Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 8
32
Föstudagur 18. desember 1981
Við mælum með
Jie/garpásturinn.
Gagnrýnendur Helgarpóstsins;Gunnlaugur Astgeirsson, Heimir Páls-
son, Siguröur Svavarsson, Jón Viöar Jónsson, Halldór Björn Runólfs-
son, Vernharöur Linnet, Páll Pálsson og Gunnlaugur Sigfússon hjálpa
lesendum blaösins viö val gjafa af bóka- og hljómplötumarkaöi jól-
anna.
Þaö er rétt aö taka þaö fram
aö þó aö jólabókafldöiö sé tekiö
aö fjara þegar þessi listi er
geröur, þá eru ennþá aö koma
bækur á markaöinn sem gagn-
rýnendum hefur ekki gefist tóm
til aö gaumgæfa. Þaö er því hætt
viö aö einhverjar bækur sem
vera heföu átt á listanum hafi
orðið lítundan.
—G.Ast.
íslenskar
ská/dsögur
t sama klefa eftir Jakobinu
Sigurðardóttur. Útg. Mdl og
Menning. ,,Það er gottað leggja
frá sér bók eins og 1 sama klefa
þvi hún skilur eftir tilfinningu
um vandaða vinnu og umfram
allt heiðarlegt verk... Ef það er
ekki „Marktækt. Hugverk” þá
veitég ekki hvernig þau eiga að
líta út” (—HP/Hp 4.12.’8l.)
Ofsögum sagt, smásögur eftir
Þórarin Eldjárn. Útg. Iðunn.
„Meginefni sagnanna er ... að
lýsa fólki i' fremur óvenjulegum
aðstæðum. Er það gert af öfl-
ugri frásagnargleði og óvenju-
legri kimni.” (—G.Ast./Hp.
30.11. ’81).
Möskvar morgundagsinseftir
Sigurð A. Magnússon. Útg. Mál
og menning. Aframhald Undir
kalstjörnu. Jakob eldist, sagan
verður flóknari og fleiri koma
við sögu. Þegar best lætur ,,þá
nálgast Mó'skvar morgundags-
inseinmitt listrænustu kaflana i
Undir kalstjörnu” (-HP/Hp
30.1X’81)
í borginni okkar smásögur
eftir Véstein Lúðviksson. Útg.
M&m. „Hérerekki um að ræða
félagsmálapakka sem leystur
hefur verið upp i húmorslausa
vandamálasúpu, heldur nær-
andi og hollt sagnakonfekt sem
ég naut þess að smjatta á”
SS/Hp. 11.12.’81).
Skilaboö til Söndrueftir Jökul
Jakobsson. útg. Skuggsjá. „Ég
hafði svo gaman af að lesa hana
að ég stóð sjálfan mig oft að þvf
að hægja á lestrinum, lesa að-
eins nokkra kaf la i einu, bara til
þess að treina mér bókina og
halda lengur í þessa skemmtan.
„JVJ/Hp. 11.12 .’81)
Þetta eru asnar Guöjón eftir
Einar Kárason. Útg. M&m.
„Lýsing Einars á lifi ungs fólks
sem staidur á vegamótum og
fer hvert i sina áttina er að mínu
áliti vel gerð. ... hressileg.sém
lýsir á Hfandi hátt einum parti
af þeirri veröld sem ungt fólk
nútimans lifir i. (G.Ást. /Hp.
27.11. ’81.)
Einbjörn Hanssoneftir Jónas
Jónasson. Útg. Vaka. ,,Þessi
saga fjallar um einmanaleik-
ann... og er fyrst og fremst
skemmtileg aflestrar, notaleg
og einlæg.” (G.Ast./ Hp.
11.12. ’81)
Haustiöer rautteftir Kristján
Jóhann Jónsson. útg. M&m.
Um þessa bók er ágreiningur
meðal gagnrýnenda. ,,Hvað
sem öllum natúralistiskum
stefnuskrám liðurer vistað list-
in krefst bæði úrvals og ákveö-
innar ýkingar— og að höfundur
sem ekki er tilbúinn til að
beygja sig fyrirþeim lögmálum
erdæmdur tilaðsökkva niöur i
vonlausa flatneskju” (JVJ/Hp.
6.11. ’81) „Annars finnst mér..
að bókin sé þrælgóð og athyglis-
verð nýjung.” (G.Ást. /Hp.
11.12 .’81.)
Ljóðabækur
Farvegir eftir Stefán Hörð
Grimsson. útg. Iöunn. „Ljóð-
heimur hans er ævintýra-
veröld.. sem er einmitt sprottin
upp úr raunveruleika okkar, þvi
góður skáldskapur er einmitt
hvorttveggja i senn upphafning
ogkristöllun tilverunnar. Það er
einmitt það sem Stefáni Herði
tekst svo undursamlega með
orðin aö vopni.. .hefur að geyma
meiri skáldskap en flestar bæk-
ur” (G.Ást./Hp. 4.11.’81.)
Fljógandi inyrkur eftir
Kristján frá Djúpalæk. Útg.
Hdgafell. Geðþekk og vand-
virknislega unnin ljóö um fall-
valtleika tilverunnar. Heim-
speki Kristjáns er svartsýn án
þess að vera bölsýn.
Regnbogastígur eftir Jón úr
Vör. Útg. Menningarsjóður.
Frumsamin ljóð og þýðingar.
Tónninn i ljóðum Jóns breytist
ekki i þessari bók og myndrænn
einfaldleiki hans er samur við
sig. Falleg viöbót við það sem
hann hefur áður gerten markar
engin timamót.
Ljóö eftir Vilborgu Dag-
bjartsdóttur. Útg. M&m.Falleg
heildarútgáfa af ljóðum þessa
athyglisverða skálds.
bókmenntir
Don Kikóti eftir Cervantes i
þýðingu Guöbergs Bergssonar.
Útg. AB. Loksins er þetta
meistaraverk heimsbókmennt-
anna komiö út i frábærri þýð-
ingu. Þetta erfyrsti hluti verks-
inssem trúlega verður 6-8 bindi.
Haltu kjafti og vcrtu sæteftir
Vitu Andersen i þýðingu
Kristjáns Jóh. Jónssonar. útg.
Lystræninginn. Smásögur.
Afhjúpandi og ágengar sögur
um konur i nútimasamfélagi.
Kvennagulliö 1 grútarbræðsl-
unni eftir William Heinesen i
þýðingu Þorgeirs Þorgeirsson-
ar. útg. M&m. Smásögur.
Heinesem heldur áfram á sinn
ævintýralega hátt að lýsa
undraveröldinni i gömlu Þórs-
höfn.
Meistarinn og Margarita eftir
Mikhail Búlgakof I þýðingu
IngibjargarHaraldsdóttur. útg.
M&m. Mögnuð og ærslafull
ádeilusaga frá Rússlandi. And-
skotinn og árar hans heimsækja
Moskvu og setja allt á annan
endann.
Miöbærinn eftir Deu Trier-
Mörch i þýðingu Ólafar Eldjárn.
Útg. Iðunn. Eftir sama höfund
og Kastaniugöngin og Vetrar-
börn. Segir frá lifi fjölskrúðugs
fólks i gömlu Kaupmannahöfn.
Praxis eftir Fay Weldon i .þýð.^
ingu Dagnýjar Kristjánsdóttur.
Útg. Iðunn. Sagan sem lesin var
i útvarpið i sumar og sem mest •
var rifist um. Ageng og óvægin
saga um veröld kvenna.
Þó blæöi hjartasár eftir
Marlyn French i þýðingu
Álfheiðar Kjartansd. Útg. Ið-
unn. Eftir höfund Kvenna-
klósettsins. Mjög óvenjuleg
ástarsaga sem e.tvv. mætti
kalla sálfræðilega ástarsögu,
þvi stór hluti bókarinnar eru
hugrenningar aðalpersónunnar.
Sautján sögureftir I.B. Singer
i þýðingu Hjartar Pálssonar.
Útg. Setberg. Þriðja bók
Nóbelsverðlaunaskáldsins sem
kemur útá islensku. Óvenjulegt
framtak.
P
Anna og Kristján eftir Ake
Leijonhuvud, Útg.Iðunn. Skáld-
saga um nútimafólk. óvenjuleg
krufning á hjónabandinu.
Þessi listi þýddra skáldsagna
er orðinn óvenju langur en það
vill óvart svo tilað á þessu ári er
gefið út óvenjulega mikið af
góðum þýddum sögum. Við lát-
um reyfara og ástarsögur liggja
á miUi hluta og visum beint til
sjónvarpsauglýsinganna með
þáer.
Ýmis/egt
Lifsjátning, æviminningar
Guðmundu Eliasdóttur skráðar
af Ingólfi Margeirssyni. Útg. Ið-
unn. „Þetta er bók sem maður
leggur frá sér með kekki i' hálsi
og einkennilega glýju fyriraug-
unum. ... bók sem á skilið að
eignast marga lesendur.. svo
full af mannúð og lifsskilningi
sem hún er. „HP/Hp. 11.12.81.)
Skrifaö i skýinendurminning-
ar Jóhannesar Snorrasonar.
Útg. AB. Lifandi frásagnargleði
og athyglisverðar sögur frá ár-
dögum flugsins á tslandi.
Flökkulif. Æskuminningar
Hannesar Sigfússonar. Útg. Ið-
unn. Einn af frumherjum
modernismans i islenskri
ljóðagerð segir frá mótunarár-
um sinum.
ólafur Thors, ævisaga eftír
Matthias Johannessen. Útg. AB.
Mjög ftarleg saga eins litrikasta
stjórnmálamanns þessarar ald-
ar á Islandi. Stjórnmálasaga
miðbiks aldarinnar séð með
augum formanns Sjálfstæðis-
flokksins i áratugi.
GUNNAR Thoroddscn eftir
Ólaf Ragnarsson. Samtalsbók.
Útg. Vaka. Vinsælasti stjórn-
málamaðurinn i dag leysir frá
skjóðunni um helstu stjórn-
málaviðburði og átökin i Sjálf-
stæðisflokknum.
Mánasilfur III. Gils
Guðmundsson heldur áfram að
velja kafla úr endurminningum
Islendinga allt frá Jóni India-
fara til Jóns Thors Haraldsson-
ar.
Stóra bomban eftir Jón
Helgason. útg. örn og örlygur.
Segir frá einu undarlegasta
„happening” i islenskri stjóm-
málasögu. Yfirlæknirinn á
Kleppi lýsir Jónas frá Hriflu
geöveikan, þá dómsmálaráö-
herra. Atök íhalds og Fram-
sóknar i' upphafi kreppunnar.
Togaraöldin eftir Gils
Guðmundsson. Útg. ó&ö. Upp-
haf sögu togaraútgerðar. Riku-
lega myndskreytt sagnfræðirit
um örlagarikustu breytingu at-
vinnuhátta hér á landi í traust-
um búningi Gils Guðmundsson-
ar.
Merkisdagar á mannsævinni
eftir Áma Bjömsson. Útg. Saga.
Árni Bj örnsson segir á sinn sér-
stæða og skemmtilega hátt frá
gömlum venjum, siðareglum
og sögnum sem tengd eru getn-
aði, fæðingu, fermingu, brúð-
kaupum, dauða og greftrun.
Viliingar i strlöi og friöieftir
Magnús Magnússon. Útg. O&ö.
Aðgengilegt sagnfræðirit unnið
samhliða hinum heimsfrægu
sjónvarpsþáttum Magnúsar.
Rikulega myndskreytt i litum.
Viö hey garöshorniö eftir
Halldór Laxness. Útg. Helga-
fell. Ritgeröir. Traust viðbót i
Laxness safnið.
Ritgeröir I eftir Sverri
Kristjánsson. útg. M&m. Upp-
haf á ritsafni Sverris en hann
var eins og kunnugt er meistari
ritgeröarformsins.
tslensk listútg. Hildur. Vönd-
uð og yfirgripsmikil bók um 16
islenska myndlistarmenn.
Kjarval — málari lands og
vætta, útg. AB og Iceland
Review. Aðalsteinn Ingólfsson
og Matthias Jóhannessen fjalla
um m eistarann i máli og mynd-
um.
Heimur Islendingasagna eftir
I.B. Steblin-Kamenskij i þýð-
ingu Helga Haraldssonar. Ný-
stárleg bók um tslendingasög-
ur. Skyldulesning allra móður-
málskennara og annarra sem
unna sögunum fornu.
220 gómsætír sjávarréttir eft-
ir Kristfnu Gestsdóttur og Sig-
urð Þorkelsson. Útg. ö&ö. Ný
islensk matreiðslubók um fisk.
Aðgengileg, fjölbreytt og riku-
lega myndskreyttbók. Sælkera-
bókin I ár.
Barna- og
ung/inga-
bækur
íslenskar.
Astarsaga úr fjöllunum eftir
Guðrúnu Heigadóttur með
myndum eftir Brian Pilkington.
Útg. Iðunn. Gullfallegt ævintýri
um Flumbru tröllskessu og
strákana hennar með frábærum
myndum.
Búkolla ævintýri með mynd-
um eftir Hring Jöhannesson.
Útg. M&m.Myndlistarverk með
fáguðu handbragði Hrings.
Eins og i' sögu eftir Sigrúnu
Eldjárn. Útg. Iðunn. Sprell-
fjörug og hugmyndarik mynda-
saga um sömu persónur og Allt i
plati.
Gegnum Holt og hæöir eftír
Herdisj Egilsdóttur. útg. ö&ö.
Ævintýri um óþæga stelpu tröll
og álfa.
Lambadrengur eftir Pál H.
Jónsson. Útg. Iðunn. Enn ein
perla eftir höfund Berjabits og
Agnaragnar. Fjallar á óvenju-
legan hátt um hjarðlíf frum-
stæðrar þjóöar. íslendinga i
upphafi aldarinnar og dreng
sem elst upp i þvi samfélagi.
Himnarfki fauk ekki um koll
eftir Armann Kr. Einarsson.
Útg. Iðunn. Um 11 ára strák i
Reykjavfk sem á I brösum með
foreldra sina.
Polli er ekkert blávatn eftir
Andrés Indriðason. Útg. M&m.
Um tiu ára strák sem á foreldra
sem skilja um sinn a.m.k.
Kátt er i Krummavik eftir
Magneu frá Kleifum. Útg. Ið-
unn. Sjálfstætt framhald af
Krakkarnir i Krummavik. Stór-
skemmtileg og viðburðarik
saga umliflegan systkinahóp og
frænda þeirra.
Að lokum skal hér nefnd
endurútgáfa á öllum sögum
Hendriks Ottóssonar um Gvend
Jóns og strákana i Vesturbæn-
um sem Skuggsjá gefur út.
Útgáfan virðist hinsvegar ekki
miðuð við hæfi barna, allar sög-
urnarfjórar ieinu bindi, 314 sið-
ur með smáu letri, en sögumar
standa fyrir sinu.
Erlendar.
Fyrir yngstu lesenduma er
gefið út töluvert af þokkalegum
bókum og ekki mjög mikil
ástæða til að taka einstakar
bækur útúr. Þó langar mig að
nefna nokkrar.
Erþá fyrst að telja tvær bæk-
ur með ævintVrum H.C. Ander-
sen, Svinahirðirinn og Hans
klaufi með myndum eftir Ulf
Löfgren. Einnig norsk ævintýri
úr safni Asbjörnsen og Moe,
Pönnukakan með myndum eftír
Svend Otto S. Bækurnar um
Einar Askel eftir Gunnillu
Bergström eru þrælgóðar. Bók-
in Fólk eftir Peter Spier sem
fjallar á skemmtilegan hátt um
mannkynið, mismunandi að-
stæðurog útlit. Jólin hans Vöggs
litla a- klassiskt ævintýri með
mjög fallegum myndum eftir
Harald Wiberg.
A þessu ári er gefið út óvenju-
lega mikið af góðum bókum
fyrir krakka sem eru oröin vel
læs, sérstaklega þau sem eru
nýkominn á unglingaaldurinn.
Max og Morits eftir Wilhelm
Busch i þýðingu Kristjáns
Eldjárns. Klassisk prakkara-
saga um forfeður Knold og Tott.
Otto nashyrningur eftir Ole
Lund Kirkegaard, höfund
Alberts, GUmmitarsans o.fl.
Besta bók höfundar til þessa á
islensku. Sprellfjörug og fyndin
ærslasaga.
Neyöarkall Lúlla eftir E.W.
Hildik. Mjög vel gerö og spenn-
andi saga um Lúlla mjólkur-
póst. Fyrir ca. 10-12 ára.
Madditt og Beta eftir Astrid
Lindgren. Framhaid af
Madditt. Lfndgren svikur
aldrei.
Ronja ræningjadóttir eftir
Astrid Lindgren. Glænýtt
snilldarverk i flokki með Bróðir
minn ljónshjarta og Elsku Mio
minn. Ékki fyrir þá yngstu.
Dulsmálsbréfið eftir Jan
Terlouw, höfund Striðsvetrar, i
fööurleit og Fárviðris.
Unglingasaga af bestu gerð.
Dauöi á Jónsmessunótt eftir
K.M. Peyton, höfund bókanna
um Patrik,en þessi bók ersjálf-
stætt framhald af Sýndu að þú
sért hetja, um Jónatan
Meredith. Spennandi saga með
margbrotnum persónum og
engum einföldum lausnum.