Helgarpósturinn - 02.07.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 02.07.1982, Blaðsíða 18
* ' t ♦ M ' I i * I \ 18 Föstudagur 2. júlí 1982 Helgar DÚS] posturinn. Rudolf Stolzenwald: pEngir ferðamenn á mínum vegum’ „Ég byggði þennan kofa við Laufafell i fullkomnu leyfi við- komandi yfirvalda fyrir mig og fjölskylduna og nota hann mest á veturna. Á sumrin hef ég leyft Dick Phillips að vera þar með hópa sex eða sjö helgar, en það bregður svo við, að kofinn er full- ur af útlendingum allt sumarið, svo ég hef ekki einu sinni komist þar inn til að annast nauðsynlegt viðhald”. Þetta eru viðbrögð Rudolf Stol- zenwald við tilvitnun i skýrsiu frá nefnd á vegum Ferðamálaráös Islands um könnun á ferðaútgerð erlendra manna hér á landi i at- vinnuskyni. Hann hefur verið búsettur lengi hér á landi og talar islensku eins og Islendingur og þvertekur fyrir að hafa nokkra erlenda ferða- menn á sínum vegum, þótt fyrr- nefnd tilvitnun gefi til kynna að hann reki jafnvel einshvers konar ferðaskrifstofu. „Sannleikurinn er sá, að ég er sammála að öðru leyti þvi sem stendur i greininni. Mér likar illa þessi átroðningur sem ég verð fyrir og vildi ekkert frekar en sjá á bak þessum erlendu ferðahóp- um, að minnstakosti að þeir yrðu undir eftirliti Islendinga. Sjálfur nota ég kofann aðeins á veturna, á skiðaferðum og ferðum á vél- sleðum, og helst vildi ég læsa hon- um á sumrin. Ég veit lika, að bændur eru i miklum vandræðum með átroöning útlendinga i leitar- kofum”, segir Rudolf Stolzen- wald. Það skal tekið fram, að nefnd tilvitnun er tekin beint upp úr skýrslunnisem verið var að fjalla um. Hinsvegar er ljóst, að höf- undar hennar hafa ekki haft sam- band við Rudolf og eru þessar upplýsingar þvi ófullnægjandi frá hendi nefndarinnar, og að vissu leyti villandi. ÞC Jói um Norðuriand Leikfélag Reykjavikur leggur upp i leikför með leikrit Kjartans Ragnarssonar, Jóa, og verða fyrstu sýningarnar á Akureyri þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. júli. Þaðan verður haldið til Ólafsfjaröar og Siglufjarðar en siðan vestur á bóginn til Sauðár- króks. Fyrirhugað er að sýna leikritið á flestum stöðum á Norðurlandi vestra og ef til vill á nokkrum stöðum vestanlands. Leikförin mun standa út júli... Jói var frumsýndur hjá Leik- félaginu i september i fyrra og hefur verið leikinn fyrir tullu húsi i Iðnó i vetur og eru sýningarnar orönar 70. Leikurinn er þvi þegar kominn i hóp vinsælustu verka, Leikfélagsins. Hann hefur hlotið mjög góðar viðtökur hjá áhorf- endum, enda hlaut hann mikið lof hjá gagnrýnendum, sem töldu hann eitt besta islenska leikritið sem komið hefur fram á seinni árum. Höfundur er sjálfur leik- stjóri sýningarinnar, leikmynd gerir Steinþór Sigurðsson, en leikendur eru Hanna Maria Karlsdóttir, Sigurður Karlsson, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Pálsson, Þorsteinn Gunnarssop, Klfa Gisladóttir og Jón Hjartar- son ■A^°n ___4°-1982- VEL AÐMERKJA.. UÖSMYNDIN VERÐUR ALDREI BETRIEN FILMUGÆÐIN LEYFA ÞAÐ SEGIR SIG SJÁLFT! HfíNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK Umsóknar- Greiðslur frestur geta hafist Sumarlán 15. april 15. júni Haustlán 15. júli 15. sept. 15. ágúst 15. okt. 15. sept. 15. nóv. Vetrarlán 15. okt. 15. des. 15. nóv. 15. jan. 15. des. 15. febr. Vorlán 15. jan. 15. mars 15. febr. 15. april LÍN Námslán og styrkir Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur — Aðstoðartímabil og afgreiðslutími Aðstoöarár sjóðsins er frá 1. júni til 31. mai. Sæki námsmaður um eftir 15. nóv. 1982 miðast aðstoð við framfærslukostnað hans og fjölskyldu hans frá áramótum 1982—83. Aðstoðin nær til loka aöstoðarársins nema annaö komi fram, t.d. að námsmaður hætti eða ljúki námi fyrr. Meðferð umsókna er hagað eins og eftirfarandi tafla lýsir sbr. að öðru leyti gr. 45 um útborgun lána. Ef nám hefst 1. sept. 1. október 1. nóvember Afgreiðsla lána getur þvi aðeins farið fram að námsmaður eða umboðsmaður hans hafi skilað full- nægjandi gögnum vegna afgreiöslu lánsins. Afgreiðsla lánsins tefst frá þvi sem hér segir ef fylgiskjöl berast ekki fyrir tilsettan tima. Hverjir eiga rétt á aðstoð? Nám á háskólastigi Sjóðurinn veitir fjárhagsaðstoð islenskum námsmönnum sem hafa þá námsgráðu eða hafa að baki jafnlangt nám, sem á hverjum tima er krafist til háskólanáms á Islandi. Nám á tæknifræðistigi og meinatækninám viö Tækniskóla Islands, svo og nám i framhaldsdeild Bændaskólans á Hvanneyri telst aðstoðarhæft. Nám á framhaldsskólastigi Menntamálaráðherra hefur ákveðið með reglugerð að sjóðurinn skuli veita fjárhagsaðstoð islenskum námsmönnum, sem stunda nám við eftirtaldar námsstofnanir: Fiskvinnsluskólinn, 3. og 4. ár. Fósturskóli íslands. Hjúkrunarskóli Islands, 2. og 3. ár. Hússtjórnarskóli Islands, 2. og 3. ár. Iðnskólar, framhaldsdeildir, 2. og 3. ár. Iþróttakennaraskóli Islands. Leiklistarskóli Islands. Myndlista-og handiöaskóli Islands, 2.,3. og 4. ár. Nýi hjúkrunarskólinn. Stýrimannaskólar. Tónlistarskólar — kennaradeild, Tónlistarskólans i Reykjavik, svo og tónlistarnemar á 7. og 8. náms- stigi skv. námsstigakerfi Tónlistarskólans i Rvik. Tækniskóli Islands, raungreinadeild og tækninám. Vélskólar. Þroskaþjálfaskóli tslands. 20 ára regla Sjóðnum er heimilt að veita námsaðstoö öðrum námsmönnum en þeim sem getið er i ofannefndri upp- talningu enda hafi námsmenn þessir náð a.m.k. 20 ára aldri á því almanaksári þegar lán eru veitt, stundi sérnám og geti ekki að mati sjóðsstjórnar haldið áfram námi án aðstoðar sjóðsins. Meöal annars eru veitt lán á grundvelli 20 ára reglu til eftirfarandi náms: Fiskvinnsluskóli 1. og 2. ár. Iðnskólar 1. ár (Verknámsdeild). Meistaraskóli Iðnaðarins. Myndlista- og handiðaskóli Islands 1. ár. Tónlistaskólar 6. stig. skv. námsstigakerfi Tónlistarskólans i Reykjavik. Tækniskóli Islands — frumgreinadeild I. Hótel og veitingaskóli Islands. Bændaskólinn á Hvanneyri. Garðyrkjuskóli tslands Ljósmæðraskóli Islands. Lánasjóður isl. námsmanna Laugavegi 77, simi 25011. Afgreiðslan er opin 9.15—16.00. VÖRUAFCREIÐSLAINNANLANDSFLUGS 27933 Við bendum viðskiptavinum okkar á að kynna sér nýju númerin á bls. 78 í símaskránni. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.