Helgarpósturinn - 02.07.1982, Blaðsíða 25
Nokkur orð í
minningu Romy
Schneider, en á
næstu vikum fá
Reykvikingar að
sjá þrjár
kvikmynda hennar
NAPALM MEÐ
KAFFINU...
Um daginn sat ég á kafi'ihúsi og dagblööin gengu manna á
meðal. Þetta var aö morgni dags og þeir sem sötruðu þarna
kafl'i, voru skrilslofublækur og búðaríólk úr miðbænum. A for-
siöu útbreiddasta blaðsins, sem ég man ekki i svip hvaö heitir,
var lrétt um að Israelsmenn væru að sprengja og sviöa allt i Bei-
rut og nágrenni og að bráðum yrði ekkert eftir af PLO (Frelsis-
hreyfing Palestinumanna >.
— Þaö er l'int, sagöi sessunautur minn sem horfði yfir stór
hornspangagleraugu þegar hann las, — þessir Arabadjöflar
verða ekki til triös, fyrr en þeir eru allir dauðir. Það er ekkert
annað viö þá aögera en brenna þá ogsviða.
— Jæja, sagöi ég.
— Þeir heiöu fyrir löngu átt að vera búnir að strá yfir þá sýkl-
um og napalmi. Ég veit ekki betur en að Israelsmenn eigi kjarn-
orkusprengju. Hvers vegna nota þeir hana ekki?
Sessunautar þessa sérfræöings um málefni Palestinu tóku i
sama streng, sögðu að friöur kæmist aldrei á, ef „Arabaskriln-
um" væri ekki útrýmt. Og svo bölvuöu menn hressilega, fleygðu
frá sér „blaöi allra landsmanna" og i'óru til þjóðnýtra starfa á
kontórum og i búöum.
Kunningi minn, skarpgáfaöur maður sem varð fimmtiu og
eitthvaö um daginn tlil hamingju!), segist „eiginlega skilja
þessa menn". Hann segir aö þeir séu aidir upp á þannig frétta-
flutningi og hugaríari, aö ekki sé við annarri afstöðu að búast.
Hann segir aö þeir lesi aöeins blöö, sem séu skrifuð með sér-
stöku bleki. Þetta fina blek, segir hann. er sett saman úr æva-
lornri formúlu, sem tekisl hefur aö halda leyndri gegnum ár og
aldir. Formúlan er svo vel varöveitt og falin, að ritstjórarnir
sem nola hana daglega, vita litið um hvernig hún er saman flétt-
uð. Þeir hala aöeins lært liana utanbókar eins og páfagaukar eða
skólabörnog þylja liana svo á hverjum morgni áður en þeir fara
til vinnu, svo þeir detti ekki ur sinu merkilega hlutverki i lifinu.
Formúlan er sett saman ur verulegu magni af hræsni og lygi,
háll'lygi og útúrsnúningum til aö ná i'ram staðreyndabrengli með
léttum hætti, en auk þess eru gamaldags meöul eins og öfund, ill-
girni og geöillska notuö nokkuö frjálslega. Útkoman er svo jafn-
an hiö læsilegasta blaö; eöa livaö?
Mitt eigiö undursamlega geö fór úr jafnvægi og mitt fordóma-
lausa hjarta tók óvæntan kipp, þegar ég heyrði hinarfávisu kont-
órsblækur rausa yíir kalíibollunum um daginn.
Kunningi minn, þessi sem varö limmliu og eitthvað um daginn
(altur hamingjuóskir!) og hel'ur þvi öölasl sneiö af visdómi ell-
innar og makindalegt liugarl'ar hins miðaldra manns, segir að
maður eigiekki aö láta fátæklegt raus i blókum á sig fá, né held-
ur skenkja þvi þanka, þóll hallærisblöö á lslandi séu með nefiö i
rassinum á Reagan og þvi liöi öllu og tali fjálglega fyrir hinum
vopnaöa i'riöi. — Nú risa nýjar öldur um hinn vestræna heim,
segir hann, — almenningur marserar gegn kaldastriðssuði hinna
þröngsýnu sem ekki geta losnaö viö lornan hugsunarhátt.
fc)g veit þaö ekki. Auövitaö á maöur ekki aö vera aö hafa
áhyggjur al dagblööum.en væri ekki gaman.ef okkur tækist að
gefa út hei, þó ekki væri nema eitt sæmilega siðaö og vitiborið
dagblaö? tfig er viss um aö gott blað myndi aðeins draga úr
magabólgum kontórsblokanna, bæta skapsmunina og jafnvel
auka skilning á bash manneskjunnar i veröldinni.
Hugsið um þaö.
4