Helgarpósturinn - 02.04.1982, Page 21
hta/rjrirpn<ztl irinn Föstudagur 2. apríl 1982
Nýtt undirnálinni
Gkkert lát viröist vera á
gróskunni i útgáfu islenskra
hljómplatna,ef marka má þær
fréttir, sem berast frá útgef-
endum, og á næstunni munu
plötuþyrstir landar fá ffkn sinni
svalaö.
Af væntanlegum plötum skal
fyrsta nefna Rokk i Reykjavik,
tvöfaltalbúm meö tónlistinni úr
kvikmynd Friðriks Þórs Frið-
rikssonar og félaga, sem sýnd
verður i Tónabiói um páskana.
önnur plata með kvikmynda-
tónlist er væntanleg i' þessum
mánuði, en það er tónlist úr'
mynd Hrafns Gunnlaugssonar,
Okkar á milli sagt, i hita og
þunga dagsins.
Poppkóngurinn Gunnar
Þórðarson ætlar ekki að láta sitt
eftir liggja, þvi að með vorinu er
væntanlegplatafráhonum, sem
gengur undir heitinu tslensk al-
þýðulög, þar sem flest af okkar
þekktustu þjóðlögum verða
sungin af fjölmörgum lista-
mönnum.
Eðlileg afleiðing af hinu mikla
djasslifi, sem hefur grasserað i
höfuöborginni á undanförnum
árum, er að sjálfsögöu plötuiít-
gáfa. A siöustu tveim til þrem
árum hafa verið gefnar ilt
nokkrar islenskar djassplötur.
Enn ein slik er væntanleg og er
það Nýja kompaniið, sem þar á
sök á. Þessi plata hefur þá sér-
stöðu meöal islenskra djass-
platna, að hér sendir starfandi
djasshljómsveit i fyrsta sinn frá
sér plötu með algjörlega frum-
sömdu efni. Nafn plötunnar
verður Kvölda tekur.
Rió trióið var á sinum tima
ein vinsælasta söngsveit lands-
ins og væntanlegt er tvöfalt
albúm með bestu lögum þeirra.
Fræbblarnir hafa lengi verið
með vinsælustu pönksveitunum
og með vorinu er væntanleg frá
þeim önnur breiðskifa þeirra og
mun þar kveða við nokkuð
annan tón en venjulega hjá
þeim Valla og félögum. Aðrir
listamenn, sem eru að hefja
upptökur á nýjum plötum,eru
Orvar Kristjánsson nikkari,
Magnús Eiriksson, gitarleikari
og gamall og góður blúsari, og
Björgvin Halldórsson.
t Nýlistasafninu stendur nú yfir sýning á gullfallegum rúmteppum,
sem Tóta hefur saumað sérstaklega fyrir eigendur þeirra. A
myndinni sést Tóta fyrir framan nokkur þeirra.
21
S 2-21-40
Mc. Vicar
Hörkuspennandi
mynd um einn
frægasta afbrotamann
Breta, John Mc.
Vicar. Myndin er sýnd
i Dolby-Stereo.
Tónlistin i myndinni
er samin og flutt af the
Who.
Leikstjóri: Tom
Clegg.
Aðalhlutverk: Rogerl
| Daltrey — Adam Faith.[
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Laugardag
Sýnd kl. 7 og 9.
['SUNNUDAGUR:
Hrói Höttur
kl. 3
Mc Vicar
kl.5
rs ío ooo»
Síðasta ókindin
Ný spennandi lit-
mynd, ógnvekjandi
risaskepna frá haf-
djúpunum sem ekkert
fær grandaö; með
James Franciscus —
Vic Morrow.
Islenskur texti
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Græna vitið
j*£ "■ '
P?. #
2T1-89-36
Frumsýnir páska-
myndina i ár
Hetjur f jallanna
Hrikalega spennandi
ný amrisk úrvalskvik-
mynd i litum og
Cinema Scope með úr-
valsleikurum. Myndin
fjallar um hetiur fiall-
i anna sem börðust fyr-
i ir lifi sinu i fjalllendi
villta vestursins.
Leikstjóri: Richard
Lang.
Aöalhlutverk: Charlt-
on Heston, Brian
Keith, Victoria
Racimo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Islenskur texti.
Oliver Twist
Sýnd kl. 2.30 laugar-
dag og sunnudag.
OaO
lkikfkiaí;
RFYKIAVÍKIIR
Rommí
föstudag uppselt
allra siðasta sinn.
JÓÍ
laugardag uppselt
Hassiðhennar
| mömmu
Frumsýn. sunnudag
uppselt.
| 2. sýn. þriöjudag kl.
j 20.30
| Grá kort gilda.
3. sýn. miövikudag kl.
20.30.
Rauð kort gilda.
i Miðasala I Iðnó kl.
14—20.30.
Revían
j Skornir
j skammtar
Miðnætursýning i
Austurbæjarbiói
laugardag kl. 23.30
28*1-15-44
Námuskrímslið
1 IIIM.s MKH 11)\ I Hl DISTI HUI l>
<m
Hrottaleg og mjög
spennandi ný hryll-
ingsmynd, um óhugn-
anlega atburði er fara
að ske þegar gömul
námugöng eru opnuð
aftur. Ekki mynd fyrir
þá sem þola ekki
mikla spennu. Aðal-
hlutverk: Rebecca
Balding, Fred
McCarren og
Anne-Marie Martin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan
16 ára
Stjörnustriö II
Ein frábærasta ævin-
týramynd allra tima.
Myndin er sýnd 1 4
rása
Sýnd kl. 2.30 sunnu-
dag.
Kópavogs-
leikhúsiö
Gamanleikritið
//Leynimelur 13'
Sýning föstudag kl. |
20.30
Sýning laugardag kl. j
20.30.
Ath. Ahorfendasali
j veröur lokaö um leiö|
og sýning hefst.
m
Spennandi og hrikaleg
ný Panavisionlitmynd
: um ferö gegnum sann-
j kallað viti;með David
Warbeck, Tisa Farr-
I ow.
Stranglega bönnuö
innan 16 ára.
Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
s
Montenegro
Fjörug og djörf ný lit- j
mynd um eiginkonu
sem fer heldur betur
út á lifiö... með Susan
Anspach, Erland
Josephson.
Islenskur texti-
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
, ökuþórinn
Hörkuspennandi lit-
mynd með Ryan
j O’Neal, Bruce Dern og
Isabelle Adjani.
Islenskur texti,
Bönnuö innan 14 ára-
Endursýnd kl. 3.15,
5.15,7.15,9.15 og 11.15.
1
Siðasta sinn
Miöasala i Austurbæj-
arbiói kl. 16—23.30.
Simi 11384.
#
ÞJÓDLFIKHÚSID
Giselle
j i kvöld kl. 20
siðasta sinn
Gosi
I laugardag kl. 14
j sunnudag kl. 14
Sögur úr
Vínarskógi
| laugardag kl. 20
Amadeus
j sunnudag kl. 20
Hússkáldsins ,
! miövikudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Litla sviðið:
Kisuleikur
j miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala
Simi 1-1200
13.15—20.
eftir Andrés Ind-
riðason.
Sýning sunnudag kl.
15.00.
Ath.: Siðasta sýning.
Miðapantanir i sima j
41985 allan sólarhring-
I !inn, en miðasalan er j
opin kl. 17—20.30 virka
daga og sunnudaga kl. j
13—15.
Sfmi 41985
ISLKNSKAl
ÓPERAN
Sigaunabaróninn
36. sýn. föstudag kl. 20.
37. sýn. laugard. kl. 20.
Miðasala kl. 16—20,
simi 11475
ösóttar pantanir seld-
ar daginn fyrir sýn-
ingardag.
Ath. Áhorfendasal I
verður lokað um leið :
og sýning hefst.
Fame
Þessi skemmtilega
bandariska tónlistar-
mynd er fjallar um
frægðardrauma æsk-
unnar.
Sunnudag og mánu-
dagkl. 5,7 og 9.