Helgarpósturinn - 08.04.1982, Blaðsíða 15
15
htplrjf^rpn^fl irinn Fimmtudagur 8. apríl 1982
leikstjóra keöjusagarmoröanna i
Texas, en sú mynd vakti mikinn
hrylling viöa um lönd. Hér segir
frá nokkrum krökkum, sem vilja
borga sig inn I skemmtigarö, en
eiga siöan þá bæn heitasta aö
koma út. (Pay — pray).
Bæjarbíó:
Sjö og meira (The Seven-ups).
Bandarisk kvikmynd. Leikendur:
Roy Scheider, Tony Lo Biancho.
Leikstjóri: Philip D’Antoni.
Tónabíó:
Rokk iReykjavík. tslensk, árgerö
1982. Framleiöandi: Hug-
■ renningur h.f. Kvikmyndataka:
Ari Kristinsson o.fl. Stjórn: Friö-
rik Þór Friöriksson.
Fyrsta islenska myndin, sem tek-
in er i Dolby stereó. Hér sjást á
tjaldinu margar af bestu og
marktækustu hljómsveitum
höfuöborgarinnar um þessar
mundir. Stórkostlegt afrek hjá
Friöriki og félögum. Myndin, sem
allir hafa beöiö eftir. An efa sú
markveröasta, sem kemur fram
á þessu ári.
Austurbæjarbíó: ★ ★ ★
Shining. Bandarisk, árgerö 1980.
Leikendur: Jack Nichofson
Shelley Duvail, Scatman
Crothers, Danny Lloyd. Leik-
stjóri: Stanley Kubrick.
Yfirburðatækni og vald Kub-
ricks á myndmálinu lyftir miðl-
ungs hrollvekjuefni uppi býsna
magnaða athugun, — enda er
Kubrick eiginlega alltaf að at-
huga.skoöa, einsog fræöimaður —
innra helviti manneskjunnar. t
The Shining beinir Kubrick sjón-
um sinum frá ytri mannlifsein-
kennum að innviöunum. En það
vantar herslumun aö þessi skoö-
un nái fullnaðaráhrifum, fyrst og
fremst vegna þess aö innri þróun
aöalpersónunnar, rithöfundarins
Tobrance (Jack Nicholson), sem
gerist gæslumaöur vetrarlangt i
gömlu aristókratisku fjallahóteli,
er nánast engin: Hann er jafn
geggjaður i byrjun og i lokin, — i
staö þess að áhrif umhverfis og
einangrunar setji smátt og smátt
mark sitt á hann og fjölskyldu
hans. Þannig veröur sambandiö
milli reimleikanna i gamla hótel-
inu og reimleika sálarlifsins, sem
Kubrick er að leitast viö aö tjá,
aldrei nægilega sterkt.
—AÞ
Háskólabió:
Leitin aö eldinum (La Guerre du
Feu). Frönsk-kanadisk, árgerö
1981. Handrit: Gerard Brach,
eftir samnefndri sögu J.H. Rosny.
Leikendur: Everett McGill, Rae
Dawn Chong. Leikstjóri:
Jean-Jacques Annaud. Ráögjaf-
ar: Desmond Morris og Anthony
Burgess.
Leitin aö eldinum gerist á for-
sögulegum tima og fyrir þátiö
okkar er hún á viö sci-fi
myndirnar um framtiöina. A
þessum tima þekktu menn eldinn
og varöveittu, en kunnu ekki að
kveikja hann. Það er þvi úr vöndu
aö ráöa, þegar ættflokkur einn
týnir eldinum sinum. Þre-
menningar eru, sendir út af örk-
inni i leit að nýjum eldi, og lenda
þeir i miklum ævintýrum, áöur en
yfir lýkur.
Fjalakötturinn:
Sýningar hefjast á laugardag-
inn kemur. Prógramm helgarinn-
ar verðursem hér segir:
Laugardagur:
Kl. 17.00 E1 Salvador, bylting eöa
dauöi hollensk mynd gerö af
Frank Diamond áriö 1980, og E1
Salvador, fólkið mun sigra, gerö
af Instituto Cinematografico del
Salvador Revolucionario áriö
1980.
Kl. 19.30 Afl fólksins. Baráttan
um Chile, 3. hluti.gerö af Patricio
Guzman á árunum 1973—79.
Kl. 22 Umsátursástand, gerö af
Costa-Gavras áriö 1973 meö Yves
Montand i aöalhlutverkinu. Segir
frá þvi, er skæruliöar ræna þrem-
ur erlendum starfsmönnum i
ónefndu suöur-amerisku riki og
vilja fá pólitiska fanga lausa i
staöinn. Spennandi og vel gerö
mynd.
Mánudagur, 2. I páskum:
Kl. 17 Chuquiago.gerö af Antonio
Egunio i Bólivlu áriö 1977. Mynd
þessi gefur góöa innsýn i bóliviskt
samfélag nútimans, þar sem
stéttaskipting er mikil.
19.30 De Cierta Manera, gerö af
Söru Gomes á Kúbu áriö 1977.
Myndin gerist á fyrstu árum kú-
bönsku byltingarinnar og lýsir
mannlegum samskiptum, einkum
samskiptum kynjanna
Kl. 22.00 Nicaragua, frjálst land
eöa dauöi, gerö af Antonio Ygles-
ias og Victor Vega i Costa Rica
áriö 1979. Myndin er gerö i nánu
samstarfi viö Frelsishreyfingu
Sandinista og skýrir itarlega frá
baráttu gegn einræöi Somoza.
Stjörnubíó:
Hetjur fjallanna (The Mountain
Men) Amerlsk, árgerö 1980.
Handrit: Fraser Clarkc Heston.
Leikendur: Charlton Heston, Bri-
an Keith, Victoria Racimo,
Seymour Cassel. Leikstjóri: Ric-
hard Lang.
Myndin segir frá tveim vinum,
veiöimönnum, sem lifa frjálsir i
fjöllunum viö iöju sina. Þeir lenda
l útistööum viö indiána og einnig
fer ört Vaxandi byggö frum-
byggja aö hafa áhrif á lifsafkomu
þeirra. Þetta er spennumynd, þar
sem hrikalegt fjallalandslag
villta vestursins nýtur sin vel i
návigi viö úrvalsleikara.
Nýja bió: ★ ★ ★ ★
Eldvagnarnir (Che Chariots of
Fire). Bresk, árgerö 1981. Hand-
rit: Colin Welland. Leikendur:
Ian Holm, Nigel Havers, Brad
Davis Dennis Christopher, Ian
Charleson, Ben Cross. Leikstjóri:
Hugh Hudson.
Þessi nýja óskarsverölaunamynd
gerist á og I kringum Ólymplu-
leikana I Paris 1924 og segir frá
baráttu tveggja hlaupara. Þegar
þetta er ritað, er enn ekki vitaö’
hvort takist aö ná myndinni úr
textun fyrir páska, en ef svo
óheppilega vildi til, veröur hún
tekin til sýninga strax eftir páska,
og má þvi teljast páskamynd.
Bíohöllin:
Lögreglustööin I Bronx (Fort
Apaclie The Bronx) Bandarisk,
'árgerö 1981. Leikendur: Paul
Newman, Ken Wall. Leikstjóri:
Daniel Petrie.
Þetta er nýjasta myndin meö
Palla Njúman. Bronx er fremur
órósasamt hverfi i New York og
þar á lögrelustööinni vinnur Paul
Newman, ásamt Ken Wall og
taka þeir sig til og ffreinsa i
hverfinu. Hörkuspennandi saka-
málamynd.
Lifvöröurinn (mv. Body Guard!
Bandarlsk, árgerö 1981. Leik-
endur: Chris Mackapea, Ada'm
Baldwin, Matt DiUon leikstjóri:
Tony Bill.
Þetta er viöfræg unglingamynd,
Gerist i skóla, þar sem ráöist er
aö einum nemenda, svo hann
ræður sér lifvörö. Draugagangur
(Fantasm). Bandarisk. árgerö
1980. Leikendur: Michael Bald-
win, Bill Thornbury. Leikstjóri:
Paul Pepperman.
Þetta er mjög krassandi drauga-
hrollvekja.
** *
Fram i sviösljósiö (Being there)
Bandarisk. Argerö 1981. Handrit:
Jerzy Kosinski, eftir eigin skáld-
sögu. Aöalhlutverk: Peter Sell-
ers, Melvyn Douglas, Shirley
MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby.
Klæöi dauöans (Dressed to kill).
Bandarisk, árgerö 1980. Leikend-
ur: Michael Caine, Angie Dickin-
son, Nancy Allen. Leikstjóri: Bri-
an DePalma. -fc
Hér er næstsiöasta mynd hryll-
ingsmeistarans Brians DePalma
og þykir myndin fremur óhugn-
anleg. Þaö vakti mikla athygli aö
Angie Dickinson, sem er oröin
fimmtug tók upp á þvi að strippa
I þessari mynd.
Endalaus ást
(Endless Love). Bandarlsk,
árgerö 1981. Leikendur: Brooke
Shields, Martin Hewitt, Shirley
Knight. Leikstjóri: Franco
Zeffirelli.
Skemmtistaðir
Hótel Borg:
A miövikudag veröur dansaö viö
Disu til kl. 03 en á skirdag og á
laugardag veröur aöeins opiö til
23.30. A annan i páskum kemur
öldrunarfólkiö og dansar gamla
dansa viö undirleik Jóns Sigurös-
sonar og hans félaga.
Manhattan:
Lettfríkuö diskótónlist tekur
völdin þessa dagana. A laugardag
veröur opiö til kl. 23.30 eins og
annars staöar en á annan i pásk-
um til kl. 01. Þá hrista menn af
sér páskabumbuna svo um mun-
ar.
Þórscafé:
A miðvikudagskvöld veröur
skemmtikvöld, þar sem ýmislegt
veröur sér til gamans gert. Siöan
veröur dansaö viö undirleik
Galdrakarla og diskóteks. A ann-
an i páskum veröur eingöngu
dansaö undir stjórn Galdrakarla,
þar sem diskótekiö veröur lokaö
vegna breytinga.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalurinn er opinn alla daga
og á páskadagskvöld veröur þar
vikingakvöldveröur meö tilheyr-
andi. Einnig verður hinn vinsæli
sérréttaseðill, ásamt salat og
brauöbar. Siguröur Guömunds-
son leikur á slaghörpuna af sinni
alkunnu leikni.
Hoilywood:
Hinn margfrægi Viili, ásamt ein-
hverjum öörum, sér um diskó-
tekiö. Eins og annars staöar er
opiö til kl. 03 i kvöld, miðvikudag
en 23.30 á fimmtudag og laugar-
dag, Til kl. 01 á mánudaginn og þá
veröa skemmtiatriöi sunnudags-
ins mætt á staöinn.
Oðal:
Stelpurnar veröa fyrir helgi i
diskótekinu, en á mánudag kem-
ur Dóri feitari en nokkru sinni og
stjórnar tónlist og einhverjum
léttum leikjum til hansa Nonna
Sig og Ingibjörgu. Já, mér eru
fornu minnin kær viö Austurvöll.
Leíkhúskjallarinn:
Ekkert ball fyrir páska, en á
annan páskadag veröur lauflétt
skrall, þar sem menningarvit-
arnir fagna fæðingu frelsarans
(ég veit þaö, það eru ekki jól, en
það eru kannski til margir frels-
arar). Já, enginn kabarett það
kvöldiö enda veröa umræöurnar
vist nógu spaugilegar.
Sigtún:
Diskótek og aftur diskótek i
kvöld, á iaugardaginn og mánu-
daginn. Stórbingó á fimmtudag
kl. 20.30 og annað á laugardag kl.
14.30. Minna.
Hótel Saga:
Einkasamkvæmi fram að
páskum, en auövitað verður
Grilliö opið alla daga. A 2. i pásk-
um verður svo þrumudansleikur
meö Ragnari Bjarnasyni og
félögum.
Broadway:
Diskótek alla dagana, nema há-
tiöisdagana. Skemmtiatriöi veröa
fjölbreytt, dansar frá Heiöari
Astvaldssyni og Steven og Julie
láta sjá sig. A mánudag bætast
svo Karon-samtökin viö. Mikið
stuö, en varla eins mikiö og á
mánudag.
Glæsibær:
Glæsir og diskótek leika fyrir
dansi alla dagana, sem opiö er,
nema diskótekiö er aleitt á
fimmtudag. Hvað um þaö, þá
verða miklar sviptingar þarna
eins og venjulega. Góö
stemmning.
Naust:
Fjölbreyttur og vinsæll matseðill
aö vanda. Jón Möller leikur fyrir
gesti á pinóið og bætir meltinguna
til muna. Öarinn alltaf jafn vin-
sæll uppi, en þaö versta er, aö
staöurinn er aöeins opinn á
laugardag fyrir páska. Ekki einu
sinni á 2. páskadag.
Klúbburinn:
Landshornarokkarar leika fyrir
dansi á miðvikudag og fimmtu-
dag og mánudag, en á laugardag
er þaö hiö sivinsæla diskótek. Allt
til alls á öllum hæðum, brennivin,
kvenfólk, karlfólk. Ég mæti
ekki.
Skálafell:
Haukur Morthens og Nicky
Vaughan skemmta á miðvikudag,
en Jónas Þórir veröur einn á
fimmtudag og á laugardag. A
mánudag koma svo Stromboli og
Sylvia honum til aðstoöar, en þau
gleypa sverö og stunda sjón-
hverfingar. Hiö gamla góöa út-
sýni er alltaf samt viö sig.
Esjuberg:
Enskur trúöur leikur viö börnin i
kvöldmatnum á fimmtudag i há-
degi og að kvöldi á föstudag,
sunnudag (þá fá börnin lika
páskaegg) og mánudag, en aö
kvöldi á laugardag.
Útvarp
Miðvikudagur
7.apríl
10.30 Sjávarútvegur og
siglingar. Eg hef alltaf sagt
það: Leggjum sjávarútveg-
inn niður og sendum allt
pakkiö i siglingar suöur um
höfin.
- 17.00 Slödegistónleikar: Islensk
tónlist. Guöný Guðmunds-
ddttir sargar á fiðluna viö
undirleik Halldórs Haralds-
sonar. Verk eftir Jón Nordal.
17.15 Djassþáttur. Is he cool?
Swing baby!
19.35 A vettvangi. Gáfnaljósið
okkar allra lætur týruna týra.
Varla mikiö meira.
20.35 Handboltalýsing. Afram
Þróttur, áfram Fram. Afram
Dúkla Prag.
21.35 Himinbjargarsaga eða
skógardraumur. Stohe from
Hammer ies sögu sina. Þetta
er útvarpssaga, þó hún sé
ekki skrifuð sem slik.
23.00 Tangó. Halldór okkar
Björn Runólfsson kynnir tón-
leika sem voru i FS i haust.
Veit margt um tangó maður-
inn sá og syngur hann vel.
Fimmtudagur
^ 8. apríl
7.30 Tónieikar. Lög úr ýmsum
áttum. Enginn Páll Heiðar?
Gvuminn, hva á ég af mér að
gera?
11.00 Messa I Filadelfiu. Þetta
er besta efni útvarpsins.
Hallelúja.
16.20 Lagið mitt. Langt siöan
viö höfum sést Helga.
20.30 Afmælisdagskrá: Halldór
Laxness áttræöur. Þeir byrja
snemma Gunnar og Baidvin.
Ekki veitir af, merkilegur
kall, Halldór. Fyrsti þáttur
um Heimsljós, konur og
skáld
22.35 Spor frá Svlþjóö. Adolf
Emiisson sendir þátt frá
Monthanalandi.
23.00 Kvöldstund. Gáöir þættir
hjá Sveini Einarssyni og synd
aö hann skuli fara aö hætta
þessu. Afram Sveinn.
Föstudagur
9.apríl
10.25 Mér eru fornu minnin kær.
Einar frá Hermundarfelli er
aö komast i páskaskap. Gleöi-
lega páska Einar minn.
14.00 Mattheusarpassian. Hið
stórfenglega tónverk Bachs
er hér i beinu útvarpi frá tón-
leikum Pólifónkórsins i Há-
skólabiói. Ingólfur Guö-
brandsson hefur enn einu
sinni sýnt fram á hvers hann
er megnugur. Duglegur
drengur.
15.40 Þeir, sem kveöa kunnu.
Kvöddu eina nunnu. Herdis
Þorvaldsdóttir les ljóö eftir
Hannes Hafstein og Matthias
Jochumsson.
16.20 Síödegisvaka, einkum 1
kaþólskum anda. Ég hef
alltaf sagt þaö: ef menn eru
trúaðir á annaö borð, er
ekkert vit I ööru en aö gerast
kaþólikki.
Laugardagur
lO.apríl 1
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finns sendir páskakveöjur til
landsmanna og ættmenna.
13.35 iþróttaþáttur. Hinn frá-
bæri Hemmi Gunn.
13.50 Laugardagssyrpa. Hinir
ekki siur frábæru syrpu-
bræöur og frændur alls mann-
kyns.
15.40 islenskt mál. Gunnar
Kvaran flytur erindi um
löngu horfinn menningararf
okkar.
17.00 islands þúsund ár. Þaö
var einhvern tima á forsögu-
legum tima. Hvaö eru menn
aö rembast. Þjóöhátiöarkant-
ata eftir Björgvin Guömunds-
son. Sinfónian og söngvarar
og filharmónian.
20.30 Nóvember 21. Pétur '
Pétursson segir frá fangavist
og fleiru. Alltaf sami
byltingarmóöurinn. Gott hjá
þér Pétur.
23.00 Páskar aö morgni.
Hverju orði sannara. Kristfn
Björg Þorsteinsdóttir kynnir
þætti úr sigildum tónverkum.
Andleg næring á þessari
rimlausu skeggöld. Og
skálmöld.
Sunnudagur ll.apríl
8.00 Messa. Gleöilega páska
greyin min. 1 Háteigskirkju.
Gamli söfnuðurinn minn.
10.25 VarpiHinn vörpulegi Haf-
steinn Hafiiðason fjallar um
ræktun og umhverfi. Ræktaö
umhverfi.
14.15 Aida. Opera eftir Verdi,
Giuseppe. í flutningi Sinfóni-
unnar og islenskra söngvara.
Frábær liöur.
17.45 Þar er allur, sem unir.
Laufáspresturinn og teiknar-
inn góði sér um þátt um Arn-
friöi Sigurgeirsdóttur frá
Skútustööum. Gott er guðs-
orðið og kirkjunnar. v
19.25 Þankar á sunnudags-
kvöldi. Hér koma svo aörir
tveir prestar og guðfræðingar
og segja okkur raunir sinar.
23.00 Kvöldgestir. Jónas lendir i
sama vandanum og viö. Þaö
er búið að tala viö alla svo
hann talar bara aftur viö
Ömar Ragnarsson og Hauk
Heiðar Ingólfsson. Ekki ama-
leg veisla það.
Mánudagur 12. april
7.20 Leikfimi. Hristum af
okkur páskaspikiö.
11.00 Messa.l Haligrilhskirkju.
Hristum af okkur slenið.
15.10 Viðelda lndlands:SAM les
frásögn sina. Ofsa kait.
16.20 Frá dagsferö barna i
Kleppjárnsreykjaskóla til
Rcykjavikur. Vonandi var
ferðin ekki jafn leiðinleg og
heiti þessa barnatima.
Barnatiminn sjálfur er
skemmtilegur enda Sigrún
Sigurðardóttir, sem sér um
hann. Hún er i framboði. Ég
kýs hana (kannski).
19.40 Um daginn og vcginn.
Úlfar Þorsteinsson segir það,
sem i honum býr. Er þaö
framsóknarmaöur?
20.40 Krukkað i kerfiö. Ekki er
nú frumlegheitunum fyrir aö
fara i nafngiftum hér. Lúlli
Geirs og Þorður fini fræöa og
umræða unga fóikiö.
22.35 Völundarhúsiö.Hérkemur
þaö. Gunnar Gunnarsson
hefur lestur nýrrar skáld-
sögu, sem hann semur fyrir
útvarpiö meö aöstoö hlust-
enda. Frábært, stórkostlegt.
Ég á ekki orð yfir öll þau orö,
sem röflað hef ég um dagana.