Helgarpósturinn - 02.04.1982, Blaðsíða 10
10
„ísland úr Nató
— Ikarus burt ”
Þaö verður vist seint sagt um tslendinga, að þeir séu einhuga
þjóö. 1 vetur hefur hugmyndafræöilegur og tilfinningalegur klofn-
ingur þjóöarinnar komiö berlega I ljós. Samkvæmt nákvæmri rann-
sókn Hádegisblaðsins skiptist þjóöin i nokkrar fylkingar, sem þó
eiga sér sina snertipunkta, eins og viö sérfræöingarnir erum vanir
aö segja.
Siöasta rannsókn Hádegisblaösins segir; aö óhugsandi sé fyrir
einn mann aö vera fylgjandi Dallas en á móti hernum.
Þaö er jafnframt ljóst, aö eölilegt þykir aö vera á móti Dallas en
fylgjandi Ikarus.
Hugsiö um þaö.
En undantekningar eru jafnan innan seilingar, svona til aö sanna
regluna. Um daginn hitti ég nefnilega unga konu, sem er á móti her,
er sama um Dallas þvi aö hún á ekki sjónvarp, en hefur tekiö upp
hatramma baráttu gegn Ikarus.
v
í !
\ \
Vikupóstur frá Gunnari Gunnarssyni
Hugmyndafræöilegur grundvöllur þessarar konu i dagmálapóli-
tikinni er svo aö segja ómögulegur. Hvernig er hægt aö skipa sér á
vinstri væng stjórnmálanna og berjast gegn her, en vilja ekki
Ikarus?
Ég lagöi þessa spurningu fyrir hana.
Konan svaraöi þvi til, aö hún gæti ekki sýnt kjörnum borgarfull-
trúum þolinmæði lengur, þegar þeir væru farnir aö flytja inn
strætisvagna, sem ekki væri hægt aö feröast meö. Hún sagöi mér
svo sorglega sögu af sjálfri sér, sem var reyndar svo flókin, að
sjálfur Kafka heföi ekki gert betur. I krafti bókmenntafræðikunn-
áttu minnar tókst mér aö greina höfuöþema frá aukaatriöum og tel
mig geta endursagt reynslusögu þessa herstöövaandstæöings og
fyrrverandi kjósanda Alþýöubandalagsins.
Hún ók vestan úr bæ meö strætisvagni af Volvo-gerö. Þaö tókst
nokkuö vel miöað viö veöur og aörar aöstæöur.
Þegar hún svo þurfti aö komast heim aftur meö barniö og kerr-
una, sem reyndar var ákaflega litil og handhæg, var búiö aö skipta
um vagn á akstursleiöinni. I staö Volvo var kominn Ikarus.
Konan komst ekki inn I vagninn. Þaö var sama hvernig hún
reyndi.
Vagnstjórinn bar þaö meö sér aö hann væri hægra megin I pólitlk,
þvi hann geröi ekkert til aö aöstoöa konuna, horföi hatursaugum á
merki sem hún bar I fögrum barminum þar sem stóö „Island úr
Nató — herinn burt”.
Þarna getiö þiö séö, sagöi vagnstjórinn meö þjósti — þarna sjáiö
þiö hvernig fer fyrir þeim sem kjósa vinstri flokkana; þaö eru sendir
á þá ungverskir strætisvagnar, sem ekki taka barnakerrur. Ekki er
ástandiö svona 1 Dallas.
Ég reyndi aö útskýra fyrir konunni nauösyn þess aö kjósendur
sýni þolinmæöi og þroska þegar kjörnir fulltrúar þeirra bregöast.
Hvaö eru þrlr ungverskir strætisvagnar? spuröi ég, þegar heill og
hamingja borgarbúa er I veði?
Mér er sama um heill og hamingju borgarbúa og borgarfulltrúa,
sagöi konan skjálfandi af geöshræringu,- ég ætla aö ganga um bæinn
meö kröfuspjald I vor og þar á aö standa: „tsland úr Nató — Ikarus
burt”.
Þaö er pólitiskt sjálfsmorö, sagöi ég dapur i bragöi, þvi þú hefur
búiö til jöfnu sem ekki er hægt aö leysa.
Þá legg ég til, sagöi konan, — aö þeir smiöi einn vagn úr þremur.
Fremsti hluti hans getur heitiö Ikarus, miöhlutinn Volvo og aftasti
parturinn Bens. Mér er annars sama, sagöi konan svo dauflega, þvi
ég er búin aö fá mér bil.
Föstudagur 2. apríl 1982 he/garpásturinn
Peðasprettir
1 skákþætti hér i blaöinu var
nýlega fjallað um peöin, hvern-
igþau geta skyndilega komist i
aöalhlutverk i tafllokum, hvern-
ig ótrúlegustu ævintýri geta
spunnist um örlög eins peös,
hvort það komist upp í borö og
veröi drottning — eða annar aö-
almaöur ef höfundi sýnist svo —
óvenjulega stórt i sniðum.
Raunar er þetta einnig ágætt
dæmi um tangarsókn, allt borö-
iðer lagt undir átökin, svartur
sameinar sókn á drottningar-
armi og kóngsarmi. Þaö er Nim -
zovitsch sem stýrir sókninni.
Hvi'ta liðinu stjórnar norskur
maöur, Lund, en skákin var
Skak
eftir Guömund Arnlaugsson
eöa ekki. I dæmunum sem voru
valin i þann þátt, voru einvörö-
ungu peð á boröinu auk kóng-
anna, en svona sögur geta alveg
eins gerst þótt fleiri menn séu á
boröi.
Fyrsta myndin er einfalt
dæmi um þaö. Liklega þurfa
fæstir lesendur að horfa lengi á
stöðuna til þess aö sjá aö hvitur
á rakinn vinning: peöin brjóta
sér leiö upp i borö, fórna sér
hvert fyrir annaö til þess aö svo
megi verða:
ii 0 II ilí i
m mkm m
.
Jmm.Si Jm
m & m m m
i m
m '
1. h6!
Og nú er svartur varnarlaus.
1. -gxh6er svarað meö 2. gxf6
og f-peöið rennur upp. Svartur
gæti reynt aö villa um fyrir
hvit: 1. -Bxc4 (hxg7, e5), en
hvitur á þá snotran leik: 2. g6!
(hxg6 3. h7 eöa gxh6 3. gxh7) Og
vinnur.
Næsta dæmi þarf ekki aö fjöl-
yrða um. Það sýnir hættu sem
yfir báöum vofir. Hvitur hótar
Rxf6eöa Rxh6,sé riddarinn tek-
inn rennur g-peðið upp. Svartur
hótar aftur á móti Ba3. Sé bisk-
upinn felldur rennur b-peöið
upp, en ella hótar biskupinn að
hiröa peöiö á b2 og ryöja sinu
peöi þannig leiö.
I fjdrða dæminu eru svörtu
peðin orðin hættuleg qg riddar-
inn liprari en biskupinn. Svartur
getur leikiö
W^jTTM
r/.WÁ m 'wk Wá,
m. 1i *
wé'"y'w^
'fj
m
wá
1. ...-Rc3!
Nú leiöir2. bxc3 bxa3 beint til
glötunar. Hvitur virðist ekki
eiga neina vörn. Hugsanlegt
framhald er 2. Bel-Rdl 3. axb4-
Rxb2 4. Bd2(ella rennur a-peðið
beint upp) a3 5. Bcl-cxb4og þvi
næst Rdl (eða a4) og fær nýja
drottningu.
Næsta dæmi er löngu klass-
iskt. Það sýnir gegnbrot sem er
tefld I Osló áriö 1921. Hún tefld-
ist á þessa leiö:
WÆ W IP
mmmm\
m.ijÉLjmjm.*
mÆmm..
iii ft m 8!
m m m
Wzí.-.mW . W.--' m.:.
1. _-b4!
2. axb4
Ella hefði komið 2. -c3+ 3.
bxc3-bxa3
2. ...-Hxh4!
3. gxh4-g3!
4. fxg3-c3+!
Ef nú 5.- Kxc3 leikur svartur
Kxe3 og rennir f-peðinu upp I
borð.
5. bxc3-a3
oghvitur er varnarlaus. Hér má
segja að allt boröið stæði I
björtu báli. Þótt þetta viröist
ekki óskaplega flókið þegar
manni hefur verið sýnt það,
mátti ekki miklu muna. Hefði
svartur til aö mynda byrjaö á 1.
-Hxh4 2. gxh+b4 gat hvitur flækt
málið meö 3. h5! Hins vegar
sýnist 1. -Hxh4 2. gxh4-g3 3.
fxg3-b4 duga.
A tiunda Reykjavikurmótinu
komutvivegis fyrir endatöfl þar
sem hrókur átti i höggi viö peö.
Við skulum lita á viðureign
Hauks Angantýssonar viö Hor-
vath úr siðustu umferð mötsins.
Skákin snýst frá upphafi aö
verulegu leyti um peö. Aö lokum
hefúr Haukur fjögur peð gegn
hrók. Hann er komin mjög nærri
vinningi, en Horvath tekst að
bjarga sér á ævintýralegan hátt
þegar allt viröist komiö I óefni.
Horvath — Haukur Angantýs-
< son
Sikileyjarleikur
1. e4-c5
2. Rf3-e6
3. d4-cxd4
4. Rxd4-Rf6
5. Rc3-Rc6
6. Bf4-d6
7. Rxc6-bxc6
8. e5-Rd5
9. Rxd5-cxd5
10. Bd3-Da5+
11. c3-Dc7
12. Da4+-Bd7
13. Dd+Dc5
14. exd(>-Dxd4
Hauki list ekki á Bxd6 15.
Dxg7, en peðiö á d6 virðist lika
óþægilegt.
15. cxd4-Hb8
16. Hcl
16. 0-0-0-Bb5? 17. d7+ og
Bxb8.En svartur leikur 16. -Hb6
og siðan Bxd6. Nú gæti Haukur
leikið Hxb2 eöa Hb6 en velur að
beina spjótum sinum að drottn-
ingarpeðinu.
■ 16. ...-Hb4
’ 17. He3-f6
18. Hb3-Hxd4
19. Be3-Hxd3
20. Hxd3-Bxd6
21. Bxa7-Bb4+
22. Kdl-Bb5
Haukur hefur látið skiptamun
en biskupar hans eru vel virkir.
Nú dugar Hb3 að sjálfeögöu
ekki vegna Ba4 og hrókurinn
fellur.
23. Hd4-Bd6
24. Kd2-Kd7
25. Hcl-Ha8
26. Bc5-Hxa2
27. Hb+Bc4
28. Bxd6-Kxd6
29. Hc3
Eða 29. Hb7-g5 og svarar
Hxh7 með Hxb2+.
29. ...-Hal
30. b3-B fl
31. Ha4-Hb 1
32. Kc2-Hel
33. He3-Hxe3
Hvitum tókst að losa sig viö
svarta hrókinn, en leiknum er
ekki lokið fyrir þvi.
34. fxe3-Bxg2
35. Ha6 + -Ke5
36. b+g5
37. Kc3-Bf 1
38. Ha5-Ke4
39. b5 + -Kxe3
40. b6-d4+
41. Kb2-Bg2
42. Ha7-h5
43. b7-Bxb7
44. Hxb7-h4
45. Kcl-g4
Tlmaþrönginni er lokið.en
skákin er jafn hlaöin spennu og
nokkru sinni fyrr. Raunar finnst
manni svartur standa með
pálmann i höndunum, svo að
næstum þurfi krataverk til að
bjarga hvit, enda reynist það
svo.
46. Hb6-f5
47. Hxe6+-Kf3
48. Kd2-h3
49. He2-f4
50. Kel-g3
51. Kfl!
HAUKUR ANGANTVSSON
HORVATH
Nú strandar 51. -g2+ á 52.
Kgl-Kxe2 og hvitur er patt.
Þessi skemmtilega hugmynd
bjargar hvit þegar allt virðist
komið i óefni.
Haukur lék 51. -d3,en eftir 52.
Hd2 sömdu kapparnir jafntefli.
Svartur kemst ekki áleiöis
vegna pattsins. Framhaldið
gæti oröið á þessa leiö: 52. -Ke3
53. Kel!-g2 54. Hxd3+!-Kxd3 55.
Kf2-f3 56. Kgi-Ke2 og hvitur er
patt. Eða 56. -Kd2 57. Kf2-glD +
58. Kxgl-Ke2 59. Khl-f2og hvít-
ur er aftur patt.
Spilaþraut helgarinnar
SD432
HAKD
TG832
3
SK107 SG986
HG92 H1083
T654 TD109
LK98 L104
SA5
H7654
TAK7
D65
Hjarta er tromp. Suður spilar
út og á aö fá niu slagi til
viðbótar.
•guqjcjíseii
t jnjsne jniuan Qidtuoj) efQiJij
8o BQeds jeduioji jnQns sjn
+sne iidsineijefq jnspi jnQJOM
Friðrik Dungal
luuiguqj^iseq JU/Cj efjai
qb ssacj jij eduiojj qb joqjba
jnjsne §o uuiSuoq ejnei q
ijSjj Jnjje So ijSij jejseq joqjom
ijnej jejids So jnsjaj sjnQns
sq uias ijqjou qjj iQeds 'Jniiaj
joqjou uias ejjetq jnjæj jnjsny
•eueq q jæj So eunij jnjsne
jnjæi TAcj uui jnjsne Qiuioq
ejaS Qe ssaij pj eunSuiujjojp
jnQns jnjæj p<} uueqjetj jnjsne
ijqq 'jsuij ejnej jnjæi jnQJOjQ
eunSuiujjojp q jnqaj jnQjou 3o
jnjsaA jnjaS iacJ eunSuiujjojp
BQeds i hSjj Qejseq jnQns
jnjaS uuiSuqsi q jnjsaA iqex
•qiuiuhj eQeds jnjæi jnQns
:usnBT