Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 28.05.1982, Qupperneq 27

Helgarpósturinn - 28.05.1982, Qupperneq 27
 S.8?f íen1 .85 tuBEb'. ■Vosturinn^^í^. maí 1982 LEIBAimSIK HELGAKINNAIt skeiniiitistsiilir Sigtún: Verkfall er enn yfirvofandi, en ef allt fer vel fyrir brennivins- þyrsta, verður ball. Viö vonum bara þaö besta. Alla vega góöa helgi. Klúbburinn: Dóminó-flokkurinn leikur fyrir dansi á föstudag, en á laugardag er diskó til hálf tólf og lika diskó á mánudag. Þá geta menn hrist af sér helgarspikið. Hótel Loftleiðir: Þabbla þa. Verkfall eöa ekki verkfall, that is the question. Annars Blómasalur opinn eins og venjulega meö sinum vinsæla salat- og brauöbar, ásamt sér- réttaseðlunum vinsælu. Vikinga- dinner á sunnudag og Siguröur Guömundsson viö pianóiö. Hótel Saga: Einkasamkvæmi á föstudag og Súlnasalur lokaöur á laugardags- kvöld, en Grill og Mimisbar opin upp á gátt. En ef til verkfalls kemur... Hótel Borg: Þaö sama og hjá hinum. Annars leikur Disa skvisa i diskótekinu á föstudag og laugardag, en á mánudag kemur Jón Sigurðsson meö gömlu og góöu dansana. Nokkuö fjörugt. Hollywood: Opiö alla helgina, nema á sunnu- dag. Dúndrandi diskótek fyrir alla og kannski eitthvaö um skemmtiatriöi. Hver veit. Viö vonum það besta. SJOKVAKI* Föstudagur 28. mai 20.40 Skonrokk. Hvar er Edda? Mér finnst hún miklu sætari en Þorgeir, sem nú veröur á skjánum. Hann er alltaf á skjánum, heyrandi eða sjá- andi. 21.10 A döfinni. Afram meö helgarviöburöina meö Bimu Hrólfsdóttur. Hún kemur vel fyrir. 21.20 Fréttaspegill. Guðjón Einarsson er sjálfsagt búinn að jafna sig eftir röggsama vökunótt og hér stjórnar hann þessum jafnbesta innlenda þætti, sem sjónvarpið sýnir. 22.00 Þáttaskil (Lost Boundari- es). Bandarisk biómynd, ár- gerö 1949. Leikendur: Mel Ferrer, Beatrice Pearson. Leikstjóri: Alfred Werker. Werker er sjálfsagt einn af min niháttarspámönnum Hollywood. Hér segir hann sögu meö hjúman intrest um ungan lækni og konu hans. Þau eru bæöi blökkumenn, þótt þau séu hvit á hörund og reyna að leyna uppruna sinum. Vandamál. Myndin er byggö á sannsögulegum at- buröum og kemst leikstjórinn frá henni meö miklum sóma, tekur á efninu af smekkvisi. Laugardagur 29. mai 16.00 Könnunarferðin. Ensku- kennslan blifur vel og lengi. Skemmtileg landafræöi, en heldur einfaldar setningar. 16.20 tþróttir. Vonandi tekst Bjarna Fel að sýna úr úrslita- leik númer tvö. Þaö er alltaf eins, viö missum alltaf af Ur- slitunum. Alög. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Já, þeir eru margir hryggii sjónum riddarar stjórnmál anna þessa dagana. Ég tei hins vegar ekki afstööu. 18.55 Enska knattspyrnan. Nv hlýtur henni aö fara aö ljúka Mótin eru búin. 20.40 Löður. Gegn afturhaldi egn ihaldi, horfum á þennar átt og segjum þeim til synd anna. 21.05 Hausttiskan. Það ei naumast, varla komið sumai Glæsibær: Ekkert verkfall hér. Glæsir leika fyrir dansinum og honum fjörug- um. Þá er diskótek að vanda og alveg grjóthart. Venjulegir fyrir- varar um helgar. Lokaö á sunnu- dag. Þjóðleikhúskjallarinn: Hvers eiga menningarvitarnir aö gjalda? Hvert eiga þeir aö fara ef verkfall skellur á? Annars veröur prógram númer eitt á föstudag og löngu upppantaö i matinn (væntanlega, kannski vissara aö athuga) og dansaö á eftir. Lokaö á laugardag og sunnudag. Skálafell: Tiskusýningarnar vinsælu eru alltaf á fimmtudögum og er viss- ara aö koma uppábúinn til að geta veriö meö. Jónas Þórir leikur á orgeliö sitt alla helgina og veröur róleg og góö stemmningin. Léttir réttir framreiddir til kl. 23.30. og strax farið aö tala um haustið. Þeir eru nú eitthvað geggjafir þarna i Paris. 21.15 Tonil BasiI.Hún syngur og dansar og er amerisk. Geri aðrir betur. Þátturinn er hins vegar breskur. 21.30 Furður veraldar. Túrri Klark segir frá undrum á lofti. Vonandi hrapa þau ekki. Marklausir þættir. Hálfgerð fimmauravísindi. 22.00 A vigaslóö (Scalphunt- ers). American western, ár- gerö 1968. Leikendur: Burt Lancaster, Ossie Davis, Telly Savalas, Shelley Winters. Leikstjóri: Sidney Pollack. Fjallakall fær þræl fyrir skinn. Indiánamynd með flókna atburðarás. Bæöi spennandi og fyndinn vestri, og Burt i sinu besta formi. Góð stund i faðmi fjöl- skyldunnar Sunnudagur 30. mai 17.00 Hvitasunnuguösþjónusta. Bein útsending frá umbum Guðs f hvftasunnusöfnuð- inum. 18.00 Stundin okkar. Mynd- skreytt hugvekja og franskt brúðuleikhús eru meðal efnis hjá Bryndisi. Hæ Bryndis. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Magnús Bjamfreösson talna- meistari segir frá ævintýrum næstu viku. 20.55 Musica Antiqua. Þessi gamaldags tónlistarhópur leikurtónlistfrá 17. og 18. öld, sem ekki telst svo svakalega gamaldags á þessum vett- vangi. 21.25 Byrgið. Liklegast loka- þátturinn um besta vin barn- anna.Adólf frænda. Ekki sem verst. 22.15 Meö lögguna á hælunum (Sugarland Express). Banda- risk biómynd, árgerö 1974. Broadway: Veröur verkfall? Annars veröur diskótek, dúndrandi fjör, á föstu- dag og eitthvað á laugardag og siðan aftur á mánudag. Ekki ólik- legt, aö um einhver skemmti- atriði veröi aö ræöa. Fariö bara á staðinn og tékkiö á þvi. Hótel Borg: Diskótekiö Disa heldur enn uppi árvökru fjöri á föstudögum og laugardögum, þegar yngri kyn- slóðin sleppir fram af sér beisl- inu. Jón Sigurösson og félagar eru hins vegar enn jafn rólegir i æs- ingnum, þegar pilsin sveiflast i ylhýrum völsum. óðal: Þeir ætla aö hafa opið eins og venjulega um helgina, láta engan bilbug á sér finna. En veröi verk- fall þurfa gestir bara aö sætta sig við minni þjónustu en venjulega. En fá þjónustu samt. Diskó öll kvöldin, óvistmeöannaö. Leikendur: GoldieHawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Leikstjdri: Steven Spielberg. Þessimynd er samfelldur elt- ingarleikur yfir viöáttu Texas. Ung hjón eru á flótta undan löggunni, vegna þess aö þau vildu ná aftur barni sínu, sem komið haföi verið fyrir i fóstur. Goldie Hawn er frábær og myndin spreng- hlægileg. Ég hélt að það væri bannaö aö hlæja á hvitasunn- unni. Mánudagur 31. mai 20.40 Tommi og Jenni. Eitt af þvi yndislegasta i imba. 20.45 iþróttir. Þetta lika. 21.15 A léttu nótunum. Ég veit ekki um þetta. Islenskur skemmtiþáttur með töniistog spjalli. Og dansi. Vafasamt. 22.00 Sannur soldát (The Good Soldier). Breskt sjdnvarps- leikrit. Leikendur: Robin Ellis, Susan Fleetwood, Vick- ery Turner, Elisabeth Garvie. Leikstjóri: Kevin Billington. Tvenn hjón hittast árlega i þýska heilsulindarbænum Bad Nauheim. Ekki er allt með felldu undir sléttu yfir- borðinu. Sálarflækjur i upp- siglingu. ÍITVAKP Föstudagur 28. mai 7.30 Morgunvaka.t blaöinu hér á eftir verður viötal viö sér- fræðing okkar i koppasmiöi. Páll Heiöar og félagar vekja þjóöina. 11.00 Aö fortið skal hyggja. Þvi borg skal byggja. Bara aö nýi borgarstjórinn fylgi dæmi fyrirrennara sinna. Gunnar Valdimarsson spjallar við Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat- seöill ræður nú rikjum aö nýju. Jón Möller leikur á pianó fyrir gesti á föstudag og laugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæli. Leikhúsdinner og sérréttaseðlar. Góöur matur og góö skemmtan. Snekkjan: Þau þræla á hverju sem gengur, verkföll snerta þau ekki, enda öll ein fjölskylda. Gaflarafjölskylda. Dansbandið á heimaveili og Hall- dór Arni (lika á heimavelli). Félagsgarður í Kjós A miönætti hvítasunnudags er sukk- og dansbanni þjóökirkjunn- ar aflétt. Þá hefst hvitasunnu- dagslgeöi sem Ungmennafélagiö Drengur i Kjósinni efnir til i Fé- lagsgaröi. Þar heldur hljómsveit- in Upplyfting uppi fjörinu og er ég iila svikinn ef ekki heyrist lag og lag af nýju plötunni þeirra félaga, I sumarskapi heitir hún. hlustendur og les. 11.30 Morguntónleikar. Pfanó- leikur allan timann 16.20 Litli barnatiminn.Sagt frá farfuglum og lesið úr bókum. Yndislegt gaman fyrir börnin. 16.40 Mættum við fá meira aö hcyra.Svo sannarlega bömin min, meira um drauga. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eirfksdóttir fær klistraöa kveðju frá mér. 20.40 Kvöldvaka. Af isbjörnum og Húnvetningum. Ekki saman. 23.00 Svefnpokinn. Páll Þor- steinsson hrýtur meö þjóð- inni. Skemmtilegur piltur þaö. Laugardagur 29. mai 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir les kveöjur og spilar lög á sög. 11.20 Umferðarkeppni skóla- barna. Vonandi eru börnin minnt á mikilvægi stefnuljós- anna. 13.35 iþróttaþáttur. Hemmi er orðinn eins og fina fólkið, kominn meö þræl og það þrælgóöan. 13.50 Laugardagssyrpa. Geiri og Geiri stjórna. Hvor er hvaö? 18.00 Söngvar i léttum dúr. Svona tónlist, sem enginn heyrir, jafnvel þótt hann reyni aö hlusta. 19.35 Skáldakynning.Skáld taka sig alvarlega, eða alla vega sum. Ekki geröi Einar Guð- mundsson það, enda var hann frábær. Hvað gerir Anton Helgi Jónsson? Er hann styrkjaskáld? örn Ólafsson ræöir viö hann. 20.30 Hárlos. Benni og Magnea skemmta okkur. 22.35 Ronni KUreki.Ekki gott að segja hvaö þetta er. Alla vega er þaö ekki uppbyggilegt. Icikluís <9j<9 lkikfhiaí; RKYKJAVÍKl IR Föstudagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Þriöjudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. „Sýning L.R. á Sölku Völku er góö i alla staöi og ber vitni um metnaöarfull og fag- leg vinnubrögö.” ÞJODLKIKHÚSID Föstudagur: Meyjaskemman eftir Schubert. „Sumum kann aö koma skemmt’lega á óvart, hvert þau lög eru sótt, sem þeir annars þekkja helst frá kringumstæöum, þar sem glóir vin á skál.” Mánudagur: Amadeuseftir Peter Shaffer. „Hér er á feröinni stór- gott verk, sem aö flestu leyti heppnast vel i sviössetningu.” Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. Sunnudagur 30. maí 10.25 Varpi. Hafsteinn Hafliöa- son nær lengst á þessum sunnudagsmorgni. Gott varp og góöur varpi. Þáttur um ræktun og umhverfi, innra sem ytra. 11.00 Messa. BUstaðakirkja. Gamla kirkjan min, sem ég heyröi aldrei i, en alveg yndislegur tónleikasalur. 13.15 Sönglagasafn. Permanent guttinn á veðurstofunni og vinir hans kynna landanum þekkt lög og höfunda þeirra. 14.00 Um kristni ogkirkju.Þaö er liklega dagurinn til þess. Hvaö gerðist? Gunnar Ingi- mundarson og RUnar Vil- hjálmsson sjá um þáttinn. Vita þeir hvað geröist? 15.00 Regnboginn. Skyldi örn Pedersen vita það? Ég veit þaö ekki. Dægurlög úr ýmsum áttum. 16.20 Barnatimi. Kynntur verður hinn ástsæli rithöfund- ur Stefán Jónsson og lesiö úr verkum hans. Holl næring fyrir bókaorma, litla og stóra. 21.35 AUt, sem skilst er unnt að bera. Davfö er allt of hevvi fyrir mig. Erindi eftir Séra Jakob Kristinsson i lestri Gunnars Stefánssonar. 23.00 Danskar dægurflugur. Ég hefði aldrei trúað þvi aö gaman væri aö hlusta á danska vinsældaslagara, en annaö hefur nokkurn veginn komiö á daginn. Góöur maöur Eirikur. Mánudagur 31. mai 10.30 Hömer Finnlands. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi um Elias Lönnrot og Kalevala, Joho hoho. 15.10 Mærin gengur á vatninu. Afram meö Finnana. 17.00 Hclgisöngur Afriku. Er nokkuö heiiagt þar? Messa eftir David Fanshawe. Svartur sá. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur aftur. Þaö er naumast. 22.35 Völundarhúsiö. Nú er sko aldeilis hlaupin spenna i kefliö. Gunni Gunn les átt- unda lestur. Haldiö ykkur fast. 23.00 Danslög. Og sláum öllu upp i kæruleysi. No! Sjónvarþ á mánudag: Tiffinninga „Sannur soldát” heitir bresk sjónvarpsmynd, sem sýnd verður á mánudagskvöld. Hún er gerð eftir samnefndri skáld- sögu rithöfundarins Ford Madox Ford. Þar greinir frá Dowell og Ashburnham hjón- unum — fólk úr efri stéttum samfélagsins — sem hittast á hverju ári i þýska heilsulinda- bænum Nauheim. Sagan gerist á áhyggjulausu árunum fyrir siðustu heimsstyrjöld, og á yfir- borðinu viröist allt með felldu hjá vinafólkinu. En ekki er allt sem sýnist. Undir yfirboröinu ólgar og bullar og voveiflegir atburöir gerast æ ofan i æ, og eríitt er aö greina hvort er raunveruiegra, hin fágaöa framhlið hjónanna út á við, eða leyndarmálin, sem þar liggja aö baki. Frá heilsulindarbænum soldáts. Bad Nauheim, sögusviöi hins sanna Sögumaöurinn er Bandarikja- maöur, John Dowell, og byggir sagan á þvi hvernig hapn sér riddaraliöshöfuösmanninn og landeigandann Edward Ashburnfíam, sem er hinn „sanni soldát”, hinn sanni enski hefðarmaður.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.