Helgarpósturinn - 29.01.1982, Qupperneq 5
5
-helgarpósturinn
röstudagur 29. janúar 1982 1
gnuaaliilil i Be»fciaril[iQt
KVIKMYNDAHÁTIÐ í REGNBOGANUM
30. janúar til 7. febrúar 1982
Laugardagur
30 janúar:
Eldhuginn
eftir Pirjo Honkasalo og Pekka
Lehto
Finnland 1980.
Mynd um lifsferil dularfyllsta
rithöfundar Finna, sem lýsir á
stórbrotinn hátt finnsku þjóðlifi
uppúr aldamótum.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 2.30 (Aðeins boðs-
gestir) og kl. 5.00
Ævintýrið um
Feita Finn
eftir Maurice Murphy
Ástralía 1981.
Frábærlega skemmtileg kvik-
mynd fyrir börn og unglinga.
Sjaldan hefur eins skrautlegt lið
sést á hvita tjaldinu; dýr, börn
og fullorðnir.
Islenskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.05-5.05 og 7.05
Systurnar
eftir Margarethe von Trotta
V-Þýskaland 1979.
Fögur og átakamikii mynd eftir
annan af höfundum „Katarinu
Blum”. Siöasta mynd hennar
hlaut fyrstu verðlaun i Fen-
eyjum 1981.
Enskur skýringartexti,
Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10
Stalker
ettir Andreí Tarkovski
Sovétrikin 1979.
Afar margslungin og kyngi-
mögnuð mynd, sem fjallar um
dularfulla atburði i Sovétrikj-
unum. Eitt helsta stórvirki
kvikmyndalistar siðari tima.
Enskur skýringartexti,
Sýnd kl. 3.15 og 6.15
Vera Angi
eftir Pál Gábor
Ungverjaland 1978.
Fögur og gamansöm mynd um
ástir og skoðanainnrætingu á
Stalinstimanum i Ungverja-
landi. Kvikmyndin hefur hlotið
ótal verðlaun og var kjörin af
gagnrýnendum besta erlenda
myndin i Bretlandi 1980.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7.15-9.00 og 11.00
Sonarómynd
eftir Claude Sautet
Frakkland 1981.
Sérstaklega vönduð og næm lýs-
ing á samskiptum fólks, lifsbar-
áttu og viðureign við eiturlyfja-
drauginn.
Enskufskýringartexti.
Sýnd kt. 9.05 og 11.15
Engin ástarsaga-
kvikmynd um klám
eftir Bonnie Sherr Klein
Kanada 1981.
STRANGLEGA BÖNNUÐ
BÖRNUM INNAN 16 ARA.
Atgangshörð og tilfinningarik
heimildarkvikmynd um klám-
heiminn. Sterkt framlag til um-
ræðu um konur og ofbeldis-
hneigð.
Enskt tal.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Ofviðrið
eftir Derek Jarman
Bretland 1978.
Leikrit Shakespeare’s i óvenju-
legum búningi. Hreint galdra-
verk.
Enskt tal.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15
Sunnudagur
31. janúar:
Snjór
eftir Juliet Berto og Jean-Henri
Roger
Frakkland 1981.
Hlaut verðlaun sem „besta nú-
timakvikmýndin” i Cannes
1981. Fjatlar á ferskan og
spennandi hátt um undirheima
Pigalle-hverfisins, hversdagslif
eiturlyfja og vændis.
Leikstjórar verða við frumsýn-
inguna.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 2.30 og 5.00
Ævintýrið um
Feita Finn
eftir Maurice Murphy
Ástralia 1981.
Frábærlega skemmtileg kvik-
mynd fyrir börn og unglinga.
Sjaldan hefur eins skrautlegt lið
sést á hvita tjaldinu; dýr, börn
og fullorðnir.
Islenskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.05-5.05 og 7.05
Puntilla og Matti
eftir Ralf Langbacka
Finnland — Sviþjóð 1979.
Myndin er byggð á leikriti
Brechtsog Hellu Wuolijoki, sem
hér var ^sýnt fyrir nokkrum
árum. Lángbacka er frægur
fyrir Brecht-uppfærslur sinar.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10
Stalker
cftir Andrei Tarkovski
Sov^trikin 1979.
Afar margslungin og kyngi-
mögnuð mynd, sem fjallar um
dularfulla atburði i Sovétrikj-
unum. Eitt helsta stórvirki
kvikmyndalistar siðari tima.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.15 og 6.15
Líf leikbrúðanna
eftir Ingmar Bergman
V-Þýskaland 1981»
Stórbrotin kvikmynd um ein-
manaleikann, viti hjónabands-
ins og þögla örvæntingu nú-
timamannsins, gerð i „útlegð”
Bergmans i Þýskalandi.
Islenskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7.00-9.00 og 11.00
Best að vera laus
eftir Francis Mankiewicz
Kanada 1979.
Sterk mynd er fjallar um
ástriðusamband 13 ára stúlku
og móður hennar. Leikur stúlk-
unnar er frábær i myndinni.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.00 og 11.00
Engin ástarsaga-
kvikmynd um klám
eftir Bonnie Sherr Klein
Kanada 1981.
Atgangshörð og tilfinningarik
heimildarkvikmynd um klám-
heiminn. Sterkt framlag til um-
ræðu um konur og ofbeldis-
hneigð
Enskt tal.
STRANGLEGA BÖNNUÐ
BÖRNUM ÍNNAN 16 ARA.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Norðurljós
Mánudagur
1. febrúar:
Ævintýrið um
Feita Finn
eftir Maurice Murphy
Astralia 1981.
Frábærlega skemmtileg kvik-
mynd fyrir börn og unglinga.
Sjaldan hefur eins skrautlegt lið
sést á hvita tjaldinu; dýr,börn og
fullorðnir.
íslenskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.00 og 5.00
Eldhuginn
eftir Pirjo Honkasalo og Pekka
Lehto
Finnland 1980.
Mynd um lifsferil dularfyllsta
rithöfundar Finna, sem lýsir á
stórbrotinn hátt finnsku þjóðiifi
upp úr aldamótum.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3.00 og 5.00
Engin ástarsaga-
kvikmynd um klám
eftir Bonnie Sherr Klein
Kanada 1981
Atgangshörð og tilfinningarik
heimildarkvikmynd um klám-
heiminn. Sterkt framlag til um-
ræðu um konur og ofbeldis-
hneigð.
STRANGLEGA BÖNNUÐ
BÖRNUM INNAN 16 ARA .
Enskt tal.
Sýnd kl. 3.10-7.15 og 11.15
Ofviðrið
eftir Derek Jarman
Brctland 1978.
Leikrit Shakespeare’s i óvenju-
legum búningi. Hreint galdra-
verk.
Enskt tal.
Sýnd kl. 3.15-5.15 og 7.15
Snjór
cftir Juliet Berto og Jean-Henri
Roger
Frakkland 1981.
Hlaut verðlaun sem „besta nú-
timakvikmyndin” i Cannes
1981. Fjallar á ferskan og
spennandi hátt um undirheima
Pigalle-hverfisins, hversdagslif
eiturlyfja og vændis.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7.00-9.00 og 11.00
Best að vera laus
eftir Francis Mankiewicz
Kanada 1979.
Sterk mynd er fjallar um
ástriðusamband 13 ára stúlku
og móöur hennar. Leikur stúlk-
unnar er frábær i myndinni.
Enskur skýringartexti,
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Litið með söknuði
til liðins tíma
eftir Zhang Shuihua
Klna 1981.
Tiifinningarik mynd um ein-
mana mann sem minnist kon-
unnar sem hann hefur misst.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15
eftir John Hanson og Rob Nils-
son
Bandarikin 1978,
Norðurljós fjallar um baráttu
norrænna bænda i Norðurrikj-
unum veturinn 1915 og hefur
hlotið fjöldamörg verðlaun fyrir
áhrifamikla og fagra kvik-
myndun.
Enskt tal.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15
Systurnar
eftir Margarethe von Trotta
V-Þýskaland 1979,
Fögur og átakamikil mynd eftir
annan af höfundum „Katarinu
Blum”. Siöasta mynd hennar
hlaut fyrstu verðlaun i Fen-
eyjum 1981.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7.05-9.05 og 11.05
Ð^1<OD
___^-1982^
ÞÉR
ER ÓHÆTT
AÐ TREYSTA KODAK
GÆÐUNUM FYRIR GÓÐU
MINNINGUNUM
ÞÍNUM
HANS PETERSEN HF
TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK
RÖR OG
PLÖTUR
Fyrirliggjandi eir-plötur í
þykktum: 0,5 til 3 mm.
Hamraðar messing-plötur
Eir-rör í lengdum og rúllum -
ásamt fittings - hagstætt verð.
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVfK - SlMI 22000
Albert
er þetta sambærilegt við þaö, að
þegar ég fór frá Frakklandi á sin-
um tima, bauð franska stjórnin
mér að vera heiðurskonsúll
Frakklands hér á landi. Það var
aðeins heiðursvottur mér sýndur
— ekkert starf, enda hafa Frakk-
ar hér sitt sendiráð með starfs-
liði”.
Það ganga gjarna sogur manna
á meðal um lipurð Alberts við
hvers konar fyrirgreiðslu. Hann
er boðinn og búinn aö útvega fólki
ibúð, hafi þaö lent á skjön við
kerfið og af einhverjum ástæðum
á köldum klaka. Hann notfærir
sér hiklaust sambönd sin viö fólk i
stofnunum, verkalýðsfélögum og
viðar og marga undrar hversu
góðan tima Albert virðist geta
gefiö sér til aö sinna „smælingj-
unum”.
„Smælingjarnir” eru náttúr-
lega traustir liðsmenn þegar til
kosninga kemur og leiðtogi þeirra
þarf að blása i herlúöra. Þá
skunda menn glaðir á kjörstað og
kjósa jafnvel þvert gegn heildar-
hagsmunum til að endurgreiöa
Albert gamlan greiða.
Ekki alltaf vel séð
að hugsa meðhjartanu
Við spurðum Albert hvort hann
léti stjórnast af tilfinningum sin-
um, heföi kannski enga hug-
myndafræöi? Eða væri kannski
sósialisti inn við beinið?
„Skoðanir minar hafa farið
saman við grundvallarhugsjón
Sjálfstæðisflokksins. En kannski
er ég of veikur fyrir fólki sem
þarf á mér að halda. Ég er —ilit-
illækkunarskyni — kaliaður fyrir-
greiðslupólitikus. En ég bauð mig
fram til þjónustu. Geti ég ekki
sinnt þeirri þjónustu, þá hætti ég.
Verkefnin á öörum sviöum þjóð-
félagsins eru næg. Ég þekki ann-
ars ekkert land sem býður upp á
önnur eins tækifæri og tsland.
Nei — það er ekki alltaf vel séð
að hugsa með hjartanu”.
Albert nauðsynlegur vegna
fylgis Sjálfstæðis-
f lokksins — en illa
séðuraf f lokkseigendum?
Albert hafnaöi i þriðja sæti
borgarstjórnarlista Sjálfstæðis-
flokksins i prófkjöri nú fyrir
skömmu. Þau úrslit voru framúr
vonum, þvi fylgismenn Alberts
eru fæstir flokksbundnir og fengu
þvi ekki aö kjósa i prófkjöri. Við
spurðum Albert hvort hann hefði
sett fram kröfu i 15 liöum, sem
skilyrði fyrir þvi aö hann tæki
sæti á listanum i kosningunum i
sumar?
„Nei, nei. Það er ekki rétt —
kröfur i 15 liðum? Ég gæti ekki
hugsaö upp svo mörg skilyrði,
þótt þeir bæðu mig um það”.
— Svarthöfði sagöi um daginn i
Dagblaðinu og Visi að þú stæðir
einn gegn „fjölskyldunum 15”
innan Sjálfstæðisflokksins, þess-
um fjölskyldum sem mynda
valdaöxulinn Eimskip-Arvak-
ur-Flugleiðir?
„Ég þekki ekki þessar 15 fjöl-
skyldur sem talað var um. Og ég
stend ekki einn innan Sjálfstæöis-
flokksins, eins og útkoman i lok-
uðu prófkjöri sýnir.
En Sjálfstæðisflokkurinn mætti
vera samstarfshæfari en hann er'