Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 15
hQlgarpOSÝUrinnFöstudagur 18. desember 1981 39 Akraneskaupstaður LÓÐAÚTHLUTANIR Þeir sem hyggjast hefja byggingarfram- kvæmdir á árinu 1982 og ekki hafa fengið úthlutað lóð er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtölduru svæðum: Einbýlis- og raðhús á Jörundar- holti, iðnaðarhús á Smiðjuvöllum og við Höfðasel, fiskverkunar- og fiskvinnsluhús á Breið, verslanir, þjónustustofnanir og ibúðir á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar og búfjárhús á Æðarodda. Nánari upplýsingar um lóðirnar eru veitt- ar á tæknideild Akraneskaupstaðar. Lóðaumsóknum skal skila á tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 2, Akra- nesi, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 15. janúar 1982. Bæjartæknifræðingur Fóstrur vantar frá 1. jan. 1982 að leikskói- anum Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. — Ég smakkaði og smakkaði... og bara allt i einu var það búið! — Þérsegjist hafa skrifað bók já? Það var intressant. Þá höfum við sameiginlegt áhugamál. Ég er einmitt nýbúin að lesa eitt stykki bók! — Ég legg til að við hlaupum yfir kvöldmatinn og förum að opna jólapakkana! Ríkisspítalarnir Lausar stödur LANDSPÍTALINH HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Geö- deild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spítalans í síma 38160. Reykjavík/ 13. desember 1981, RÍKISSPITALARNIR ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i byggingu Sultartangastiflu i sam- ræmi við útboðsgögn 320. Verkinu er skipt i þrjá sjálfstæða verkhluta og er bjóðanda heimilt að bjóða i einn eða fleiri verkhluta. Helstu magntölur áætlast sem hér segir: Verkhluti Verkhluti Verkhluti Gröftur og 1 II III sprengingar 210.00 rm 324.00 rm Fyllingar 732.00 rm 1.046.000 rm Mót Steypa 7600 fm 7400 rm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 17. desember 1981 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 500, — fyrir fyrsta eintak, en kr. 200, — fyrir i hvert eintak þar til viðbótar. l’ilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14:00 föstudaginn 19. febrúar 1982, en sama dag kl. 15:00 verða þau opnuð opinberlega á Hótel Sögu við Melatorg i Reykjavik. Reykjavik, 12. desember 1981 LANDSVIRKJUN Amalrhiaun ^ auglýsir Svínakjöt nýtt og reykt Hangikjöt Úrbeinaö hangikjöt TILBOÐSVERÐ London Lamb - tilboðsverð Léttreyktir lambaframpartar Rjúpur, Kjúklingar, Hangikjöt að norðan Úrval annar kjötvara Allir jólaávextir Jólagosdrykkir Kvöld og helgarþjónusta Opið alla daga í desember frá klukkan 9-22. , •, A*.v Leitið ekki langt yfir skammt Verslið í hverfinu Sendum heim KREDITKORT ARNARHRAUN Arnarhrauni 21, sími 52999 VELKOMIN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.