Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 16
Föstudagur 18. desember 1981 .helgarpósturinm
SVAMLAÐ í JÓLA-
BÓKAFLÓÐINU
„Einn i striöi” eftir Evert Hart-
man.
Jóhann P. Heyndal 14 ára skrif-
ar:
Sagan gerist á tveimur siöari
árum seinni heimsstyrjaldar-
innar i Hollandi. Hún fjallar um
Arnold, 14 ára strák sem er hlé-
drægur og tilfinninganæmur en
býr yfir nokkru sjálfstæöi. Faöir
Arnolds er 1 hreyfingu sem er illa
séö i Hollandi. Hreyfingin er
hlynnt Þjóöverjum og gjöröum
þeirra og liöur Arnold fyrir skoö-
anir fööur sins. Arnold býr yfir
nokkru hugrekki og reynir aö
fara sinar eigin leiöir þótt þær
stangist á viö skoöanir fööur
hans.
Höfundi tekst allvel aö gera
bókina spennandi. Bókin er
skemmtilega skrifuö og mæli ég
með henni sem jólabók ungling-
anna i ár.
Bráðum koma blessuö jólin
Þá er blessuö fæöingarhátfö
frelsarans aö renna f hlaöiö og
flestir búnir aö þurrka rykiö af
guösoröabókinni og farnir aö
bregöa fyrir sér betri fætinum á
aöventukvöldunum og hita sig
upp fyrir jólasálmasönginn, enda
liklegt aö raddböndin séu komin
úr þjálfun siöan f fyrra. Agætt er
þó aö byrja bara aö humma og
urra og syngja ii, lei, ia, lo, lú tii
aö byrja meö á lægri nótunum og
hækka sig siöan I tónstiganum
þegar á iiöur. Ættu þá aiiir aö
geta sungiö Heims um bói ljúfri
englaröddu á jólunum eins og
vera ber.
A jóiunum hugsa margir gott til
gióöarinnar, ætla nú aldeilis aö
kýla vömbina, lesa góöar bækur
og hafa þaö gott. Oftast er þaö nú
einhver annar sem sér fyrir þægi-
legheitunum, ekki sist elskan hún
mamma.sem telurekki eftir sfr
jólaundirbúninginn. Til þess aö
létta undir meö henni (svona einu
sinni) birtum viö hér smáköku-
uppskrift — enn er einn sunnu-
dagur eftir til jóla, ágætlega fall-
inn til baksturs, nú eöa einhver
stund af jólafriinu.
Jólastjörnur
ca. 100 stk.
3. Sigtið hveitið og hjartarsaltið
saman og smám saman viö.
4. Geymið deigið á köldum stað
I nokkra tima, jafnvel yfir
nótt.
5. Fletjiö deigiö út og mótiö
hringlaga kökur, penslið meö
eggjum og dreifiö kanel og gróf-
um sykri yfir.
6. Bakiö kökurnar á plötum,
sem þið smyrjiö yefst eöa næst efst
i ofninum sem þiö stilliö á 200 gr.
7. Eftir 5-6 minútur eru kök-
urnar tilbúnar og þiö látiö þær
kólna.
A jólunum sjálfum, þegar viö
höfum þaö svo gott, gæti veriö
sniöugt aö leyfa pabba og
mömmu aö slappa soldiö af, sofa
lengur en vanalega eöa eitthvaö
og búa til matinn. Þá veröum viö
sjálfsagt búin aö fá aö boröa ein-
hverja stórsteikina og þvf tilvaliö
aö búa til smárétti svo sem eins
og þessa—ogmáþágjarna nota
afganga og bæta I hinu og þessu.
200 gr smjör
200 gr (1 1/2 dl) sykur
2 egg
rifinn börkur af einni sitrónu
1 tsk. kardemomma
425 gr (7 dl) hveiti
1 tsk. hjartarsalt
1 egg til að pensla.
Punt: Kanell og grófur sykur.
1. Hræriö smjöriö og sykurinn
þar til þaö veröur ljóst og létt og
setjiö eggin saman viö, eitt I einu.
2. Setjiö rifna börkinn af sít-
rónunni og kardemommuna
saman viö.
Stinnur mjötviður
Eins og fr»r. kom i siöasta Suö-
ara hefur útgáfufyrirtækið Eskvl-
mó sent frá sér nýja plötu meö
hljómsveitinni Þeyr sem ber
nafnið Mjötviður mær. Af þessu
tilefni var boöað til blaöamanna-
fundar á 14. hæö á Austurbrúnni.
Mikil jólastemmning rikti, kerta-
ljós, gregorlskur söngur, rjúk-
andi rjómasúkkulaði og alskyns
gómsætar heilsutertur, og kökur
auk vinberja, mandarína o.s.frv.
— Stuöarinn greip Magnús i Þey
glóðvolgan Ut i einu horni, sem
var fUs til aö spjalla eilitiö um
plötuna.
— Ereinhver sérstök hugmynd
sem liggur aö baki þessarar
plötu?
,,Já, fyrir okkur a.m.k. skiptir
hún miklu máli. Maður upplifir
alltaf eitthvaö á bak viö sem er
tengtmanns eigin reynslu. Sjáöu
t.d. lagið Úlfur, Þarna kemur
hluti af okkur fram, ekki bara
hluti af okkur í Þey heldur fleira
fólki. Þaö gæti verið eitt af þess-
ari stóru heild. Viö viljum ekki að
fólk sjái sig alltaf eittog sér held-
ur I einhverju samhengi.”
— Núersándiöá plötunni mjög
sérstætt. Af hverju völduð þiö
þetta sánd?
„Þetta eru hlutir sem gerast
smám saman. Meö suma hluti
höfum viö gengiö með lengi i
maganum, aörir eiga se'r engan
aðdraganda. Endanlega er
ákvöröunin samttekin i stúdióinu
við mixinguna.”
— Voruö þið lengi aö taka plöt-
una upp?
„Við vorum 140 tima sem kall-
ast ekki mikið.”
— Eruö þiö ánægöir meö Ut-
komuna?
,,Já, aö sjálfsögðu. Ég held aö
þetta sé þaö besta sem við höfum
gert til þessa.”
— Hvaö er svo framundan?
,,Viö höfum gert samning viö
breskt Utgáfufyrirtæki sem er
alltaf meö eitt projekt i' gangi I
einu. A þeirri plötu sem veröur
tekin upp hér heima, verða valin
lög af þessari plötu og Iöur til
fóta. Við förum slðan sjálfir út og
spilum. Annars skýrast öll plön
slöar,” sagði Magnús aö lokum.
Viö þökkum fyrir okkur.
2. Setjið skálarnar I ofninn I
fjórar mlnútur, sem er stilltur á
250 gr.
3. Blandiö rjómann meö salti og
karrý og helliö I skálarnar. Legg-
iö rækjurnar I kringum eggja-
rauöurnar og setjiö I skálarnar I
ofninn I 3 mlnútur.
4. Puntiö meö dilli.
maisinn, tómatana og eggin
snyrtilega á salatblööin.
4. Setjiö rækjurnar á ólífurnar
og sitrónusneiðarnar og setjið á
fatiö.
5. Hræriö sósuna saman og
setjiö salatiö rétt áöur en þaö er
boriö fram.
6. Þaö er hægt aö útbúa salatiö
nokkrum timum áöur en þaö er
boröaö, en muniö aö setja sósuna
siöast ofaná....
Veröi ykkur aö góöu og gleöileg
jól.
Múslinga-
brauð
Fyrir fjóra
og rækjur
i karrýrjóma
Fyrir fjóra
4 egg
1 dl rjómi
1/2 tsk salt
1/2 tsk karrý
200 gr rækjur
dill
Boriö fram heitt meö snittubrauöi
sem er hitaö I ofni.
1. Pensliö litlar ofnfastar
skálar meö smjöri og brjótiö eitt
egg I hverja.
Kjúkfínga-
salat
Fyrir fjóra til fimm
1 steiktur eöa soöinn kjúklingur
1 dós maiskorn
2 tómatar
2 harösoöin egg
8 ólivur
100 gr pillaöar rækjur
1 sítróna
Salatsósa
2 matskeiöar vinedik
salt og pipar
1 tsk. chilisósa
6 msk. olia
Boriö fram meö hvitlauks-
brauöi, skeriö snittubrauö langs-
um án þess aö skera alveg i ge'gn.
Blandiö smjöri saman viö smá
hvitlauk sem er vel niðurskorinn
og jafnvel persillkrydd . Smyrjiö
brauöiö og hitiö i ofni.
1. Takiö skinniö og beinin frá
kjúklingnum og skeriö kjötið i
breiöa strimla.
2. Takiö vökvann af maiskorn-
unum og skeriö eggin og tómat-
ana i báta.
3. Skoliö salatblöðin og leggiö á
fat. Leggiö kjúklingakjötiö,
4 sneiöar formbrauö
smjör
1 matsk. chilisósa
1 dós múslingar
1 tsk. karrý
2 tómatar
4 matskeiöar rifinn ostur.
Boriö fram heitt með salati eða
salatblööum, gott aö drekka
pilsner meö.
1. Smyrjiö brauösneiöarnar
með smjörinu og setjið smá chili-
sósu ofan á.
2. Takiö vökvann af músling-
unum og skiptiö þeim niður á
brauösneiöarnar og setjiö smá
karrý yfir.
3. Þekiö múslingana með
þunnum tómatsneiöum og þekiö
meö rifnum osti.
4. Setjiö réttinn I ofninn sem er
stilltur á 250 gr yfirhita og gratin-
eriö I 7-8 mlnútur.
""'“TÓSTUR OG SÍM
Kæri Stuðari!
Okkur finnst Stuðarinn frá-
bær, en samt megið þið taka
fleiri viðtöl við pönkara. En
getið þið sagt okkur hvert mað-
ur á að snúa sér ef manni langar
til að eignast pennavini á
Noröurlöndum eða á Englandi?
Lilja og Jóhanna.
Kæru vinkonur!
Viö þökkum bréfið og hrósið.
Auðvitað munum við reyna að
gera allt sem við getum til að
leita uppi fieiri pönkara. En
ykkur vantar pennavini. — Það
er okkur sönn ánægja að gefa
ykkur nokkur heimilisföng.
Fyrst bendum við á alþjóðlegan
klúbb i Finnlandi,
International Youth Service,
Turku,
FINLAND.
Þá má skrifa til tveggja blaða
i Færeyjum,
Dimmalættning,
Tórshavn,
FÖROYAR
eöa
Myndablaðiö Nú
Tórshavn
FÖROYAR.
Slöan getið þið skrifað danska
unglingablaðinu Vi unge.
Þá sakar ekki aö senda mynd
af ykkur með.
VI UNGE?
Ravnsborggade 14
2200 Köbenhavn N.
DANMARK.
Með kærri kveðju og von um
aö þið fáið nú fullt af bréfum.
Sonja og Jóhanna.
P.S. Ef þið reddið engum
pennavinum, en viljið ólmar
skrifa, getiö þið reynt að skrifa
okkur llnu við og við. Jafnvel
samiö smásögu eða eitthvað
slikt. Þið sjáiö bara til.
Alltilagibless.