Helgarpósturinn - 17.12.1982, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 17.12.1982, Blaðsíða 9
_Helgai--------- Opc;tl irínn Föstudagur 17. desember 1982 9 Nýjar bækur Nýjar bækur Leiksoppur for- tíðarinnar -skáldsaga eftir Snjóiaugu Bragadóttur frá Skáldalæk Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. hef- ur sent frá sér skáldsöguna „Leiksopp- ur fortíöarinnar" eftir Snjólaugu Brag- adóttur frá Skáldalæk og er það níunda skáldsaga höfundarins. í sögu þessari flytur Snjólaug sögusvið sitt út fyrir landsteinana og gerist sagan að mestu í Skotlandi. íslensk stúlka Katrín Jóns- dóttir, er þó aðalsöguhetjan en hún er háskólanemi í Edinborg. Hún ferðast sumarlangt um Skotland og sinnir starfi sínu og áhugamáli og þá fer ýmislegt að koma í ljós sem vekur spurningar og rifjar upp harmleik frá stríðsbyrjun. . í kynningu forlagsins á bókarkápu segir m.a.: „Hver sem hún er og hvað sem hún heitir, kemur hún dag einn til Culver- den House og vekur upp draug haturs og afbrýði liðinna tíma. Slíkir draugar dafna vel í nútímanum líka og þegar Katrín flýr ættarsetrið eftir að hafa horfst í augu við réttan uppruna sinn, verður hjarta hennar eftir". Bókin „Leiksoppur fortíðarinnar" er sett, umbrotin, filmuunnin ogprentuð í Prentstofu G. Benediktssonar og bund- in hjá Arnarfelli hf. Kápuhönnun er eftir Kristján Steingrím Jónsson. íslandsráðherrann, sem fór í tugthúsiö var ALBERTI! Haustið 1908, tveim dögum áður en Islendingar gengu til kosninga um „uppkastið" træga, urðu tíðindin um örlög Albertis fyrrum (slands- ráðherra að stórkostlegri kosningasprengju hér á landi. Þá barst hingað sú frétt að Alberti hefði gefið sig fram við lögregluna í Kaupmannahöfn fyrir fjársvik og skjalafals, en í hans hlut hafði fallið að veita (slendingum heimastjórn 1904 og hann haft úrslitaáhrif á með hvaða hætti það gerðist og hver valdist til forustu úr hópi islenskra stjórnmálamanna þegar Hannes Hafstein varð ráðherra. ÍSLANDSRÁÐHERRANN í TUGTHÚSIÐ eftir Jón Sigurðsson skólastjóra í Bifröst. Bökaúfgáfa A1ENNING4RSJÖÐS Skálholtsstíg 7 - Reykjavik ALL T ÞETTA BLAÐ Geturtalist auglýsing frá okkur, því aö allar þær bækur sem hér er um getið fást hjá okkur. Togarasaga Guðmundar Halldórs er sannkölluð sjómannabók Guöm. J. Guðmundsson Jónas Guðmundsson Saga Guðmundar Halldórs togaramanns nær yfir langa ævi, allt frá að búa í steinbyrgjum og róa áraskipum fyrir aldamót, til hnoðaðra járnskipa. Jónas Guðmundsson nær ótrúlega góðu sambandi við þennan tröllvaxna karakter. Viðtal Jónasar við Guðmund J. Guðmundsson son hans, er hreint gull. Þar lýsir Guðmundur heimilis- föðurnum Guðmundi Halldóri, Verka- mannabústöðunum gömlu, kjörum alþýðumannsins og daglegu lífi hans. og brimsölt T0C3AHASAAOURÍNN OUOWUNOUR HALlBÓfi íltwtfiUMnrn HMltíðR ÖQ Bókaútgáfan Hildur Skemmuvegi 36 Kópavogi Símar: 76700 - 43880 HAU.OKÍMUR JÓNSSON í:RÁ iJÁRSKÓOt/M Ilvcr ciiui Jncr it %i na 8« SAFIHAD HEFUR JÓN KR. ÍSFELÐ Frásagnir af mannraimum, slysförutn, dulrawiom atburöum og skyggnu féiki. ÞORSTEINN ÖUÐMUNDSSON skAlpastöðum NÝ BORGFIR2K BLANDA. Salnað helur Brasl Þóröarson. Borgllrzkir þ|óólíls- og persónuþœttlr. Syrpa al gamanmálum. LEIFTUR FRA LIÐNUM ARUM 2. blndl. Salnað helur Jón Kr. Isfeld. Frásagnlr af mannraunum, aérslœðum atburðum og ákyggnu fólkl. GLAMPAR I FJARSKA A GULLIN ÞIL. Frásöguþaettlr aftlr borgflrzka böndann Þorateln Quðmundááon á Skálpastóð- um. HVER EINN BÆR A SINA SOGU. Sags L|ártkóga i Döium. Skráö al Hallgriml Jónssyni. GÓÐAR BÆKURFRÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI i ' nóTr>SPlLAsPÁ HÖRPUÚTGÁFAN BTSKKJARHOLT 8*10 • «00 AKRANIB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.