Helgarpósturinn - 17.09.1982, Síða 16

Helgarpósturinn - 17.09.1982, Síða 16
16 í híisWa » Kulusuk Heilir og sælir lesendur góðir! Réttast held ég að væri fyrir mig að biðjast afsökunar á því hversu lengi hefur dregist að ég sendi frá mér póst en þar að baki liggja ýms- ar ástæður er ég ætla ekki að eyða meira plássi í heldur halda áfram þar sem frá var horfið í enda undir- búningsvikunnar en lokapunktur- inn á henni var að 6 okkar skýldu fara á þeim 3 gúmmíbátum er við höfðum yfir til Kulusuk að sækja annað Ieiöangursfólk. Um 9 leytið að morgni 24. júlí mn •r fcrö átti aðeins af! 4 tíma en það átti eftir að breýtast meir on nokkurn hafði óraði fyrir. ^ Þegar við fórum frá höfuðstöðv- unum. vorum við umkringdir svörtu skýi af moskítóflugum. Allt hafði gengið éinsog í sögu þar til við áttuni utp 2 km eftir tii Kulusuk er við vökfiuðum upp við að ísinn fór allur á hreyfingu og lokaði öll- um okkar undankomuleiðum áður en nokkuð var hægt að gera því til bjargar. Eina sem við gátum gert núna var að flýja frá einni vökinni til annarrar og reyna að þokast nær og nær landi. Ekki batnaði ástandið þegar svarta þoku lagði skömmu seinna yfir allt svo ekki sá nema 3 - 400 m frá sér og niður í 50 m þegar verst var og ekki var það til að bæta horfurnar að sjá 150 - 200 m í M * . y . _ | 2 8 S ■£ - * 1 ,•= -> S. 5 ft u o £ S æ S % s £ vin- <0 c Ío 2 o Ó Zi Q. c ^ H ■si D) .2 sJ Íj 3 s II o ■■o ■ii E |* y j í 3 2 tfl i- .. ? CL rf í: g x s S S “ J lm 3 5’ is®tíg i 3 — r, £ j . c- w a y <U ■ a Z X _ = 3 ~ ~ o r-~ x O' — 3 burtu „Big Mama”, stærsta ísbrot- ið í grennd, um 15 m á hæð, 40 m á lengd og 30 m á breidd og þeyttist um á engu minni ferð en annað af ísnum sem okkur reiknaðist til að færi á að a.m.k. 5 - 10 km hraða vegna hinna miklu undirstrauma er þarna ríkja. Oft kom fyrir að bátarnir klemmdust á milli og köstuðust til og frá eins og korktappar og er það mesta mildi að þeir skyldu sleppa svo að segja óskemmdir úr þessu og að enginn skyldi falla útbyrðis í öllutn þessum látuni er þarna voru. Um 7 leytiö tókstokkur loks að lenda á bletti er stóð upp úr sjó og haíði í orðsins fyllstu merkingu ekki eitt einasta strá að geyma. t’arna héldumst við í klukkustund meðan þokunni létti og var þá þeg- ar tekin stefna á eyju er við töldum heppilega til nánari athugunar á stöðu okkar. Upphófst nú sami .cltingaleikurinn og áður svo ekki tókst okkur að lenda þar fyrr en um miönætti. Hituðum við okkur |þár mat því nóg höfðum við af honum en hann var ætlaður þeim er voru í Kulusuk og höfðu lent í hrakningum á íslandi og einnig í Kulusuk. Talstöðvarsambandi vorum við stanslaust í svo að vitað var um allar okkar ferðir. Var nú gerð tilraun til að ieggjast til svefns innan um stóra steina en það tókst heldur illa hjá flestum nema helst hjá undirrituðum enda var hann klæddur í góðan útbúnað keyptan í Skátabúðinni. En þarna dvöldum við aðeins í rúmlega 4 stundir og svo reyndum við áfram. Á loka- stað lentum við eigi fyrr en um stuttu eftir kl. 2, þ. 25. svo samtals hafði þetta tekið um 29 tíma. Þær tilfinningar er hrærðust innra með okkur á meðan á öllu þessu stóð og aðdáun á ísnum er meiri en svo að ég geti lýst því í orðum. En mcgin- málið er að við komumst á leiðar- enda. Og enn meiri varð ánægjan er við fréttum að góðir möguleikar hefðu verið á því að okkur ræki til íslands því það hafði gerst oft að menn hafi hrakið ca. 40 - 50 km út á opið haf og þá eru menn svo sannarlega í hættu. Þetta atvik er mér einna minnis- stæðast úr ferðinni Iíkt og öðrum úr þessari bátsferð og skyldi engan undra er getur gert sér nokkum veginn í hugarlund hvemig þetta var. í næsta pistli segir ég frá æfinga- dögum er nú bar að höndum og góðum atvikum er þar urðu. Með kveðju, Sigurður Guðleifsson. Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir J8 LS ■ Jonee-Jonee, hin eldfjöruga og bráðskemmtilega hljómsveit er skipuð þremur strákum, þeim Þorvari, Bergsteini og Heimi. Þorvar átti leið hér um vígstöðvar Stuðarans og fræddi hann á því að ákkúrat um þessar mundir, senni- lega í vikulokin væri að koma út þeirra fyrsta skífa og það breið- skífa. Það er Gramm sem gefur plötun út ogber hún nafnið Svona- torrek. - Stuðarinn spurði nánar út í það. „Sonatorrek er úr Egilssögu og þýður sonarharmur, fólk ræður því hvort það yfirfærir það á plöt- una.” Platan var tekin upp í Grett- isgati í maí og sá Tómas Tómasson um vélarnar, en hún var pressuð í Englandi. Á Svonatorrek eru 16 lög, samin frá því að hljómsveitin hóf spila- mennsku fyrir ári síðan fram að því platan var upptekin. T.d. má finna pabbalagið, en textinn er svona: Ég fæddist í heiminn af því að pabbi vildi’ða Ég fór fimm ára í fiðlutíma af því að pabbi vildi’ða Ég gekkíVal af því að pabbi vildi’ða Éggerði allt sem að pabbi vildi af því að pabbi vildi’ða Mamma sagði líka að það væri best því að þannig héldist heimilis- friðurinn Ég gekk í Junior Chamber af því að pabbi vildi’ða Ég fermdist af því að pabbi vildi’ða Ég kláraði gaggó af því að pabbi vildi’ða Ég fór í versló af því að pabbi vildi’ða Ég lærði og var heima af því að pabbi vildi’ða Akureyri 27. ágúst 1982 Sæll Stuðari, ertu ekki hress..? Jamm Jóka stuð, þú fékkst aldeilis skothríðina á þig í blaðinu 20. ágúst. Og svona til þess að þú leggir ekki árar í bát þá er Stuðarinn að mínu mati þræl góður og (má alls ekki missa sín. Ennþá er fólk að röfla um „pönk“ og „diskó“. Að mínu mati er pönk nokkuð sem varla sést hér á landi. Þeir sem héreru kallaðir pönkarar eru í lang flestum tilfellum ofur eðlilegt fólk nema að því leyti að það kaupir sér ekki eins sleikjó og allir hinir -eða rjúka ekki til og kaupa stakk í J.M.J. vegna þess að hálfur bærinn er í eins ofsa smart yfirhöfnum. Og svo varðandi þessi „ógeðslegu diskófrík“ sem að Bíldudalspönkpían talar um, þá held ég að þjóð- flokkurínn diskarar sé svo að segja útdauður, jú... þeir slæðast með, einn og einn en ekkert til að gera stórblaöa- mál útaf. Allir hafa sína takta og allir leggja eitthvað uppúr tauinUj bara hver á sinn hátt. Annars ætla Hemmi og Jónas vf “ Þorvar í Jonee-Jonee leit við á höfuðstöðvum Stuðarans. Hann stillti sér upp í stúdíói 2 Ég geröi allt sem p. o.s.frv. Ég fór í háskólann af því að pabbi vildi’ða Ég fór í viöskiptafræði af því að pabbi vildi’ða Ég var enn heima að læra af því að pabbi vildi’ða Ég gerði allt sem o.s.frv. lóstur og sími lengi að vera deiluefni í Stuð- aranum, blessaðir... En í sambandi við herstöð- ina, þá mjálmar „Athugull“ um að Stuðarinn sé á góðri leið með að breytast í áróð- ursrit herstöðvaandstæðinga. Ég get ekki betur séð en að í hans langa kvörtunarbréfi sé einnig að finna töluverðan áróður, ef betur er að gáð. Nóg með það. Mig langar að leggja fram eina ósk um efni. Þannig er mál með vexti að ég fór til þess að sjá myndina eftir Hrafn „Okkar á milli“ og fannst mér hún mjög góð í flesta staði. í myndinni lék ung stelpa (ljóshærð) dóttur vinar Benjamíns. Fannst mér talsvert mæða á henni í myndinni en hún komst sko vel frá sínu. Og við þessa stelpú mættirðu rabba. Það væri líka gaman að heyra í Benedikt en hann var alveg stórkostlegur. Potaðu svo jassinum að, það hafa örugglega fleiri gaman að jass en við tvær, þó Þá fyrst varð breyting af því að pabbi vildi’ða í lífi mínu af því að pabbi vildi’ða ha - þegar pabbi dó af því að pabbi vildi’ða En það vildi hann ekki af því að pabbi vildi það ekki að jass-menningin sé á frem- ur lágu plani hérlendis. Ut- setningin á þjóðsöngnum var perla í „Okkar á milliý hann ætti oftast að vera flutt- ur á þennan hátt. Á þessu krafsi mætti ætla að ég væri kvikmyndagagn- rýnandi en ég hef bara svo mikla þörf fyrir að koma skoðunum mínum á fram- færi. BLESSj Valka Salka. Sæl vertu og margblessuð Salka^ mín Valka! Jú ég er alveg þrælhress um þessar mundir og ekki minnkar, hressileikinn við uppörvandi bréf frá þér. Að sjálfsögðu mun ég nú skella mér í það á fullu að l hafa upp á Ijóskunni úr mynd Hrafns og hver veit nema jass- inn fái að læðast með... Þakka þér svo ástsamlega l fyrir bréfið. Ef þú þarft að segja 1 álit þitt á fleiru þá er Stuðarinn alltaf til í að birta bréf frá þér. All í lagi bless. Jóka stuð. P.s. Gaman væri að fá heimilis- fangið þitt svo ég geti nú bank- að uppá hjá þér næst þegar ég I fer til Akureyrar....

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.