Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 24
Föstudagur 26. febrúar 1982 helgarpásturinn Klám? Er það einhver feit kelling? Hafiöi pælt eitthvaö i klámi? Finnst ykkur klám vera eitthvaö ofboöslega spennandi, kaupiö þiö ykkur kiámblöö þegar enginn sér til og Iesiö þau upp I rúmi á kvöldin? Eöa finnst ykkur klám kannski vera ógeöslegt eöa jafn- vei feimnismál sem þiö roöniö yfir? Viö stuökellingar keyptum okkur fjögur klámblöö um daginn og veltum þeim eilltiö fyrir okkur. Hún veinar... Hann urrar... Flestar sögurnar fjölluöu ein- göngu um kynlif og þá oftast um framhjáhöld, þrihyrningskynlíf meö einn sem áhorfanda eöa jafn- vel fjóra karlmenn meö eina konu. Af þessum blööum fær maöur þá hugmynd aö karlmaðurinn eigi aö taka konu allt frá fjórum sinnum og upp I guð má vita hvaö og aö konan fái fullnægingu, um leiö og typpiö ris, hvaö þá viö snertingu. Hún veinar af ánægju og hann urrar af getu sinni. Okkur varðstarsýnt á þá útreiö sem konurnar fá en ekki sföur hve mikil hörkutól karlarnir eru. Konurnar hugsuöu um litiö annaö en karlmenn eöa réttara sagt typp- in á þeim sem öll voru súpertyppi og fylltu allstaöar vel útl. Þær voru til I tuskiö hvenær og hvar sem var. Þaö sama er aö segja um karlmanninn. Hann hugsaöi um þaö eitt aö fá sér á broddinn og haföi einstaka unun af þvi aö beita hörku sem aö sjálfsögöu átti vel viö konurnar líka. i blákoldum veruleika En skyldi þetta vera svona hinum blákalda raunveruleika? - Haldiöi til dæmis aö hjón sem eru búin aö vera gift I 10—20 ár hafi enga ánægju af sinu kynlifi. Og hvergi er minnst á getnaðar- varnir en auövitaö þarf lika aö hugsa fyrir þeim ef fólk ætlar ekki aö eignast börn og þaö er ekki bara mál okkar stelpnanna. Hvað finnst ykkur Sumir líta svo á aö klám sé sak- laus ánægja svo framarlega sem þaö sé ekki tekiö alvarlega. En ætli þaö séu ekki þeir sem græöa mest á klámiönaöinum sem ranga mynd af eins sjálfsögðum og eölilegum hlut og kynlif ætti aö vera. En hvaö finnst ykkur um þetta mál? Blessuö látiö þiö í ykkur heyra.... hugsa þannig og eru nú ansi margir. En viö erum nú svo fana- tiskar hérna á Stuðaranum aö okkur finnst ekki ástæöa til aö hampa þeim ritum sem gefa fólki Vinnan púl — en frítíminn bætir hana upp Þaö hefur ekki heyrst mikiö frá unglingum i atvinnulifinu hér á Stuðarasiöunni. Okkur langaöi aö vita hvernig þaö væri fyrir unglinga aö hætta I skólanum eftir 9 ára nám og skella sér á fulium krafti út I atvinnulifið meö öllu sem þvi fylgir. Viö fengum þá Jóhann Torfason 16 ára og Þorra Þorkelsson 17 ára sem báöir hafa sagt skilið viö skólanám og hafa unniö erfiöisvinnu frá þvi I haust, til aö segja undan og ofan af þessu. Jóhann vinnur hjá Jóni Lofts- syni viö múrsteinaframleiöslu og Þorri vinnur hjá Afurðasölu kjöt- iönaðardeildar StS viö aö ferma og afferma blla. Þeir voru báöir I Hagaskóla I fyrra en ákváöu aö hætta skólanámi um óákveöinn tima og viö spyrjum fyrst af hverju... Skólinn alltof kerfisbund- inn Jóhann: „Maöur var búinn með grunnskólann og oröinn hálf leiöur og áhugalaus, svo finnst mér skólinn alltof kerfisbundinn. Ég ætlaöi aö halda áfram og fara I myndlist en þaö er svo mikiö aukaefni sem er skylda aö taka llka svo aö ég hætti viö þaö.” Þorri: „Kannski helst til aö vera ekki alltaf siblankur. Annars ætlaði ég aö halda áfram og var búinn aö fá skólavist I M.H. en þegar til kom þá nennti ég þvi ekki.” — Hvernig er svo vinnan? Þorri: „Mér finnst leiöinlegra aö vinna en þaö er hins vegar skemmtilegra aö koma heim úr vinnu heldur en skóla, i staöinn fyrir aö setjast niöur og þurfa aö læra getur maöur ráöiö sínum tlma og fariö aö gera eitthvaö skenjmtilegt.” Jóhannes : „Vinnan er helvltis púl en frltlminn bætir þaö upp.” Handónýtar eyrnahlifar og bremsulaus vél — Hvernig er með öryggismál og trúnaöarmenn? Jóhann: „Þaö er langt I frá aö vera I lagi I múrsteinaframleiðsl- unni; þar er enginn trúnaöar- maöur og ekkert öryggi. í vetur missti ég nokkur klló á fótinn á mér og tábrotnaöi; þaö er ekkert eftirlit eöa skylda aö vera I öryggisskóm,og svo eru eyrna- hlífarnar sem viö fáum handó- nýtar.” — En gerið þiö ekkert I þvi? Jóhann: „Ja, viö nöldrum I verkstjóranum en hann er algjör- lega áhugalaus um allar öryggis- reglur. Viö erum meira aö segja stundum látnir vinna á bremsu- lausri vél sem er vægast sagt lifshættuleg og ef maöur neitar á maöur á hættu aö vera rekinn. Forstjórinn skiptir sér heldur ekkert af þessu. Svo er þetta eig- inlega akkorösvinna á tímakaupi, viö erum látnir vinna alveg stans- laust nema viö fáum löglega matar-og kaffitlma; þaö er af þvl aö viö erum of fáir, þaö vantar skiptimenn á vélarnar en þeir vilja ekki ráöa fleiri þvi þaö á að leggja framleiösluna niöur um páskana.” Þorri: „Þaö er allt I lagi meö þessi mál hjá mér.” — Hvað er vinnudagurinn larig- ur? Þorri: „Ég vinn frá 8-4 og finnst þaö alveg passlegur timi.” Jóhann: „Ég vinn frá 8-6,þaö versta er kannski aö komast aldrei i búöir nema á föstudög- um.” Auðvitað skiptir kaupið máli — Hvaö er kaupið mikiö? Jóhann: „Ég hef 1.800 á viku en Þorri 1.400,en ég vinn llka leng- ur.” „Þetta dugar okkur svo sem á- gætlega en miöaö viö vinnnuna ætti þaö aö vera meira og auö- vitaö skiptir kaupiö miklu máli, sérstaklega ef aö vinnustaðurinn er leiöinlegur.” Sögöu báöir. — 1 hvaö fer kaupiö hjá ykkur; eruö þiö kannski aö safna fyrir einhverju? Þorri: „Éger aö pæla I aö safna fyrir utanlandsferö; okkur langar báöa út I sumar, annars gengur söfnunin frekar illa og peningarn- ir fara I plötur eða einhverja vit- leysu.” Jóhann: „Ég er nú stundum aö spá I bll en annars fer mikiö af mlnu kaupi I afborganir af græj- um.” — Eruö þiö pólitiskir? Að rústa kerfinu Þorri: „Ekki á annan veg en aö rústa kerfinu en maöur veit ekki hvaö maöur vill I staöinn svo maöur gerir ekki neitt.” Jóhann: „Viö erum kannski svolitlir anarkistar I okkur, alla- vega I skólamálumjþaö er ekki hægt aö hafa skólakerfiö eins endalaust. Tveir vinir okkar byrj- uðu i MR en hættu eftir mánuö, þeir þoldu ekki aldamótaandann þar.” — Hvernig gengur aö halda vin- áttunni viö gamla skólafélaga? Þorri: „Viö missum kontaktinn við þá sem aö halda áfram I skól- anum en þaö eru töluvert margir sem hætta, mest af okkar kunningjahóp hætti til dæmis.” Uppreisn við foreldravald- ið — Eigiö þiö einhver sérstök á- hugamál? Jóhann: „Svona fyrir utan aö lifa lifinu þá hefur mig lengi langað til aö veröa auglýsinga- teiknari. Ég er á kvöldnámskeiöi i Myndlista- og handiöaskólanum og er aö spá I inntökupróf þar eftir ár.” Þorri: „Þaö getur nú veriö aö eitthvaö svona blundi I mér en á meðan þaö er þrýstingur frá for- eldrum minum aö ýta mér út i eitthvert nám þá þráast ég viö, þaö má sjálfsagt segja aö ég sé I uppreisn viö foreldravaldiö.” Og meö þessu sláum viö botn- inn i samtalið og þökkum þeiir. félögunum kærlega fyrir... STUÐARINN RÆÐIR VIÐ TVO UNGA VERKAMENN Þorri og Jóhann

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.