Helgarpósturinn - 06.08.1982, Qupperneq 27
27
Austurveri
Útímarkaður
Austurven
dýrustu plötu sem gerð hefur
verib hérlendis en hún var unnin i
London, Egó, Tappi tlkarrass,
Jóhann Helgason, Þorgeir Ast-
valdsson, örvar Kristjánsson og
Nýja kompaniið. Greinilega eitt-
hvað við allra hæfi...
Jlnnan tiðar tekur Þórður
y Björnsson rikissaksóknari
aKvörðun um framhald máls þess
er Guðmundur Kristjánsson
dómari i Keflavik rannsakaði
eftir kröfu sýslumannsins og bæj-
arfógetans á Sauðárkróki, Jó-
hanns Salbergs Guðmundssonar.
Kikissaksóknari fékk máiið i sin-
ar hendur um siðustu helgi og
gerir'ráö fyrir að taka það til at-
hugunar siðar i þessum mánuði.
Helgarpósturinn sagöi rækilega
frá máli þessu i vor. Sýslumaöur
gerði kröfuum að rannsakað yrði
hvernig hefði staðið á fréttum
Helga Péturssonar i útvarpinu
jum fikniefnabrot sonar sýslu-
manns,hvern þátt Jónas Hallsson
rannsóknarlögreglumaður hefði
átt i þeim lréttum og hvernig til
væri komin skýrsla Jónasar um
skammbyssur á heimili sýslu-
manns á Króknum. Allt var þetta
hið undarlegasta mál og rann-
sókn þess hafin til að leyfa sýslu-
manni að „blása út”, eins og það
var orðaö i HP á sinum tima...
egir Sambandsins eru
iórannsakanlegir. Það varð
eiginlega niðurstaða eins starfs-
manna Helgarpóstsins sem varð
fyrir þvi um siðustu helgi, að
kaupa dularfullan sigarettupakka
i veitingaskála kaupfélagsins á
Brú i Hrútafirði. Það kom nefni-
lega i ljós, að sigarettupakkanum
þeim arna hafði sérstaklega verið
pakkað vestur i Virginiu fyrir
tóbakseinkasöluna i Suður-Kóreu,
eða eins og sagði á bláa miðan-
um: Imported by the Office of
Monopoly, Republic of Korea.
Starfsfólk i Brú hafði enga skýr-
ingu á reiðum höndum, taldi helst
að einhver hefði komið og fengið
þessum pakka af Malboro Lights
skipt fyrir eitthvað annað. Nema
Sambandið — eða ATVR — sé á
sérstökum samningi viö rikið i
S-Kóreu....
Fimmtudaga
og
föstudaga
Ávextir og
grænmeti o.fl.
á mjög
hagstæðu
verði
Lausnir:
Framhald
Jltllll af 22. siðu.
einföld og snjöll. Maöur virð-
ist byrja á þvi að gefa svarta
kónginum lausan tauminn en
svo kemur i ljós að það var
siöur en svo!
E. Loyd er snillingur i að villa
um fyrir mönnum. Ég hélt aö
ég væri búinn að leysa dæmið
þegar ég datt (rfan á leikinn 1.
De4: 1. - Bxe4 2. Re5 og mátar
i næsta leik með Ref7 eða
Rexg4, og hvitur hótar lika
Dxa8-h8 mát. En svartur á
vörn, getiö þiö fundið hana?
Ef þið finnið hana, sjáið þið
hvert drottingin á að fara.
F. Enn eitt dæmi um það hve
vel er hægt að vinna úr litlu
efni. Mér fannst fyrst þegar
ég skoðaði dæmið að svarti
kóngurinn mætti ekki sleppa
út (Kd4-c4-b3) og reyndi þvi' 1.
Kc2 En hann dugar ekki nema
tilmáts i 5. leik: 1. Kc2 Ke3 2.
Rc5Kd4 (eðae2) 3.Rd3 Ke3 4.
Df4+ og 5. Df2 mát. I lausn-
inni er kónginum veitt aukið
ferðafrelsi og það er drottn-
ingin sem þaö gerir.
H. Or skák milli Zuckertorts og
English, tefldri í London 1883.
Hvitur virðist vera að glata
f relsingjanum (1. Db8 +
Kd7), en fann fléttu sem þótti
býsna snjöll. Fimm leikir
nægja til að fá greinilega unn-
ið tafl og riddaragangur kem-
ur mjög við sögu.
I. Þetta dæmi er glænýtt, en þó
til muna einfaldara en hið
næsta á undan. Svartur hótar
máti á fleiri vegu en einn, en
gafst þó upp þegar hann sá
leik hvits.
J. Hér er allt i háalofti, svartur
var að hirða hrók og vekja
upp nýja drottningu, en
kóngsstaða hans er geigvæn-
leg. Möguleikarnir eru marg-
ir, en þú mátt ekki gera þig
ánægða(n) með minna en hið
besta og það er i' þessu tilviki
mát f fáeinum leikjum.
. ágúst 1982
De4er Hf8! 2. Re5Hf4! Þá vald-
ar hrókurinn f7 og g4, en biskup-
inn kemur i veg fyrir mát á g6.
Snjallt villuspor! 1. Db8! og nú
1. — Hxb8 2. Re5 og mát i næsta
leik, eða 1. — Bf5 2. Dxa8 og
Dh8 mát.
F. M. Havel 1. Dg6! og nú 1. —
Kc4 2. Dd3+ Kb4 3. Kc2 Ka4 4.
Db3 mát, eöa 1. — Kd5 2. Kd3
Ke5 3. Ke3 Kd5 4. De4 mát, eöa
1, — Ke5 2. Ke3 Kd5 3. De4 mát.
G. B.G. Laws 1. Bh2 (hótar
Rc7 + ) og nú 1. — Ke4 2. Rxc3 +
B(eða R)xc3 3. Dd3 mát. 2.
— Ke3 3. Dd3 mát 2. — Kf3 3.
De2 mát 2. — Kf5 3. Dc8 mát,
eða 1. — Kc4 2. Dxa4+ Kd5 3.
Rc7mát, eða t. — c4 2. Db7 +
Ke6 3. Rd4 mát 2. — Kc5 3. Bd6
mát. Mátin eru vandfundin,
óvænt, falleg og fjölbreytileg.
H. Zuckertort lék 1. Db5! Dxb5
2. c8D+ Kf7 3. Dxe6+ ! Kxe6 4.
Rc7+ og 5. Rxb5 og á þá ridd-
ara yfir.
I. Hvitur lék 1. He8+ ! og svart-
ur gafst upp (1. — Hxe8 2. Dd4+
og Dg7 mát).
J. Skákin tefldist þannig: 1.
Bxf7 + ! Kxf7 2. Dd5+ Ke8 3. f7+
Ke7 4. Hel+ Re5 (Kf6 5. De6
mát) 5. Bg5 mát.
Jón Baldvin Hannibalsson, Jó-
hanna Sigurðardóttir. Svo eru
fleiri nöfn á kreiki, svo sem
Björgvin Guðmundsson ogBjarni
P. Magnússon........
/vJ(Jr poppheiminum heyrum við
' að sú rótgróna hljómsveit
START sé hætt störfum i núver-
andi mynd. Tveir af liösmönnum
hennar, Eirikur Hauksson gitar-
isti, söngvari og lagasmiður og
Kristján Edelstein hafa sagt
skilið við félaga sina sem um sinn
munu ætla að hvila lúin bein hvað
sem liður endurvakningu siðar
meir. Allt mun þetta hafa fariö
tram i fullri vinsemd, en START
hefur starfað á þriðja ár með
núverandi liðsskipan...
f JHljómplötuútgáfa fyrir næstu
_ /jól virðist sist ætla að verða
minni en áður. Meðal þeirra sem
vjð heyrum að séu með plötur á
leiðinni eru Jakob Magnússon.j
sem sagður er með eins konarl
tónlistarlegt framhald af fusion-
plötusinni Special Treatment, Þú
og ég dúettinn sem verður með
A. 1. Hxb7! og vinnur
B Lazard. 1. Rf4+ Kh6 2. Re6
(hótar Rd8) He8 3. g8D Hxg8
4. RÍ8 Hg5! Ef nú 5. e8D, leikur
svartur He5+! og er patt eftir 6.
Dxe5.Hvitur verður þvi að leika
5. Rg6!, en það nægir til vinn-
ings.
C. Samuel Loyd. 1. Dc2! og
mátar i næsta leik.
D. Frank Healey. 1. Kd7!! Ke4
2. Hd5! Kxd5 3. Dd4 mát.
E. Samuel Loyd.Vörnin gegn 1.
Framhald af 28. siöu.
áherslu á að lögbundin prófkjör
Alþýðuflokksins, hér i Reykjavik
a.m.k., fari fram á næstu mán-
uðum og helst fyrir flokksþing
Alþýðuflokksins, sem verður i
nóvember n.k. Ef sú verður
niðurstaðan, má búast við þvi að
prófkjörsslagurinn fari senn að
hefjast fyrir alvöru og hafa þar
verið nefndir til sögunnar sem
.kandi'datar Vilmundur Gylfason,
Fjalakötturinn
auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra
frá 1. september ’82. Umsóknum skal skil-
að fyrir 20. ágúst i pósthólf 1347, 121 Rvik.
Nánari upplýsingar i sima 14053 milli kl. 2
og 4.
Stjórnin
RDAM
Verð miðað við hjón með tvö
börn 2ja til 12 ára.
flug og gisting ÍÓ58
COMM(
FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaöarhúsinu Hallveigarstigl. Símar 28588 og 28580