Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 3
3 hnlrjarpncztl irinn Föstudagur 26. febrúar 1982 Sigrún Júliusdóttir félagsráö- gjafi: ,,Oft er þetta valdabarátta á heimilinu". Hildur Gunnarsdóttir félagsráögjafi: „Þaö má ekki gera þetta aö einhverju áfengisvandamáli. Þaö er bara aö fela vandann”. Slysadeild Borgarspítalans árið 1979: Af 1179 slösuðum voru 62 eiginkonur sem eiginmenn þeirra höfðu misþyrmt — Viö vitum aö þaö er skrökvaö aö okkur i stórum stll i tilfellum sem þessum. En þaö er ekki i okkar verkahring aö kafa ofan 1 einkamál fólks, ef þaö vill halda þessu leyndu. Þetta er frekar félagsfræöilegt fyrirbæri en læknisfræöilegt, segir Haukur Kristjánsson,yfirlæknir á slysa- deild Borgarspitalans. I mörgum tilfellum vita læknar og hjúkrunarliö þó hvers kyns er, og aö sögn Hauks er þá lang oftast um aö ræöa áverka á andliti, kjaftshögg á góöri islensku. — Þaö er allt frá þvi yfir i miklu, miklu verra, þaö hafa komiö fyrir mjög alvarleg tilfelli af þessu tagi, segir Haukur Krist- jánsson yfirlæknir. Hinar „ duldu tölur” Enn færri konur kæra eigin- menn sina, þótt þess séu dæmi, og lögreglan talar um ,,dulda tölu” i þessu sambandi. Tölu sem enginn veitum. — Þess eru mýmörg dæmi aö eiginmaöur eöa sambýlismaöur lúskrar á konu sinni. Þærkæra i mörgum tilfellum, en þær eru áreiöanlega fleiri sem kæra ekki, segir Þórir Oddsson vara- rannsóknarlögreglustjóri rikisins viö Helgarpóstinn. Rannsóknarlögreglan fær til meöferöar hinar grófari li'kams- meiöingar, en öll minniháttar mál koma til kasta rannsókna- deilda almennu lögreglunnar. — Þau mál sem við fáum til meöferöar eru sem betur fer færri en hin, segir Þórir. Páll Eiriksson aöstoðaryfirlög- regluþjónn segir, aö i þeim tilfell- um sem lögreglan þarf aö hafa afskipti af, þvi sem nefnt er „heimilisófriöur”, tengist þaö yf- irleitt drykkjuskap. — Það eru fá tilfelli, þar sem eiginmenn beinlinis ráðast á eiginkonur sínar, þótt þaö komi fyrir. Enhitt er til, aö fyrrverandi eiginmenn ætlivirkilega aöná sér niöri á fyrrverandi eiginkonum sinum, segir Páll Eiriksson, og ÞórirOddsson segir, að það komi sjaldnar fyrir, aö til afskipta lög- reglu komi, nema einhverskonar vímugjafi sé meö i spilinu. — En ég er viss um, aö tilfelli af þessu tagi eru fleiri en viö vitum um. Margar konur minnk- astsfnfyrirsliktog vilja ekki láta ættingjana vita, segir Þórir Odds- son vararannsóknarlögreglu- stjóri ennfremur. Erlendar kannanir benda ein- mitt til þess sama. Sænsk könnun hefurleittíljós, aö 20 þúsund kon- ur verði fyrir misþyrmingu af eiginmönnum sinum á hverju ári þar í landi. En álitið er, aö lög- reglan fái ekki vitneskju um fleiri en eitt tilfelli af hverjum hundrað! Tvær létust Norsk athugun sem var gerö I myndir: Jim Smart Þrándheimi áriö 1980 sýnir, aö þaö ár voru 50 konur lagöar inn á héraðssjúkrahúsiö i borginni eftir aö eiginmenn þeirra höföu misþyrmt þeim. Tvær þeirra létust. Enþaö er ekki vist, aö þær fullyröingar standist, aö vimu- gjafar séu oftast meö i spilinu. Af þeim 216 konum, sem leituöu i neyöarathvarfið I Osló áriö 1979^ höföu aðeins 79 oröiö fyrir baröinuá eiginmönnum sem voru undir áhrifum áfengis. Þaö er enginn vafi á þvi, að á mörgum islenskum heimilum hafa gerst svipaöir atburöir og sjónvarpsáhorfendur sáu i kana- disku myndinni ,,A Far Cry from Home”, sem var sýnd i Islenska sjónvarpinu i haust. — Þessi mynd var mjög raunsæ og gaf nokkuö rétta hug- mynd um vandamáliö, er skoöun Sigrúnar Júliusdóttur. Og hún helduráfram: — Dulúöin yfir þessu hér er ekkert minni en annarsstaðar. Jafnvel meiri. Þessi mikli sam- gangur milli fjölskyldna og nálægðin, taumhaldiö sem fjöl- skyldurnar hafa hver á annarri, veldur þvi aö fólk dregst inn i' aö HEIÐRUÐU LEIKHOSGESTIR: Okkur er þaö einstök ánægja aö geta nú boöiö ykkur aö lengja leikhúsfeiöina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábætis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. X*eim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir. JKðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að ræða, bendum við á nauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. Með ósk um að þið eigið ánægjulega kvöldstund. ARHARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833. Veist þú hvað Volvo kostar? VOLVO Nú hefur Veltir á boðstólum fleiri gerðir aí Volvo íólksbiíreiðum og á betra verði en nokkru sinni fyrr. Eins og verðlistinn ber með sór er breiddin mjög mikil, en hvergi er þó slakað á kröíum um öryggi. Volvo öryggið er alltaf hið sama. Verðmunurinn er hins vegar fólginn í mismunandi stœrð, vélarafli, útliti og íburði, og t.d. eru allir 240 bílarnir með vökvastýri. Verðlistinn er miðaður við gengi ísl- ensku krónunnar 22. íebr. 1982, ryð- vörn er inniíalin í verðinu. Haíið samband við sölumenn okkar VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 7-T7r;r^ 245 GL Verö 148.300 Verð 206.700 Verö 154.300 Verö 219.900 244 GLT/4 Verö 173.400 Verö 227.600 Verö 284.000 244 GL TURBO Verö 139.600 Verö 193.300 Verö 240.300

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.