Helgarpósturinn - 06.08.1982, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 06.08.1982, Blaðsíða 23
jjiSsturÍnrL. Föstudagur 6. ágúst 1982 23 LGIBAimSIR tmOKINNillt ATHUGIÐ! Þeir sem vilja koma á framfæri upplýsingum i leiöarvisi helgarinn- ar, eru beðnir um að koma þeim á ritstjórn blaðpins i siöasta lagi á hádegi á miðvikudögum, eða hringja i sima 81866 fyrir sama tima. skciiimtistaftir Naust: Fjölbreyttur og skemmtilegur matseðill alla daga og alla helg- ina, og hefur aldre^ verið betri. Jón Möller leikur lystaukandi tónlist fyrir gesti á föstudags- og laugardagskvöldum. A pianóið. Svo er þaö barinn uppi á lofti, þar sem mörg spekingsleg umræðan fer fram. Skálafell: Jónas Þórir og orgelið hans sjá um stemmninguna alla helgina og fara létt með þaö. Tiskusýn- ingar á fimmtudögum og smurt brauð framreitt allt kvöldið. Ró- legur staður og gott tltsýni yfir Esjuna. Hótel Loftleiðir: Blómasalurinn er opinn eins og venjulega. Þar verður hinn vin- sæli salat- og brauðbar, ásamt venjulegum frábærum sérrétta- seöli. Vikingadinner á sunnu- dagskvöld. Siguröur Guðmunds- son leikur á pianóið alla helgina og eykur lystina með góðri list. lÍTOltP Föstudagur 6. ágúst 9.05 Morgunstund barnanna. Nú, nú, er þá súrrealisminn fyrir börnin búinn. 1 staðinn kemur eitthvert krákubrúð- kaup frá Skandinaviu. Gæti veriö skemmtilegt eigi að siður. 10.30 Morguntónleikar. Leik- hústónlist eftir Mikjál Haydn og Wolfa Mozart. Skemmti- legt nokk, nokkuð gott. 11.00 Það er svo margt að minn- ast á.Ég man bara ekki leng- ur hvað það er. Torfi Jónsson sér um þátt. Kannski er þaö Löggu-Torfi. 11.30 Létt tónlist. Mig verkjar i gómana, hef klippt neglurnar of stutt. Carole King og fleiri syngja. 16.20 Litli barnatiminn. Gréta ólafsdóttir frá Akureyri ætlar að kenna börnunum norð- lenskuna. Ætlar enginn að stööva ósómann? 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur með uppeldisgildi fyrir börnin. Góð tónlist. 17.00 Siðdegistónleikar. Fullt af klassik fyrir manninn á götunni, alveg það sem hann vill. 1 anda frjálsu postul- anna. 19.40 A vettvangi. Sigmar, kanntu annan? Laun á morgun? Haha! 20.40 Sumarvaka. Og nærri aldimmt á kvöldunum þeim. Nei, ekki til eftirbreytni. 23.00 Svefnpokinn. Palli tekur rétta stefnu i málinu. Ekkert þras, bara sofa. Laugardagur 7. ágúst 9.30 Óskalög sjúklinga. Norrænu lögin, sungin og leikin. Gömlu lögin lika. Sum nokkuð skemmtileg. Eitthvaö við allra hæfi hjá Kristinu Sveinbjörnsdóttur, sem kynnir dýrðina. 11.20 Sumarsnældan. Hvílik snælda. Henni fer nú væntan- lega að ljúka. Helgarþáttur fyrir börnin. Skemmtilegt. 13.50 A kantinum.Hemmi Gunn gefur boltann til Bjarna Fel, sem skorar óverjandi hjá Birnu G. Bjarnleifs. Gunnar Kári kom engum vörnum við. Það er svona með kantinn. 14.00 Dagbókin.Kurteisir piltar, Jónatan og Gunnar. Þakka fyrir það, sem þeir eiga sjálf- ir heimtingu á, og viö lika. Agætir þættir með öllum gömlu og góöu lögunum. Leikhúskjallarinn: Lokaöfram á haust. Hvers eigum við að gjalda, við gáfumenn borg- arinnar? Óða I: Halldór Arni og félagar halda uppi diskótekinu alla helgina og hafa eflaust einhver leynivopn i pokahorninu. Jón og Ingibjörg mæta, en borgarstjórinn tæplega. Mjög skemmtileg helgi. Stúdentakjallarinn: Hver vill ekki ljúfar veigar við vægu verði? Ég vil. Mætum þvi öll i kjallaranum, þar sem gáf- urnar flæða um boröin, eins og út- hafið yfir sjávarkamb. Opið til kl. 23.30. Glæsibær: Hin stórkostlega hljómsveit Glæsir leikur fyrir dansi alla helgina Diskótekið verður lika með. Rúsinan i enda pylsunnar verður hins vegar söngkonan Linda Daniels, en hún er nú i fyrsta sinni á Islandi (How do you like Iceland?) og syngur alla helgina. Stuðog geim. 16.20 t sjónmáli. Siggi Einars réttir, eða öllu heldur býr til tennur fyrir alla aldurshópa. 16.50 Barnalög.Sungin og leikin af trúöunum 60 við Austur- völlinn. Tilraun til að gera hið óskiljanlega skiljanlegt. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Óvanalega notalegir þættir hjá Haraldi ólafssyni. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi. Hávar kveður i bili. Bless Hávar. 24.00 llm lágnættið. Anna Maria Þórisdóttir dreifir móteitri á alla kanta. 01.10 A rokkþingi. Skælingurinn Ævar Kjartansson og bóndinn góði með góðan þátt. Stefán i frii. Vá! Sunnudagur 8. ágúst 10.25 Ót og suður. Það var og. Þorsteinn Svanlaugsson frá Akureyri segir i fyrra sinni frá björgun áhafnar Geysis i hinu tittnefnda slysi árið 1950, eða áður en ég fæddist. 11.00 Prestvigslumessa. Ætli biskupinn yfir tslandi komi þar ekki eitthvaö við sögu. Hverja hann ætlar að vigja er svo annað mál, kannski er þar önundur Björnsson, sem ætlar aö bregða sér til Horna- fjarðar. 13.20 Elvis Presley. Texta- höfundurinn sterki og knái Þorsteinn Eggertsson ætlar aö segja okkur sitt af hverju um kónginn fræga. En verður það nakinn sannleikurinn? Ófagur heldur mjög svo mikið, eins og kemur fram i nýlegri ævisögu kallsins. 14.00 Sidrid Undset 100 ára. Rammislenskir einstak- lingar, tveir eða tvö, ætla að fjalla um þessa ágætu skáld- konu og verk hennar. Fróö- legt sveitaspjall. 15.40 Astir, viðskipti og ævin- týramennska. Stórbrotiö. Steingrimur Sigurðsson sá frægi segir frá Guðna Þór Asgeirssyni, frumkvöðli AA á íslandi. En sú saga. 19.25 Skrafað og skraflaö. En skritnir fuglar i fjörunni. Sveitalifsprestaþáttur aö austan, frá Djúpavogi. 23.00 A veröndinni. Halldór ex Halldórsson yngri segir okkur aðrar sveitasögur, vestan úr Ameriku, og þykja mér þær heldur frumstæðar, en skemmtilegar þó. Tónlistar- þáttur. SjéNVAKP Föstudagur 6. ágúst 20.40 Prúðu leikararnir. Ég hélt Þórscafé: Dansbandið leikur viö hvern sinn fingur alla helgina og munar ekki um það. Diskótekiö nýja meö nýja gólfinu verður líka með i leiknum. Gefðu boltann hingað. Muniö bara eftir bindinu, karlar minir. Klúbburinn: Ég segi pass þessa helgi. Enda ætlar sveitin Pass aö leika fyrir dúndrandi dansi alla helgina. Já, og diskótekið sendir lika sánd út i gufuhvolfið. Sigtún: Disko, diskó, ég heimta miskó. Munið diskótekið, sem leikur fyr- ir dansi á föstudag og laugardag. Enginn ve'itaf hverju hann missir ef hann mætir ekki. Á báöum hæðum og ekki óskemmtilegt þaö. Bingó fyrir hina bingóþyrstu nú, að þessir guttar heföu gufað upp á sólarströndu ein- "hvers staðar en ekki litur út fyrir það. Ég meina þaö, svaka bömmer. En Brooke Shields reddar kannski ein- hverju. Bara verst, að hún er allt of ung og maður sjálfur of gamall. Dirty old man. 21.05 A döfinni. Enn ein nýjung- in. Birna Hrólfsdóttir kynnir okkur sitt af hverju tagi um helgaratburði. 21.15 Vinir vorir, Þjóöverjar. Aróðursþáttur fyrir Nato og erlendan her, alveg greini- lega. Hér er hins vegar ekki fjallaö um ísland, heldur Þjóðverja, eins og heiti myndarinnar ber meö sér. Bandariskur þáttur um tengsl Ameriku og Þýskalands og Nato og viðhorf Þjóðverja til erlends herliðs i landi Þjóð- verja. Vá! 22.05 Glötuð hclgi (Lost Week- end). Bandarisk biómynd ár- gerð 1945. Leikendur: Ray Milland, Jane Wyman, Philip Terry. Leikstjóri: Billy Wilder. Helgin er örugglega glötuö vegna vinnu. Myndin segir hins vegar frá rithöfundi, sem er hálfgeröur aumingi, (en þeir eru enn til) á laugardag kl. 14.30. Enginn vinnur nema hann mæti. Komið þvi öll. Það eykur vinningsvonina. Villti/ tryllti Villi: Vá, vá, va! Heitasti staðurinn i bænum um þessar mundir. Ekk- ert áfengi, bara gos, vá,staðurinn fyrir unglingana. Loksins, loks- ins. A föstudag leika Egó fyrir dansi og þar er Bubbi i farar- broddi. Jón Axel verður i diskó- tekinu. Jón Axel verður lika i diskótekinu á laugardag og sunnudag. Ofsa stuö. Vá, vá! A laugardag og sunnudag kl. 14—19 er opiö hús, ekkert aldurstak- mark. Tilvalið fyrir yngri börnin. Vá, vá. Mætið öll i tryllt stuö og villt. Vá. Broddvei: Galdrakarlar leika fyrir dansi alla helgina, og þaö þýöir sunnu- drekkur brennivin og svo- leiðis og lifir i sjálfsblekkingu eins og ég, nema hvað ég drekk ekki. Svo hittir hann konu, sem ætlar að redda honum. Stórkostleg verð- launamynd. Greinilega mynd fyrir öll misheppnuöu skáldin á meðal vor. Ekki mynd fyrir mig, nema svona til að stúd- era fyrir væntanlegar skáld- sögur. Laugardagur 7. ágúst 16.00 tþróttir. Frjálsar iþróttir og kaflar frá HM i fótbolta. Bjarni reynir af veikum mætti að skapa spennu með þvi að láta sem enginn viti hver sigraði i keppninni. Þó fólkið sé nú klikkað, er þaö varla svo klikkað. 20.40 t allra kvikinda liki.Mynd frá BBC (ekki þvottavéla- framleiðandanum) um blóm af Lokaskeggsætt. Hvilik ætt. Eða próteusarætt, kenndri við guðinn Proteus, en hann l*at brugðið sér i allra kvikinda liki. Ættinni tilheyra a.m.k. 1200 tegundir. Mörg kvikindi það, en ekki ætla ég að dagur lika. Glaumur og glens. Model 79 mæta á staöinn og kynna nýjustu tiskuna alla dagana. Það er þvi um að gera að fjárfesta ekki I nýjum fötum áður en farið erá staðinn. Hollywood: Diskótek alla helgina með Villa og félögum hans. Meiriháttar fjör upp um alla veggi, Model 79 og topp tiu á sunnudagskvöld. Munið eftir vinsælasta laginu minu, þið vitið, ég borða súrmjólk á hverj- um morgni. Ekki með sultu, og ekki sjériós. Hótel Saga : Mjöll Hólm og Opusgæjarnir hennar leika fyrir dansi á föstu- dag og laugardag. Þeim til aö- stoöar I skemmtuninni verður hinn frábæri kabarett. Loksins fá bæjarbúar kabarett á sumrin. Fjör og stuð. Mimisbar og Grill opin alla helgina, þó svo aö Súlna- salur sé lokaður á sunnudag. Munið eftir betri fötunum. Hótel Borg: Diskótekið Disa leikur fyrir lauf- léttum og lettfrfkuöum dansi fyrir guloggrænhærða á föstudag og laugardag. Jón Sigurðsson og hálsbindissveinar hans leika svo fyrir gömlum og góöum dönsum á sunnudag. Munið aö tónlistin brú- ar bilið milli kynslóðanna. Mætiö þvi snemma kvarta. Ekki eins og Loki. 22.15 Hljómsveitarstjórinn (The Music Manl.Bandarisk dans- og söngvamynd (biómynd), árgerö 1962. Leikendur: Ro- bert Preston, Shirley Jones, Buddy Hackett, Hermione Gingold. Leikstjóri: Morton da Costa. Karl nokkur kemur til smá- bæjar i Ameriku á þvi herr- ans ári 1912 og þar ætlar hann aö stofna drengjalúðrasveit. Hann byrjar á þvi að selja piltunum hljóðfæri og búninga, en sá galli leynist á Njaröargjöf, aö veslingurinn kann ekki að lesa nótur. tit frá þvi spinnast skemmtileg atvik. Auk þess veröur hann skotinn i bókasafnskonunni. Vel leikin skemmtan fyrir alla fjölskylduna. Er hægt að biðja um meira? Ég bara spyr. Ég held ekki. Sunnudagur 8. ágúst 16.30 HM i knattspyrnu. ttalir verða að vinna þennan leik ef þeir ætla sér aö verða heims- meistarar. Skyldi þeim takast þaö aftur? Urslitaleikurinn endursýndur. Og nú i lit. 18.00 Sunnudagshugvekja.Hver það verður, veit nú enginn, vandi er um slikt að spá. Eitt er vist að alltaf verður ákaf- lega gaman þá. 18.10 Leyndarmáliö i verk- smiújunni. Danskur leyni- lögguþáttur fyrir börn yngri en tólf. Hinum er bent á að loka augunum. Þetta er alltof ljótt fyrir þau. 18.35 Samastaöur á jöröinni. Fólkiö i austurbænum heitir þessi mynd, sem fjallar um fólk i Tókýó, en sú borg er i landi hinnar risandi sólar, Japan, eins og það heitir. Yndislegur sænskur þáttur. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Er það Maggi, eöa er það Guðmundur? Spennan eykst. 20.55 Hann kailaöi landiö Græn- land. Hann hlýtur að hafa veriö ruglaður. Mynd frá grænlenska sjónvarpinu, gerö i tilefni 1000 ára afmælis land- náms Eika rauöa og hans manna. 21.50 Jóhann Kristófer. Mynda- flokkur i niu þáttum um þá frægu persónu Jóhann Krist- ófer, en ævintýri hans hafa verið þýdd á islensku. Sagan eftir Romain Rolland og snill- igurinn Sigfús Daðason þýðir. 22.45 Art Blakey. Og félagar hans leika dúndrandi djass. Eitthvaö fyrir Venna vin okkar allra. Úllen dúllen doff-hópurinn á fullu i einu af hinum fjölmörgu og skemmtilegu atriðum reviunnar góöu. Úllen dúllen doff - á spani um landið Úllen dúllen doff-reviuflokk- urinn er nú á ferð um landiö til þess að skemmta landslýö og með i förinni er splunkuný hljómsveit Björgvins Halldórs- sonar. Úllen dúllen doff-revian er sko ekkert smá prógram, heldur hálfrar annarrar klukkustund- ar langur hlátur og byggir hún á svonefndum Kjallarakvöldum, sem Reykvikingar skemmtu sér við á liðnum vetri, alltaf fyrir fullu húsi. Revian er samin og flutt af leikurunum Eddu Björg- vinsdóttur, Randver Þorláks- syni, Sigurði Sigurjónssyni og Gisla Rúnari Jónssyni, sem jafnframt er leikstjóri. Hinn hlutinn á þessari miklu landsreisu er alveg ný hljóm- sveit hins landskunna söngvara Björgvins Halldórssonar og hef- ur hann fengið til liös við sig nokkra valinkunna spilara. Þeir eru Magnús Kjartansson, Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser og Sviarnir Hans Rolin og Mikael Berlund. Sér hljómsveitin um að leika dúndrandi danstónlist fyrir fótafima gesti öldurhúsa landsbyggðarinnar. Þessi friði flokkur er nú á ferð um Norðurland og verður hann á Hótel Höfn, Siglufirði i kvöld, Miðgarði i Skagafirði á morgun, laugardag, og á Akureyri á sunnudag og heldur þaðan norö- ur og austur um land. Eru landsmenn beðnir um að athuga götuauglýsingar i heimabyggð sinni, svo þeir missi nú ekki af skemmtun ársins. j

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.