg hagsmuna- og
áhugamál. Þingin hafa til þessa
áttmikinnþátti að efla samstöðu
og samheldni þeirra sem
hérlendis starfa við leiklist á at-
vinnugrundvelli. I ár var þingið
helgað islensku leiknu efni i sjón-
varpi og átti Fél. kvikmynda-
gerðarmanna nú aðild að þvi
ásamt leikhUsfólkinu.— Ég leyfði
mér reyndar að vera heima með
krökkunum tilhádegis enda Tóta
(eiginkonan) á þinginu frá þvi
strax snemma um morguninn og
sjálfur friöaöi ég samviskuna
með þvi að ég hefði lagt nokkuð af
mörkum daginn áður með fram-
söguerindi.
Þingið fór hiö besta fram á
sunnudeginum og lauk með
samþykkt nokkurra ályktana
sem að sjálfsögðu voru harðoröar
i garð ráöamanna: sjónvarpið I
fjársvelti, tækjakostur lélegur og
stefna eða stefnuleysi
forráðamanna þar umdeild.
Flutningur leikins innlends efnis
fer siminnkandi. t hitteðfyrra var
leikið efni t.d. 400 klst. af dag-
skranni, þar af rúmlega 1 (ein)
klst. islenskt efni! Menntamála-
ráðherra hafði sett þingiö á
laugardeginum en siðan orðið að
hverfa burt áður en þingstörf
hófust, sló hann heldur á strengi
vonleysis i ávarpi sinu, kvað
ástandiö tæplega batna meðan
ekki hefði náðst samstaða i
þjóðfélaginu um hækkun afnota-
gjalda. Uröu þessi ummæli fleyg
á þinginu og menn spuröu hver
reikna út hvernig best sé að nýta
timann þannig að hver leikari
þurfi ekki að biða aðgerðarlaus of
lengi meöan æfð eru önnur atriði
en þau sem hann er i. 1 sýningu
einsog Sölku er þetta töluvert
flókið vegna fjölmennis og upp-
byggingar verksins. Nema hvað:
árangurinn varð tveggja daga
tafla, sem vonandi friðar sýn-
ingarstjórann í bili.
Mánudagur
Vaknaði hálf átta til að koma
Baldri af staö i skólann. Fór með
Unni upp úr 9 á dagheimilið, sem
heitir Os, er á Bergstaðastræti og
er rekið á ábyrgð foreldranna
sjálfra. Hún er nýbyrjuð, viö
vorum reyndar meðal stofnenda
heimilisins fyrir mörgum árum,
þá var það Baldur sem naut góðs
af. Abyrgö foreldranna er hér
mun meiri en á öðrum barna-
heimilum, þeir sitja i starfsráöi
til skiptis ásamt starfsfólkinu,
mæta aðra hverja viku á stór-
funditilaö ræða málefni heimilis-
ins og börnin. Aðalkosturinn er sá
að þetta verður eins og stórt fjöl-
mennt heimili þar sem allir
þekkja alla enda iöulega starfs-
helgar og aðrar samkomur, þar
sem börn og foreldrar eru saman,
vinna að viðhaldi hússins osfrv..
Æfingin i dag var aðallega
upprifjun og framhaldsvinna með
atriði siðustu viku. Þegar hér er
komið sögu höfum við grófunnið á
sviöinu allan fyrri hluta verksins,
annan hvort slikt þyrfti til, hafði
virkilega náðst „samstaða i þjóð-
félaginu” um hækkun tóbaks og
brennivins? — Þaö kom sér vel að
eiga góða aö þennan dag, dóttir-
ina, Unnur Osp (5 ára) fékk að
vera hjá móðurömmu sinni, þar
sem hún átti greinilega
viðburðarrikan dag, fór ma. i
kirkju og sá frænku si'na „drekka
blóðið úr Jesú”. Baldur (10 ára)
fór hinsvegar i heimsókn til afa
og ömmu i Kópavogi.
Eftir þingið voru bömin sótt og
það sem eftir var kvöldsins fór i
undirbúning undir æfinguna á
morgun og samningu æfingatöflu
fyrirnæstu daga, en það er leiðin-
legasta hliðin á leikstjórninni,
sennilega sú eina: aö ákveða með
margra daga fyrirvara hvað æft
skuli hverja klukkustund og
skipað i stöður, leikarar kunna
orðið allan texta sem fariö hefur
verið i. Við höfum nú æft i rúman
mánuð. Fyrsta vikan fór i
samlestur.umræður og athugun á
verkinu. Skoðuðum allitarlega
þau ár i ævi höfundar, þegar
sagan er að verða tilog lásum úr
öðrum verkum sömdum um
svipað leyti. Skoðaðar voru
ljósmyndir frá þeim tima er
sagan gerist og nutum við þar
ómetanlegrar aðstoöar hins
nýstofnaða Ljósmyndasafns,
ásamt 1 jó s m y n d ad ei 1 d
Þjóðm injasafnsins. Fengum auk
þess i heimsókn fólk, sem sjálft
hafði starfað i fiski á þessum
árum og þekkti fátækt og örbirgð
sögunnar af eigin raun. Lásum
okkur einnig til um hvað var að
gerast f þjóðlifinu á þessum
árum, reyndum sem sé að skoða
viðfangsefnið frá sem flestum
hliðum og búa okkur undir
glimuna við það. Leikgerðin er
samin af okkur Þorsteini
Gunnarssyni og er þar aö sjálf-
sögöu stiklað mjög á stóru miðaö
viö bókina. Mörgum persónum
verður að sleppa i öðrum tilvikum
eru nokkrar sameinaðar i eina og
atriði færð til I tima og rúmi, td.
reynt að komast hjá þvi aö skipta
um svið, hvar svo sem
persónurnar eru staddar hverju
sinni. Leikmyndin þó breytanleg
og gefur ákveöna möguleika á
uppbrotum.
Eftir æfinguna varbrunaö upp I
Þjóöleikhús á undirbúningsfund
með þjóðleikhússtjóra og fleirum
til að undirbúa þing norræna
leiklistarsambandsins sem hér á
að halda I júni næsta ár. Þar á aö
fjalla um áhrif lagasetninga og
fjárframlaga hins opinbera I
listræna stefnu og starf leikhúsa.
— Eftir fundinn vann ég ieina tvo
tima meö leikmynda- og búninga-
teiknaranum I Sölku, Tótu Siggu,
Leikstjórinn leggur linurnar — „Makalaust fólk leikarar og unun að
vinna með þeim, þegar hæfileikar, áhugi og gagnkvæmt traust er fyrir
hendi....”
sem er aö ieggja siöustu hönd á
búningateikningarnar. Kom þvi
ekki heim fyrr en undir átta,
langaði á breskan gestaleik i
Alþýðuleikhúsinu
en var of
þreyttur. Heföi
kannski betur
Katastrófa vikunnar: Framlag til Borgarleikhússins lækkaö á fjárhagsáætlun Reykjavikur —e
hvar ér menningarleg ábyrgðartilfinning borgaryfirvalda?