Helgarpósturinn - 08.04.1982, Blaðsíða 23
23
haltjarpn<=ztl irinn Fimmtudagur 8. apríl 1982
Þjóðfélagið stynur undan taprekstri. Vel-
flest stóriðjufyrirtæki landsins, sem ætlað
var að „skjóta styrkari stoðum undir is-
lenskt atvinnulif”, þurfa milljónir á
milljónir ofan úr rikissjóði til að standa
undir rekstri og greiða af lánum.
Þessa dagana liggur fyrir Alþingi frum-
varp frá iðnaðarráðherra þar sem gert er-
ráð fyrir þvi, að rikissjóður greiði um 33
milljónir króna til tslenska járnblendi-
félagsins og um 13 milljónir til Kisiliðj-
unnar við Mývatn. A móti þessu eiga siðan
að koma nokkru lægri framlög frá hinum
erlendu eignaraðilum.
Jfárnblendiverksmiðjan á Grundartanga
eryngsta stórið juverið á landinu. Það hefur
verið starfrækt i ein fimm eða sex ár, þar af
undanfarin þrjú ár með tapi — með fyrr-
greindum afleiðingum fyrir aðþrengdan
rikissjóð.
Margir töldu á sinum tima, að það væri i
meira lagi vafasöm fjárfesting að reisa
þessa járnblendiverksmiðju. Samt sem
áður eru nú i gangi áætlanir um að reisa
fleiri iðjuver af svipuðum toga. Nýverið
lagði svonefnd staðarvalsnefnd til, að kisil-
málmverksmiðja verði reist við Reyðar-
fjörð, og nefndin hefur i gangi athugun á
þvi, hvort reisa eigi álver við Eyjafjörð eða
á Reykjanesi.
Af öðrum toga er sjóefnavinnsla á
Reykjanesi, eða saltverksmiðja. Frá þvi
Alþingi samþykkti á siðastliðnu ári, að
rikissjóður gerðist eignaraðili að þeirri
verksmiðju, hafa komið fram sterk rök
fyrir þvi, að þessi verksmiðja geti aldrei
orðið hagkvæm i samkeppni við sólina á
Spáni, meðal annars hér i Helgarpóstinum.
Vegna þessara blaðaskrifa hafa allir þing-
menn Alþýðuflokksins og einn úr Alþýðu-
bandalaginu, þar á meðal þingmenn úr
Reykjaneskjördæmi, lagt fram á Alþingi
ósk um að rekstrargrundvöllur sjóefna-
vinnslunnar verði endurmetinn. Við höfum
áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, að þing-
mönnum Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokksins úr Reykjanes kjördæmi hafi verið
boðiðað standa að þessari þingsályktunar-
tillögu, en þeir hafnað þvi.
Siá „iðnaðarkostur” eins og það heitir á
máli iðnaðarráðuneytisins, sem hefur verið
mest umtalaður að undanförnu, er stein-
ullarframleiðsla. Sú hugmynd er þó ekki
L
Frú Thatcher
Carrington
Stjómmálaaöstædur ástæðan
fyrir orustunni um Falklandseyjar
Hertaka Falklandseyja er örþrifaráð
hnignandi harðstjórnar til að dreifa athygli
langþreyttrar þjóðar frá vandamálum
heimafyrir, sem stjórnvöld eru ófær um að
taka á eða ráða viö. Blóðferill herforingja-
stjórnarinnar i Argentinu fyrstu árin eftir
að hún hrifsaði völdin 1976, kemur henni i
koll um leið og hún neyöist til að lina tökin.
Aðstandendur þúsunda horfinna fórnar-
lamba launmorðingja og kvalara harð-
stjóranna minna án afláts á harma sina,
bæði utan lands og innan, og krefjast vitn-
eskju um afdrif ástvina sinna.
Efnahag Argentinu hrakar stöðugt. Verð-
bólga æðir áfram, atvinnuleysi magnast og
erlendar skuldir hlaðast upp, svo komið er
að mörkum lánstrausts landsins. 1 lok sið-
asta mánaðar kom til harðra átaka milli
kröfugöngumanna verkalýðsfélaganna og
áhlaupasveita lögreglunnar i höfuðborginni
I Buenos Aires, þar sem um 2000 manns
voru handteknir, og i Mendoza, þar sem
mannfall varð i viðureigninni.
Fangaráö Leopoldo Galtieri, herforingj-
ans sem tók við forsetaembætti á siðasta
ári, var að la'ta til skarar skriða og senda
flota landsins á vettvang til að hertaka
Falklandseyjar, i þeirri von að fá hrósað
sigri i meira en aldar gamalli deilu við
Bretland. Meðan viðræður við Bretland
stóðu yfir um framtið eyjanna og um 2000
eyjarskeggja semeruaf breskum ættum og
vilja fyrir engan mun komast undir argen-
tinsk yfirráð, gengu brotajárnssafnarar frá
Argentinu á land á eynni Suður-Georgiu til
að hirða þar aflóga hvalveiðistöð. Létu
Argentinumenn ekki aðeins undir höfuð
leggjast að fá leyfi breskra yfirvalda til at-
hafna sinna, heldur drógu argentinska fán-
ann að húni yfir hvalstöðvarrústunum.
Suður-Georgia er óraveg austan við
Falklandseyjar sjálfar, og ráð bresku
stjórnarinnar til að tryggja rétt sinn var að
senda á vettvang skip sem þeir hafa i Suð-
ur-lshafinu við iskönnun á siglingaleiðum.
En áöur en sjóliðarnir sem það manna
fengju nokkuð að gert, var argentinski flot-
inn kominn á vettvang, hertaka Falklands-
eyja um garð gengin og lýst yfir i Buenos
frá ráðuneytinu komin, heldur félagasam-
tökum Sunnlendinga um jarðefnavinnslu.
Um svipað leyti og Sunnlendingarnir hófu
að vinna að þvi að koma upp steinullar-
verksmiðju i Þorlákshöfn kom fram hug-
mynd um svipaða verksmiðju á Sauðár-
króki.
Enda þótt Sunnlendingarnir hafi þá alls
ekki haft i hyggju að leita eftir aðstoð rikis-
ins til að reisa þessa verksmiðju urðu þeir
við þeirri málaleitan iðnaðarráðuneytisins
að leggja allar áætlanir sinar til hliðar
meðan kannað yrði hvort hagkvæmara
væri að framleiða steinull á Sauðárkróki
eða i Þorlákshöfn — allir gerðu sér grein
fyrir þvi, að slik verksmiðja yrði ekki reist
á báðum stöðunum.
Siðan eru liðin tvö ár. Niðurstaða athug-
unar leiddu hinsvegar i ljós, að verk-
smiðjan skyldi reist á Sauðárkróki. Sunn-
lendingar sitja semsé eftir með sárt ennið.
Þó ekki alveg. Einn þingmanna þeirra
hefur nefnilega lengi barist fyrir þvi, að
sykurframleiðsla skuli hafin I Hveragerði.
A siðastliðnu ári lét iðnaðarráðuneytðið að
visu i ljós það álit sitt, að slik framleiðsla
gæti ekki borið sig á tslandi, meðal annars
vegna þess hvað heimsmarkaðsverð á
sykri var lágt. Siðan hefur sykurverðið
enn lækkað. En það breytir ekki þvi, að
eftir að steinullarverksmiðja virtist ætla að
renna úr greipum Sunnlendinga, skaut
frumvarpi um sykurverksmiðju skyndilega
upp kollinum á Alþingi. Hvergerðingar
uröuaðvonum ánægðir, en steinullarmenn
hinsvegar enn vonsviknari en áður.
Peir hafa nefnilega margra alda birgðir
af hráefni i steinull við bæjardyrnar hjá
sér, en Hvergerðingar verða hinsvegar að
flytja inn hráefni i sykurinn — og liklega
verður að banna innflutning á sykri svo hin
innlenda sykurframleiðsla verði ekki kæfð i
fæðingunni.
Framleiðsla á trjákvoðu á Húsavik er að
þvi leyti svipuð sykurframleiðslunni i
Hveragerði, að hráefnið þarf að flytja inn.
Þvi getur enginn neitað. Samt sem áður er i
fullri alvöru verið að athuga þann
„iðnaðarkost”, það er eitt af verkefnum
staðarvalsnefndarinnar.
A meðan verið er að hræra á þennan hátt
sem lýst hefur verið i misjafnlega gæfu-
legum „iðnaðarkostum” berjast áhuga-
menn fyrir þvi að koma upp stálbræðslu til
að bræða brotajárn, sem ýmist er látið
i YFIRSÝN
Aires að þær væru sameinaðar Argentinu
að fullu og öllu.
þessi atburðarás tók hálfan mánuð, eða
þann tima sem tekið hefði fyrir hraðskreið-
ustu herskip breska flotans að sigla til Suð-
ur-Atlantshafs og bjóða argentinska flotan-
um byrginn. Engin voru send I tæka tið, og
andvaraleysibreskra stjórnvalda gagnvart
hernámsáætlun Argentinustjórnar, sem
þeim átti að vera fullkunnugt um, varð til
þess að Margaret Thatcher á nú ekki aöeins
heiður Bretlands heldur pólitiskt lif sitt og
stjórnar sinnar að verja. Þvi er mestallur
breski flotinn lagður af stað búinn til bar-
daga með tvö flugvélamóðurskip i farar-
broddi. Flotinn hefur fyrirskipun um að
taka eyjarnar af Argentinumönnum.
Haft er fyrir satt i London, að siðar verði
ákveðið hvor af tveim hernaðaráætlunum
verður framkvæmd. önnur er sú að yfir-
buga veikburða setulið Argentinumanna á
Suður-Georgiu, teygja argentinska flotann
til bardaga á rúmsjó og sökkva honum eins
og hann leggur sig. Hinn möguleikinn er að
breski flotinn setji hafnbann á.meginland
Argentinu, sem talið er að hefði i för með
sér að Argentinustjórn yrði neydd til upp-
gjafar að hálfum mánuði liðnum vegna
skorts á aðfluttum nauðsynjum.
Reagan Bandarikjaforseti, sem segist
ómögulega geta gert upp á milli vina sinna i
Argentinu og á Bretlandi i þessu máli, hef-
ur einsett sér að beita áhrifum sinum til að
finna málamiðlun áður en i odda skerst.
Það verður enginn hægðarleikur. Frú
Thatcher hefur ekki mikið svigrúm til að
kaupslaga við Galtieri. Alla hennar stjórn-
artið hefur stefnan i landvarnamálum verið
hennar veika hlið gagnvart miklum hluta
thaldsflokksins. Snemma á stjórnarferlin-
um mótaði hún þá stefnu, að beina megin-
hluta f járveitinga til landvarna til að kaupa
af Bandarfkjunum stórefldan kjarnorku-
kafbátaflota af gerðinni Trident. Eins og
gengur i hergagnaframleiðslu hefur kostn-
aður við þennan vopnabúnað vaxiö ár frá
ári, og að sama skapi hefur hinn heföbundni
floti verið vanræktur. 1 þvi máli varð engu
tauti við frú Thatcher komið, hún hefur
rekið landvarnaráðherra og flotamálaráð-
herra úr starfi hvern af öðrum fyrir að
ryðga niður engum til gagns eða flutt með
ærnum tilkostnaði úr landi til að selja það.
Sú barátta hefur staðið i að minnstakosti tiu
ár, og nú er liklega farið að sjá fyrir endann
á henni með þvi að land fékkst undir
bræðsluna I Straumsvik. Það breytir þó
ekki þvi, að rikisvaldið hefur ekki sýnt
þessu fyrirtæki meiri áhuga en svo, að það
vill ekki leggja fram hlutafé fyrr en hinir
áhugasömu stofnendur Stálfélagsins hafa
lagt fram sinn skerf.
Rikisvaldið hefur heldur ekki sýnt mik-
inn áhuga þeim möguleika að framleiða
allan þann fóðurbæti sem þarf að nota i
landinu úr fiskslógi, sláturúrgangi, mysu,
grasmjöli og súrsuðu byggi. Allt er þetta
hráefni sem til fellur innanlands og
þúsundum tonna af bæði fiskslógi og slátur-
úrgangi er hent á hverju ári og bygg má
auðveldlega rækta hér.
Arösemin er augljós af þvi, að til að fraro
leiða fóðurbæti úr þessum hráefnum þarf
tiltölulega ódýrar verksmiðjur, þveröfugt
við allt það sem áður hefur verið nefnt. Um
60 þúsund tonn af fóðurbæti eru flutt til
landsins árlega og kostar um einn milljarð
króna.
Enda þótt rikisvaldið hafi verið spart á
fjárframlög til rannsókna á þessum mögu-
leika hafa áhugasamir visindamenn hjá
Rannsóknarstofnun Iandbúnaðarins og
fiskiðnaðarins sýnt framá það með til-
raunum, að þessi islenski fóðurbætir er
fyllilega sambærilegur við þann innflutta.
Það virðist ætla að dragast á langinn, að
islensk stóriðja verði sá máttarstólpi i at-
vinnulifinu sem ætlunin var, þegar lagt var
út á þá braut að reisa iðjuver i samvinnu
við útlendinga.
Þvert á móti eru þessi fyrirtæki rekin
með stórfelldu tapi, sem illa stæður rikis-
sjóður verður að standa undir að verulegu
leyti. En áfram á þó að halda á þeirri braut
að þvi er virðist. Og ekki nóg með
það.Reyni einhverjir að risa upp og koma
af stað framleiðslu sem virðist vera hag-
kvæm strandar allt á hrepparig og at-
kvæðaveiðum. Flest verður óhamingju
Islands að vopni, sagði einhver.
eftir
Magnús
Torfa
Óiafsson
malda i móinn, þegar hún skipaði þeim að
setja herskip unnvörpum á sölulista og
leggja niður flotastöðvar. Flaggskip flotans
sem nú er stefnt gegn Argentinu, flugvéla-
skipið Invincible, er til dæmis þegar selt
Astraliu. Sum herskipin sem Argentinu-
stjórn beitti til að hertaka Falklandseyjar
eru keypt af breska flotanum.
Par sem er John Nott, núverandi land-
varnaráðherra, fann frú Thatcher loks
mann sem gerði vilja hennar i hverju og
einu. Hann ber ábyrgð á að viðbúnaður til
að mæta innrás Argentinu var enginn, og
þar var hann að framkvæmda sparnaðar-
stefnu forsætisráðherra sins. Eftir umræðu
á breska þinginu á laugardag er John Nott
rúinn öllu trausti og áliti og frú Thatcher að
engu liði framar, en hún situr uppi með
hann, af þvi Carrington lávarður utanrikis-
ráðherra kaus að biðjast lausnar ásamt
nánustu samstarfsmönnum sinum, enda
þótt hann slyppi óskaddaður úr umræðunni
á þingi. I stað hans varð frú Thatcher að
kveðja til Francis Pym i embætti utanrik-
isráðherra, en honum vék hún úr land-
varnaráðherraembætti á siðasta ári út af
þvi að hann mótmælti ákvörðun hennar um
að halda flotanum i fjársvelti.
Frú Thatcher stendur þvi á barmi póli-
tisks hengiflugs. Stjórn hennar er veikari
en nokkru sinni fyrr, einmitt þegar á hana
reynir til hins ýtrasta. Vegna einsýni i land-
varnastefnu og fyrirhyggjuleysis verður
hún að gera út dýran og máske mannskæð-
an leiöangur, sem aldrei hefði komið til
hefði verið tekið tillit til skuldbindinga við
breska þegna á Falklandseyjum, þegar
ákvarðanir voru teknar um heimilan kostn-
að við úthald flotans. David Owen, utanrik-
isráðherra i siðustu stjórn Verkamanna-
flokksins og nú einn af foringjum sósial-
demókrata, getur bent á aö hann gerði að
engu fyrri innrásarhótun argentinsku her-
foringjastjórnarinnar gagnvart Falklands-
eyjum með þvi aö láta senda hæfilega flota-
deild til Suöur-Atlantshafs.'