Helgarpósturinn - 08.04.1982, Blaðsíða 1
Þingmennirnir
hans Dórý
Arthur C,
Clarke <
Ég nota
aldrei
gífuryrði
Stefán
Jónsson
í Helgar-
pósts-
viðtali
spámaður
framtíðarinnar
Fimmtudagur 8. apríl 1982
Lausasöluverð kr. 12,00 Sími 81866 og 14900
14. töiublað
'A. árgangur
stunn*'
ktnadíar
^ranl
Af hverju er alltaf
verið að segja brandara
af Hafnfirðingum?
©
VEGLEGT BILABLAÐ
Jaz Colman
og brandarinn
bráðdrepandi:
Breskur
nýbylgju-
spámaður
á vit hulinna
afla
á íslandi
Rokkhljómsveitin ÞEYR hefur
stundum verið talin dularfull af
þeim, sem fylgjast grannt með í
islensku poppi. Og nii eru dular-
fullir hlutir að gerast i hljóm-
sveitinni — hingað er kominn
„fyrir fullt og allt” fyrrum söngv-
ari bresku nýbylgjusveitarinnar
The Killing Joke, Jaz Coleman,
sem upphaflega kom til íslands til
að kynnast dularmætti islenskrar
náttúru, meðal annars Snæfelis-
jökuls. Vill hann fá nokkra af
Þeys-mönnum með sér og viö þaö
eru hinir ekki alveg sáttir. Helg-
arpósturinn gerði tilraun til aö
skyggnast á bak viö tjöldin og
komast að þvi hvað er að gerjast
hjá þessu „dularfulla” fólki.
©
48 SÍÐUR
Helgarpósturinn reynsluekur fjölskyldubílunum