Helgarpósturinn - 06.08.1982, Page 28

Helgarpósturinn - 06.08.1982, Page 28
atvik gerðist á _______ aðStóra-Kroppi i Borgarfirði i siðustu viku. Þar lenti þá flugvél frá Sverri Þór- oddssyni með sjálfan flugmála- stjóra íslands Agnar Kofoed- Hansen innanborðs. Mættur til móttöku á vellinum var enginn annar en sjálfur samgönguráð- herrann Steingrimur Hermanns- son. Þegar vél flugmálastjóra lenti skipti engum togum að hún festisti leðju á vellinum sem mun hafa verið eitt forarsvað. Urðu stjórinn og ráðherrann að gera svo vel að ólmast sjálfir i drull- unni og moka frá hjólunum með skóflu. Að lokum varð svo sam- gönguráðherra að bregöa taug i Blazerjeppann sinn og draga vél- ina á þurrt. Eftir þessa hremm- ingu mun flugmálastjóri hafa látið loka alþjóðailugvellinum að Stóra-Kroppi á staðnum og stund- inni. Illkvittnir segja að þarna hafi komið vel á vonda... y'^Þrátt fyrir að fregnir séu nú farnar að berast af útgáfubók- um á næstu jólavertið hefur litið spurst til útgáfu Iðunnar og hefur Jóhann Páll Valdimarsson for- stjóri ekki fengist til að veita upp- lýsingar um hana á þessu stigi. Helgarpósturinn hefur þó eftir öðrum leiðum haft spurnir af nokkrum athyglisverðum bókum sem forlagið er með á prjónun- um. Þeirra á meðal verður ný skáldsaga eftir Auði Haralds, „Ævintýri fyrir rosknar von- sviknar konur og eldri menn”, tveir ungir höfundar senda frá sér fyrstu skáldsögur sinar, Anton Helgi Jónsson, sem getið hefur sér gott orð fyrir ljóðagerð og Páll Pálsson, sem er með ung- lingasögu beint úr samtimanum og heitir hún Hallærisplanið. Páll er kunnur af skrifum sinum hér i Helgarpóstinum, viðtölum og hljómplötugagnrýni. Tvö kunn ljóðskáld hafa nú bæst i hóp Ið- unnarhöfunda, Sigurður Pálsson sendir frá sér siðasta bindi ljóða- þrileiksins um ljóðvegina og heit- ir það Ljóð vega gerð, og Þor- steinn frá Hamriverður með nýja ljóðabó*-: sem sögð er afarpersónu- leg og um marg ólik fyrri bókum hans. Svö vill til að kona Þor- steins Guðrún Svava Svavars- dóttir myndlistarmaður er einnig með sina fyrstu bók,ekki siður persónulega, eins konar ljóðsögu um hjónaband þeirra. Margar fleiri hnýsilegar bækur munu i Gerum við Kalkhoff — SCO — Winter — Peugeot — Everton og öll önnur hjól. Fullkomin tækja- og vara- hlutaþjónusta. Sérhæfing i fjölglrahjólum. Seljum uppgerð hjól. Opið alla daga frá kl. 8—18, | laugardaga kl. 9—1. Hjólatækni Vitastig 5. Síini 16900 Föstudagur 6. ágúst 1982 irinn Nýtt vídeótromp -C6 Enn einu sinni kemur jl á óvart meö glæsilegu nýju myndsegulbandi sem fengið hefur frábærar móttökur og var meðal annars valið tæki mánaðarins í ágústhefti What Video Frábært tæki apa á frábæru verði IOhDOU st.gr. mest seldu Beta-tæki heims ClJAPIS Hafnargötu 38 Kaflavfk - Sfmi 3883 Brautarholti 2 Sími 27133 myndbandaleigan Barónsstíg 3 Nýja Beta myndbandaleigan býður ykkur velkomin. Mikið úrval af 1. flokks myndum, eingöngu í Beta. burðarliðnum hjá Iðunni, en af þeim höfum við ekki fregnir enn. / ÍÞá hefur Helgarpósturinn S- fregnað af forvitni- legri bók sem út kemur i haust hjá hinu nýja forlagi Fjölni. Það eru samtöl, sem Anders Hansen, blaðamaður og annar höfunda Valdatafls i Valhöll, skrifar við 15 islenska knattspyrnumenn. Eru þetta knattspyrnumenn frá ýmsum skeiðum islenskrar knattspyrnusögu, jafnt ungir, upprennandi leikmenn, atvinnu- menn erlendis sem gamalkunnar kempur. Meðal þeirra sem sam- töl verða við má nefna t.d. Pétur Pétursson, Arnór Guðjohnsen, Atla Eðvaldsson, Rúnar Július- son, Karl Hermannsson og Ellert Sölvason.en viðmælendur Anders munu vera Ur öllum helstu félags- liðunum. 1 bókinni ræða þeir um feril sinn, þróun og stöðu islenskrar knattspyrnu, þjálfun og svo framvegis, og einnig verður fjöldi mynda... /■ 1 Aðalfundur Rauða Kross V Islands verður haldinn 8,—10. október næstkomandi og verða þar formannsskipti. ólafur Mixa læknir sem gegnt hefur for- mennsku undanfarin ár, lætur af henni og nýr formaður verður kjörinn. Allmörg nöfn eru nefnd i þessu sambandi, en einkum þó fjögur, — Björns Tryggvasonar aðstoðarbankastjóra, Björns Friðfinnssonar, f jármálastjóra Reykjavikurborgar, Benedikts Blöndal lögfræðings og Séra Sigurðar H. Guðmundssonar... /yÞað er skammt stórra hogga á S nrilli hjá Frjálsri fjölmiðlun h.f., útgáfulelagi DV tsem gár- ungarnir kalla VD upp á amer- isku — veneraL disease). Nú er okkur sagt að áður en langt um liði muni Frjáls fjölmiðlun kaupa Hilmi h.f., útgáfufélag Vikunnar og prentsmiðju meö húð og hári. Aðaleigendur Dagblaðsins sál- uga, þeir Jónas Kristjánsson rit- stjóriog Sveinn R. Eyjólfsson út- . gáfustjóri, eru jafnframt aðaleig- endur Hilmis og þeir eiga i vax- andi erfiðleikum meö að leggja fram hækkanir á reikningum á vinnu, sem DV kaupir hjá Hilmi, þegar þeir mæta á útgáfustjórn- arfundi i Frjálsri í jölmiðlun, þar sem sitja einnig fulltrUar Reykja- prents, Utgáfufélags Visis gamla. Vikan flytur iyrir áramót úr leiguhúsnæði Blaðamannal'élags Islands i húsnæði, sem Reykja- prent á utar i Siðumúlanum og er talið, að ekki verði langt á milli þess og að eigendaskiptin verði á Hilmi. Spjótin standa nokkuð á FF, þvi rikissaksóknari hefur óskað eftir sérstakri íramhalds- rannsókn Rannsóknarlögreglu rikisins á kaupum fyrirtækisins á video-keðjunni Video-Son, sem áður er búið aö rannsaka niöur i kiölinn... / iBoeing 720vél Arnarflugs var sem kunnugt er tekin úr um- ferð fyrir skömmu vegna tær- ingar. Félagið hefur undanfarið leyst vandann með leiguvél frá suður-afrisk-lúxemborgska flug- félaginu Transavia. Nú munu þeir Arnarflugsmenn hins vegar vera að reyna að festa kaup á skrokk af gamalli Boeing 720 er- lendis. Siðan hyggjast þeir setja hreyflana af „tærðu” vélinni á hann, þvi þeir munu vera i góðu lagi..., /v jÞingkosningar eru ef til vill ^^ekki jafn langtundan og ýmsir ætla. Að minnsta kosti eru þeir ófáir kratarnir hér i Reykjavik, sem vilja vera tilbúnir með full- skipaðan framboðslista Alþýðu- flokksins þegar kallið kemur. þssi hópur manna leggur þvi

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.