Helgarpósturinn - 29.01.1982, Side 10
10
Útlenskur kvikmyndakappi segir i viötali i Helgarpóstinum i
dag, að tsland minni hann einna helst á Astraliu, þvi aö bæöi séu
löndin eyjar þar sem ibúarnir hafi þjappað sér saman i þéttbýli út
við sjó, en stærsti hluti landsins sé óbyggður og til einskis gagns
nýtanlegur.
Þetta er náttúrlega hárrétt og vissulega umhugsunarefni. Glöggt
er gests augað.
Hugsið um það.
lslenskur kvikmyndamaður sparkaöi lifi i Geysi i Haukadal i
sumar sem leið og sagði seinna, þegar menn fóru að rausa eitthvað
um frekju og tillitsleysi sýnda vernduðum hver, heimsfrægum, að
goshverir væru einskis virði, gysu þeir ekki.
Þetta er náttúrlega lika hárrétt og verðugt umhugsunarefni. Og
nú er að taka sér tak.
Hvaða vit er i þvi að dandalast hér úti i hafi á allt of stóru landi,
sem ekkert brúk er fyrir?
Vikupóstur frá Gunnari Gunnarssyni
Hvað með Sprengisand?
Það er talað um hugsanlegar tekjur af rikum, erlendum ferða-
mönnum. Það er talað um aö við þurfum að stórauka feröamanna-
streymið út hingað. Og taka gjald af Könum fyrir Kefiavikurfineri-
iö.
En horfa menn til framtiðarinnar? Hugsa menn nógu stórt?
Er landið til þess eins að aka um það? Er ekki hugsanlegt aö tekj-
urnar geti orðið enn meiri en allir ferðamenn heimsálfanna geta
reytt af sér?
Er ekki hægt að búa til eitthvað úr sandi? Er ekki hægt að steypa
litla minjagripi úr Sprengisandi?
Er ekki hægt að mola sundur ódáðahraun? Hvaða gagn er að
hrauni sem ekkert gerir og ekkert hefur gert i þúsund ár annað en
lúra inni i óbyggðum? Er ekki hægt að selja einhverjum þetta dót?
Hér á landi eru enn ónýtt grasstrá, sandur og möl, klettar og fjöll,
goshverir, eldholur, heitir pollar, vötn og sær og þetta skilar engum
arði, er engum til yndisauka. ellegar skemmtunar og sýnir lands-
mönnum þessutan slæmt fordæmi. Iðjuleysi er rót alls ills.
Hámarksnýting — hámarksgróði.
Fram til þessa hefur fákænum lýð þessa lands ekki komiö i hug
annað að gera með þetta stóra, ónýtta land, en aka um það þvert,
leggja um það vegi svo þeir fyrir norðan og austan komist greiðar i
búðir hér i Reykjavik.
Nú sjá allir að þetta er ekkert vit.
Það þarf að stofna landnýtingarnefnd.
Það þarf að efna til verölaunasamkeppni um snjöllustu ráð til
óbyggða- og náttúruundranýtingar. Það dugir ekki að fara svo fram
sem hingað til, að góna sljóum augum út um bilglugga, þegar ekið
er i fri.
Við verðum að virkja hugarflugið.
Hér áður sagði skáldiö: Landslag væri litils virði, ef það héti ekki
neitt.
Við göngum skrefi lengra og segjum: Landslag væri litils virði, ef
það gerði ekki neitt.
Föstudagur 29. janúar 1982
Jie/garpásturinn,
Æfing i spilamennsku
tdager meiningin að æfa sig i
spilamennskunni. Þessvegna
langar mig að sýna þér lesandi
góður, eftirfarandi spil: Allir á
hættusvæði. Vestur gefur.
S A K G 7
H A 10 5 4 3
T 7 4
L A 3
S D 9
H
T A K 9
L K D 7 4
Sagnir eru þessar (Asol):
Vestur Noröui Austur Suður
1 hj' pass 21auf pass
2sp. pass 2grönd pass
3gr. pass 4 tig. pass
51auf pass 5sp. pass
6sp. pass pass pass
Lauf á ásinn og trompin tekin.
Tigli spilað og nú eru öll laufin
fri og spilið unnið.
Úrþviaðviðerum byrjuðá að
æfa okkur finnst mér sjálfsagt
aö við tökum aðra æfingu og þá
með gjörólik spil. Hér er um að
ræða spil sem eru afar algeng
og margir verða svo oft að
glima við.
Allir utan hættu. Norður
gefur:
S 9 7 2
H A D 10 8 6
T G 4
L A G 10
S D 5
H K G 9 3
T K 10
L D 9 8 6 4
A) sem svar á öðru sagnastigi
eru tvö grönd hér kröfusögn um
leið og austur biður um meiri
upplýsingar.
Vestur Norður Austur Suöur
1 hjarta pass 3hjörtupass
pass pass pass pass
Vestur má vera ánægður að
fara ekki lengra út þvi hann
opnaði isiðustuhendiogá svona
litil spil. Norður lét spaða sexið.
Spil
eftir Fridrik Dungal
B) Vestur á svosem engin stór
spil, en trompin eru góð, svo
hann skutlar sér i hálfslemm-
una. Útspil norðurs er spaða
þristur. Atta austurs fékk slag-
inn. Jæja, lesandi góður. Taktu
nú við og gerðu þina spila áætl-
un. Við getum byrjað á þvi að
telja öruggu slagina. TIu topp-
slagir eru öruggir og þann
ellefta getum við sennilega
fengið með þvi að trompa eitt
hjarta. Jafnvel tvö, en þá eru
samgöngu erfiðleikar. Trompa
eitt hjarta og fá fjóra laufslagi,
þá er spilið unnið. En ef legan i
laufi og spaða er fjórir tveir i
báðum litum, þá erum við i
basli. Ef við spilum hjarta ás og
trompum hjarta, laufa á ásinn
og trompum hjarta, þá
komumst við ekki inn á eigin
hendi nema með þvi að stytta
okkur i trompinu. Betra er þvi
að trompa hjarta einusinni og
taka trompin og spila siðan
laufi. Spilið vinnst ef lega spað-
anna er þrir-þrir og lega lauf-
anna fjórir-tveir. Þvi miður
dugar þetta ekki, þvi spilin eru
þannig:
S 10 6 5 3
H K G 9 7
T 10 5 2
L 10 6
SAKG7 S D 9 8
HA 10 543 H 2
T 7 4 TAK93
L A 3 LKD742
S 4 2
H D 8 6
T D G 9 6
L G 9 8 5
Þvi spilum við á eftirfarandi
hátt:
Spaða áttan fær fyrsta slag.
Látum litið lauf og gefum það.
Segjum að vörnin spili trompi.
Það er tekið á drottninguna.
Suður tók með ásnum og lét
spaða þristinn. Norður tók með
kóng og lét út tigul þrist.
Og nú er komið að þér lesandi
góður að leggja þina hernaðar-
áætlun og halda spilinu áfram.
Hvað gerir þú?
Mér skilst að margir lendi i
klipu með svona spil. Suður átti
spaða ás. Þá ályktar maður oft
að ásarnir liggi skiptir. A að
láta kónginn eða tiuna? Þetta
mun skipta öllu máli i þessu
spili. Farirðu rangt i tigulinn er
spilið einn niður. Tapar tveim
spöðum, tveim tiglum og einu
laufi. Norður er búinn að sýna
aö hann átti fjóra spaða, kóng
og sennilega gosa. Eigi hann
tigul ásinn og laufa kóng, þá
heföi hann ekki þagaö þegar
vestur sagði eitt hjarta. Þess-
vegna látum við tiuna i þeirri
góðu von og trú að norður sé
með drottninguna. Einnig
gerum viðráð fyrir að norður sé
með laufa kóng svo að svinan
takist ekki. Þaðlifnar yfir okkur
þegar við sjáum að tian kostar
ásinn.
Þannig eru öll spilin:
5 K G 8 6
H 7 5
T D 9 5 3
L K 7 5
S D 5
6 H K G 9 3
T K 10
L K 9 8 6 4
S A 10 4 3
H 4 2
T Á 8 7 6 2
L 3 2
sögnin verið fjögur
þá hefði spilarinn
þvingast til að hugsa sem svo,
að suður yrði að eiga laufa
kónginn og norður tigul ásinn.
Það skeður svo oft aðekki dugar
aðeins aö giska á legu spilanna,
heldur neyðist spilarinn til að
segja við sjálfan sig að svona og
svona verði spilin að liggja til
þess að hægt sé að vinna spilið.
Og þegar hart er barist, þá er
annaðhvort að spila til vinnings
eður ei.
Og þarmeð sláum við botninn
i æfinguna I dag.
S 9 7 2
H A D 10 8
T G 4
L A G 10
Hefði
hjörtu,
Skákþrautir
helgarinnar
Auðvelt en erfitt
Samuel Loyd 1880
O. Mazur
1977
Skákdæmi Loyds verður vist
að kallast auðvelt, eiginlega er
merkilegt að ekki skuli vera
nema ein lausn á þvi.
Lausn É>
Hins vegar eru tafllok Mazurs
öllu erfðari, ótrúlegt að hvitur
skuli geta unnið þetta i átta
leikjum. Það gerir lausnina aö
visu auðveldari að nauðsynlegt
er að skáka i hverjum leik, eða
hafa einhverjar aörar hótanir i
frammi sem svartur verður að
virða.
Albert 5
Þar mætti rikja eining. En von-
andi skellur friður á. Nei — ég er
ekki einn um aö eiga i erfiðleikum
i Sjálfstæðisflokknum”.
— Ætlarðu aö taka þriðja sætið
á borgarstjórnarlistanum i vor?
„Ef ég á annað borð fer i fram-
boð, þá verð ég að taka þetta
þriðja sæti. En listinn er ekki
mótaður enn, ég veit ekki hvað er
á döfinni. Ég hef engu neitaö og
ekkert samþykkt. Þessi mál eru
enn i deiglunni”.
Nú leggja margir stuðnings-
menn hart að Albert að stofna
sinn eigin fiokk, enda má á það
benda með rökum að fylgi hans
hljóti að mynda myndarlegt und-
irlag.
„Það hefur mikið verið talað
um það viö mig”, sagöi Albert,
„það er ekkert nýtt. En ég hef
aldrei ljáð þvi eyra”.
Albert lýsti árunum i atvinnu-
knattspyrnunni sem bestu árum
ævi sinnar. Þann tima var hann
lengst I Frakklandi og við það
land hefur hann án efa órofa
tengsl. A sinum tima var jafnvel
um það talað, aö hann hefði
möguleika á að taka við forystu
innan FIFA, alþjóðaknattspyrnu-
sambandsins, og þar meö flytja
brott af lslandi. 1 tengslum viö
það var piskrað um eignir hans i
Frakklandi, þvi eins og hann
sjálfur sagði, var hann hátekju-
maður i fótboltanum og stundaði
jafnframt viðskipti. Albert hefur
stundum verið sprður um eignir i
útlöndum, en aldrei viljað svara
af eða á — hvers vegna?
„Vegna þess að ég á engar
eignir i útlöndum. Athafnafrelsi
íslendinga er takmarkað. Við er-
um lokaðir hér inni i þessu eina
herbergi á þvi hóteli sem kallast
Hótel Jörð. Það eru strangar,
reglur sem banna mönnum að
hafa umsvif annars staðar en hér
heima.
Og fari svo aö einhver eignist
eitthvað, þá þykir sjálfsagt að
gera hann tortryggilagan. Ég veit
ekki af hverju það stafar —
kannski vegna þess, að við búum
hér utan alfaraleiðar, fámenn
þjóö sem ekki hefur vanist þvi að
hugsa opið og vitt, en stöðugt
starað inn á við”.
Framtíðin
Albert hefur enn ekki gert upp
við sig hvort hann tekur sæti á
borgarstjórnarlistanum i vor —
segir hann. Hér á undan hefur
hann nefnt, oftar en einu sinni, að
hann geti hugsað sér að hætta i
pólitik, „þegar ég get ekki sinnt
þjónustu við kjósendur lengur”.
— Eflaust togast á i honum að
draga sig út úr pólitik og helga sig
kaupsýslustörfum. Hinsvegar
langar hann án efa að kóróna
pólitiska ferilinn á einhvern eftir-
minnilegan hátt — og forseta-
framboö hans benti nú einmitt til
einhverra slikra langana.
Albert mun hafa hafnaö ráð-
herrastóli i núverandi rlkisstjórn,
fyrst og íremst vegna tryggðar
/ið félagana i Sjálístæðisflokknum
fyrst og fremst vegna tryggöar
við félagana i Sjálfstæðisílokkn-
um, en þar vildi hann ekki fara að
dæmi Gunnars og loka öllum dyr-
um á eftir sér. En hvort hann á
kost á ráöherrastóli i óklofnum
Sjálfstæðisflokki i framtiðinni,
veltur mjög á þvi hvernig hann
heldur á spilunum núna. Það er
án efa rétt, að hann vinnur þessa
dagana og vikurnar ötullega að
þvi að tryggja stöðu sina i flokkn-
um. En kannski er Albert, sem
eitt sinn var kallaður „Albert
sóló”, allt i einu tvistigandi, veit
ekki vel hvernig hann kemst út úr
pólitikinni, biður eftir að le grand
exitopnist. Kannski kemur að þvi
að hægt verði að losa sendiherra-
stólinn i Paris?