Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 28.05.1982, Qupperneq 30

Helgarpósturinn - 28.05.1982, Qupperneq 30
'30 FÖsfuÖagur 28. máí 1982 'ðr sturinn. Paö er alltaf svolftiö kúnstugt aö lesa flokksblööin daginn eftir kosningar. Af þeim má ráöa aö allir hafa í raun sigraö, bara misjafnlega afgerandi. „Miöaö viö” er vinsælt oröatiltæki og oft er seilst ansi langt til aö filnna heppileg kosningaúrslit sem sanna að um ótviræöan sigur sé aö ræða. Þetta á kannski helst viö um Alþýöu- bandalagiö i þessum kosningum. 1 Þjóðvilj- anum var næstum eins og kosningarnar 1978 heföu aldrei átt sér staö, hin eina rétta viömiöun var 1974. Timinn varaöi sig hins vegar á þvi að nefna áriö 1974. Miöaö viö kosningarnar þá eru kosningarnar nú nefnilega tap. Kratarnir voru þeir einu sem horföust i augu viö tapiö og leituöu ástæöna fyrir þvi. Sjálfstæöisflokkurinn var hinn ótviræöi sigurvegari kosninganna. Flokknum hefur greinilega tekist aö mjaka sér upp úr þeirri lægö sem hann hefur veriö i frá 1978. Hann Hver verða eftirmálin? vann hreinan meirihluta i Reykjavik og á fimm stööum öörum og viöa annars staöar styrkti hann stööu sina. Þaö má þvi segja aö sveiflan sem i kosn- ingunum 1978 gekk yfir til flokkanna tveggja sem kenna sig viö alþýöuna sé gengin til baka. Framsókn fékk sina upp- reisn strax i þingkosningunum 1979 en Sjálfstæðisflokkurinn varö aö biöa eftir henni þar til á laugardaginn var. Inn i þessa mynd kemur þó þverbitinn Kvennaframboö, sem nú var boöiö fram i Reykjavik og á Akureyri. A báöum stööum náöu framboöin fótfestu.uröu þriöji stærsti listinn,og fyrir noröan komust konurnar i oddaaöstööu viö meirihlutamyndun. Viö þennan árangur bætist svo mikil fjölgun kvenna i sveitarstjórnum um allt land. I kaupstööunum jókst hlutdeild þeirra úr 8,8% bæjarfulltrúa i 19,5% Og nú er balliö búiö, hrimköld alvaran tekur viö af glaöværö kosningabarátt- unnar. Frambjóöendur munu ekki sjást á vinnustööum næstu fjögur árin. Til aö sjá framan i þá þarf almenningur aö leggja leiö sina i fundarsali bæjarstjórnanna. Þar veröa ýmsar breytingar. 1 Skúlatún- inu eru skeifurnar orönar tvær, búiö aö koma fyrir litilli skeifu—einskonar skammarkrók — innan i þeirri stóru til aö allir fulltrúarnir geti setiö. Egill Skúli fer aftur á verkfræöistofuna sina og Davið tekur sér sæti i stólnum hans. Sigurjón fær- I.............. Hingaö til hefur bardaginn um Falk- landseyjar fyrst og fremst verið háöur í lofti og á sjó. Bretar og Argentinumenn hafa valdiöhvorir öörum miklu tjóni, bæöi á mönnum og hergögnum, en Bretum veitir betur, þegar á heildina er litið. Þegarþetta er festá blaö, li'tur út fyrir aö viöureignin á landi, sem ráöa mun úrslit- um, sé aö hefjast fyrir alv.öru. Breski liðs- aflinn i Port San Carlos á Austur-Falklandi, skammt innan viö noröurmynni sundsins milli aöaleyjanna tveggja, er lagöur af staö suöur og austur eftir eynni til atlögu 'viö öfl- ugt liö Argentinumanna. Viösjárverðasti þátturinn I hernaöar- áætlun Woodwards aömiráls, yfirforingja breska herleiöangursins, var iandgangan sjálf. Húntóksteins vel og hugsastgat. Meö skyndiárásum viöa um eyjarnar tókst hon- um aö rugla argentinsku herstjórnina svo i' riminu, aö skipin meö landgönguliöiö og ill- meöfærilegan búnaö þess komust upp f ist i almenninginn og Aibert veröur loks- ins forseti. Horfiö veröur frá „heiöaskipulaginu” og sjónunum beint aö „haugunum”. Svo reynir á hvort kosningaloforöin um lækkun skatta fá staöist, eöa hvort þau merkja minnkandi félagslega þjónustu. Og framtiö punktakerfisins er ekki ýkja björt. Erfitt er aö spá i hvernig samstarf minni- hlutaflokkanna gengur. í kosningabarátt- unni gekkfyrrverandi meirihlutaflokkunum ekkert alltof vel aö haida merki samein- ingarinnar á lofti og nú hefur fjóröi listinn skotist upp á milli þeirra. Listarnir fjórir hafa komiö sér saman um skipan sætanna tveggja sem þeir fá I sinn hlut i borgarráöi. Alþýöubandalagiö fær annaö en Kvennaframboö og Framsókn skiptast á um aö verma hitt. Guörún Jóns- dóttir situr þar fyrsta áriö en svo tekur Kristján væntanlega viö. Ekki er enn frágengiö hvernig listarnir fjórir skipta meö sér öörum nefndastörf- um. Þó er ljóst aö Alþýöubandalagiö fær einn fulltrúa i allar nefndir. Sætunum sem þá eru eftir — 1 i 5 manna nefndum og 2 i 7 manna nefndum — veröur svo skipt á milli listanna þriggja og er gert ráö fyrir þvi aö Alþýöuflokkurinn fái meiri hlut en honum ber i sárabót fyrir borgaráössætiö. Um annaö samstarf skal engu spáö. Kvennaframboöiö hefur þaö yfirlýsta markmiö að fylkja konum saman þvert á flokksböndin .Takist þaö fer nú aö hrikta I Kort af Falklandseyjum, þar sem merktir eru helstu staöir á austureyjunni sem viö sögu koma. Endurheimt Falklandseyja í augsýn, en óvíst að stríðinu Ijúki þar með landsteina og höföu skilaö af sér mönnum og farmiáöurenflugher Argentinu komst á vettvang. Fámennt lið Argentinumanna í Port San Carlos var yfirbugaö áöur en því tökstaöátta sig á hvaö um var aö vera. Vikan sem liöin er frá landgöngunni hef- ur veriö notuð til aö færa út yfirráöasvæöi breska liösins og treysta aöstööu þess. Eld- flaugavarin flugbraut er oröin nothæf fyrir orustufiugvélar Breta. A land eru komnir beltavagnar færir um að flytja liö yfir vatnsósa mómýrarnar, sem hvarvetna fylla dældir múli bergásanna á Austur- Falklandi. 1 gær var svo skýrt frá þvi í London, aö iandgönguliöið væri komiö á hreyfingu f tveim aöalfylkingum. Onnur stefnir I suöur i átt til Darwin, sem er viö eiöiö sem næst- um sker Austur-Falkland í sundur. Skammt frd Darwin er Goose Green, þar sem er önnur besta flugbraut á Falklands- eyjum. Hin breska sóknarálman stefnir f austur, en þar er fyrir Port Stanley, höfuö- staöur eyjanna. Herstjórn argentinska hernámsliösins hefst viö i Port Stanley, og þar er einnig megin liðsaflinn, en alls segjast Argentinu- menn hafa sett i land á tiunda þúsund her- manna, áöur en breski flotinn kom á vett- vang og tók að mestu fyrir samband milli eyjanna og meginlandsins. Bretar hafa gef- iö i skyn, aö þessi tala sé ýkt. Breskir fréttamenn hafa fyrir satt, aö landgöngu- liöiö sem náöi fdtfestu i Port San Carlos telji um 5000 manns. stoðum „glundroðakenningarinnar” svo um munar. t"aö er mikill fengur fyrir Sjálfstæöis- flokkinn aö endurheimta meirihlutann i Reykjavik. Hann hefur veriö ósmár þáttur aö viöhalda flokknum sem þeim stærsta I landinu, og eins og fram kom i kosninga- baráttunni er hann flokknum svo mikil- vægur aö þessi stóri flokkur, sem átt hefur i illvigum innbyröis deilum um langt skeiö, rann saman i' eitt alisherjar bræðralags- band i baráttunni um að gera Reykjavik aö BorgDaviös. Ef litiö er til sögunnar má sjá aö hin eina sanna borg Daviös Jerúsalem, hefur ekki beinlinis búiö viö friö og farsæld I gegnum aldirnar. Þar hefur veriö vigvöllur þriggja megintrúarbragöa heimsins og enn þann dag i dag rennur þar blóö um slóö. Þaö er kannski kaldhæöni örlaganna aö strax daginn eftir kosningar virtist bræöra- lagsbandiö i Sjálfstæöisflokknum vera aö bresta. Tveir helstu leiötogar flokksins i borg Daviðs siöustu áratugi, Gunnar og Geir, settu fram hvor sina túlkunina á úr- slitunum. Geir sagöi aö þau væru vantraust á rikisstjórnina og krafa um nýjar þing- kosningar. Gunnar sagöi á hinn bóginn að hann fengi ekki séð aö úrslitin heföu nein áhrif á grundvöll stjórnarsamstarfsins. Hann leggur áherslu á aö flokkurinn hafi ekki tapaö fylgi vegna stjórnarþátttök- unnar heidur frekar þvert á móti. E;n hvaö gera „lausamennirnir” tveir úr Sjálfstæöisflokknum, stuöningsmenn stjórnarinnar, þeir Albert og Eggert Hauk- dai. Albert hefur veriö þögull siöan i kosn- ingunum, enda brá hann sér til Frakklands strax morguninn eftir aö þær fóru fram. Ef litiö er á stööu hans innan borgarstjórnar- flokksins, sést aö hann er eini stjórnarsinn- inn sem þar er aö finna. Og þar sem meiri- hlutinn telur 12 manns er hann ekki i þeirri stööu aö geta sett nein skilyröi. Samt bendir allt til þess aö hann veröi kosinn forseti borgarstjórnar. Þegar Helgarpósturinn spuröi Eggert Haukdal hvort úrsiit kosninganna heföu einhver áhrif á viöhorf hans tii stjórnar- innar vildi hann engu svara, kvaöst ekkert vilja láta hafa eftir sér um þaö aö svo stöddu. „Ég fagna úrslitunum þvi þau voru sigur flokksins og honum tókst aö standa saman. Aö ööru leyti vil ég ekkert um þau segja”, sagði Eggert. L»“ f% ||"^ VFIRSVINI Em&ÆV&'A. M&i-z Wí Jafnvei þótt hátt i tveir argentinskir hermenn séu um hvern breskan, eru flestar aðrar aöstæöur Bretum i' hag. Liö þeirra er þrautþjálfaö, en Argentinumenn margir óharönaöir og litt þjálfaöir nýliöar. Vetrar- veður i Suöur-Ishafi mæöir mun þyngra á argentinskum sléttubúum en breskum úr- valssveitum, sem fengið hafa þjálfun f Kanada og Noröur-Noregi. Undanfarinn mánuö hafa argentinska liöinu borist mjög takmarkaöar birgðir, meö þeim fáu smá- skipum sem tekist hefur aö sleppa fram hjá breska hafnbannsflotanum i þoku og myrkri. Falklandseyingar fagna bresku hermönnunum sem frelsurum og láta þeim ité ómetanlega þekkinguá staðháttum. Vel getur þvi veriö aö úrslitaorustan um Port Stanley standi um þessa helgi, og allt bendir til aö striösgæfan reynist Bretum hliöholl. Samþykkt öryggisráös Sameinuöu þjóöanna, sem felur de Cuellar fram- kvæmdastjóra aö hefja á ný viöleitni til aö koma á vopnahléi, er svo máttlaus aö óhugsandi er aö hún beri nokkurn árangur. Eins og mál horfa nú er ekki annaö sýnna en alvarlegar tilraunir til aö stilla til friöar geti þá fyrst átt sér staö, þegar Bretar hafa yfirstigiö argentinska liöiö á eyjunum. Vera má aö argentinska herforingja- stjórnin standist ekki ósigur i bardaganum um Port Stanley og viö taki aörir sem ekki eru jafn bundnir i báöa skó og þeir sem til ófriðarins stofnuöu, Galtieri og félagar hans. Eins lfklegt er þó, aö herforingjarnir haldi enn völdum um hriö, neiti aö viöur- kenna ósigur og haldi uppi hernaöi gegn Bretum áfram meö þeim ráöum sem tiltæk eru. Þaö er ekki fýsilegt fyrir breska flot- annaöhafa vetursetu i Suöur-Ishafi og ekki auðvelt fyrir bresku stjórnina aö þurfa aö birgja flotann, setuliö og Falklandseyinga um óraveg. Aö undanskildu beitiskipinu sem Argen- tlnumenn misstu i upphafi átakanna, er argentinski flotinn að mestu óskertur, enda hefur hann haldiö sig i höfn eða innan 12 mílna landhelgi eftir þann atburö. Argen- tinustjórn sparar flotann viljandi, til aö hafa hann til taks siöar til aö þreyta Breta. Þjóöviljinn óttast aö þeir Eggert og Al- bert eigi eftir aö reynast enn dýrkeyptari i þingsölunum næsta vetur og má vel skilja þann ugg. Hitt er svo óráöiö hvort Geir for- maður og hans liö lætur kné fylgja kviöi og knýr fram uppgjör i flokknum, hvort þeir beiti Eggert, Albert og ráöherrana þrjá þrýstingi flokksins. Hingað til hefur þaö ekki gerst, en ýmislegt bendir til þess aö Geirsarmurinn hafi nú fengiö „blod pá tanden” og sé þess albúinn aö beita öllum tiltækum þrýstingi til aö koma stjórninni frá og endurtaka svo kosningasigur siöustu helgar i þingkosningum á hausti komanda. Ymsir benda lika á aö Alþýðubanda- laginu hljóti aö liöa allt annaö en vel aö sitja i stjórn eftir ósigurinn i kosningunum. Menn gera þvi skóna aö flokknum sé mjög I mun aö bæta stööu sina fyrir næstu kosn- ingar, hvenær sem þær verða. I þvi sam- bandi er bent á aö horfur i atvinnu- og efna- hagsmálum séu ekki beint glæsilegar og aö samstarfsflokkarnir I stjórninni sjái ekki önnur meðul gegn þvi en að skeröa launa- kjörin. Ef Alþýöubandalagiö láti undan þeim þrýstingi grafi flokkurinn enn frekar undan trausti kjósenda, a.m.k. þeirra sem teljast til launafólks. Þvi gæti svo fariö aö kosningaúrslitin hafi áhrif á þá kjarabaráttu sem nú er I gangi og þau ekki litil. 1 þvi sambandi má benda á itrekaöar tilraunir Alþýðubandalagsins til aö tengja kosningarnar viö yfirstandandi samningagerö. Slik samtenging gekk vel i kosningunum 1978. Þá vann Alþýðubanda- lagiö verulegan sigur og tókst aö koma höggi á Sjálfstæöisflokkinn. Stjórnarmynd- unin I febrúar 1980 var flokknum ekki slður aö skapi þvi þá tókst honum aö reka fleyg inn i Sjálfstæöisflokkinn. Þaö er þvi ekki út i hött aö túlka yfirlýs- ingar Svavars Gestssonar formanns flokks- ins um aö nú sé þörf á „öflugri vinstri ein- ingu” á þann hátt aö nú skuli vinstri öflin I verkalýöshreyfingunni sameinast gegn Geir og Þorst^ini. Aö flokkurinn sé aö und- irbúa haröari átök á vinnumarkaönum í þvi skyni að bæta stööu sina meöal launa- fólks. Það sé eina leiöin til aö mæta öflug- um sameinuðum Sjálfstæöisflokki. Reynist þetta rétt gæti dregiö til tiöinda þegar halla tekur á sumar, ekki bara á vinnumarkaönum heldur lika viö Austur- völl. eftir Þröst Haraldsson 1 h eftir Magnús Torfa ólafsson ■pr Oöru máli gegnir um argentinska flugher- inn. Hann hefur goldiö mikiö afhroö, enda oröiö aö bera allan þungann af aðgeröum gegn breska flotanum. Falklandseyjar eru svo langt undan stöðvum argentinska flughersins, að Mir- age-flugvélar hans hafa aöeins eldsneyti til fárra minútna viöstööu á vigvellinum í hverjum leiöangri. Þeim mun meiri furöu gegnir, hvillkum usla Argentinumenn hafa valdiö á bresku herskipunum. Tveir vönd- uöustu og nýjustu tundurspillar Breta eru sokknir, auk smærri herskipa. Flest þau skip Breta, sem argentinsku flugvélarnar hafa komist i færi viö, hafa orðiö fyrir ein- hverjum skemmdum. Þýöingarmesti lærdómur um hernað, sem dreginn verður af viöureigninni viö Falkland til þessa, er aö ekkert herskip er óhultlengur, hvar sem flugvél eöa kafbátur nær til þess. Fjarstýrö og sjálfstýrö skeyti úr flugvélum i tuga kilómetra fjarlægö frá skotmarkinu rata beint á þaö sem til er miöað, án þess nokkrum vörnum veröi viö komiö. Þetta gerir aö verkum, aö enda þótt Bret- um hafi tekist að skjóta niður þriöjung eöa jafnvel helming argentinska flugflotans, geta vélarnar sem eftir eru verið skeinu- hættar breskum herskipum á verði um- hverfis endurheimtar Falklandseyjar. Þar aö auki getur Argentinustjórn haft ýmsa útvegi til aö afla sér flugvélaog vopna f staö þess sem eyöist i hernaöinum viö Breta, eins og vopnasendingin frá ísrael, sem stöövuö var á Kennedyflugvelli, vottar. “ aö er þvl með öllu óvist aö strföinu ljúki, þótt breska liöinu takist að endur- heimta Falklandseyjar meö skjótum hætti. Jafnvel getur fariö svo, aö breska stjórnin lendi i þeirri aöstööu innan skamms, aö þurfa aö velja á milli sifellds sjó- og loft- hernaöar umhverfis Falklandseyjar við hin erfiöustu skilyröi, og árása á flug- og flota- stöövar á meginlandi Argentinu.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.