Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 19
43 hnlfJFirpncrh irinn Föstudagur 18. desember 1981 an börnin komust upp, þvi þá fóru þau aö gefa mér ýmislegt þarflegt, enég man ekki eftir neinni sérstakri.” — Áttu þér ósk um einhverja sérstaka jólagjöf núna? „Ekki hef ég neitt hugsaö mér þaö, aö óska eftir sérstakri jólagjöf. Maöur hefur oröiö nægilegt, þegar maöur hefur þessi blessuö ellilaun. Þaö er nú oröin mikil breyting. Þaö var ekki beint jölagjöf, en tryggingarnareru besta gjöfin, sem gamla fólkiö hefur fengiö”, sagöi Jóhanna Egils- dóttir. Þau eru kannski eftirminnileg fyrir þaö, aö viö vorum I kaþólsku landi, og okkur þótti jólahaldiö ekki alveg eins og viö viidum hafa það”, sagöi Ami Gunnarsson alþingis- maöur, þegar hann var spuröur um sin eft- irminnilegustu jól, en þetta umrædda kaþólska land er Kanarieyjar. — Geröist ekkert sérstakt þarna? „Þaö, sem mestbará, vorumiklar göng- ur, sem fóru um göturnar, og einhvern veg- inn fannst manni vanta allan hátiðleikann i messuhaldiö. Manni fannst þetta vera meira einhver gleöskapur. Þessi jól eru minnisstæö vegna þess, aö þau eru óvenjulegust. Viö drógum enga aöra ályktun af þeim en þá aö gera þetta ekki aftur.” — Besta jólagjöfin, sem þú hefur fengiö? ,,Ég get ekki gert upp á milli þeirra. Bestu jólagjafirnar sem ég fæ eru bækur.” — Hvers óskaröu þá i jólagjöf núna? „Aö-fá aö njóta þeirra I friöi og ró meö minu fólki. Ég held, að þaö sé kjarninn i þvi, sem flesta iangar til.” — Enginn sérstakur hlutur? „Nei, það held ég ekki. Ekki nema þú gætir gefiö mér Saab Turbo. Ég geri engar kröfur aörar en þær aö fá aö vera i rólegheitum. Jólin eiga aö vera þannig,” sagöi Arni Gunnarsson. Arni Gunnarsson: „Ég geri engar aörar kröfur en þær aö fá aö vera I rólegheitum”. „Mér fannst vanta allan hátíðleikann í messuhaldið” segir Árni Gunnarsson um jól á Kanaríeyjum ,,Ætii það hafi ekki veriö þegar viö hjónin vorum einu sinni erlendis yfir jól. SUNNLENZKIR SAGNAÞÆTTIR Safn frásagna frá liðinni tíð, skrifað af ýmsum þekktum höfundum frá fyrri tímum. Af frásögnum í bókinni má nefna: Skipsströnd, þjóðlífsþætti, náttúru- hamfarir, sagnaþætti, einkennilega menn, þætti af Kambsráni, þ/óðsagna- þœtti o. fl. Áætiað er framhald af þessum bóka- þáttum. Skemmuvegi 36 a HILDUR símar 76700—43880. Hly skiiin, ilmandí vídur Klub stólar aðeins kr. 254. Hlýr mokkafatnaður aðeins 1000 kr. útborgun. Gjafavörur: franskt postulín, trévörur og jólaskraut. Lundia hillukerfið er úr massívri furu og með óendanlega uppsetninga möguleika. Við bjóðum fjölbreytta vöru fyrir alla aldurshópa. Falleg hönnun sameinar gagn og gildi. Gott verð og afborgunarskilmálar, þar að auki erum við í miðju Bankastræti. .... í fáum orðum sagt, Gráfeldur býður þér gleðileg jól. ^ GRÁFELDUR /V Þingholtsstræti 2, Reykjavík Símar: 26540 og 26626

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.