Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 11
halrjarpri^tl irinn Föstudagur 18. desember 1981 35 HANS PETERSEN HF 75ÁRA. Á nœsta ári eru 75 ár liðin írá stoínun HANS PETERSEN HF. Því viljum við hvetja ágœta við- skiptavini um land allt að samgleðjast okkur við þessi tímamót með því að nýta sér sérstakt AFMÆLISTILBOÐ, og taktu nú vel eftir. 75% AFSLÁTTUR Á 75. AFMÆLISÁRINU! Þetta einstœða AFMÆLISTILBOÐ felst í því að þér býðst að velja til stœkkunarmeð 75% afslœtti,eina mynd, í stœrðinni (13x 18 cm /13x 13 cm),aí sérhverri KODACOLOR íilmu sem heíur verið íramkölluð og kóperuð hjá okkur eða umboðsmönnum okkar á aímœlisárinu. SVONA FÆRÐU AFMÆLISSTÆKKUN Eí þú vilt nýta þér þetta AFMÆLISTILBOÐ þá velur þú þá mynd sem þú vilt íá stœkkaða um leið og þú nœrð í filmuna úr íramköllun. Það er svona einíalt. JÖLAMINNINGIN LIFIR MEÐ KODAK Þetta er aímœli sem lengi verður í minnum haft og þú býrð þig undir þátttöku strax með þvi að taka jóla- og nýársmyndirnar á KODACOLOR íilmu og íœrð síðan stœkkun á best heppnuðu myndinni þinni með 75% aímœlisaíslœtti. TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK HflNS PETERSEN HF Stjórnmálasvarkurinn: Fonda og seinni maður hennar, Tom Hayden, á Þriggjamflnaeyju árið 1979. Bjargvætturinn f grasinu og „Rebel without cause” voru timamótaverk og höfðu áhrif á hugarfar ungs fólks. Bæði höföu þessi verk mikil áhrif á mig sjálfa. Myndir IPC eru bara litil stykki úr stórri raömynd.” Eins og svo margir kunnir bandariskir leikarar lærði Jane Fonda leiklist hjá Lee Strasberg. Hún byrjaði nám hjá honum árið 1958. t fyrstu var hún ekkert áf jáð i að feta i fótspor föður sins en Strasberg breytti hugarfari henn- ar. Arið 1960 hlaut hún ásamt nokkrum öörum verðlaun sem „efnilegasti leikari ársins”. Næstu fimm ár lék hún i mörgum Hollywood-myndum og hlaut sæmilega dóma en ekkert um- fram það. Þá söölaði hún um og hélt til Frakklands þar sem hún lék I allmörgum myndum. Hún giftist Roger Vadim, leikstjóra, sem breytti imynd hennar og gerði fræga sem framtiöarkyn- þokkadisina Barbarellu. Hún kvað myndir Vadims engu djarf- ari en kvikmyndirnar bandarisku sem hún hafði leikið i áður en hún fór til Frakklands. Arið 1969, ári eftir að Fonda lék iBarbarellu, eignaöist hún fyrsta barn sitt, dótturina Vanessu. Þar með gerbreyttist viöhorf hennar til starfsins, sömuleiðis viðhorfið til heimsins utan kvikmyndaver- anna. Atburðirnir I Paris i mai 1968 og i Chicago i ágúst 1968 fengu alveg sérstaka þýöingu. Breytingin var hægfara. Þau Vadim böðuðu i frægöarsólinni og nutu llfsins lystisemda. En hún var oröin þreytt á að leika stööugt þokkadís og vildi fá hlutverk sem væri raunverulegra. Fyrsta óska- hlutverk sitt fékk hún i kvik- myndinni Meiddur hestur er sleg- inn af (The shoot Horses, Don’t They?) Næst lék hún gleöikonuna Bree Daniels i Klute undir stjórn Alans J. Pakula. Hún var ekki viss um að hún gæti valdið hlutverkinu og vildi hvað eftir annað hætta við myndina en Pakula hélt henni við 'efnið. Fonda var nú tekin að beita sér af alefli i hinum og þessum mál- um og hjónabandið fór i rúst. Donald Sutherland, meðleikari hennar i Klute, var lika einlægur friðarsinni. Þau léku saman i tveimur myndum enn, „F.T.A.” og „Steelyard Blues”. Arið 1971 kynntist Jane Fonda Tom Hayden og þá fyrst fór hún að hugsa um stjórnmál fyrir al- vöru. Þetta voru erfiðir timar fyrir friðarsinna: „Alrikislög- reglan myrti ýmsa vini mina um það leyti sem ég var að byrja i baráttunni. Það voru uppi áætl- anir um að ræna eiginmanni min- um, fara með hann til Mexikó og vana hann þar. Frá þessu er sagt i bók Roberts Mardians. Baráttan var svo heiftúðleg að menn trúa þvi ekki nema að hafa lent i þessu sjálfir.” Blaðamenn fullyröa að Jane Fonda hafi enga kimnigáfu og þaö sviður henni sárt. „Ég er bráðskemmtileg,” segir hún i einlægni, „en kimnigáfa er ein- staklingsbundin. Ég skemmti mér best þegar ég er með fjöl- skyldu minni og vinum. Ég fer i varnarstöðu þegar tekin eru við- töl við mig eða ég tala opinber- lega.” Jane Fonda hefur auðgast vel á kvikmyndum sinum en samt býr hún meö fjölskyldu sinni i fjögurra herbergja ibuð i kali- fornisku breiðholti. „Menn mega ekki brenna allar brýr að baki sér. Llfsmáta minn þakka ég bónda minum. Hann heldur mér við raunveruleikann. Hann gæti ekki lifað við þær aðstæður sem ég ólst upp við og honum félli það illa ef ég tæki upp slikt liferni. Ég vil að honum þyki vænt um mig og þvi get ég ekki leyft mér að óska þess aö ég fengi konu til aö hjálpa mér við húsverkin.” Þrátt fyrir stjórnmálaáhugann hefur Jane ekki hugsað sér að bjóða sig fram til þings. „Ég ætla ekki á þing og ég ætla ekki að leikstýra þvi mig skortir alla hæfileika til að valda slikum störfum. Ég nýt min best i hóp- vinnu þar sem ég get látiö I ljós skoðanir minar. Ég þoli vel aö sagt sé við mig: „Þetta er alger della”. Hópvinnan á við mig rétt eins og hjónabandiö. Mér finnst erfitt að vera ein.” UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! AUGLÝSINGASTOFA KRISTINAR HF. 91.1

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.