Helgarpósturinn - 26.02.1982, Blaðsíða 12
Súrsætt
frá
Kalla
Veitingastaöurinn „Drekinn”
við Laugaveg, eini „kinastaöur-
inn” á tslandi, leggur sitt af
mörkum til að gera Reykjavík
aö skem mtilegum bæ, amk. ef
litiö er á málið frá sjónarmiði
sælkera. Bragi, veitingam aöur i
Drekanum, hefur i sinni þjón-
ustu tvo vietnamska snillinga,
þá Kára og Kaila sem svo
sannariega kunna aö matreiöa
hinar fjölbreytilegustu kína-
krásir og nyi matseöillinn telur
eina 77 rétti.
Viö litum við nýlega og
fengum uppskrift aö súrsætu
svinakjöti. Reyndar var þaö
meö nokkrum erfiöismunum, aö
okkur tókst aö fá Kalla kokk aö
sleppa frá sér uppskriftinni þvi
hann lét aö þvi liggja aö matar-
uppskrift góös matreiöslu-
manns væri hans hernaöar-
leyndarmál. En hér kemur upp-
skriftin — sem reyndar mun
stundum betrumbætt.einkum ef
kokkurinn er velupplagöur. Viö
birtum hana fyrst á islensku en
siöan kemur þýöingin yfirá ki'n-
versku fyrir þá sem hana
kunna:
280 gr. svfnahryggur.
1/2 bolli af hveitiupplausn.
Einn laukur
Græn paprika
Rauð paprika
2 ananashringir
Eitt hvltlaukslauf
1/2 bolli af súrsætri sósu.
t sósuna þarf:
örlítið salt (1/3 i teskeið)
1/2 teskeiö sykur
ein teskeiö af vini
ein teskeiö soya
Pipar (varla meira en teskeið)
1/4 Ur vatnsbolla
Ein teskeið af hveitiupplausn
Ein matskeiö af mataroliu.
Eins og sést er nauðsynlegt að
leika þetta nokkuð eftir eyranu
eins og reyndar verður reyndin
meö matrétti sem kokkurinn
nær góðum tökum á. En Kalli
leggur til að þetta sé gert
þannig:
Svinakjööð skorið i litla bita.
Sósan hrærð saman i skál og
kjötið sett út i,látið marinerast
þar i 30 minútur eða svo. Sfðan
skal kjötinu velt upp úr hveiti.
I
- /Z- ^
Borfta- Sími 86220
pantanir •5680
Veitlngahúslö í
GLÆSIBÆ
I
Kalli frá Vietnam kann lagiö á
kinverska lostætinu.
pannan hituð ásamt matarolfu
og látið sjóða. Kjötið siðan
steikt þar til það er gullinbrúnt.
Þá skal það þurrkaö. Afhyöið nú
laukinn, brytjið niður og látið
það sama ganga yfir paprikuna
og ananasinn og merjiö hvit-
laukslaufið. Nú skal kjötið aftur
steikt íoliunni þar til það virðist
stökkt. Aftur látið þorna. Haldið
miklum hita á oliunni, setjið
hvitlauk út i papriku og látið
malla stundarkorn, bætið siðan
vini i' og súrsætu sósunni og
hrærið svo hveitilausninni
saman viðsvo þetta þykkni. Svo
er bara að setja kjötið Ut i aftur
og blanda þessu vel saman. Hér
kemur svo kinverska þýðingin
(til öryggis).
*M- ‘TM I diiilS
_________________________________________
E ** i*i S
tt«: rii’iio t Í7Ö 55TÍ75Í '
'lfefff «2« 1164:]
iítflt. UM\U o;** ófe 1 ilíVt
A«(2'A 11*1**
1.46*24* fíHfrl'ft
M«2li
: * rnHfrfHtmn • w«í*öj»r</*«‘C • •«
n»feiinwii»r-ni«
• h Mífcft • Hl r KK •
• «ÍH« • tt f-nfiTtt • • W1lIj:1:»,>|imftM*+:fc*£«
• \tnni( ■ ntwjiit • -Attwwn . tfvjRc • u*#ia •
• ■ tftwi
• •hm*m>2 • ftA««rrft. n.Tti. ffiweiAö.R r •
\m«i«Ai««ii.»4.siií*ei)nflfe i ní*ir.j • wn
Þess má svo að lokum geta,
aö þeir vietnömsku meistara-
kokkar sem halda „Drekanúm”
uppi hafa átt undir högg að
sækja hjá Félagi matreiöslu-
manna á islandi. Það félag telur
aö Vietnamarnir séu aö taka
vinnu frá islenskum starfs-
bræörum. Hefur félagið snUið
sér til félagsmálaráöuneytis
með kvörtun vegna þessa.
Kvörtun Félags matreiðslu-
manna hlýtur reyndar að vera
út i' bláinn þvi Vietnamarnir eru
flóttamenn hér á landi og njóta
sem slikir fullkominna réttinda
sem Islendingar séu og eru
undir verndarvæng alþjóölegra
samþykkta um flóttamenn. En
hvað sem kvörtun Félags mat-
reiðslumanna liður, þá er hitt
staðreynd að kinamatur þeirra
Kalla ogKára er spennandi við-
bót við það fæði sem hægt er að
fá i Reykjavi'k.
interRent
car rental
Bílaleiga Akuréyrar
Akureyri Reykjavik
TRYGGVABRAUT 14 SKEirANy
S ?t7»S /JStS S.3I61S P6'-Hh
Mesla úrvallð. besta þiónustan.
Vió utvegum yður afilátt
á bilaleigubilum eriendii.
Föstudagur 26. febrúar 1982 he/garpásturinn
Jóna Sigurjónsdóttir
| lægstur”.
viljum ekki ráöast á garöinn þar sem hann er
mæörum, en Jóna Sigurjónsdótt-
ir, formaöur Samtaka dagmæöra,
tjáöi Helgarpóstinum, aö talan
gæti veriö á bilinu 500 til 1200.
„Talan er ónákvæm svo ekki sé
meira sagt”, sagöi Jóna„en þaö er
veriö aö vinna aö könnun á f jölda
barnanna”. Jóna sagöi ennfrem-
ur, að fjöldi þeirra barna sem
dagmæður annast færi vaxandi
þrátt fyrir aukið rými eða fleiri
dagvistunarstofnanir i borginni.
Það væri greinilegt, að enn fjölg-
aði þeim konum sem færu i nám
ellegar störf og þyrftu barna-
gæslu á daginn.
Bókhaldsskyldan
veldur óánægju
Á fundi i Samtökum dagmæðra
nú I vikunni kom fram mikil
óánægja með bókhaldsskyldu
dagmæðra. Kom jafnvel fram til-
laga um aö dagmæöur skiluöu inn
skirteinum sinum og legðu niður
vinnu fyrir 1. mai n.k.
„En ég vil taka fram,” sagöi
Jóna, „aö þaö var jafnframt sam-
þykkt á fundinum álit, sem sagði,
aö meö uppsögn væri verið aö
ráöast á garöinn þar sem hann er
lægstur, þvi uppsögn myndi að-
eins bitna á einstæðum foreldrum
og öörum sem geta illa sinnt
störfum, ef engin barnagæsla
er”.
Dagmæðrum hefur verið gert
skylt aö skila bókhaldi sinu með
skattframtalinu, en hingað til
hafa þær margar talið fram án
þess að láta bókhald fylgja. Bók-
hald yfir unnar stundir og barna-
fjölda getur verið flókið, þvi oft
missa börn þeirra úr dag og dag
vegna veikinda, og á sumrin
fækkar stórlega þeim börnum
sem dagmæður annast á öðrum
árstima.
Það veldur og fjaörafoki núna,
að tilskipun um bókhaldsskyldu
Dagmæður æ nauðsynlegri
Um 400 konur munu starfa sem
| dagmæöur i Reykjavlk. Af öllum
; þessum fjölda munu þó aðeins
um 180 vera félagar I Samtökum
dagmæðra. Óvist er hve mörg
börn vistast hjá þessum dag-
skuli koma, þegar flestir eru bún-
ir að skila sinum skattframtölum.
— GG.
Meöai þess sem boöiö er uppá i
kvöldferö Hótel Loftleiöa er
tiskusýning á Skálafelli.
Kvöldpakki
hótelsins
Fólk af landsbyggöinni og fólk
sem kemur frá útlöndum á von á
betri tlð meö blóm i haga þegar
þaö kemur til Reykjavikur og
dvelst á hótelum Flugleiða •-
Hótel Loftleiðum og Hótel Esju.
Hótelin hafa nefnilega tekið upp
þá nýbreytni aö útbúa sérstak-
an kvöld... tja? pakka? eöa sér-
staka kvöidferö, fyrir gesti sfna.
Tilboðiö felst I þvi aö fyrir vægt
verö er boðiö uppá málsverö i
Blómasal Loftleiöahóteisins,
skemmtÞ og skoöunarferö meö
rútu um Reykjavíkurborg, og ball
I Broadway. Blaöamönnum
landsmálablaöa og Reykjavikur-
blaöa var um daginn boöiö i sýn-
ishorn af slikri reisu, og tókst vel
til. Aö visu sást litiö út um glugg-
ana á rútunni vegna slagveöurs
og niöamyrkurs, og þvi var hætt
viö skoöunarferöina.
En óhætt veröur aö teljast fyrir
fólk aö taka þátt i þessum ferö-
um, sérstaklega ef þaö þekkir
ekki til i höfuöborginni. Meö
þessu sparast mikill leigubila-
kostnaöur og biöraöatimi.
Vænkast hagur imba
— og annarra Ijósmyndara
Kodak instamatic ljósmynda-
vélarr.ar hafa stundum gengið
undir nafninu imbamatic, vegna
þess aö þaö er á færi hvaöa hálf-
vita sem er aö taka á þær mynd.
Nú eru um 19 ár siðan þessi vél
kom á markað.
fókus og sjálfvirkur ljósmælir.
Þaö eina sem þarf að gera er að
beina ljósopinu að myndefninu og
ýta á takkann. Það ætti þvi að
vera á færi hreinustu óvita að
taka mynd á diskvélina.
Það þykir forráðamönnum
Kodak orðið nóg. Þeir hafa þvi
fundið upp arftaka instamatic
vélanna: Kodak Disk myndavél. 1
frétt frá Kodak segir aö þessar
vélar séu þær fullkomnustu sem
Kodak hefur hannað, einfaldar i
noktun og litlar og meðfærilegar.
Með þvi aö styðja á takkann fer
samhæfður rafbúnaöur vélar-
innar af stað og á sekúndubrotum
stillir vélin réttan lýsingartima...
hleypir af flassinu ef meö þarf...
færir filmuna og hleöur flassiö á
ný.
A vélinni er þvi sjáifvirkur
En ekki nóg með það. Ný gerð
af filmu hefur verið fundin upp til
að fara i nýju vélina. Hún er frá-
brugðin þeirri gömlu að þvi leyti
að hún er hringlaga, og segir i
frétt Kodak að hún sé ljósnæmari
en Kodacolor 100 ASA en samt
sem áöur finkornaðri og gefur
meiri skerpu. En af þvi aö filman
erekki i rúllu, eins og filmur hafa
veriö hingað til.þá þarf ný tæki til
aö framkalla þær og kópera.
Þaö er litiö vafamál aö Kodak
hefur vandaö til þessarar nýju
vélar, þvi fimm ára ábyrgö er á
henni. Sala hefst i nóvem-
ber á þessu ári.
— GA
Alltaf veröur einfaldara og einfaldara aö taka ljósmyndir.