Helgarpósturinn - 29.10.1982, Qupperneq 7
Töfraflautan æfð í Gamla biói í vikunni
„Alltaf þrekvirki aö
að sviðsetja óperu"
Töfraflautan
hjá íslensku óperunni
Töfraflauta Mozarts hljómar nú
frá sviðinu í Ganila bíói. íslenska
óperan frumsýndi þessa líklega ást-
sælustu óperu meistarans og jafn-
framt hans síðustu á fimmtudags-
kvöldið.
- Þetta er fyrsta ópera Mozarts
sem náði almenningshvlli. Hún var
sérstaklega skrifuð fyrir ákveðið
óperuhús í Vín, sem allskonar fólk
sótti, ekki aðeins þessir venjulegu
óperuaðdáendur - og hún náði
strax miklum vinsældum, scgir
hljómsveitarstjórinn Gilbert Lcvin
við Hclgarpóstinn.
Mezzoforte á afmælistónleikunum á Broadway - „hafa nú góðan meðbyr
þótt mitt álit á þeim sé kannski mikið til fokiö út i veður og vind“, segir
Gunnlaugur m.a. í umsögn sinni. Mynd: Jim Smart.
íslenskt fusion —
iðnaður eða jazz?
Hljómsveitin Mezzoforte hélt
upp á fimm ára afmæli sitt nú á
dögunum með hljómleikahaldi
og öðru húllumhæi. Fimmtudag-
inn 21. október voru haldnir í
aðstæður. Ekki vil ég þó segja að
það hafi tónlist Mezzoforte gert,
því óneitanlega hefur hún þróast,
en hvort það hafi verið í rétta átt
geta hins vegar verið skiptar
veitingahúsinu Broadway hljóm-
leikar miklir og nú á miðvikudag-
inn var sendi hljómsveitin frá sér
sína fjórðu plötu, sem einfaldlega
heitir Mezzoforte 4.
Mezzoforte hefur á þessum
fimm árum verið eina starfandi
fusion-hljómsveit landsins . Slíkt
hlvtur bæði aö hai'a smar gou>;
hiiðarogslæmu. Þaöhiýturað
hafa verið slæmt að hafa ekki
neina samkeppni, því hætt er við
að hljómsveitir staðni við slíkar
skoðanir um. Persónulega er ég
ekki alls kostar ánægður með þá
stefnu sem tónlist þeirra hefur
tekið, en hver hefur sinn smekk.
Stöðugt hefur verið miðað að því
að slípa til tónlistina og um leið
gera hana sölulegri. Ég get vel
skilið að strákana langi til að
koma tónlist sinni til eyrna stærri
áheyrendahóps en til þessa hefur
verið mögulegt og þegar ein-
hverskonar frægð á erlendri
grund virðist ekki ýkja fjarri, þá
IIJ
- ^
IQ 0)
Q. U
S. <
C <
n o
65 manns taka þátt í sýningunni,
26 manna kór, 35 manna hljóm-
sveit, 17 einsöngvarar og sjö börn.
Það er því þröngt á litla sviðinu í
Gamla bíói. Þórhildur Þor-
leifsdóttir leikstjóri segir að það sé
í sjálfu sér ekki mikið vandamál.
- Mesta vandamálið er að koma
öllum þessum fjölda stórslysalaust
á sviðið og af því, segir leikstjórinn
og bætir því við, að vitanlega hafi
það valdið ýmsum vandkvæðum,
að allir þátttakendur í sýningunni
eru í fullum störfum annarsstaðar.
Meðal einsöngvara er Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari.
'sem lék hlutverk prests í uppfærslu
Þjóðleikhússins á Töfraflautunni
árið 1956 en leikur nú hlutverk Sar-
astrós æðsta prests. Af öðrum ein-
söngvurum má nefna Garðar Cort-
es, Halldór Vilhelmsson, Önnu
Júlíönu Sveinsdóttur, Sigurð
Björnsson, Ólöfu Harðardóttur og
Sieglinde Kahmann.
Töfraflautan er sambland af
gamni og alvöru, annarsvegar æv-
intýri um vonda drottningu og
góðan prest, töfraflautu seni dýr
dansa eftir og töfraklukku sem
stökkva öllum óvinum mannsins á
braut. Að hinu leytinu er Töfra-
flautan lofsöngur um ást manns og
konu og jafnframt ákall um andlegt
frelsi og frið á jörðu. En ekki síst er
þarna um stórfenglegt tónverk að
ræða og listaverk sem hlýtur að
teljast þrekvirki fyrir unga og litla
óperu að setja á svið.
- Þrekvirki? segir leikstjórinn og
hljómsveitarstjórinn. Það er ekki
meira þrekvirki fyrir lítið óperuhús
en stórar óperur eins og Scala. Það
er alltaf þrekvirki að sviðsetja
óperur.
ÞG
3 <2.
Q. Q)
C_ 3
3 ■§
œ-
3 Q>
Q)
O
Heim eftir 1 7 ár:
MEÐ 200 MYNDIR
í FARANGRINUM
Fyrir 17 árum hélt ung Reykja-
vikurstúlka til listnáms í Fnglandi
eftir að hún lauk stúdentsprúli frá
MR. Hún heitir Karólína Lárus-
dóttir, og cftir það urðu ferðir
hennar heim til íslands fáar og
stuttar. Þar til nú5 að hún kemur
heim með 200 listaverk í farangrin-
um, grafík, vatnslita- og olíumynd-
ir og tcikningar og opnar sýningu á
þeim á Kjarvalsstöðum laugardag-
inn 6. nóvember.
- Ég hóf nám viö Sir John College
í Whitechapel 1964 og árið eftir hóf
ég þriggja ára nám við The Ruskin
School of Art, sem ég lauk raunar á
tveimur árum. En um þetta leyti
gifti ég mig og stofnaði fjölskyidu.
Tínrinn fór því mest í bleyjuþvott
og barnauppeldi þar til 1977, að ég
tók upp þráðinn að nýju, segir Kar-
ólína við Helgarpóstinn.
Þá hóf hún nám í grafík við Bark-
ing College of Art, og frá árinu
1978 hefur hún haldið nokkrar sýn-
ingar, ýmist ein eða með öðrum.
Og um sömu mundir og hún opnar
sýningu á Kjarvalsstöðum eru verk
eftir hana í tveimur galleríum í
London.
„Þótt ég hafi verið fjarverandi
árum saman og þekki mig varla á
íslandi lengur sæki ég myndefni
mest tii íslands.
Enn hefur mér ekki tekist að iifa
af listinni, en ég held að þctta sé að
koma, mér finnst ég vera að kom-
ast í gang, og þær viðtökur sem ég
fæ hér skipta mig afskaplega miklu
máli, segir þessi listakona, sem
hingað til hefur verið flestum
löndum sínum ókunn.
Myndirnar eru allar til sölu.
ÞG
er það jafnvel ennþá skiljanlegra.
Við það er þó jafnvel hætt við að
þeir missi eitthvað af þeim áheyr-
endum sem þeir áttu vísa í upp-
hafi. Ég hef t.d. fylgst með flest-
um þessum drengjum frá því áður
en Mezzoforte varð til og batt satt
að segja við þá nokkrar vonir.
Þær hafa nú heldur dvínað með
hverju árinu sem liðið hefur, eftir
því sem tónlist þeirra hefur orðið
iðnaðarlegri og steriliseraðri.
Eftir því sem allt hefur verið fág-
að meira og meira þar til alltvirð
istnúfallið ímjögsölulegt horf.
Nú mætti ætla að ég áliti Mezz-
oforte 4 alveg glatað fyrirbrigði
en því er þó ekki þannig farið.
Platan hefur sínar góðu og slæmu
hliðar. I raun finnst mér um
helmingurlaganna bara nokkuð
góður.
Það er fyrst að nefna lagið
Fyrsta paragraf (a), sem er hress-
ilegt á köflum og sérlega finnst
ntér gott að heyra alvöru píanó-
hljóma eða svona næstum því,
því líklega er hér um Yamaha raf-
flýgil að ræða, -að minnsta kosti
er tónninn nógu holur til að svo
geti verið. Hvað sem því líður
finnst mér skemmtilegra að hlýða
á Eyþór spila eitt og eitt píanó-
sóló í stað þessara eilífu annarrar
handar synthesizersóló.
Á fyrri hliðinni finnst mér
einnig ágætt lagið Undur vorsins
og þá sérstaklega vegna kassagít-
arleiksins, sem er eins og þetta
með píanóið, góð tilbreyting frá
rafmagninu. Það sem helst eyði-
leggur fyrir þessu lagi er heldur
hvimleiður „bar’ í rabbabara“
söngur, sem hlýtur að hafa verið
hægt að koma fyrir kattarnef með
einhverri góðri hugmynd.
Seinni hliðin hefst með besta
lagi plötunnar, Fönksvítu nr. 1
fyrir trommur og hljómsveit, sem
nú kannski hefði verið nær að
kalla Diskósvítu, en það skiptir
svo sem ekki máli. Lagið er kraft-
mikið og í eiginlega eina skipti á
plötunni gefur að heyra sæmilega
rífandi gítarleik, sem er nokkuð
sem ég sakna svona þegar á
heildina er litið. Ég veit að Frið-
rik er einn af okkar albestu gítar-
leikurum, fingarlipur og sóló
hans yfirleitt vel uppbyggð. Hins
vegar finnst mér hann of aftur-
„Ekki hrædd viö að leggja myndir
mínar undir dóm gagnrýnenda i
Reykjavík”, segir Svava Sigríður
Gestsdóttir frá Selfossi
-Ég er ekki hrædd við að leggja
myndir niínar undir smásjá gagn-
rýnenda í Reykjavík. Ég hef trú
bæði á sjálfri niér og myndum nn'n-
um, segir Svava Sigríður Gcsts-
dóttir, sem búsett er á Selfossi. Hún
opnar fyrstu málverkasýningu sína
vestan heiðar í Gallcrí Lækjartorgi
á laugardaginn.
Svava Sigríður hefur fengist við
myndlist frá því hún man eftir sér
og hóf nám í Myndlistarskólanum í
Ásmundarsal þegar hún var ung-
lingur. Eftir það nam hún eitt ár við
Bergenholts fagskole í Kaup-
liggjandi í heildarsvip tónlistar-
innar, þ.e. hann hveríur of mikið
inn í heildarmyndina. Tónlist
Mezzoforte er nefnilega orðin
mjög slétt og samfelld heild. Að
mínu mati er hún allt of slétt og
myndi hún rísa meira eft.d. gítar-
inn mundi rífa sig betur upp á
köflum. Kannski er þetta fyrst og
fremst einhverskonar „sound"
spursmál.
Fusion Blues þykir mér einnig
nokkuð áheyrilegt lag, með
ágætu píanósólói og á eftir því gít-
arsólói sem maður tekur eftir.
Hin lögin hirði ég ekki um að
telja ujip, enda renna þau bara
Framhald á 17. siðu.
mannahöfn, þar sem meðal annars
voru kenndar gluggaskreytingar og
auglýsingateikning, auk venju-
legrar litameðferöar og myndbygg-
ingar.
- Eftir það fór tíminn mest íbarna
stúss, en í nokkur ár vann ég við
gluggaskreytingar í Reykjavík. Ár-
ið 1974 settist ég að á Selfossi, og
þá var aftur farinn að veröa tími til
að sinna hugðarefninu, segir Svava
við Helgarpóstinn.
Hún er einn af stofnendum
Myndlistarfélags Árnessýslu, og á
undanförnum árum hefur hún
haldið fimm einkasýningar og
nokkrar sýningar með öðrum.
Myndirnar á sýningunni eru
unnar með vatnslitum og pastel-
litum, og auk þess eru á meðal
þeirra pennateikningar. Helsta
viðfangsefni Svövu er fólk, en hún
hefur líka fengist við að mála
landslag.
„Þó ekki natúralistiskt landslag,
þetta er meiri fantasía, í áttina að
því að vera abstrakt", segir lista-
konan við Helgarpóstinn.
ÞG
Svava Sigríður Gestsdóttir frá Se/fossi:
Frumraun vestan heiðar