Helgarpósturinn - 29.10.1982, Side 2
2
Föstudagur 29. október 1982 ~^](^furinn
Athugasemd
Vegna ummæla sem ranglega
eru eftir mér höfð í Helgar-
póstinum föstudaginn 22. októ-
ber sl. vil ég taka eftirfarandi
fram:
Það er rangt, að ég hafi í
hvoruga ferð kísilmálmverk-
smiðjunnar farið. Ég fór ásamt
framkvæmdastjóra félagsins og
þremur öörum úr stjórn þess til
London 10. október sl. Að öðru
leyti sé ég ekki ástæðu til að elta
ólar við ritsmíðar yðar um mál-
efni kísilmálmverksmiðjunnar.
Halldór Arnason,
formaður stjórnar kísil-
málmverksmiðjunnar.
Þarna mun átt við ummæli
sem eftir Halldóri voru höfð í
Innlendri yfirsýn umræddan
föstudag. Haft vareftir honum,
að hann hefði ekki farið í „um-
ræddar ferðir með stjórninni",
en átti að standa „umrædda
ferð“. Vér biðjum líalldór af-
sökunar á þessum ruglingi á ein-
tölu og fleirtölu.
ÞG.
Það kom að því: Nú geta
f ] unnendur klámn»ynda í
■/ heimahúsum fengið tilbrey-
tingu frá þessum erlendu, óþjóð-
legu stunum. Ný aiíslensk klám-
mynd er komin í umferð á vídeó-
markaðnum og er leigð út frá
vídeóleigu einni í Keflavík. Leiga
þessi gætir myndarinnar sem sjá-
aldurs auga síns, henni fylgir sér-
stakur vörður sem gætir þess að
efnið sé ekki tekið upp í leiðinni og
menn kópíeri myndina. Leiguverð
mun vera um 500 krónur, varð-
ARFELLSSKILRUM
Henta allsstaðar — sérhönnuð fyrir yður — gerum verðtilboð
I
Os |
bflcN
cö
W>
■ u. cb
-C rtx)
h- BP ð
« c
bö S
•S 00
c o
*>»
oo
Ármúla 20
— Sími 84635
maður innifalinn. Eftir því sem við
heyrum er mjög algengt að starfs-
hópar panti þessa mynd og hafi til
skemmtunar í mannfögnuðum sín-
um. Ekki vitum við gjörla um per-
sónur og leikendur, en flestir
leikarar munu vera af Suðurnesj-
um, og nokkrir úr Reykjavík. Og
ekki er vitað hvort þeir séu allir í
leikarafélaginu....
Ótrú/ega hagstæðir
greiðsluskilmálar
Nýjungarnar
koma frá
„ISGRIP"
Bridgestone radial snjódekkin eru framleidd úr sérstakri
gúmmíblöndu, sem við nefnum „ÍSGRIP“.
„ÍSGRIP" hefur þá eiginleika að harðna ekki í kuldum,
heldur helst það mjúkt og gefur þannig sérstaklega góða
spyrnu í snjó og hálku.
„ÍSGRIP" dekkin eru ennfremur með sérstyrktum hliðum
(Superfiljer) sem veitir aukið öryggi við akstur á malarveg-
um.
Vegna þessa henta nýju BRIDGESTONE radial snjódekkin
sérstaklega vel á misjöfnum vegum og í umhleypingasamri
veðráttu eins og á íslandi.
Öryggið í fyrirrúmi með BRIDGESTONE undir bílnum
25 ára reynsla á íslandi.
Utsölustaöir
um land allt.
BRIDGESTONE á íslandi
BÍLABORG HF.
Smiöshöföa 23, sími 812 99.