Helgarpósturinn - 06.08.1982, Síða 17
-IpjsfiLf! ,rjnn Föstudagur 6. ágúst 1982
17
Eftirmáli vid Kaupmannahafnarpóst
Rætt við hommann sem vísað
var út af Óðali:
„Þið voruð að gera
meira en að dansaTT
— sögðu dyraverðirnir
Ég haföi samband viö mann
þann sem rekinn var út af Óöali
og sagt er frá i viötalinu hér á
undan.
— Mér var sagt aö fólk eins og
ég væri ekki æskilegt þarna inni.
Dyraveröirnir sögöu aö ég heföi
dansað viö vin minn þarna fyrir
tveimur dögum; ég spuröi þá
hvort bannaö væri að dansa en
bvi var ekki svaraö. Þá spuröi ég
hvers vegna þeir heföu ekki grip-
ið inni þá, en þvi var heldur ekki
svarað, heldursagt að viö hefðum
verið að gera meira. En þeir
sögöu ekkert hvaö þetta meira
var, bara meira og meira.
Ég fékk aö fara upp og ná i
glasið mitt og hringdi þá i lög-
regluna til aö fá skýrslu, því þá
gæti ég höfðað mál á hendur
staönum, nokkurs konar prófmál.
Ég talaði við kvenlögregluþjónog
sagöi henni sóguna. Hún sagöi aö
þetta væri ekki leyfilegt og að lög-
regian yrði mætt eftir korte'r. Þá
mættu þrirlögregluþjónar og þeir
voru nú bara með kjaft. Þeir neit-
uöu aö skrifa skýrslu og bentu
mér bara á lögfræðing, þótt ég
segöi þeim aö ég kæmist ekki
langt án lögregluskýrslu.
Þeir sögöu aö dansstaöir heföu
sama rétt og einkaheimili til aö
Svar Jóns Hjaltasonar hjá Óðali:
Hommar virðast hafa
meiri þörf fyrir
fleðulæti en aðrir
Helgarpósturinn hafði samband
við Jón Hjaltason forráðamann
Óðals og gaf honum kost á að skýra
afstöðu þeirra Óðalsmanna til þess
máls sem um er fjallað í viðtalinu hér
á síðunni og í
Kaupmannahafnarpóstinum.
Fer hér á eftir svar Jóns:
„Greinin sem vitnað er í er slíkt
bull að ég hirði ekki um að svara
henni.
Ég get hins vegar upplýst okkar
almennu reglur.
Það er þá fyrst: - Hverjir komast
inn? Allir sem hafa aldur til, eru
hreinirog snyrtilegir, klæðast fatnaði
sem ekki telst öfgakenndur og eru
ekki ölvaðir, - þeir eru velkomnir í
Óðal.
Öfgakenndur eða óboðlegur
klæðnaður, er það víðfeðmt hugtak
að ekki verður á annan hátt úr skorið
en með mati hinna reyndari dyra-
varða.
Hverjum er vísað á dyr? - Þeim er
gerist uppivöðslusamur, hvort sem er
til munns eða handa. Svo er og með
brot á öllum almennum umgengnis-
venjum, ölvun o.þ.h. Þeim er sýna
kynferðislega tilburði er ganga út fyr-
ir almennt velsæmismat er og vísað á
dyr og gildir þá kynferðið einu.
Reynslan hefur hins vegar sýnt okkur
að homoistar virðast hafa meiri þörf
fyrir fleðulæti og flennuflangs en
annað fólk. Margir í þeirra hópi eru
engir aufúsugestir í Óðal. Hygg ég að
þeir sem að öðru leyti lifa eðlilegri
skaphöfn hafi ekkert dálæti á þessum
auglýsingadrottningum, sem líklega
eru málstað homosexualistan sem
þrýstihóps til mestu óþurftar."
fleygja fólki út. Þá spuröi ég þá
hvort ég mætti þá selja brennivin
heima hjá mér, fyrst sömu reglur
giltu fyrir báöa staöi.
Einn þeirra var stórhneyksl-
aður yfir þvi að eg skyldi segja
konu frá sögu minni, en þá spuröi
ég náttúrlega hvort kónan væri
ekki i lögreglunni.
— Athugaöiröu hvort þessi lög
væru til?
— Nei, ég mátti nú ekki vera aö
þvi, ég var á leiöinni út aftur.
Samtökin heima ætluðu nú að at-
huga þetta. Annars er ööal ekkert
einsdæmi. Skemmtistaðir i
Reykjavik geta tekiö upp á aö
hafa hommalaus kvöld, þá er
bara engum strák hleypt inn sem
dyravörðunum þykir homma-
legur. —
Þessi maöur segir mér lika frá
atviki sem gerðist i Stokkhólmi
sl. sumar, nánar tiltekiö i lok
ágúst. Þá tók hann ásamt fleiri
Islendingum þátt i kröfugöngu
sem RFSL (sænsk samtök sem
berjast fyrir kynferðislegu jafn-
rétti) stóöu fyrir. Um þaö bil 4.000
manns tóku þátt I þessari göngu
og gekk hver þjóö meö sinn fána,
þám. Islendingarnir. Nokkru
seinna frétta þeir aö áhugamaður
um ljósmyndun i islenska sendi-
ráöinu hafi sýnt kunningja sinum
myndir sem hann tók af islensku
þátttakendunum i RFSL-göng-
unni. Ekki vissu þeir til að ljós-
myndarinn ætlaöi aö nota mynd-
irnar i ljótum tilgangi, en þó eru
nokkur atriöi umhugsunarverö.
Til dæmis eru ljósmyndir oft
notaöar gegn andstæöingum og er
eitt gott dæmi úr forsetakosn-
ingabaráttunni á Islandi I fyrra
þar sem óspart voru notaðar
myndir af Vigdisi forseta i Kefla-
vikurgöngu. Tveimur eöa þremur
dögum fyrir RFSL-gönguna i
Stokkhólmi átti heimildarmaöur
minn og kunningi hans erindi i
islenska sendiráöiö og þar sem
annar þeirra er þjóökunnur
hommi er kannski ekki svo ólik-
legt að einhverjum i sendiráöinu
hafi dottiö kröfugangan i hug.
Hvar ætli þessar myndir séu
núna?
Erla Siguröardóttir
Gert iít á glösin
Á sinum tima þótti
drykkjuskapur togarasjó-
manna hreint óhemjulegur
og blöskraði mörgum
manninum. Ekki var óal-
gengt að sjá i miöbænum i
Reykjavik togarakalla i
miðri viku bæði vel fulla og
illa fulla og hneykslaði
ekki tiltökumál. En þetta
vissi fólk ekki almennt og
þvi þótti þetta hreint óguö-
legur lifimáti á stéttinni aö
veltast um moldfullir þeg-
ar fólk svona almennt átti
ekki á sliku von. Þetta þótti
jafnvel svo óguöleg sjón aö
bláedrú dánumenn á ferö
Vestmannaeviapóstur '.■ÆKm
Iri Sigurgeir Jónssyni
sjt
þessi sjón margan
góðborgarann. Var um
tima talið að togaramenn
upp til hópa væru mestu
drykkjumenn þjóöarinnar.
Þvi eins og menn sögðu,
hvernig eru þessir menn
eiginlega um helgar þegar
þeir haga sér svona i miðri
viku.
t n tilfelliö var bara það
að togaramenn voru ekki i
standi til drykkju um helg-
ar. Þá voru þeir nefnilega
úti á sjó i aðgerð og höföu
hvorki tima né nennu til
drykkjuláta. Þeirra fridag-
ar voru i miðri viku og þá
þótti náttúrlega sjálfsagt
aö taka úr sér hrollinn enda
um miðbæinn uröu miöur
sin og uröu aö keyra heim i
snarhasti og fá sér einn
tvöfaldan til að jafna sig
eftir þessi ósköp.
Á þessum timum kom
það fyrir að túr á togara
gat tekiö allt upp I tvo til
þrjá mánuöi, ef fariö var á
saltfisk og þá voru menn
auðvitaö afskaþlega þyrst-
ir þegar i land var komið,
þurfti þá á tveimur sólar-
hringum að vinna upp allar
þær helgar sem tapast
höfðu i túrnum. En þetta
vissi allur almenningur
ekki heldur og hneykslaöist
þvi sérstaklega á saltfisk-
urum sem voru yfirleitt
mun drukknari en hinir
sem i styttri túrum voru.
N
ú eru raunar saltfisk-
túrar þvi sem næst liðin tiö,
allavega eru ekki aörar
eins útilegur og þá voru og
að megninu til veitt i is fyr-
ir heimamarkað enda túr-
arnir aö mun styttri. En
það er ekki stoppaö i landi
lengur en þörf krefur frek-
ar en fyrri daginn og sam-
kvæmt samningum er það
sólarhringur sem menn fá
til aö athafna sig i landi,
hvort sem það er til
drykkju eða annars. Þess
vegna kemur þaö enn fyrir
aö sést til togaramanna i
miðri viku sem eru valtari
á fótunum en aörir borgar-
ar. Reyndar eru menn
hættir að hneykslast yfir
þvi, þar sem svo viröist
sem stór hluti þeirra sem
vinna i landi séu þess sinnis
aö helgarnar nægi ekki til
afreka i drykkjuskap, held-
ur veröi að teygja þaö yfir
á virka daga lika. Þar með
hverfa togaramenn I
skuggann og þykir ekki
lengur tiltökumál þótt þeir
fái sér i glas i miöri viku.
Astæðan fyrir öllum
þessum drykkjuskrifum er
sennilega sú að skrifari er
nýkominn i land eftir viku
útivist á hafi og sömuleiöis
sú aö þegar þetta er fest á
blaö stendur yfir einhver
mesta drykkjuhelgi lands-
manna, verslunarmanna-
helgin. En þessa helgi telja
flestir sér skylt aö þeysa út
i dreifbýliö og innbyröa
sem mest magn á sem
skemmstum tima. Þaö
væri eitthvað sagt ef þaö
væru togaramenn sem
svona höguöu sér.
Wg áfram meö drykkju-
rausið. Um allmörg undan-
farin ár hefur það tiökast
og heldur farið i vöxt aö
menn færu utanlands i
sumarleyfum sinum. Sér-
staklega hafa sólarlanda-
ferðir veriö i miklum met-
um og skilst skrifara að þar
sé aðallega ein ástæða fyr-
ir. 1 suðurlöndum er nefni-
lega mun ódýrara aö veröa
sér úti um brennivin en hér
heima.
Menn geta hrein-
lega borgaö feröina upp á
einni viku ef þeir taka
hendinni nógu ósleitilega til
við drykkjuna, slikur er
sparnaðurinn. Þaö er nátt-
úrlega ekkert erfitt aö
reikna það út,ef tvöfaldur
vodka kostar úti á Spáni
fjórum sinnum minna en á
islensku veitingahúsi, aö
þú getur borgað upp
þriggja vikna dvöl á hóteli
á örskömmum tima sé
verðlag yfirfært á islensk-
an mælikvarða. Menn ættu
meira aö segja aö geta
komiö heim vel efnaöir úr
slikum rispum sé nógu stift
haldið áfram drykkjunni.
Tveir af skipsfélögum
skrifara eru nýfarnir i
svona reisu og eru mikiö
búnir að útlista fyrir okkur
þessum óhamingjusömu
sem ekki höfum efni á
svona sparnaðartúrum
hvilikt sældarlif biði
þeirra. Yfirleitt gengur það
allt út á glas. Það á að
sofna út af með glas i hendi
og vakna aftur upp með
nýtt glas i hendi (og þá
væntanlega búib aö fylla
þaö að nýju) og yfirleitt liö-
ur hver dagur fyrir sig meö
glas i hendi ásamt tilheyr-
andi diskóteka- og nætur-
klúbbaheimsóknum. Og
þetta þykir engum neitt
mál, sjálfsagt aö stunda
þetta indælislif meö glas i
hendi i þrjár til fjórar vik-
ur.
Fýrir hefur komið aö
skrifari hefir i sinu sumar-
leyfi skroppiö til Reykja-
vikur og legið uppi á vinum
og ættingjum i svo sem
viku til hálfamánaðartíma.
Hræddur er hann um aö
svipur myndi koma á liðiö
ef hann færi aö stunda þaö
að halda á glasi i hendi all-
an timann svo ekki sé nú
um þaö talað ab sofna út af
meb það eöa byrja morgn-
ana á sliku. Sennilega væru
kunningjarnir búnir aö
panta pláss á Silungapolli
eða annarri ámóta stofnun
áður en vikan væri liöin ef
slikt háttalag væri haft i
frammi. Svona er nú þetta
á Islandi.
En þaö gegnir vist allt
öðru máli suður á Spáni.