Helgarpósturinn - 29.01.1982, Qupperneq 20
það furðulegt!!
Alveg er þaö furöulegt! Þaö
er ekki fyrr en eitthvaö veru-
lega slæmtgeristaö þaö er farið
aö tala um máliö. Þiö vitið sjálf-
sagt öll hvað við erum að tala
um. Sniffiö, sniffiö og aftur
snif fiö!! \! Af hverju er manni
aldrei sagt neitt fyrr en eftir á?
Ekki ný bóla
Fyrir nokkrum árum dó 14
ára stUlka i Sviþjóð af vóldum
gass.Ogfyrir lOárum siöan var
gerö könnun á völdum sniffefna
hérá iandiogþá kom iljósaö af
377 unglingum höföu tæp 12%
sniffaö. Svoþetta er nU engin ný
bóla hér, frekar en i Sviþjóð.
Svo er alltaf veriö aö tala um að
þaö vanti fólk til aö fræða ung-
dóminn, en ekkert er gert i mál-
inu. Hvernig væri nú aö ráöa
þann mannafla sem þarf! G«a
dtthvað i málinu.
?????
Hvaö þýöir t.d. Bfrar- og
heilaskemmdir???? Hvernig
lýsir það sér? Hvernig veröur
fólk sem verður fyrir þessu.Eru
þetta langvarandi sjúkdómar?
Eöa eitthvaö sem hægt er aö
komast yfir á skömmum tima?
Hver á aö svara þessum spurn-
ingum? Er þaö ekki skólinn?
Eru menn ekki þar til aö læra?
Er kannski skólinn ekki aiveg
ans og hann á að vera?
Hvað finnst ykkur?
Hvaö finnst ykkur???? Pæliði
i þessu og ef þið hafiö áhuga á að
halda þessari umræöu áfram
skrifiö okkur bréf eöa hringiö i
sima 81866eða 24476. Spyr jiö um
Mariu eöa Jóhönnu. Eöa setjiði
skilaboð.
Föstudagur 29. janúar m2 hl=>lrjFirpnStLJrÍhn
SANNLEIKUR-
INN í RÆSINU
STUÐARINN Á
ÆFINGU MED
Asta og Helga
EGÓ
Egó var á fuilu aö æfa, þegar viö Stuðkonur hittum þá i æfingarlókalinu
i Súðavoginum, einn slæman veðurdag. Þeir æfa grimmt þessa dagana,
enda á leið i Hljóðrita 4. febrúar.
Þarf annars nokkuð að kynna strákana I Egó fyrir lesendum? Bubbi
er jú á sinum stað, syngur af mikilli innlifun, svo er hann Þorleifur
bassaleikari Iíka þarna, og Jói trommari og Beggi bróðir (Bubba,
skiljiði). Hann spilar á gitar. — Það verður að segjast eins og er að
Beggi var ókominn á æfinguna og missti þvi af þvi að gripa frammi hjá
Bubba, en við látum þetta samt flakka. Gjöriði svo vel Bubbi og Egó!!!
þynnir, ég hef séð krakka sniffa i
strætó og i strætóskýlum.
Það er engin fræðsla um svona
mál i Fjölbraut, ég veit ekki hvort
þaö er i grunnskólanum.”
Aö lokum hittum viö tvo 12 ára
stráka sem vildu ekki aö nöfn eða
myndir væru birtar.
Löggan keyrir mann bara
heim
,,Já,viö höfum báöir prófaö að
sniffa. Tilfinningin er alveg sér-
stök fyrst, þetta var spennandi
þótt viö fyndum litil áhrif, en svo
sniffuöum viö fyrir vimuna.
Maöur verður slappur og sljór
fyrstu klukkutimana eftir límiö
en viö höfum aöallega veriö meö
gas, af því eru minni áhrif og
styttri vima.
Viö erum alveg hættir þessu,
núna vitum við að þetta er stór-
hættulegt...” „Löggan hefur tekiö
mig tvisvar,” sagöi annar þeirra,
„en hún segir manni ekki neitt, aö
þetta sé stórhættulegt til dæmis,
heldur keyrir mann bara heim.
Það er mikiö af löggum hérna.”
„I sumar sniffuöu margir en
flestir eru hættir núna.”
Gottaðþekkja forstjórana
Viö förum oft i Fellahelli núna,
þaö er hægt aö gera miklu meira
þar heldur en heima. Okkur finnst
ekki gaman I skólanum, i sumar
ætlum við aö reyna aö fá vinnu en
þaö er svo erfitt nema aö þekkja
einhvern forstjóra.” Sögöu þeir
aö lokum.
Allir hafa egó
— Nú bendir nafniö Egó til þess
aö þið séuö miklir eiginhags-
munaseggir. Er svo eöa hafiö þiö
einhverja aöra pólitik?
„Egó er partur af sjálfinu i okk-
ur. Allir hlutir hafa egó, meira að
segja löggan hefur egó. Það er
lika fyndiö viö þetta nafn, aö oft
hefur heyrst aö Bubbi sé mikill
egóisti”, segir Þorleifur.
Bubbi: „Þaö er lika allt á
hreinu meö egóismann; ég hef
ekkert verið að fela þaö. Sú
manneskja sem ekki hefur egó, er
tröökuð niður. Allir hafa egó en
sumir helypa þvi ekki út.”
Karlmenn kúgaðir
— Hvað með pólitik ykkar Egó-
manna?
Bubbi: „Við erum ennþá póli-
tiskir. Bæöi I textum og músik.
Eg hef samiö texta um natiónal-
frontinn, ég er ekki fyrir diskó-
lýöinn i bænum. Kvennabaráttan
er tekin fyrir. — Karlmenn eru
svo kúgaöir i allri umræöu um
kvenfrelsi. Typpiö skiptir meira
máli hjá körlum en nokkurn
grunar. Ekki samt endilega sem
kyntákn, heldur er það meira sem
miöpunktur. Máliö er ekki bara
aö riöa og riða. Litiði bara á kyn-
hlutverkin! Karlmenn eru svo
kúgaöir, þeir eru þrúgaðir kyn-
feröislega. Viö megum ekki
gráta, við eigum bara að lemja
frá okkur. Svo þegar karlmaöur-
inn er kominn i rúmiö meö stelpu
þá frýs hann bara, hann kemst
kannski i gegn um þaö en ekki
meira en svo. Þess vegna stofnaöi
ég ásamt fleiri mönnum félagiö
Reistir limir. Karlmenn eru svo
tilfinningalega bæklaðir. Viö vilj-
um upp meö karlmanninn aftur.
Og núna yrki ég út frá þessu.” .
Ótti
— Og Stuöarinn birtir texta
sem heitir ÓTTI.
Eg hræðist myrkrið i vatninu.
Ég óttast skuggana af trjánum.
Ég óttast bleytuna,
ikynfærum þinum.
Ég óttast að ná honum
ekki upp.
. Ég óttast allt sem þú óttast.
Þær krossfestu eistun á mér.
Þær krossfestu karlmennsku-
tákn mitt.
Þær krossfestu mig sem kyn-
veru.
A nóttunni þegar ég er
búinn að elska
grætur limur minn.
Grætur þess að vera ekki lengur
miðpunktur leiksins.
Óttinn tekur við honum.
Ég óttast þess eins
að vera karlmaður
og þurfa að óttast.
og Bubbi heldur áfram.
„Sjómenn eru þeir einu sem
máttutala um kynferðismál. Þaö
er mjög erfitt að fá karlmenn til
aö tala um kynferðismál. Þeir
fara alveg á taugum. Karl-
mennskuhugsjónin gjörsamlega
eyðileggur mennina. Jim Morri-
son var einn af þeim fyrstu sem
þoröi að vera maskulin. Ég hef
alltaf verið þannig og ekkert
skammast min fyrir það og segi
blákalt að ég sé töff! Og .... ég er
Pétur og Sigurður
Hefur þú prófað að
sniffa?
Þetta er bara svo f if lalegt
Ásta Magnúsdóttir og Helga
Haraldsdóttir (12 ára).
„Nei,viö viljum ekki sniffa,
ekki prófa þaö, þetta er bara svo
fiflalegt.”
Helga: „I minum bekk eru allir
eindregiö á móti þessu. Annars
eru sumir sem gera þetta en það
er misjafnt eftir bekkjum.”
Stuðarinn vildi fá að vita hvað
unglingum finnst um sniffið og
uppi i Breiðholti hittum viónokkra
krakka og tókum þá tali. Við
spurðum hvort þau sniffuðu eða
þekktu einhverja sem gerðu það,
af hverju krakkar gera þetta og
flcira.
Þrír til fjórir í hverjum
bekk
Pétur og Siguröur (báðir að
veröa 16 ára).
„Okkur dettur ekki til hugar aö
sniffa, þetta er stórhættulegt. Það
eru kannski svona þrir til fjórir i
hverjum bekk sem sniffa. Nota
tækifæriö þegar foreldrarnir eru
ekki heima eöa i bióum og svo-
leiöis. Þaö eru helst klikur sem
taka sig saman og sniffa, oft
krakkar sem drekka lika. Þau eru
ekkert endilega aö reyna aö vera
töff, gera þetta frekar fyrir vim-
una, þau veröa einhvernveginn
sljó eöa þannig. Viö höldum aö
þau sniffi frekar lim heldur en
gas.”
Anna
Það er engin f ræðsla
Anna Sigurgeirsdóttir (17 ára).
„Nei,og ég ætla aldrei að gera
þaö. Þaö er enginn tilgangur meö
þessu. Sennilega eru margir sem
gera þaö, helst krakkar i 7. og 8.
bekk. Ég held að þaö sé helst