Helgarpósturinn - 28.05.1982, Page 28

Helgarpósturinn - 28.05.1982, Page 28
28 Dragbítur í Laugardalnum lslensk knattspyrna er einkennilega vonlaust fyrirbæri. Vandamál hennar eru ekki ósvipuö þeim sem Yossarian átti viö aöglima i Caleh 22á sinum tima. Yossarian var striðsflugmaöur sem i fbauð brjálæöi striðsins og vildi hætta. En eina ieiðin tilað losna viö flugskyiduna var aö vera talinn geöveikur. Þegar hins- vegar Yossarian kom að nföli við yfirmenn sfna og bar viö geð- veikinni var honum benl á aö þar sem slriðsreksturinn og alit sem honum fylgdi v?eri hrein geðveiki, væru það augijós merki heilbrigörar skyns'emi aökoma til þeirra og segjast vilja hætta, og bera viö geöveiki. Það væri semsagt geðveiki aö vilja halda áfram. En þar sem Yossarian væri augljóslega gæddur góðri skynsemi gætu þeir ekki iatiö hann hætta, vegna þess að aðeins þeirsem væru meðgeöveilu fengju undanþágu samkvæmt regl- unum. Þettaer nú kannskiekki aiveg svona siæmt i fótboltanum. Þar liturdæmið úleittiivaö á þessa leiö: Starf knattspyrnuhreyfing- arinnar eins og hún leggursigmiöast aðþviaðbæta stöðugt gæðj knattspyrnunnar. Þetta er gert með því aö vanda betur til þjáif- unarinnar, bæta stööugt ailar aðstæöur, skapa aukin verkefni og svo framvegis. En þaö er uin leiö nánast útilokað að knattspyrn- an batni nbkkuð. Þvi um ieiö og hér koma upp betri og betri knatlspyrnumenu, eins og óneitanlega hefur gerst á undanförn- um árum, þá fá eriendféiög meiri áhuga á landinu, fylgjast bet- ur meö ieikmönnum, <^g veröa alltaí fijótari og fljótari aö hirða mttib eftir GuSjdn Arngrimsson þ;i bestu. Eitir sitja þeir sem ekki skara frammúr, þannig aö knattspyrnan heidurálram aöeinkennast af meðalmennsku. Við eignumstaö visu gott landsliö, sem er gaman, og liöin i annarri, þriöju og fjöröu deihl veröa sjálisagtbetriog betri,en gæöi bestu félagsliðanna veröa ekkerl ineiri. Ég er til dæmis viss um að tsiandsmeistaraivþriggja siðastliöinna ára, Vestmannaeyingar, Valsmenn og Vikingar höföu á aö skipa veikari líöum en Skaga- menn og Vaismenn á árunum þar á undan, þegar Pétur og Kalii vorumeö lA og Alli, Albert, Magnús Bergsog þeirallir meö Val. Þetla er þvi dæmalausl voniitil barátta. og reynsla frænda okkar á Noröurlöndum sýnir aö íullnaöarsigur vinnst aldrei. Þessi þróun verður ekki stöövuö. Þrátl fyrir hálfatvinnumennsk- una og frábærar aðslæöur a isienskan mæiikvarða i Skandi- naviu, er alll morandi af sænskum og dönskum atvinnumönnum niöri i Evröpu. Knattspyrnan er i sömu fjárhagslegu Ulfakreppu i Skandinaviu og héi, þó tölurnar þar séu eölilega langtum hærri. Einn smávægilegur munur er þó á: Vegna hálf- atvinnumennskunnar geta félögin þarsett upp verulegt verð fyr- ir leikmenn sina. Hérlendis gela lélögin af hreinum siöferöis- ástæöum ekki haldiöleikinönnum, iangi þá i atvinnumennsku — þeir hafa ju unnið kauplaust alla sina. vinnu fyrir félagið og ekki gert minna íyrir féiagiðen íélagiö fyrir þá. Þeir erualltaf kvittir. Og hverju breylti þaö svosum þó íélögin fengju örlitiö hærri upphæðir fyrir leikmenn Sina ’ Þaö fé yröi væntanlega lagt i ung- lingasilaríiöog viöframleiddum ennþá fleiri efniiega stráka fyr- ir atvinnumennsku á meginlandinu. Gæði knattspyrnunnar hér yrðu þau sömu eftir sem áður. Einhverju veröur aö breyta. llöröur Hilmarsson skrifaöi um helgina ágæla grein i Morgunblaöiö þar sém hann gerði valla- máfin aö unræöuetni. Höröur benti réttilega á.nUverandi aöstæö- ur væruhörmulegar. Eger hinsvegarósammála honum um ieiö- irnar til Urbóta. Hann benti á nauösyn þessað hér yrði komiö upp stórri skemmubyggingu, sem innihéldi litinn malarvöll, og gervigrasvöll taldi hann einnig mikla nauðsyn. Ifvort tveggja er útaf fyrirsig relt. Eg heid hinsvegar aö mun mikíivægara fyrir islenska knatt- spyrnuse aö Keykjavikurlélögunum veröi á einhvern hátt gert kleift aö eignasl ogreka sina eigin keppnisvelli. NU er það svo,að þó iiieykjavik kæmu þaumannvirkisem Hörðurtalaöi um, þá nýttusl þau hvort sem er aöeins Keykjavikurliðunum. Lands- byggðarlélögin byggju viö sama trekkinn áfram. Og þessi mannvirki rhyndu ekki stööva þa stráka sem langaði i atvinnu- mennsku. Þetta myndi reyndar ekki breytast þófélögin færu aö keppa á sinum eigin völium. Ei> eg heid aö stemmningin i kringum fót- boltann her i bænum myndi breytast mikiö til hins betra ef t.d. Kr-ingar lekju sina leiki vestur i bæ, ef Vaismenn sp>luðu sina leiki viö illiðarendá, Vikingar sina viö Hæðargaröinn. Ef félögin ættu lilla og huggujega velli, svona :f þUsund manna, með að- stööu íyrir áhorlendur beggja vegna, og þétt ofaní hliðariinun- um. Þá myndu lélögin sjalf ráöa aögangseyrinum, þau myndu fá hagnaðinn af sælgætissöiunni og svo framvegis. Ekki nóg meö þaö. Eg held aö ef vellirnir væru Uti hverfunum, eins og hér hefur verið lvsl, þá myndaöist langtum harðari og stærri kjarni i kringum lélögínen 11U, þegar allir leikirnir fara fram i karakter- leysinu i Laugardalnum og enginn veit hver á heimaleik og.hver á útiieik. Eg held aö þaö sé röng stefna i borg þar sem eru jafn mörg iélagsliö og hér, aö lála borgina eiga einn eða tvo velli sem þau siðan skiptast á um. Yngri flokkarnir sæju til þess að nýting- iná félagavöllunum yröi feikinóg. Völíur, eitth,vað I likingu við það sem ég er aö tala um, er' reyndar að sjá dagsins ljós viö Hliöarendann. Kannski verður harín hinum félögunum nóg hvatning til að reyna eitthvað sam- bærilegt. Og hver veit nema nýi ineirihlutinn hér i bæ leggi eitt- hvaö af mörkum. Mér sýnist nefniiega að þessar hugmyndir séu mjög i anda hans: Aö láta frumkvæöi einstaklinganna og sam- taka þeirra njóla sin. Ekki satl Davlð? Föstudagur 28. maí 1982-lpj^sfurjr^lL lÆIKAKVÍSIIt HIIMiAKIiVXAR Alþýðuleikhúsiö: Laugardagur: Don Klkóti eftir James Saunders. ,,Það er kannski ljótt að segja það, en þaö er engu likara en að Arnar og Borgar séu fæddir I hlutverkin.” Frábær sýning. Miðvikudagur: Don Kikóti. At- hugið, að þetta eru siöustu sýn- ingar. Nemendaleikhúsið: Þórdis þjófamóðir, börn, tengda- börn og barnabörn eftir Böðvar Guðmundsson. Sýningar i Lindarbæ á föstudag og mánudag kl. 20.30. Garðaleikhúsið: Karlinn i kassanum eftir Arnold og Bach. Sýningar á Akureyri i húsnæði L.A. á mánudg kl. 17 og 20.30. „Sýningin er skemmtileg blanda amatör og atvinnuleik- hUss.” Miðasala opin kl. 17-19 á laugardag og frá kl. 15 á mánu- dag. ÍSLKNSKA ÓPKHAN^qj Sigaunabaróninn eftir Johann Strauss. Siðasta sýning á þessari mjög vinsælu óperu á annan i hvitasunnu, mánudag, kl. 20. Drifið ykkur áður en það er um seinan. Miðasala kl. 16—20, simi 11475. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. sýniiMiarssilir Galleri Lækjartorg: Guðmundur Björgvinsson sýnir sinnisspegil sinn, en hann saman- stendur af mörgum verkum, sem unnin eru meö blandaðri tækni. Sýningin er opin kl. 14-18 mánu- daga til miövikudaga og 14-22 fimmtudaga til sunnudaga. Gott stöff. Kjarvalsstaðir: Lokað til 4. júni, en þá kemur Listahátið. Verið i viöbragðs- stöðu. Nýlistasafnið: Beðið eftir Listahátið. Vonandi heitir hUn ekki Godot. 1 næstu viku kemur upp frábær sýning úr itölsku nýbylgjunni. Norræna húsið: t kjallara stendur yfir hin marg- rómaða plakatsýning með spjöld- um eftir danska listamanninn Sven Brasch, sem geröi garðinn frægan hér á árum áður. A þriðjudag opnar svo danski myndhöggvarinn John Kud sýn- ingu á stórum höggmyndum utanhúss i tilefni Listahátiðar og einnig verður hann með minni sýningu i anddyri. Útisýningin stendur i allt sumar. Listmunahúsið: Ekkert þessa helgina. Listasafn íslands: Engin sýning þessa helgi, en var- ið ykkur á Listahátið. Galleri Suðurgata 7: Oey Tjeng Sig frá Java sýnir myndverk, sem unnin eru úr ýmsu stöffi. Liklega siöasta sýn- ing hússins. Opiö daglega ki. 16-20. Sýningunni lýkur 6. júni. Nýja Galleríið: Magnús Þórarinsson sýnir nýjar oliu- og vatnslitamyndir. Opið kl. 14-18. Galleri Niðri: 1 kjallaranum er samsýning nokkurra góðra listamanna og má þar nefna menn eins og Sigur- jón Olafsson, Guðberg Bergsson, Sigurð örn Brynjólfsson, Stein- unni Þórarinsdóttur, Helga Gisla- son, Kjartan Guðjónsson og Kol- bein Andrésson. Það sem sýnt er, er teikningar, skUlptúr, grafik, keramik, plaköt og strengbrúð- ur. Auk þess verða þeir Niðrimenn með innrömmuð plaköt eftir heimsfræga myndlistarmenn á boðstólum. Listasafn ASI: Nú stendur yfir sýningin Hvita striöið, sem segir frá atburöum i nóvember 21, þegar hrekja átti rússneska drenginn úr landi. Opið kl. 14-22 og lýkur sýningunni 30. mai, svo liklega er betra að hafa hraðann á. Bogasalurinn: t salnum stendur yfir sýning, sem heitir Myndasafn frá Teigar- horni, þar sem sýndar eru ljós- myndir eftir tvær konur, sem báðar voru lærðir ljósmyndarar, Nicoline Weyvadt og Hansinu Björnsdóttur, en myndir þeirra spanna timabilið frá um 1870 og fram yfir 1930. Sýningin er opin á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13.30 — 16. Listasafn Einars Jónsson- ar: Safnið er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 13.30 - 16 til mánaöamóta, en frá 1. júni er það opið daglega, nema mánu- daga kl. 13.30 - 16. A efstu hæð safnsins er heimili Einars og Onnu konu hans, og er það til sýn- is á sama tima yfir sumarmánuð- ina. Ásgrímssafn: Sumarsýning. Aðþessusinni eru flestar myndanna vatnslita- myndir og hafa margar þeirra sjaldan verið sýndar. Sýndar eru landslagsmyndir, blómamyndir og flokkar mynda Ur þjóðsögum. Safnið er opiö sunnudag, þriðju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16 i mai, en daglega, nema laugar- daga.frá og með 1. júni, á sama tima. Aðgangur ókeypis. Mokka: Erla Olafsdóttir sýnir myndverk. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Bókhlaðan Akranesi: Guttormur Jónsson og Bjarni Þór Bjarnason sýna skúlptúr, lág- rnyndir, grafik, vatnslitamyndir og teikningar. Sýningin er opin kl. 16-22 og stendur fram til mán- aðamóta. lítllíf Ferðafélag islands: Föstudagur kl. 20. Þórsmörk — Eyjafjallajökull — Seljavalia- laug. Eingöngu gist i húsum. Laugardagur kl. 08: a) Skaftafell — öræfajökull. Gist á tjaldstæð- inu við þjónustumiðstöðina. b) Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Gist á Arnarstapa i svefnpoka- plássi og i tjöldum. Laugardagur kl. 13: Esjuganga. Sunnudagur kl. 13: Gönguferð um Gálgahraun. Mánudagur kl. 11: Gönguferð um Marardal. Útivist: Föstudagur kl. 20: a) Snæfells- nes. Gist á Lýsuhóli. b) Þórs- mörk. Gist i nýja skála félagsins. Tjöld ekki leyfð. c) HUsafell, Surtshellir, Strútur, Hraunfossar o.fl. Gist I húsi. d) Eiriksjökull. Tjald og bakpokaferð. e) Fimm- vörðuháls. Gist i hUsi. lonlisf Félagsstofnun stúdenta: A þriðjudagskvöld kl. 20.30 heldur Kolbeinn Bjarnason einleikstón- leika á flautu og leikur verk eftir meistara Bach og franska tón- skáldið André Jolivet. Bústaðakirkja: Guöný Guðmundsdóttir og Helga Ingólfsdóttir leika saman á fiðlu og sembal á mánudagskvöld kl. 20.30. Fjölbreytt og spennandi efnisskrá. Stúdentakjallarinn: Dagana 28., 29. og 31. mai verður hvitasunnudjass, þar sem Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Briem og Tómas Tómasson leika saman og hefst spileriið kl. 21. Kjarvalsstaðir: A fimmtudag, 3. júni, kl. 20.30 leika Hlif Sigurjónsdóttir fiðlu- leikari og David Tutt pfanóleikari verk eftir Brahms, Schubert, Beethoven og Ravel. Ilíóill ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanieg O léleg LAUGARÁS Simi 32075 Konan, sem „hljóp” (The In- credibie shrinking Woman). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1981. Leikendur: Lily Tomlin, Charles Grodin, Ned Beatty. Leikstjóri: Joel Schumacher. Eins og nærri má geta, er hér á feröinni gamanmynd um konu, sem flytur úr bóli bónda sins yfir I dúkkuhús. Astæðan? JU, henni verður á að éta einhverja ólyfjan meö þeim afleiðingum, að hún skreppur saman, eins og sum föt eftir þvott. En hún stækkar von- andi aftur. Austurbæjarbió: ★ Með hnúum og hnefum. — Sjá umsögn I Listapósti. Sekur eða sakiaus (And Justice for all). Bandarisk kvikmynd, ár- gerð 1981. Handrit Valerie Curtin og Barry Levinson. Leikendur: A1 Pacino, Jack Warden, John For- sythe, Lee Strasberg. Leikstjóri: Norman Jewison. Einhver sagði, að öllu valdi fylgdi spilling. A1 Pacino leikur ungan ameriskan dómara, sem ofbýður spillingin i dómskerfi lands sins og ákveður að hefja heiiagt strið. En honum gengur þó kannski ekki eins vel og til var ætlast. Fræg mynd, sem hefur fengið góða dóma. Astarsyrpa (Les filies de Mad- ame Claude). Frönsk, árgerð 1981. Leikendur: Francoise Gay- at, Carina Barone, Serge Feuill- ard. Leikstjóri: Henry Baum. Framhald af mynd, sem sýnd var fyrir nokkrum árum og fjallar um hórumömmuna Madame Claude og stelpurnar hennar. Góð brjóst, finar lendar. Sýnd kl. 11.20 ★ ★ Kániftá týndu örkinni (Raiders of the lost Ark). Bandarisk, árgerft 1981. Handrit: Lawrence Dasdan. Leikendur: Harrison Ford, Karen Ailen, Wold Kahler, Paul Freeman, Denholm Elliot. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hér er allt, sem prýöa má gott bió, afburða tæknivinna i öllum deildum, einkum kvikmyndun, klippingu og bellibrögðum, linnu- laus hraðferð áhorfenda um heim spennuþrunginna ævintýra af hasarbiaðaættinni, viðburðarik skemmtun — sem sagt allt, sem prýða má pottþétt bió. Allt nema einhver tilfinning, einhver örlítil mannleg tilfinning fyrir fólki og atburðum. Af hverju fara þessir ágætu menn, Spielberg og Lucas, ekki að nota báðar hendur og þó fyrst og siðast heilabú og hjarta- lag i þágu einhverra viðfangs- efna, sem máli skipta. —-AÞ.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.