Helgarpósturinn - 29.10.1982, Síða 15
15
íjðsturinn. Föstudagur 29. október 1982
NOKKURORÐ
UMBILID
MILLI
LIFSOGDAUDA
Fyrir tveim áratugum var leghálskrabbamein þriðja
algengasta tegund krabbameins hjá konum hér á landi. Með
tilkomu leitarstöðvar Krabbameinsíélagsins árið 1964 verða
þáttaskil í baráttunni, og nú er svo komið að
c' leghálskrabbamein er í 9. sœti hjá konum hvað tíðni snertir.
Nefna má að árið 1969 létust hér 19 konur aí völdum
leghálskrabbameins, en tíu ámm síðar aðeins 3.
Þessar tölur tala sínu máli:
Með skipulagðri leit er útrýming leghálskrabbameins
í sjónmáli. En baráttan heldur áíram
‘ - sigur á einum vígstöðvum hvetur til sóknar á öðmm.
Nú setjum við stefnuna á nýja leitarstöð, og skipulagða leit að
íleiri tegundum krabbameins. Við steínum að snörpu átaki og
árangri, en okkur em sömu skorður settar sem fyrr:
ÁRANGUR KOSTAR RANNSÓKNIR.
RANNSÓKNIR KOSTA AÐSTÖÐU.
AÐSTAÐA KOSTAR FJÁRMUNI.
í ljósi reynslunnar sést að lengja má bilið milli líís og dauða.
Leggur þú þitt að mörkum til þess? Verður íramlag þitt til að
lengja þetta bil? o
FRAMLAG ÞITT, EN LÍF OG DAUÐI EÍVERS?
A/mffl/M
MMffMfM
'M' Nœstkomandi laugardag verður tekið við
—» íramlögum landsmanna til Þjóðarátaks
V gegn krabbameini. Ætlunin er að knúið
Ow verði dyra á hverju heimili í landinu
... þann dag. Alls munu 4000 sjálíboðaliðar
y staría að söínuninni. Á laugardagskvöld
verður talningarsjónvarp. Þar verður
fylgst með sötnunartölum ur öllum
landshlutum.
Hönnun þessarar auglysingar var geíin aí Auglýsingastoiunm hl. Gísli B Bjórnsson, iélaga í SÍA Sambandi íslenskra auglysmgastoía
Birting þessi er gefin aí Seðlabanka íslands