Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 22
22
/
Fostudagur 29. janúar 1982 ^p/jafpnqf/ minn
Þegar fólkið
fuðrar upp
fór óvarlega með eld, þaö sönnuðu bruna-
göt á fötum hans. Talið var að hann hefði
vaknað við að kviknað var i fötum hans og
fariö fram til að reyna að slökkva i sér en
þessa skýringu var auðvelt aö hrekja.
Pipa læknisins var i stæði sinu hjá stól
hans. Óliklegt er að maður, sem kviknað
hefur i, gefi sér tima til að leggja pipu
sina vandlega frá sér. Gamli maðurinn
haföi m jaðmarbrotnað sex árum áður og
gat ekki gengið nema við göngugrind sem
lá yfir brunagatið. Sem læknir hlaut hann
að vita að eina lifsvon hans fólst i þvi að
rifa af sér fötin, ef eldur var i þeim, i stað
þess að eyða timanum i að reyna að kom-
ast fram á bað.
Óttinn vift sannleikann
Verst er þegar sögum er gersamlega
hafnað sökum þess að þær þykja of ótta-
legar eða ótrúlegar. Hinn 22. mars 1908
brann roskin kona, Wilhelmina Dewar, til
kaldra kola f rúmi sinu en rúmfötin
sviðnuðu ekki einu sinni. Það var
Margrét, systir Wilhelminu, sem fann lik-
ið og gat kallaö á nábúa sina.
Margrét sagði sögu sina við réttarrann-
sóknina enhún þótti svo ótrúleg að enginn
trúCi henni. HUn neitaði að breyta frásögn
sinni og lögregluþjónn fullyrti að hUn væri
drukkin.
Rannsókninni var frestað nokkra daga
svo að Margrét gæti hugleitt málið i ró og
næði og þegar til var tekið að nýju var
ljóst að hún hafði verið beitt þrýstingi.
Systurnar voru kennarar á eftirlaunum
og máttu ekki vamm sitt vita. NU hafði
Margrét verið kölluð lygari og fyllibytta
og vinir og nágrannar snUið við henni
bakinu. Þvi var ekki að furða að hUn
breytti framburði sinum og kvæðist hafa
tekið ónákvæmlega til orða. Nú sagðist
hún hafa komið að systur sinni skað-
brenndrien lifandi á neðri hæð hússins og
hjálpaðhenni upp og i rúmiðþarsem hún
hefði látist.
Þessi saga var tekin góð og gild. Enginn
gruflaði i þvihvemig Margrét hefðigetað
haft geð i sér til að halda á öskuleifum
systur sinnar upp, eða hvernig á þvi stóð
að hvergi varað finna merki um eld i hUs-
inu.
Ótti vif> álitshnekki
Þeir, sem nú fást við að rannsaka
óvæntan bruna mannslikama fullyrða að
þessi fyrirbæri séu miklu tiðari en al-
mennt er álitið. Hingað til hafa læknar og
visindamenn, sem hafa verið kallaðir á
vettvang, verið tregir til frásagna af ótta
við að biða álitshnekki. B.H. Hartwell,
læknir í Massachusetts, skýrði þó frá
reynslu sem hann varð fyrir árið 1890.
Hann var á ferð um skóg þegar hann
heyrði hróp. Hann steig Ut úr vagni sinum
og gekk inn i' skóginn. t rjóðri einu sá hann
konu sem var i' ljósum logum frá öxlum
niður að fótum. Hvorki læknirinn né aðrir
sjónarvottar gátu séð hvað hafði valdið
eldsupptökum.
Til er merkileg bók sem nefnist ,,Að
temja eldingarnar”. Höfundar hennar,
Maxweli Cade og Delphine Davis, voru
vantrúuð á fyrirbæri eins og þau sem hér
hefur verið lýst, þar til kunningi þeirra Ur
læknastétt upplýsti þau um það aö hann
hefði hlustað á háskólafyrirlestur um
sama efni. Þau létu enn i' ljós efasemdir
og þá skýrði læknirinn frá þvi' að hann
hefði sjálfur fengist við svona mál árið
1959.
Birt hefur verið ritgerð um óvæntan
bruna mannslikama eftir lækninn D.J.
Gee. Hann hefur látið svo ummælt að það
hafi komið honum á óvart hve opinskátt
starfsbræður hans hafi siðar fjallað um
svipuð mál.
i 82. kafla sögunnar ..Eymdarbælisins”
eftirCharles Dickens uppgötva kapparnir
William Guppy og Tony Weevle að þrjót-
urinn Krook liefur á duiarfullan hátt
brunniö til kaldra kola. Ekkert er eftir af
homim nema askan, fáeinir kögglar, við-
bjóðslegt sót og slímkenndar, gular
slettur.
Ilcr hefur neðri hluti likamans brunnið til
ösku. Hvers vcgna brunnu h vorki húsgögn
né gólfteppi?
Þessi hugmynd, sem sumir kalla bábilju,
hefur verið við lýði um aldir.
Hugmyndin nauteinkum hylliá átjándu
og nitjándu öld og Charles Dickens var
einn þeirra sem höfðu hina mestu vel-
þóknun á henni.Rithöfundurinn kunni skil
á flestum tilfellum óvænts bruna af þessu
tagi. t sögu hans, „Eymdarbælinu”, deyr
persónan Krook á þennan hátt. t lýsingu
sínni á endalokum Krooks styðst Dickens
sennilega við frásagnir af dauða Bandi
greifynju.
t aprilmánuði 1731 var greifýnjan borin
til hvflu að loknum kvöldverði. Hún ræddi
imargar klukkustundir við þernu sína áð-
ur en hún sofnaði. Það var hræðileg sýn
sem bar fyrir þernuna þegar hún hugðist
vekja húsmóður sina næsta morgun, eða
eins og Tfmarit heiðursmanna lýsti þvi:
,,A gólfi svefnherbergisins var þykkt lag
af limkenndri kvoðu sem erfitt var að ná
burt og niður úr gluggunum lak fitugur,
viðbjóðslegur, gulleitur vökvi sem þefjaði
annarlega.”
Rétt hjá rúminu var öskuhrúga. Fæt-
urnir voru einir heillegir en auk þeirra
mátti þekkja heilann, hluta höfuðkúpunn-
ar og þrjá sviðna fingur.
Gatí gólfið
Starfsmaður gasstöðvar i Pennsyl-
vaniu, Don Gosnell, fann jarðneskar leif-
ar J. Irvings Bentleys, 93ja ára fyrrver-
andi læknis. Hann fuðraði upp f baðher-
bergi sinu svo að ekkert var eftir heillegt
af likama hans nema hnéliður og hluti af
fótlegg. Eldurinn brenndi dálitið gat á
baðherbergisgölfið og á kjallaragólfinu
fyrir neðan lá askan af liki læknisins.
Bentley hafði verið reykingamaður og
J. Irving Bentley, læknir á eftirlaunum, bjó i Coudersport i norðurhluta Pennsylvaniu. t
desembcr I9(it! kom til læknisins DonGosnell til aðlesa af gasmæli. 1 kjallara hússins sá
Gosncll ljósan reyk, sem lyktaði einkennilega, og öskuhrúgu á gólfinu. Gosnell ákvað að
lita inn til gamla læknisins. 1 svefnherbergi hans var sams konar reykur en hvergi sást
gamli maðurinn. En i baðherberginu sá hann sjón sem hann gleymir seint. A gólfinu
var stærðar brunagat svo að sást I pipurnar I kjallaranum. A brún gatsins lá manns-
fótur frá il upp aðhné. Gosnell flúöi út úr húsinu.
Makleg málagjöld
Þetta eru leifar af mannslikama sem hefur
fuðrað upp. Allt er orðið að finni ösku nema
hluti fótanna, vinstri höndin og hluti af höfuð-
kúpunni. Hitinn var svo mikill að gat brann I
gólfið. Þótt þarna hafi losnað úr læðingi
gifurleg orka er furðulegt að sjá yfir hve litið
svæði skemmdirnar ná.
Hvaö kom fyrir lækninn?
Margt getur orðið mönnum að aldurtila
sem ógerlegter aðskýra. Einna furðuleg-
ast er þó þegar fólk stendur i ljósum log-
um fyrirvaralaust og án nokkurrar sjá-
anlegrar ástæðu.
Þvi hefur lengi verið trúað að við sér-
stakar aðstæður geti kviknað eldur i
likömum fólks og þessi eldur sé svo heitur
að á skammri stund verði ekkert eftir af
mönnum nema hrúga af fingerðri ösku.