Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 28. maí 1982 JpSsturíhrL. VID ENDIMÖRK LISTARINNAR \ Galleriib að Suðurgötu 7 hefur nú verið opnað á nýjan ieik með sýningu myndlistarmanns, sem ættaður er austan af Jövu. Það þýðir þó ekki, að áframhald verði á sýningum i húsinu þvi alltaf stendurtil að þaöverði flutt upp f Árbæ. Listamaðurinn frá Jövu, sem raunar hefur aösetur i Amster- dam, heitir Oey Tjeng Sit. Hann var spuröur hvað hefði dregið hann til islands. „Ég á vini i Reykjavik”, sagði hann, ,,og þeir báðu mig um aö sýna i þessu gallerii. Ég hafði áhuga á landinu og það er miklu skemmtilegra að vinna i landi, sem maður hefur áhuga á að sjá.” Sit, eins og vinir hans kalla hann, er hér á ferð með syni sin- um og ætla þeir feðgar að dvelja hér i sex vikur og ferðast um landið. Meðal annars ætlar Sit að halda sýningu i Rauða húsinu á Akureyri i næsta mánuði. Sonur hans ætlar svo að gera kvikmynd af ferðalagi þeirra. Listamaöurinn Sit viö ösýnilegu steinana, sem nú eru til sýnis í Suðurgötu 7. Um list sína sagði Sit, að ekki væri hægt að skilgreina hana i nokkrum orðum. Til væru gagn- rýnendur, sem töluðu um dada, en hann væri ekki viss um, að það væri rétt. „Ég vil vera við endimörk listarinnar, ég vil sjá markalin- una.Mér finnstmjögathygiisvert aö sjá muninn á list og ekki iist”, sagði hann. Falsarinn, sem dó af elli Alcibiades Simonides hét al- banskur listamaður og efna- fræðingur sem liföi á sfðustu öld. Hann væri sennilega gleymdur og grafinn ef hann hefði ekki veriö jafn snjall falsari og raun bar vitni. Hann hóf feril sinn árið 1853, þegar hann seldi Grikk- iandskóngi handrit eftir Homer. Kóngurinn ráðfærði sig við fræðimenn við háskólann i Aþenu áður en hann festi kaup á handrit- unum. Það kom svo fljótlega upp úr dúmum, að þau voru fölsuö en Simonides var á bak og burt. Nokkrum árum siðar seldi hann félagsskap tyrkneskra fræði- manna forn grisk, assýrisk og egypsk handrit fyrir 40 þúsund dollara. Smásjárrannsókn sem framkvæmd var i' Berlin, leiddi hins vegar I ljós, að þau voru fölsuð og eins og nærri má geta, var Simonides horfinn af sjónar- sviðinu. Simonides seldi marga aðra falsaða pappfra, en aldrei var hann gómaður, nema hvað hann var einu sinni rekinn frá Spáni. Hann lést svo árið 1890 i sæmi- legri elli. GLUGGAPÓSTUR Jndarlegir safnarar Söfnunaráráttan er manninum blóö borin. Frá ómunatið hefur ann veriö aö sanka að sér alls yns hlutum, sem oft verða kom- ndi kynslóðum að miklu gagni. Ingin takmörk virðast vera fyrir vi hverju er safnaö. ■ Fyrir nokkrum árum lést gam- 11 bandarfskur piparsveinn, sem jó i einu af úthverfum Parisar. >egar komiö var inn i hús hans, ppgötvaðistþar'80 fermetra her- ergi,1 þar sem hann geymdi undruö para af kvenskóm frá iðustu fimmtiu árum-. Gamli laðurinn hafti einn lykil að her- erginu, og að sögn þjónustu- lannsins lokaði hann sig þarinni þrjár klukkustundir á degi hverjum og burstaöi nokkra tugi para með besta fáanlegum skó- áburði. „Húsbóndinn virtist kunna að meta þetta, en hann var alltaf örþreyttur, þegar hann kom út”, sagði þjóninn. Annað dæmi um undarlega söfnunaráráttu er hveitihorna- safn virðulegs borgara i Paris. Frá þvl að hann var litill, hefur hannsafnaö hveitihornum (uppá- halds morgunverði Frakkal frá öllum bakarium heimsins. „Þaö hvflir algjör leynd yfir þessu safni minu. Ég hef komið því fyrir I þrem herbergjum, sem ég hef innréttað og loftræst til þessara nota. Safnið fer á Louvre, þegar ég er allur”, segir þessi safnari. Hvervill vera með í kvikmynd? „Ég er ekki alveg meö töiuna en ég held, að það hafi ekki komið margir, þó svona slæöingur. Þaö mætti vera meira”, sagði Björn Björnsson hjá Hugmynd, þegar hann var spurður hvort margir hefðu boöið sig fram í hópatriði fyrir kvikmyndina Triínaðarmál sem byrjað var að filma I þessari viku. Björn sagöi að það heföi aðal- lega veriö ungt ftílk, sem hefði svarað kalli þeirra en það sem þá vantaði væri eldra fólk pabbi og mamma, afi og amma, ftílk, sem venjulega svaraði ekki svona auglýsingum. Hins vegar sagði Björn aöþetta myndi bjargast því þeir myndu snúa sér að þvi að virkja félagasamtök og klúbba. Atriðið sem vantar þátttak- endur I eru stórir tónleikar, þar sem þurfa aö vera 200-250 áheyr- endur. Og einnig vantar fólk sem bregður fyrir á götu eða 1 búð. Auk fólks auglýstu þeir félagar eftir leikmunum ýmsum frá þvi um 1940 og sagði Björn að það heföiskilaösér aöeinhverju leyti. Þeir, sem vilja vera með i hópatriðum í kvikmyndinni geta enn skráö sig ef þeir gera þaö strax og skal það gert 1 sima 85085.Þetta á lika viö um þá, sem eiga muni frá 1940, svo sem borð- stofuhúsgögn, ljósakrónur, sófa- sett, gólfteppi og annað innbú. Hundasmyglarinn í steininn Sá á kvölina ... Útgáfa kvikmyndatimarita i Frakklandi er nokkuð blómleg. AIIs koma Ut um tolf slik rit, en lesendahópurinn er ekki nema um eitt hundrað þúsund manns. Þrjú þessara rita teljast til hinna „stóru” og koma Ut í meira en tuttugu þúsund eintökum. Þau eru Cinéma, La Revue du Cinéma-Image et son, og Écran. Til hinna stóru má einnig telja Positif, sem margir telja vera vandaðasta ritið, en Positif kem- ur út I um ttílf þúsund eintökum. Oll hin ritin koma út i fimmtán þúsund eintökum eða minna. Nokkur þeirra eru þó i mjög miklu áliti hjá kvikmyndaáhuga- mönnum, einkum Les Cahiers du Cinéma, en á þvi blaði störfuðu allir helstu forsprakkar Nýju bylgjunnar, menn eins og Truff- aut, Godard og fleiri. Hundurinn, sem allt snerist um. Frönsk kvikmyndatímarit: hinir mestu íslenska sauðkindin kemur viða við. Hún er étin á íslandi, i Nor- egi, Færeyjum, Danmörku og án efa viðar. Hún þykir góö, enda eigum við mikið af henni. Svo mikið, að árið 1974 vorum við i 16. sæti yfir mestu sauðkindarþjóöir i heimi, eöa alls 846 þúsund eintök, næst á eftir Lesotho, sem var með 1.6 milljónir. Sænsk réttvisi getur stundum verið i strangara lagi, eða svo finnst 53 ára gömlum Helsingör búa hón áreiðanlega vera þessa stundina. Maöurinn var nefni- lega um daginn dæmdur i 14 daga fangeisi fyrir að hafa smyglaö stærðar hundi inn I Sví- þjóð. Forsaga málsins er sú, að vin- ur umrædds manns tók sig upp og flutti til Sviþjóðar. Vinurinn vildi endilega taka hundinn sinn með, en vildi ekki sætta sig við timafreka og dýra sóttkvi. Sá fangelsaði bauðst þvi til þess að hjálpa vini sínum og fór með hundinn á eigin báti og kom honum inn Ilandið. En ekki liðu Daginn eftir voru öll blöð full affrásögnum af þessum atburði og var þessum samræðum likt við þær,sem gjarna fara fram á vertshúsum. Félag vertshúsa- eigenda vildi hins vegar ekki sætta sig við það, aö dregiö væri samasemmerki milli rudda- fenginna umræðna og þeirra, semframfara i húsakynnum fé- lagsmanna. I málgagni félags- ins birtistharðorður leiðari, þar sem menn lýstu furðu sinni á þessari samlikingu. Fjárbændur þó margir dagar áður en allt komst upp, og þar sem dómar- inn taldist vissum, aðsökudólg- urinn hafi vitað um bannið, beitti hann fangelsun, en ekki sektum, eins og venjulega er gerti' slikum tilfellum. Eigandi hundsins verður svo einnig kall- aður fyrir og ákærður fyrir að hafa verið i vitoröi með afbrota- manninum. Þegar franska vikublaðiö Charlie-Hebdo var jarðsett I stormasömum umræðuþætti I franska sjónvarpinu fyrir nokkru, viðhöfðu aðstandendur biaðsins gróft oröbragð I beinni Utsendingu, og vakti framferði þeirra mikla hneyksl- an. Danskir eru að vonum súrir yfirþessuog segja gárungarnir, að ekki sé lengur óhætt að fara til Sviþjóðar án þess að vera með sænska lagasafnið i fórum sinum. Já, bróðurkærleikurinn er mikill.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.